Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.12.1960, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 12.12.1960, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 12. des 1960 2 Um fáar plöntur hefur myndazt jafn mikil þjóðtrú og smárann. Að vísu er hinn * j venjulegi þriggja laufa smári ekkert fýrirférð- armikill ' í þjöðtrúnni, ' þó að dálítil þjóðtrú sé til bæði í sambandi við Aænjulegan hvítsmára og rauðsmára. En þvi meiri og útbreiddari er þjóðtrúin* í sambandi við 'Smái^a með afbrigðilegri laufatölu, og þá alveg sér- staklega við fjögralaufa- smárann. Fjögralaufasmárinn. Trúin á fjögralaufasmár- ann sem heillatákn hefur veiáð útbreidd um alla Evrópu í margar aldir. Lít- ill vafi er á <því, að þessi trú hefur verið til þegar í heiðni. Forn-Grikkir notuðu á fjögraiaufasmárann og jafnvel verið henni hlynnt. Yfirleitt er það talið hið mesta heiiiamerki að finna fjögfalaufasmára. 1 sumum löndum ér talið áð ekki sé sama, hvernig maður finnur hann. Annarstaðar er talið, að það sé aðeins heiila merki að finna hann, ef maður rekst. á hann af hreinni hendingu, en ef hann finnst, þegar verið er að leita gagngert að honum, missir hann heillanáttúruna. Þá er sumstaðar talið, að heilla- náttúran hverfi, ef smárinn er slitinn upp með höndun- hins e1skaða eða hinnar elsk- uðu. Þá bregzt það ekki, að ástin verði endurgoldin. Önn- u'r 'aðfei cV' er sú að ' 'koma fjögraiaufasmáranum í skó þéss:, er maður elskaf ög láta hann ganga á honum. Eins og kunnugt er, er til alveg samskonar þjóðtrú um brönugrasið. Og líklega er trúin á brönugrasið til ásta ; eldri en trúin á f jögralaufa- I smárann. Lítill vafi er á því, I að bfönugrösin hafa verið notuð við ástagaldur þegar í heiöni. Þessi trú hefur svo færzt yfir á happajurtina, fjögralaufasmárann. Orðatil- tækið að ganga með grasið /?--..--■L. ■ LJ-------- ÓLÁFUR HANSSON, mennfaskólakennari: í skónum á eftir einhverjum er eflaust dregið af brönu- grasinu, en ekki smáranum. Víða í Mið-Evrópu er til annarskonar þjóðtrú í sam- bandi við skó og f jögralaufa- smára. Ef ung stúlka vill fá að vita nafn á mannsefninu sínu, á hún að láta fjögra- laufasmára í annan skóinn sinn og fara síðan út á labb. Hún á að taka mark á fyrsta karlmanninum, sem hún mætir. Reyndar ekki í þeim skilningi að hann eigi að verða maðurinn hennar, heldur heitir hann sama for- nafni og hann. Hún mundi nú ekki vera miklu nær, ef maðurinn héti Jón eða Guð- mundur, en sviðið færi að þrengjast, ef hann héti Stíg- ur eða Betúel. Til er sú þjóðtrú, að sá sem á f jögralaufasmára verði. skyggn og líka, að hann eigi auðvelt með að finná fólglð fé. Hin almenna heildarmerking plöntunnar kemur fram í því, hve mjög hún er notuð í sambandi við heillaóskir, t.d. á afmælis- kortum og jólakortum. Farís quadrifolía. Til er plöntutegund, sem nefnd er f jögralaufasmári, en á ekkert skylt við hinn eiginlega smára eða trifolí- um. Þetta er plantan París quadrifolia, sem er í ætt við liljurnar. Iiún hefur fjögur lauf og ber eitruð ber. París quadrifolía vex á nokkrum stöðum hér á landi, t.d. sumstaðar í hraunum á Snæ- fellsnesi. Þessi planta hefui’ frá því í grárri forneskju verið mikils metin töfra- og lælcningajurt í Evrópu. Hinn frægi gríski læknir Ðioskuri- des, sem var uppi á fyrstu öld eftir Krist, lýsti möi’gum lækningaplöntum, og sumir telja, að ein þeirra sé París quádrifolia. PÍún þótti ágæt- is meðal við dreþsóttum, jafnvel svartadauða. Margir eru á því, að sumt af þjóð- trúnni í sambandi við París quadrifolia hafi síðar á öld- um færzt yfir á fjögralaufa- smárann. Önnur afbrigði. Til eru fleiri afbrigði af laufatölu smárans en fjögra- laufasmárinn. Til eru plönt- ur með aðeins tvö lauf, og fundist hafa plöntur með allt upp í tólf lauf. Yfirleitt telur þjóðtniin það heillamerki að finna smára með jafnri laufatölu. en ó- heillamerki, ef talan er odda- tala. Tveggja laufa smári er frekar talum heillamegki, þó ekki eins og. fjögrálaúfa- smárinn. Sexíaufasmári er oftast talinn heillatákn. Stundum er hann talinn boða það, að manni verði bráðlega boðið í brúðkaupsveizlu. Fimmlaufasmárinn, sem er talsvert algengur ,er yfir- leitt talinn óheillatákn, þó að til séu sveitir í Evrópu, þar sem hann er talinn heillamerki. Iskyggilegastur af öllu er þó sjölaufasmár- inn. Hver, sem finnur hann, er bráðfeigur. Níulaufasmári sem mun vera harla sjald- gæfur, er talinn boða styrj- aldir, hallæri eða drepsóttir. Hann er að þessu leyti sett- ur í svipaðan flokk og lömb með átta fætur og önnur undur náttúrunnar. fjögralaufasmára í sambandi við varnargaldur. Trúin á fjögralaufasmára er svipuð margri annarri þjóðtrú í sambandi við afbrigðilega og undarlega hluti í náttúrunn- ar ríki, t.d. vansköpuð dýr. Oftast vekja slíkir óvenju- legir hlutir ótta og eru tald- ir boða illt, en undantekn- ingar eru þó frá þessu, og ein þeirra er fjögralaufa- smárinn. Með kristninni jókst enn trúin á f jögralaufa smárann. Mönnum varð star- sýnt á líkingu hans við krossinn, og víða í þjóð- trúnni kemur sú skoðun fram, að hann sé í rauninni eins konar kro.ss. Því er það, að kirkjan hefur aldrei am- azt neitt verulega við trúnni um, heldur skuli bíta hann með tönnunum. Slíkt handa- tabú þekkist í sambandi við fleiri töfra- og lækningajurt- ir. Sá, sem hefur fundið fjögralaufasmára og geymir hann í fórum sínum verður heppinn í flestu því, sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann er nokkurn veginn. ör- uggur um að vinna öll veð- mál ,og í spilum græðir hann alltaf. Oftast er talið, að hann hafi einnig heppnina með sér í ástamálum. Þó er stundum ekki nóg að eiga fjögralaufasmára til þess, ’heldur verður að grípa til frekari aðferða. Ein aðfei’ðin er sú að éta fjögralaufa- smárann og hugsa um leið til ÚTVE&SBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚ Laugavegi 105, Reykjavík ásamt útibúum á ísaíirði, Akureyri, Seyðisíirði, Sigluíirði og Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o.s.írv. Tekur á móti íé til ávöxtunar á hlaupareikningi eða með spaiisjóðskjörum, með eða án uppsagnarírests. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu spariíé í bankanum og útibúum hans. Athygli skal vakin á því að sparisjóðsdeild aðalbankans er opin alla virka daga, nema laugar- daga, klukkan 5— 6,30 síðdegis, auk venjulegs aígreiðslutíma. Olafur Hansson. w T Gólfdreglar Sísaldreglar 70 og 90 cm Cocosdreglar 90 og 120 cm Vilton gólídreglar úr ísl. ull, íramleitt aí Vefaranum h.f. Getum ennþá afgreitt smáteppi og dregla fyrir jól Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51 — Símar: 23570 — 17360 Ákveðið hefur verið að gjaldeyris- og/eða innflufningsieyfi úfgefin af Innflufnings- skrifsfofunni verði ekki framlengd um næsfu áramóf. Ný leyfi verða gefin ú) í sfað þeirra sem háð eru ákvæðum urn greiðslufrest, eða aðrar sérsfakar ásfæður eru fyrir hendi. Umsóknir þar um skulu hafa borizf bönk- unum fyrir 10. jan. 1961. Landsbanki íslands VIÐSKIPTABANKI r JT Utve^sbanki Islands

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.