Morgunblaðið - 28.05.2005, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.05.2005, Blaðsíða 10
Lifun 10 10 lifun sumar og blóm Blóm eru yndislegt náttúrufyrirbæri. Þau gera ekkert annað en gleðja, létta lundina, minna á það fallega í gleði og sorg. Sumarblómin gegna stóru hlutverki í sumarkomu og Íslendingar verða sífellt duglegri að fegra garðinn sinn. Hér er forsmekkurinn eftir langa kuldatíð. Bara við það að sjá þau hér yljar. Vert er samt að benda á það að afskorin blóm eru ekki síður falleg til að hafa úti við á uppdekkuðu borði og sumarblómin eiga líka rétt á sér inni. Blómin fást í Blómavali. E ft ir H ö llu B ár u G es ts d ó tt ur L jó sm yn d ir G un na r Sv er ris so n sólboði bleik margarita fyllt margarita bláhnoða hengilobelia liljulaukar margarita dahlia flauelsblóm krisi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.