Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Síða 7
Mánudagur 23. janúar 1961
MÁNUDAG SBLAÐIÐ
7
rrMORÐBREFAMÁL!Ðrr
Embæifisvoftorð
Framhald af 1. síðu.
um effa ofsóknarhugmyndum
hjá honum.“
í Hæstarétti spurði verjandinn,
Guðlaugur Einarsson, af hverju
maðurinn væri skráður sem
sjúklingur á Kleppi, þegar lækn
isvottorðið bókstaflega gæfi ekk
ert annað í skyn, en að hann
væri „dálítið stríðinn“. Þa$ ber
ekki á neinum ofsóknar- eða
ranghugmyndum hjá sjúklingn-
um, hann er all meðfærilegur og
alls ekki til vandræða, en vegna
þess að hann er dálítið stríðinn,
þá hefur hann verið úi'skurðaður
á Klepp, að því er augljóst virð-
ist. Það fer að verða vandlifað
í svona fámennu þjóðfélagi, þar
sem striðni, þó ekki sé nema
dálítil, telst til geðsjúkdóma og
kosta hælisvist.
I sambandi við „morðbréfa-
málið hefur talsvert verið gert
að því að leggja fram svokölluð
embættisvottorð alls konar fyrir
manna, svo sem lögreglustjóra,
sakadómara, geðveikralæknis o.
fl. Svo illa tókst þó til hjá lög-
reglustjóra, að fulltrúi hans lagði
fram vottorð, sem algjörlega úti-
lokaði Magnús Guðmundsson frá
því að hafa getað skrifað morð-
hótunarbréfið í stjórnarráðinu.
Annar fulltrúi lögreglustjóra
reyndi að bæta úr þessu á síð-
ustu stundu, með því að leggja
fram nýtt vottorð, sem átti að
afsanna það fyrra! Sækjandinn,
Páll S. Pálsson, reyndi síðan að
túlka þessa nýju afstöðu lög-
reglustj. fyrir Hæstarétti. Með
an Sigurjón Sigurðsson er lög-
reglustjóri verða vottorð frá því
SjáMsvörii kveitna
Framhald af 4. síðu. I in og að lokum lagði dóms-
inn kvartaði um að Helgi hefði j málaráðherra til að sakamaður-
gefið sér sterka sprautu til að inn væri náðaður. enda hafði
örva minnið, en þess á milli
hafði Hermann frammi langar
yfirheyrslur. En hvernig sem
sálræn vísindi og lögfræði beittu
hamrammri tangarsókn við
manninn kom aðeins ein vitn-
eskja inn í skráðar heimildir,
að maðurinn hefði kveikt i bíla-
geymslunni á fullmy.ndalegan
hátt, því að fyrst lét hann benz-
ín renna á gólfið og kveikti
síðan á eldspýtu og kastaði
henni í benzínpollinn. Skúrinn
og bílgarmarnir brunnu á
nokkrum mínútum. Þetta játaði
pilturinn strax fyrir réttinum,
en það þoldi Hermann ekki og
hann vildi sanna að einhver
óviðkomandi maður hefði lokk-
að piltinn til að framkvæma í-
kveikjuna og þá að líkindum
til fjár. En sök þriðja aðila
gátu Hermann og Helgi ekki
sannað með vísindalegri djúp-
hyggju. Hermann dæmdi pilt-
inn að lokum enda hafði hann
játað á sig glæpinn. Hæstirétt-
ur staðfesti dóminn, en allir
voru óánægðir með vinnubrögð-
hann setið meira en sektartím-
ann í rannsóknarsölum dómara
og sálfræðings. Enginn gagn-
rýni kom fram í sambandi við
þessa náðun. Allir voru orðnir
leiðir á vísindabaksi Helga og
Ilermanns, en frægð þessarar
rannsóknar og íkveikjunnar lif-
ir lengur í hugum Reykvíkinga
heldur en nokkur önnur glæpa-
saga þar með taldar svakaleg-
ustu morðmyndir kvikmynda-
húsanna.
Hér hefu'r þótt tímabært að
vekja athvgli á þörf fyrir aukna
vernd kvenna og barna gegn
aðsteðjandi glæpaöldu og færi
vel að kvenfélög landsins tækju
að sér forystu um sjálfsvarnir
kvenna. Tilkynning lögreglunn-
ar um sálkönnun afbrotamanns-
ins sem réðist á 12 ára telpuna
hlýtur að leiða til athugana og
umræðna varðandi kunnáttu
lækna á íslandi til að standa
fyrir þess háttar starfsemi. Mun
í þeim efnum mega benda á
að reynsla frá bílabrunanum
mikla, en þau spor hræða.
embætti tæplega dregin í efa,
þegar þau hafa þá k'osti, að þó
annar fulltrúinn segi þetta, þá
hafi vottorðið ekkert gildi, því
hinn fulltrúinn hafi sagt hitt o.
s. frv.
Svo er hægt að fá „embættis-
vottorð" geðsjúklinga, en þau
hafa þann ókost að þeim verður
ekki breytt að vild. Þar skilur
á milli.
AIHaf fjarvisfum
Ekki verður sagt að lögreglu-
stjóraembættið hafi legið á vit-
neskju sinni um sakleysi á-
kærða, Magnúsar lögregluþjóns,
í „marðbréfamálinu“ Embættið
hefur einnig lagt fram vottorð
um það, að Magnús hafi verið
veikur, þegar hið síðara „morð-
bréf“ var skrifað og eigendur
fyrirtækisins. Solido, en þar er
það bréf talið skrifað, hafa fyrir
dómi unnið eið að því að Magn-
ús Gumðundsson hafi alls ekki
þangað komið, þegar bréfið á
að hafa verið ritað. Ofan á allt
annað bætist svo það, að fram-
burður Sigúrjóns Ingasonar, eiðs
manns, eru hver af sinni tegund,
enda virðist hann hafa haft það
sjónarmið í „morðbréfamálinu"
-— eitt i dag, annað á morgun!
Erlingur Pálsson, yfirlögreglu-
þjónn er líka enn þá yfirlögreglu
þjónn.
B/tid Jyrit ttll»
ER SELT A EFTIRTÖLDUM STÖÐUM ’' J
Hófunarbréf eru
móðinsrr
GREiNAR sem birfasf eiga í
.Mánudagsblaðinu þurfa að berasf
rifsfjóra eigi síóar en á miðvikudegi
næsfum á undan úfkomudegi
ii
Einhver kynni að halda, að
lögreglustjóri sé eini maðurinn,
sem hefur fengið „hótunarbréf“,
en því er nú ekki aldeilis að
fagna. Fiestir sem stunda ein-
hver áhrifastörf i þjóðfélaginu
fá slík bréf og er ekki kunnugt
um að slíkt sé tekið alvárlega
af venjulegu fólki. Meira að
segja Hæstiréttur sjálfur hefur
ekki farið varhluta af slíkum
bréfaskriftum og iátið kyrrt
liggja, að sjálfsögðu.
Ef til vill má telja það skort
á áræði að flíka. ekki slíkum
bréfum, ef -manni berast þau.
Þess vegna verður að telja það
til virðingarauka, þegar lögreglu
stjórinn fyrstup manna' hefst
hana og hleypir af stokkum
heilu „morðbréfamáli“, sem hlað
ið hefur utan um sig þrjú til
fjögur hundruð blaðsíðum af
háfleygu efni — ritgerðum,
skáldsögum, skeytum og kvæð-
um. Það er ekki amalegt að
vera valdur að því að hafá kom
ið inn í dómsskjöl Hæstaréttar
kvæðinu:
„Figrisk Henniíigar
aría,"
sem hefst með þessum ljóðlín-
um: „Figaró Ilennist og flanar,
hendist og anar og lýkur
með vísunni: „Og Dillimann
dansar og snýst, en Figaró flenn"
ir og glennir Það er ekki
ónýtt að hafa með einu litlu
bréfi: „Stundin nálgast ....“,
stóraukið íslenzka menningu
framangreindum hætti — og
allt geymist slíkt í dómskjölum
Hæstaréttar.
Turninn, Austurveri
Hlíðabaltarí
Krónan, Mávahlíð
Sunnuböðin, Mávalilíð
Hátún 1
Drápulilíð 1
Turninn, Miklatorgi
Sælakaffi
Javakaffi
Turninn, Laugarnesi
Laugarásvegur 2
As, Brekkulæk 1
Tuminn, Kleppsveg
Langholtsvegur 19
Turninn, Sunnutorgi
Rangá, Skipastuidi
Vogaturninn
Langholtsvegur 126
Turninn, Sólheimum
Turninn við Hálogaland
Saga, Langholtsveg
Nesti við EHiðaár
Turninn, Réttarholti
Búðargerði 9
Sogavegur 1
FIu gvallarbar i nn
Adlon, Laugavegi 126
Turninn Illemmtörgi
Þröstur
Matstofa Austurbæjar
Laugavegur 92
Tóbak og Sælgæti
Adlon, Laugavegi 11
Laugavegur 8
Adlon, Banlíastræti
Florida
Bangsi
Hverfisgata 71
Barónsstígur 3
Skólabúðin
Lækjargata 2
Pylsubaririn
Turninn, Lækjartorgi
Turninn, Austurstræti
Turninn, Veltusundi
Blómvallagata 10
Birliiturninn
Melaturninn
Adlon, Aðalstræti
Turninn, Kirkjustræti
Hressingarskálinn
Bókaverzlun Isafoldar
Lækjargata 8
Bókhlaðan, Laugavegi
UPPBÆR:
Gosi, Skólavörðustíg
Óðinsgata 5
Þórsbar, Þórsgötu
Círó, Bergstaðastræti
Víðir, Fjölnisvegi
Leifsgata 4
Skálliolt
Frakkastígur 16
Vitabar, Vitastíg
Björninn, Njálsgötu
Njálsgata 62
Barónsstígur 27
Bókaverzlun Lárusar Blönd&I
Vesturgata 2
Addabúð, Vesturgötu
Garðastræti 2
Slieifan, Tryggvagötu
Fjóla, Vesturgötu
West End, Vesturgötu
Vesturgata 53
Bræðraborgarstígur 29
Sólvallagata 74
Straumnes
3
~3
i v