Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.01.1961, Side 4

Mánudagsblaðið - 16.01.1961, Side 4
4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánud3.gur 16. janúar 1961' Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 4 kr. í lausasölu. i Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Aígreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 13493. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ctiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiEiiiiiiiiin Jónas iónsscn, !rá Hrifiu: HclEgrímskirkia í Reykjavík Á skrifstofu Pókól-verksmiðjunnar. „Glæponarnir“ Birgir Brynjólfsson og Baldur Hólmgeirsson, Emanuel, Reynir Odðsson og forstjórinn ÓIi sprengur, Árni Tryggvason. Það eru liðin mcir en þrjátíu af síðan ég heyrði fyrst talað um .Hallgrímskirkju í höfuðborginni. Til mín komu fjórir af kunnustu leiðtogum Mbl manna í bænum ■eh þeir voru jafnframt sóknar- mefndarmenn þjóðkirkjunnar. Einn af þessum mönnum var Sig ' ’urbjörn Þorkelsson kaupmaður í Ví<i og núverandi forstjóri kirkjugarðanna í Reykjavík. Hef ir hann v»rið einn af helztu og þrautseigustu stuðningsmönnum þessa máls alla stund síðan. í þetta sinn óttu fjórmenningarnir það eitt erindi við mig að óska •eflir lítilsháttar fyrirgrciðslu um íramlag til að geta veitt snjöll- tim húsameistara laun fyrir góða teikningu af stórri kirkju sem Teisa þyrfti á Skólavörðuhæðinni íyrir allan Austurbæinn. Var þá gert ráð fyrir að dómkirkjan og slík stór kirkja mundu um langa stund fullnægja þörf þjóð- kirkjunnar í höfuðborginni. Mér tókst að útvega safnaðarstjórn- inni 1000 kr. í verðlaun. Útboð Áar gert. Nokkrir byggingar- meistarar kepptu. Sá maður sem síðar byggái Neskirkju vann verðlaunin en með því skilyrði að ekki þyrfti að byggja eftir teikningunni. Nefndin mun hafa reynt útboð annað sinn en fékk ep;ki viðhlýtandi teikningar. Þá ákvað nefndin að fela Guðjóni Samúelssyni að standa fyrir þess ari kirkjugerð. Hann var þá orð- inn landskunnur maður fyrir til- kojKtT mikillar stórbygginga: Landakotskirkju, Landsbankans, Sundhallarinnar, Þjóðleikhúsins, Akúreyrarkirkju, Arnarhvols, LaUgarvatnsskóla, svo ekki séu nefnd fleiri dæmi. Húsameistari var fús að vinna að slikri kirkju- smíð fyrir bæinn og lagði á sig rníRlá áhugamannsvinnu vegna Kallgi-ímskirkju síðustu árin sem h;nn lifði. Miklar og nokkuð illvígar deil v: Urðu um teikningu húsameist- a;á; aí Hallgrímskirkju eins og t: ikast um flestar stórbyggingar. Eá^hús Stokkhólms er fegurst <Dgí fi’ægust allra meiriháttar stór hysf sem reist hafa verið í Sví- þjóð á seinni öldum, en meðan s“óð á undirbúningi þessa máls yár stundum sótt svo harkalega s'5 hinum ágæta húsameistara Östberg sem vígði þessu glæsi- verki ‘alla orku sína í áratugi,; að þ.ohum var tæplega vært í land- inu, on nú ber frægð hans fyrir ráðhús sitt fjöllum ofar; Óþarfar og. leiðinlegar deilur iun átað.setningu BaUgríóiskirkj u á Skólavörðuhæð og um teikn- ingu húsameistara urðu þess vald andi að kirkjubygging þessi naut ekki góðs :a£ góðum e’fnahag margra höfuðstaðarbúa á tímum síðari styrjaldarinnar en þó sá um siðir fram úr því gerninga- veðri. í borgarstjóratíð Bjarna Benediktssonar lánaðist með hans atfylgi og sókn Guðrúnar Guð- laugsdóttur þáverandi bæjarfull trúa og fleiri áhugamanna að fá hinni tilvonandi landskirkju valinn hæsti og svipmesti staður í allri höfuðborginni. Þáverandi biskup Sigurgeir Sigurðsson gerð ist, meðan hans naut við, mikill stuðningsmaður þessarar kirkju- smíðar. Myndaðist brátt allfjöl- mennur söfnuður um Hallgríms- kirkju en mundi þó hafa orðið enn stærri ef nýbyggð Reykja- víkuv hefði ekki orðið dreifð um sjö hæðir og nýjar safnaðarkirkj ur risið í hverri bygg. En Hallgrímssöfnuður er samt mjög stór og fjölmennur. Meðan Guðjón Samúelsson var starfsfær reisti' söfnuðurinn með hans forystu undirstöðu að kór landskirkju. Var þaki skotið yfir kórinn og þar gerð lítil en fagur lega búin safnaðarkirkja. Starfa þar tveir sóknarprestar við sæmi leg bráðabirgðaskilyrði. Jafn- framt lætur sóknarnefnd Hall- grímskirkju hækka súlur og veggi landskirkjunnar eftir því sem efni leyfa. Er um þessar | mundii' unnið með forsjá og at- orkp að hækkun hliðarvekkj- anna. enn vantar fé til að steypa kórinn, efstu rönd hliðarveggj- anna og forkirkjuna með fögrum turni, sem á að dreifa geislaflóði yfir umhverfi Reykjavíkur og Faxaflóa á dimmum vetrarnótt- um. Það verður hlýtt handtak höfuðborgarinnar til allra sem heilsa og. kveðja bæinn. Forráðamenn Hgllgrímskirkju líta á fjármál sín og kirkjunnar líkt og óteljandi boi'garbúar sem reisa sér heirhili af því að þess er þörf og treysta á frafntíðina og skápandi atorku landsmanna. Kirkjan Kefir alliniklar árlegar tekjur, safriaðargjöldin. Þá fær kirkjari talsverðar gjafir - og á- heit. Þá starida ýms félög að kirkjunni og munar þar mest um kvenfélag Hallgrímssóknar sem hefir með stórhug ög dugn- aði safnað miklu til að prýða kifkjuna vegna orgelkaupa og margra , annarra • • kirkjulegra þarí%.l>á hefir bærinn; byrjað að yeit® ^Uinikjn.n styrk,,|il Hall \ 1: Framhald: á 7.- síðtt.' : S.l. fimmtudagskvöld frum- sýndi Leikfélag Reykjavíkur * nýtt leikrit, Pókók, farsa eftir ungan reykvískan höfund, Jökul Jakobsson. Ymsar raddir hafa verið á lofti síðari árin um að hér væri skortur á leikritahöf- undum, alltof fáir íslenzkir höf- undar legðu fyrir sig leikritun, Þetta er að vísu ekki nema hálfur sannleikur, því margir hafa fengizt, síðari árin, við þetta erfiða viðfangsefni, en þessum reginmun, en afleiðing- ar verða óhjákvæmilega þær að sumar persónur höfundar verða ýktar og afskræmdar um leið og hann reynir að gæta hófs í sköpun annarra, sem bundnar eru innan vébanda skopsins. Undantekningarlítið má t. d. heimfæra persónu Elínar undir hið síðarnefnda, því þarna er eðlileg sveitapía, kannske dálítið ýkt, en engu að síður hin al- menna hugmynd Reykvíkinga LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Pókók Höf.: JökuII Jakobsson. — Leikstjóri: Helgi Skúlason Nýr leikritahöfundur kemur fram fæstir, lang fæstir, ráðið við það að gagni og hefðu betur heima setið. Pókók er farsi sem gerist í höfuðstaðnum og greinir frá raunum forstjóra nokkurs ér ung ir Litláhraunsfangar hefja fram- leiðslu á Pókók-iDÍllum, sem síð an „flæða“ um landið og setja allan iðnað á höfuðið auk þess, sem börn landsins, aðaleytend- urnir, taka sjúkdóm ókenndan, tryllast og jarma. Eú ýmislegt annað skeður og í sambandi við lífið hér, fegurðardís fellur hart fyrir ómótstæðilegum „sjarma“ eins fangans og neitar að keppa um heimsmeistaratit- ilinn (sendir stelputuðru í stað inn) og allskyns raunir aðrar herja á hinar mörgu persónur verksins. Farsi, eða réttar ságt skóp- leikur eins og höfundur kallar verk sitt, er erfið grein leikrit- V . , ■ . , unar. Merk leikritaskáld hafa alveg brugðizt þegar þau hafa lagt slíka leikritun fyrir sig og minni spámenn hafa allflestir alveg brugðizt. Hér heima er því miður lítill greinarmunur gerður á farsa og gamanleik, sem er illt til .að vita, því þar er mikill munur. Hið yfirdrifna form farsans, ýkjurnar hóflausu bæði í orðum, leik og persónu- myndun, er mjög frábrugðið venjulegu og næstum hefð- bundnu formi komedíwnnar. Jökull Jakobsson ggrir .séi' ekki • -1 •• . % úpphafi. nægilega. grein tyrir um sveitapíu. Sama máli gegnir i^m lög^sglumennina, hin al- kunnu naive mistök þeirra, ó- reyndi nýliðinn og kotroskni „yfirlögreglumaðurinn“ með standard setningar „lífsreynsl- unnar og sífellt japlandi á starfs reglunum. Hreinan farsa og reyndar „ýktar" ýkjur má svo finna í gæponunum, Kidda og Stenna, sem höfundur og leik- stjóri ráða alls ekki við. Atriði það, sem gerist á barnum, er með því betra í verkinu, en þar skemma barnalegar ýkjúr smá- glæpamannanna mikið þegar Elín er annars vegar og Skrítla hins vegar sem báðar leika „straight comic“; verður þetta góða atriði með ótölulegum möguleikum að hálfgerðum graut þegar svo lögregluþjónar koma á vettvang. Handbrögð höfúndár éru svo óbeizluð, að verkið geldur afhroð i einstök úm atriðum, en laskast í beztu mögúlégu atriðúnum. Fyrstu tveir þættirnir. gefa nokkrar vonir, en eftir hlé dæsist höf- undur og nær sér ekki á st'rik það sem eftir er. Orðaskipti eru hinsvegar stundum allfyndin, hugmyndaríki. auðsætt og aug- Ijósi auga fyrir hinu gamansama. Gallinn þar er, því miður sá, að Jökull, eins og margir aðrir höf undar telur hvert sitt orð gúll- korn og . Velur\nklci og hafnar eins og 'æskílégt væi'i. Eg veit riéfnilega, að Jökull getur gért hiikið betur, og þessvegna tel ég rétt að segja svart sé svart og hvitt hvítt, þótt um nýjan höf- und sé að ræða, sem „gefa á öll tækifæri“ eins og afsökunarpost ular yngri skáldanna jarma á í tíma og ótíma. Ef höfundur hefði haldið sig við hreinan farsa, eins og h’ýtur að hafa verið hin upp runalega hugmynd, (samanber hina fantatisku atburðarás: og gífurlegu plönin), þá er hér efniviðurinn og litlar breytingar og meiri vandvirkni hefði gefið okkur góða sýningu. Ef t. d. glæponarnir (svo í prógrammi) sem mest minna á ameríska ,,musical-show“ karaktera hefðu sungið eitt gamanlag, eitthvað sem verulega hefði krassað í eyr um eldri kvenna og piparjúnka, upplagt í barsenunni, ef honum hefði heppnast að gera einhverja litríka senu inn á milli, þá hefði mikl'I vdrið bjargað.! í stað taumlauss gamans hefur maður þá tilfinningu, að hofundur ' sé að reyna að segjá eitthvað, seiri hanri þó kemur ■ ekki frá sér. Þetta kælir húmbrið ög þrátt fyrir allan vilja, þá riæsí ekki skipið heim í höfri. Leikritið er talsvert breytt frá upphaflegri rnynd, og þá auðvitað í samræmi við tilsögn leikstjóra. Þetta virðist ekki hafa bætt að rá'ði en þarna ligg- ur selur bak við stein. Leikstj. hefur sýnt mjög litla natni, lítið eða ekkert hugmyndaflug og viða afar andlitia leikstjórn. Hann leikstýrir fólkinu af- handa hófi með þeim afigljósu afleið- ingum, að unga fólkið verður hóp ur af ráðvilltum sviðspeðum. Að v'ísu raskar leiksítjórinn ekki góðam skilningi Þorsteins Ö. Stephensens (Bramlan) sem leikur hóflega, skapar einskon- ar akkeri þegar alít er að reka' í strand. Þorsteinn heldur velli, þrátt fyrir ærslin i kring, og . Guðrún Stephensen, Elín, bregð' ur upp snilldarlegri . mynd af heimasætunni, hlutverkið vel skrifað og leikið;-bráðfyndið og.' norðlenzkan hennai; vgr prýði- leg. En þegaf leikstjorinn nær sér í bita eins bg . títtnefnda. glæpona, fejurðai'drottnjinguna og' Óla spreng, Árn'a Tryggva- son, höfuðprsónu»a(; þa missir hann algerlega taumana- Leikærslin kæfa ‘þa;ð :góða, sein frá höfundi kemur. Ámi- leikur hreinan farsa og leikstjórninn í t. d. fyrsta atriði eftir -hlé, Pókóksskrifstofunni, er ekki ann að en ákaflega rari Framhald t'irfBU. og

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.