Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Blaðsíða 1
3. tölublað ‘Bl&Sfyrir alla _ m**- 14. árgangur Mánudagur 23. janúar 1961 © o irinn a hann hafði klaustri. á Kirkjubæjar- !l í vitunaunuœ* f'jarlægast hrort annad í m sicilningi,. meö söicnuðin iydda£í«th hissinxn-og clagurinn nar bXÖð sín, sam faXXa fyri hxminsins^: Sí Fuiltrúinn og dótnarinn vildu semýa Málflutningi fyrir hæstarétti í sanibandi við „morð- bréfamálið“, vegna synjunar Halldórs Þorbjörnssonar, full- trúa sakadómara, á kröfu ver janda um frekari vitnaleiðsí- ur og gagnasöfnun lauk á fimmtudagskvöld með óvæntum liætti, svo sem hæfði þessu skrípamáli Iögreglustjórans. Margt hel'ur stórfurðulegt gerzt i þessu máli lögreglustjór- ans, en ekkert jafn furðulegt og það, sem Guðlaugur Einars- son, verjandi, upplýsti í lok ræðu sinnar fyrir Hæstarétti. veill maður hafi skrifað þessi margræddu hótunarbréf, enda færði verjandi sterkar likur að hellir úr næturgagni himinsins“, því, að svo gæti verið. Með Þ® er siih „yfirlýs"ing“ gerð að þessu hefur málið tekið á sig „embættisvottorði“ með stimpl- þann blæ, að geðveill maður, inum „Rannsóknarlögreglan i sem fenginn er í hendur lög- Reykjavík"! Hvernig getur al reglunnar til umsjónar, virðist menningur framvegis tekið hafa haft allt lögregluvaldið að mark a Því. Þó einhverjum ber- ist bréf frá rannsóknarlögregl- skringilegasta flóni, sem sögúr fara af. Þessi umræddi geðsjúk- unni? Slíkt bréf gæti alveg eins lingur sýnist frekar hafa verið komið frá Kleppi, því að þar er starfsmaður rannsóknarlögregl- Þessi geðv'eili maður staddur unnar, heldur en skjólstæðingur núna og hefur væntanlega með hennar, því þegar „séra Jón sér embættisstimpilinn, eins og „Pálífið sfríðinn" Yfirlæknirinn á Kleppi, Þórð- ur Möller, hefur komið við sögu „morðbréfamálsins“, eins og aðr ir fyrirmenn þessa réttarríkis, því hann hefur gefið embættis- vottorð varðandi geðheilsu vist- mannsins á KlepjDÍ. Niðurstaða vottorðs yfirlæknisins á Kleppi er svohljóðandi: „Hcr á spítalanum hcfur hann (þ. e. hinn geðveiki maður) verið all meðfærileg- ur, dálítið stríðinn, en alls ekki til vandr.æða. Ekki hefur Framhald á 7. síðu FSáffaboðrr Það er sem sagt komið í ljós, að Olafur Jónsson, fulltrúi lög- reglustjórans og Guðmundur Ingvi, rannsóknardómari, hafa íarið upp í tugthús, meðan Magnús lögregluþjónn var í gæzlu til geðrannsóknar, og reynt að fá hann til að undir- skrifa plagg um.hlutdeild í hót- unarbréfa- og blaðaskrifum, gegn munnlegu loforði um nið- urfellingu sakargifta og frelsi og líiggiö, sem sá geðsjúki reit, og getið er í greininni in refsing yfir árásarfnenn? Sfúlkur iiggja stórnielddar — flauógarar liræóasl ekki leggjafann Örygglsréffur borgarans íóium IroÓinn Svo virðist sem nauðgunartilraunir og likamsárásir séu aftur aff komast í tízku, en, hvaff fréttir snertir, þá virffast þessar „íþróttif“ hafa legið niðri um stund. Síöasta hálfa mánuðinn hafa þó borizt ískyggilegar fréttir nýja atvinnu. Hótunarbréfin sem slík hafa verið talin alvarleg, en þau jafnast ekkert á við þetta framferði fulltrúans og dómar- ans. Mætti jafnvel segja, að með framangreindu atferli kumpán- anna „með valdið" hafi glæpur- inn fyrst skotið upp kolli í þessu furðumáli og alvaran tekið sæti grínsins. Óséð er fyrir endann á þessu athæfi. " GedveiEa og lögregla Dagblöðin hafa nokkuð rakið þann þátt málsins, sem snýr að því, að hugsanlcgt er að geð- Er það satt, að ríkis- stjórnin hóti að segja af sér, ef samið verði um kauphækkanir? sé allt tilkynnt lögreglunni í Engin refsing Eitt er það, og sennilega al- varlegast í þessum málum, sem mikið er rætt um í höfuðstaðn- um. Refsingin við þessum glæp- um er yfirleitt mjög væg og er svo að sjá, sem refsilöggjöfin geri alls ekki ráð fyrir, að svona menn skuli vera til, enda hafa þeir dómar sem upp hafa vterið kveðnir í árásarmálum verið hlægilega og hættulga vægir. Missti ðlveg heiisuna Fyrir nokkrum árum réðust óþokkar, sæmilega sterkii’, að kunnum manni hér í bæ, og börðu hann bannig, að hann missti algerlega heilsuna og er enn í dag við sömu heilsu. Upp um árásir og má þó telja, að eltki þessum efnum. komst um árásármennina og hlutu þeir 2—3 ár, en síðan ekki söguna meir. Þarna er tveim illmennum leyft að gjöreyði- leggja heilsu manns, sem hefur fyrir fjölskyldu að sjá, og sitja síðan nokkra stund „fyrir aust- an“. Afengi ekki nein afsökun Það er orðin tízka hjá árásar- mönnum að afsaka gjörðir sín- ar og illvirki með því, að þeir hafi verið „drukknir“. Þetta er fáránlog afsökun, sem banna ætti að taka til greina. Áfengi er kannski skýring á ill- mennsku en aldrei afsökun. Fyr- ir nokkru réðist heljarmenni á ^ kvenmann við Grettisgötu og afsakaði sig með „áfengisnautn". Þelr, sem til þekkja, telja þenn- an mann alltaf hafa verið óþokka við vín, og alltaf mun- að verk sín. Aldrei bælí Smátelpa liggur nú höfuð- kúpubrotin vegna líkamsárásar og ennþá er talað um áfengis- nautn og reynt að afsaka hinn seka með henni. Það þarf ekki anlegar afleiðingar slíkrar árás- ar sem þessarar. Þær geta orð- ið svo hryllilegar að aldrei verði þær bættar. Þeir foreldrar og ættingjar aðrir, sem næstir standa þessum atburðum, geta. einir dæmt um hörmungarnar sem i kjölfar íylgja. Meðan, menn geta næsturn'- óttalaust, ráðist að konum í nauðgunar- skyni, barið menn til óbóta í gróðaskyni eða af hreinni ill- mennsku, eru lif og limir allra borgaranna í mögulegri hættu. Opinber skylda Það er skylda hins opinbera að verja og vernda líf og limi borið á neinum ranghugmynd FramhaJd á 8. síðu sálfræðing til að segja sér hugs- Miiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii Pétisr Benediktsson til London aS athuga S. H. í vikulok fiaug Péfur Benedikfsson fil Londcn og er sagf; að hann sé sendur f.h. rikissfjórnanunar til aö afhuga reikninga S H. þar í borg. ,

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.