Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Síða 8

Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Síða 8
OR EINII I ANNAD Félagi Freyniéður - Umferéarvstieysan ®g úrræéi - iGikhúshornið - Yafasöm auglýsing - Rússneska bíiaruslið - Silfurlampinn Bjórumræðurnar í þætti Sigurðar Masnússonar eru þær fjörugustu, sem lengi hafa heyrzt í útvarp- inu. Fylgismenn ölsins fengu óvæntan liðsmann þar sem fyrir er Freymóður, því margir sem heyrðu tal hans og sjúklegan ofstopa sáu, eins og er, að andstæðingar ölsins eru meira og minna sjúkir menn sem róa ætti með ölglasi. Er og í frásögur fært að Freymóður gat ekki stíllt sig, löngu eftir að ræðutíminn var úti, svo nálega varð að fá mann- hjálp til að flytja hann af vettvangi, en allt varð þetta til þess, að margir urðu enn ákveðnari stuðn- ingsmenn bjórsins. 0----------------------- I „Það er ósamræmið í umferðinni, sem er hættu- legast, því menn gleyma stundum að tvær reglur eða fleiri gilda hér í Reykjavík um sömu gtriðin í umferðinni“. — Þetta er niðurstaðan, sem allir kom- ast að, sem athuga ástandið í götum og torgum Reykjavíkur. Tillögur umferðarnefndar í þessum efnum hafa ekki verið í hávaða undanfarið, enda virðist hinn nýskipaði formaður nefndarinnar alls óhæfur, þrátt fyrir sennilega hæfileika í vátrygg- ingafræðum. Bærinn ætti að láta gera heiíldarskipu- lag um umferðina, en skipa þessum stórhættulegu fálmurum að hætta. Allur rekstur Þjóðleikhússins byggist nú á Karde- mommubænum, en hin verkin virðast falla með öllu. Benedfikt Árnason leikstýrir næst-næsta viðfangsefn- inu „Nashyrningnum“ eftir Ionescu, en þessa dag- ana er Benedikt á Akureyri og leikstýrir Mennta- skólanem. þar . . Ýmsir smáflokkar sem hugðust setja upp skyndisýningar hafa hætt við það vegna hrakfara þeirra, sem reyndu, en tókst ekki. Ér þetta góð þróun ,.......Takið eftir hvað margir eldri leik- arar okkar, ýmsir þeir reyndustu, skilja vel að þeir eru ekki leikstjórar, en margir þeirra yngri telja sér ekkert að vanbúnaði í þeim efnum, þótt ýms- um hafi tekizt vel. Það ku vera íslenzkir aðilar sem „auglýst“ hafa í blöðunum eftir reyndum og óreyndum leikkonum til að, ef til vill, leika í mynd sem verður að ein- hverju leyti tekin á íslandi. Auglýsing og allt fyrir- komulag og leyndin yfir þessu fyrirtæki er slík, að ástæða er til að spyrja hverjir eru aðilar. Svona auglýsingar eru ekki í stíl við auglýsingar ábyrgra manna hvort sem er í kvikmyndum eða öðrum fyrirtækjum. Margir halda að aðstandendur séu bara heldur ómerkilegir íslenzkir „leik“-listarmenn, sem séu að prófa þátttökumöguleika. Það er göfug sjón, að sjá allt rússneska bílarusl- ið sem liggur meðfram Suðurlandsbrautinni. Þarna eru hin hentugu viðskipti okkar við austantjalds- löndin og væri þó ekki um að saRást ef þetta rusl væri nýtandi. Bílarnir hafa þann kost einan, að þeir eru „háir“, gætu þessvegna klöngrast yfir þær ófær- ur, sem við nefnum þjóðvegi, en þar með eru ágæti þeirra upp talin. Þorramaíur og nýungar í Nausfi Blaðamenn átu og drukku sinn árlega Þorramat s.l. miðvikudag í boði Halldórs Gröndals veitingamanns í Nausti. Yfirleitt er fram- reiðsla matarins með líku sniði og fyrri ár, en þetta er fimmta árið, sem Naust- ið heldur upp á Þorra með þvílíkum réttum. Á borðum eru m.a. hangi- kjöt, svið og ýmislegt slátur annað, súrar bringur, hákarl og íslenzkt brauðmeti. Þá má ekki gleyma brennivíni og öli, sem nauðsynlegt er ef vel á að vera. I ár hefur Naustið sjálft unnið úr og verkað allan mati'nn, en áð- •ur hefur verið samvinna um það við aðra aðila. Sú nýbreytni var tekin upp, að boðið var upp á glóðarsteiktar kálfakótelett- ur, hið mesta hnossgæti, eins glóðarsteikt kjöt tekur flestu kjöti fram sem öðruvísi er matreitt. Þá gat Halldór þess, að samkeppnin væri orðin svo mikil í veitingamálum, að ekki dyggði annað en fylgja öllum nýjungum og sem dæmi má nefna, að Naustið framleiðir nú Crepez Susett- es, hinn ágætasta eftirmat. Nær engin refsing fyrir árásar menn Framhald af 1. síðu. allra borgaranna og láta þar ekkei’t ógert. Vissulega er ekki hægt að fyrirbyggja öll árásar- tilfelli í Reykjavík. Bærinn er of dreyfður og fjölmenni of mikið, lögreglan allt of fámenn. En það ætti a.m.k. að vera ský- laus réttur borgaranna að lög- gjafinn setji þegar þau lög, að illmennið hugsi sig tvisvar um áður en hann fremur glæp sinn. Það er svo komið nú, að blöð- in, sem birta myndir árásar- mannanna, eru eina raunveru- lega refsivaldið, því flestir þess- ara manna hlægja að stuttum dómum austur á þetta hótel sem kallast „Litlahraun“. Mánudagur 23. janúar 1961 fslenxbr flugþerour 2 Þessi fallega stúlka er ungfrú Bylgja Tryggvadóttir, dóttir lijónanna Eakelar Guðniundsdóttur og Tryggva Ólafssonar. Bylgja er tvítug að aldri, há og grönn, lagleg eins og sjá má og býður af sór bezta þokka. Fyrir tveim árum tók hún til flugþernustarfa hjá Flugfélagi íslands og flýgur ýmist innanlands eða utan. Bylgja ólst upp í Vestmanna- (‘yjum til fermingaraldurs, gekk á skóla hér á „meginland- inu“ og Danmörku en dvaldi síðan í París og London til að komast niður í málunum. Flugþernum er skylt að kunna minnst tvö tungumál, ensku og eitthvert norðurlandamál- anna, og eru prófaðar í þeim í skóla félagsins. Hún kann starfi sínu afarvel en lætur ekkert uppi um hjónabands- áætlanir a. m. k. eltki við okkur. (Þau mfistök urðu síðast að myndamót týndist um stund, vangá ritstjóra, en ekki Ijósmyndara eins og mishermt var). 181|éjBKillsiaiainaalsar ræðir vísi- neyzlu aig atvinnu — Myndu refsiákvæði hæíu? Rangl verémæfamaf Reykvíkingar, og reyndar all- ir landsmenn, þótt minni hætta sé í fámenni, eiga að krefjast þess, að löggjafinn hefji nú þegar lagasetningu um refsingu við slikum glæpum, sem hér er á minnzt. Okkar þjóðfélag Hr. ritstjóri. Ég er starfandi hljómsveitar- maður og hefi árum saman „spilað“ bæði á skemmtistöð- um hér í Reykjavík og úti á landi, einkum fyrir nokkrum árum, auk þess, sem ég leik með Sinfóníuhljómsveitinni. Það sem mig langar að segja, eru er ekki fjölmennur hópur, en þó nægilega fjölmennur til þess, að koma óorði á okkur og gera okkur jafnfrarnt óhægara um að halda á okkar málum við vinnuveitendur. Mörg má dæm- in nefna t d. var eitt veitinga- húsið fyrir jól þannig eitt kvöldið, að allir voru drukknir, j I ! i ! 1 Þá hefur „Félag íslenzkra leikdómenda haldið aðal- aðalfund sinn og ákeðið að veitá ekki „Silfurlamp- ann“ fyrir síðasta leikár. Jafnframt kaus það for- mann í stað Karls heitins ísfeld og var Sigurður Grímsson, Mbl. fyrir kjörinu. Ritari var kosinn Ás- geir Hjartarson, Þjóðviljanum, en féhirðir Gunnar Dal, Tímanum. Ákveðið var að veita eftirleiðis Silf- urlampann að haustinu, i byrjun leikárs, þegar allir leikarar eru komnir til starfa að sumarfríi loknu. Starfandi gagnrýnendur eru nú sjö talsins, fámennt, félag, en skipað afbragðsmönnum. hefur ekki efni á að borgarar þess liggi særðir eða þaðan af verra vegna ofstopamanna, sem vita hve litlu þeir hætta þótt upp komist um árásir. Það er ekki nóg að elta smáþjófa, sem stela sér fyrir mat eða brenni- víni eða gjaldkera, sem ekki þoldu freistinguna. Þeirra glæp- ur er margfallt minni að verð- mætamati og aíleiðingarnar hálfu háskaminni. nsjkkur orð um drykkjuskap hjá okkur híjómsveitarmönnum, einkum meðan starfað er á veit- ingahúsum og í danshúsum, sem opið hafa frameftir. Síðari árin hafa ýmsir okkar menn, vegna inikillar vinnu og aukinnar peningagetu, drukkið að staðaldri í vinnu, oft misst úr kvöld vegna drykkju og stundum orðið að senda þá heim af þessum ástæðum. Þetta sumir urðu að hætta meðan. hinir hengju yfir hljóðfærunum. og mynduðust við að spila. Þetta hefur orðið að kvört- unarefni veitingahúseigenda og gestir hafa líka orðið að kvarta. Loforð hafa verið tekin og gefin, en ekkert hefur batnað. Það, sem mig langar til að segja er þetta: Hér er á ferð hættulegur vani, ekki drykkjan Framhald á 5. síðu

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.