Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Page 5
Mánudagur 23. janúar 1961
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
T
5
manáfner m\ hefur breyfzf og verður framvegis
2-44-20 (4 líimr)
Innkaypasfofnun Ríkisins
SKVKINGAK:
Lárétt: 1 Rithöfundurinn 8 Brunagrjót 10 Upphafs-
stafir 12 kraftur 13 Félag 14 Jarðefni 16 Sára 18 Ungviði
19 Söngur 20 Vermír 22 Ferðalag í lofti 23 Ósamstæðir
24 Samhljóði 26 Upphafsstafir 27 Lýsti 29 Illa til reika.
Lóðrétt: 2 Upphafsstafir 3 Púkar 4 Á kjólfötum 5
Tuska 6 Ending 7 Valurinn 9 Hermannaskálar 11 Fiskur
13 Komst þótt þröngt væri 15 Straumröst 17 Hár 21 Jarð-
yrkjuverkfæri 22 Skipti um stað 25 Ekki heil 27 Félag 28
Ósamstæðir. ,
Auglýsið I
MánradagsMseðinu
HÚSMÆÐUR!
Sendum um affan bæ
ffeimsending er ódýrasfa heimiSishjéSpin
STRAUMNES
Sími: 19832
geta þess, 'að hann hefur dansað ^
á móti Alicia Markova, Beryl
Grey og Violetta Elvin, sem
allar eru mjög þekktar, sem
sólódansarar. S.l. sumar var
hann ballettmeistari við ballett-
kvikmynd, sem S.A.S. félagið lét
gera og hefur hún hlotið ágæta
dóma.
Bethke hefur einnig starfað
mikið við söngleikasýningar,
einkun» í London og var hann
aðaldansari í söngleiknum
„Annie get your gun“. þegar
leikurinn var sýndur þar.
í Listdansskóla Þjóðleikhúss-
ins eru nú 220 nemendur og
verður fróðlegt að sjá hvernig
Bethke bailettmeistara tekst að
þjálfa hinn unga íslenzka ball-
ett.
Myndu refsiákvsði bæfa
Framhald af 8. síðu.
sjálf, heldur afstaða okkar
manna til vinnuveitenda og
gesta. Þetta ’ er mál, sem okkar
félag á að kippa í lag, því einu
er það mögulegt.
Ég myndi óska eftir því,
að FÍH refsaði sjálft þeim,
sem brjóta af sér, reyndi að
koma yfir þá sektum fyrst
í stað en síðar atvinnumissi
um tiltekinn tíma. Nú fer
að þrengjast í okkar stétt,
vinna minnkar og þá er sárt
til að vita, að sumir okkar
eða flestir, sem stunda vinn-
una af alúð fáum ekki vinnu
meðan aðrir með beztu
„jobbin“ hanga hálffullir á
pöilunum. Vinnutap sem refs-
ing kæmi þeim verst og
myndi verða til þess, að þeir
annaðhvort mættu eða misstu
vinnu og tekjur. Margir okk-
ar eigum fyrir konum og
börnum að s.já, og megum
ekki við að tapa vinnu. Því
á að ala þessa fáu, sem allt-
af brjóta af sér? Þeir eru
fæstir betri en við og margir
oftast lítt vinnufærir. Síður
,er en svo, að ég sé mótfall-
inn notkun víns, en þetta er
gengið of langt, auk þess,
sem vín og vinna fara sjaldn-
ast saman. Vonast að þér
birtið þetta, því við erum
margir á þessari skoðun.
Yðar
(Nafni leynt)
samkv. ósk.
Símanúmer okkar er
3 8 4 0 0
MÚLÁLUHDUR
Vinnustofur S.I.B.S. Ármúla 16, Bvík.
S1. sunnudag kom til lands-
ins ballettmeistarinn, Veit
Bethke, og er hann ráðinn, sem
ballettmeistari við Listdansskóla
Þjóðleikhússins.
Eins og kunnugt er hefur Erik
Bidsted verið aðalkennari við
Listdansskólann s.l. átta ár og
fyrirhugað var, að hann kæmi
aftur til landsins s.l. haust, en
vegna veikinda gat ekki orðið af
því.
Þjóðleikhússtjóri reyndi strax
að ráða annan ballettmeistara
í stað Bidsteds, en vegna skorts
á færum mönnum til slíkra
staffa, eftir að starfsemi er byrj-
uð í leikhúsum nágrannaland-
anna tókst það ekki fyrr en nú.
Veit Bethke er enskur ríksi-
borgari, fæddur í Þýzkalandi,
en hefur hin síðari ár starfað
mest í Svíþjóð, einkum þó í
Stokkhólmi. Hann er bæði sóló-
jdansari og ballettmeistari og má
gerðist í Svíþjóð fyrir nokkrum
árum og er énn i fersku minni
margra.
Mál það, sem hér er um" að'
ræða, er hið svokallaða ,,He-
landersmál“. Helander biskup
var ákærður fyrir að dreifa út
níðbréfum um andstæðing sinn
og með því móti sverta hann
í augum almennings. Höfund-
urinn notar þetta að vísu aðeins
sem uppistöðu í leikinn, en
fléttar mörgum öðrum atriðum
inn í atburðarásina. „Þjónar
drottins“ hefur að undanförnu
verið sýnt á öllum Norðurlönd-
unurn og hefur vakið verðskuld-
aða athygli því leikurinn er vel
byggður og skemmtilegt leik-
húsverk.
Þýðing leiksins er gerð af
séra Sveini Víkingi. Leikstjóri
er Gunnar Eyjólfsson, en leik-
tjöld eru gerð af Gunnarí
Bjarnasyni. Aðalhlutverkin eru
leikin af Val Gíslasyni, Önnu
Guðmundsdóttur, Rúrik Har-
aldssyni og Ævari Kvaran, en
margir aðrir koma þar við
sögu.
Krossgátan
■ i
f i
' !
Veit
Yeifh Befhke, ráSinn
bafleffmeisfðri við Þjóð-
leikhústð
„Þjénar drofSins" frum-
sýnd í Þjéðleikhúsinu
N k. fimmtudag frumsýnir
Þjóðleikhúsið leikritið „Þjón-
ar drottins“ eftir norska
skáldið Axel Kielland. Leikur-
inn var frumsýndur í Noregi
fyrir fjórum árum og er byggð-
#
ur á sannsögulegum atburði, er
Gunnar Eyjólfsson