Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 3. september 1962 € Eitt ár eða tvö — það þýðir, að Paul hefur komið að St. Kristofersspítalanum eftir að hann sjálfur fór þaðan, eftir hið hræðilega tilfelli með bam- ið. Guði sé lof, að Paul vissi þá ekki um það. Því að Helen var eina manneskjan á skipinu, eem þekkti þessa sögu úr for- tíð hans — og hún sviki hann eldrei. Lengi stóð hann við borð- etokkinn og horfði út yfir dimmt hafið, en sá það ekki; sá bara Helen í faðmi Pauls Brent, sá íhann brosandi eigna sér hana. Paul var áreiðanlega ástfang- inn af henni, og jafnaugljóst var, að Helen var það ekki á móti ekapi. Og, eins og Lola sagði, hann hafði náð í handa henni þessa vinnu á skipinu,. svo þau gætu verið saman . . . Hafði ekki Helen líka sagt, að hann hefði „mælt með“ henni? Og hví í andskotanum skyldi mér ekki standa á sama? hugsaði Ðavíð og var gramur sjálfum eér. Var ég ekki fyrir löngu búinn að afmá hana úr huga mér? Afmá hana úr hjarta mér líka — já, afmá hana úr hjarta tnínu! Að eilífu! Hún getur gifzt 6ínum fallega skipslækni, sama er mér, og ég vona, að þau verði hamingjusöm! En samt var eársaukinn kyrr, þessi djúpi sárs- euki, sem ekki vildi hverfa fyrir reiði hans og einbeittum ásetn- ingi. Þýddi það, að áhrif henn- er á hann voru jafnsterk og feður’^Ef svo væri, yrði hann að heyja baráttu og að sigrast á þeim_ Að þessu sinni yrði hann að þoka henni langt aftur f fortíðina, þar sem hún áður Var. .Hann heyrði hin þungu hátt- bundnu högg í vélum skipsins, sem bar farþéga sína áleiðis til Buenes Aires, og þegar þau hæmu í höfn, þá hyrfi Helen eítur úr lífi hans og að þessu einni að fullu og öllu. Hann ekyldi sjálfur sjá um, að svo yrði. ; si iét' j II. kapituli. Lola Montgomery, klædd í bikini baðföt, lá í sólbaði hjá tundlauginni. Hin svölu norður- höf lágu að baki, og hópur af farþegum var kominn til að njóta fyrstu geisla hitabeltis- sólarinnar og brúna á sér hör- undið. Lola hafði búið sig vel út. Hún lá á stóru frotte-teppi og bafði flöskur af sólarolíu við hliðina á sér, skáhöll sólglér- *ugu, svo andlitið varð ennþá ’kisulegra. Letilega nuddaði hún eiíunni á limi sína og var sér Jjess vel vitandi, að hver hreyf- ing vakti hrifningu þeirra, sem é horfðu. Frá lauginni heyrði þún ærslaskrækina í dóttur einni, þar sem Davíð var að leika við hana. Davíð eyddi tölu- verðurrí' tímá' méð Cárol — helzt til miklum að áliti Lolu, enda voru fleiri börn um borð og margt gert þeim til skemmtun- «r. En Davíð virtist telja sig ejálfskipaðan gæzlumann Carol- ar. , Auðvitáá ' var þetta.. góðsvití tyrir framtíðina. Lola gerði sér tniklar vonir um framtíðina og hafði enga ást. til að ætla annað cn þær rættust. Davíð var eftir- ■óknarverður maður — ólíkur éðrum karlmönnum, sem hún hsfði kynnzt. Ólíkur Steve, sem hugsaði aldrei um neitt nema kaupsýslu og verzlun, enda haft heppnina með sér í hvoru tveggja. En auðv. háfði hann sem eiginmaður verið ráðrík- ur og afbrýðissamur og iitið óhýru auga kvikmyndaleik hennar og dálæti karlmannanna. Hvað vildi hann eiginlega? hugsaði hún. Hversdagskonu, sem stæði við þvottabalann. Hún hætti að hugsa um Steve, því hvenær sem hún hugsaði til hans, rifjuðust upp stundir, sem betur voru gleymdar. Fyrst eftir að þau voru gift, áður en hann varð altekinn af kaup- að lifa, þetta var hennar köll- un. Henni var aldrei ætlað að verða hversdagsleg eiginkona til útfyllingar í lífi auðugs kaup- sýslumanns. En þegar J hart fór, vildi hún ekki sleppa Carol. Hví skyldi hún líka gera það? Hún hafði ekki gert neitt rangt. Og hin mjög umtalaða barátta um rétt- inn til bamsins endaði með sigri hennar, og það fannst Lolu líka alveg rétt. Því hvað gat Steve veitt barninu, sem hún gat ekki veitt því? En þegar hún var búin að vinna málið, ákvað hún að vera göfuglynd og leyfa Steve að eiga part í barninu. þar með talinn Davíð. Hvers vegna skyldi mér þá ekki standa á sama um Helen Cooper? Svo Lola sneri athyglinu að Murry Peterson, sem lá við hlið- ina á henni í sólskininu. Hann var fallegur, ungur Apollo, og bar iþað með sér, að hann vissi af því, að hann var filmstjarna, sem allar konur dáðust að, en tþó var hann geðþekkur á sinn hátt. Hann lá á hliðinni og horfði á sundfólkið í lauginni, en nú sneri hann- sér að henni og horfði stríðnislega á hana. „Afbrýðissöm elskan?“ „Út í ihverja?“ svaraði Lola. „Hjúkrunarkonuna, auðvitað. „Telurðu þessa mjög aðlaðandi hjúkrunarkonu þar á meðal?“ „Er hún mjög aðlaðandi ,það vissi ég ekki?“ „Ó, jú, þú veizt það vel, elsk- an. Þú ert allt að því of næm fyrir hugsanlegri samkeppni frá öðrum konum“. „Ég lít ekki á hjúkrunarkon- una sem hugsanlegan keppinaut, ef það er það, sem þú meinar“. ,Það er einmitt það, sem ég meina, Lola. Og þú skalt ekki reyna að loka augunum fyrir því. Ég viðurkenni að hún er ekki í sama flokki og þú, hvað fegurð snertir, en til eru aðrir kostir, sem eru jafn hrífandi í augum karlmanna". Rona Randall: 7. HELEN FRAMHALDSSAGA mennskuæði og fegurð hennar leiddi hana inn á leiklistarbraut- ína, höfðu þau búið í lítilli íbúð í Highgate og verið ákaflega ástfangin. Þegar Carol fæddist, var hamingja þeirra fullkomin. Fyrir Carol var ekkert of gott og eins var um yndislegu kon- úna hans. Hann varð æ oftar að vera að heiman til að raka. 6aman peningum, og þá leidd- ist Lolu og hún varð eirðarlaus og óhamingjusöm. Hún var ekki nógu mikil móðir til þess að barnið fullnægði henni. Og þá var það sem hún vann fegurðarverðlaunín. Hún vissi eiginlega ekki, af hverju hún hafði lagt út í keppnina. Lík- lega mest út af leiðindum. En hver svo sem ástæðan var, þá gr það víst, að hún sendi mynd pf sér til dómnefndarinnar. Verð- launin voru peningaupphæð og samningur um leik í kvikmynd- um. Hún bjóst alls ekki við að vinna. Þegar hún var kvödd til að taka þátt i forkeppninni, fór hún án vitorðs Steves. Það var ekki fyrr en hún var komin í úrslitin, að hún sagði honum frá því. Hann varð upp með sér af benni, keypti handa henni dýr- indis kjól og klappaði mest af öllum. Þegar hún var búin að vinna, sagði hann: „Keyptu þér eitthvað fallegt fyrir -pentngattar elskan- mín, en1 skilaðu samningnum aftur“. Hann hélt, að hún gæti ekki leikið, en það fór á annan veg. Innan tveggja ára var skilnað- armál þeirra fyrir dómstóli. Þá var hún orðin víðfræg, ekki að- eins fyrir fegurð og leikhæfileika, heldur einnig sem- kynbomba, sém blaðáfulítrúar félagsins; gerðu sér mikinn mat úr. Hún hafði allt, sem hugur hennar girntist, en var ákaflega óham- ingusöm. Ekki svo að skilja, að hún viðurkenndi það — og allra sízt fyrir sjálfri sér. Þetta var Mjög skynsamleg og heiðarleg ráðstöfun, sögðu hinir nýju vin- ir Lolu og veltu því fyrir sér, hverjum hún mundi giftast næst. Og karlmennimir komu og fóru, hún tók þá eins og nýtt, fallegt leikfang og kastaði þeim svo frá sér. Kvikmyndaleikarar, kvik- myndaforstjórar, kvikmyndafram- leiðendur, jafnvel einn eða tveir kvikmyndagagnrýnendur, það það gat verið góð auglýsing. Hún skildi bara ekki í, hvers vegna 'hún varð svo. fljótt þreytt og leið á þeim. En Davíð Henderson var öðru vísi gerður. Það var eitthvað dularfullt við hann, sem olli henni heilabrotum og töfraði hana, það var beinlínis ögrandi. Hún sá systur Cooper koma og virti hana fyrir sér hugsi Hún var ekki illa vaxin, alls ekki. Undir hvítum, stuttum frotte- jakka var hún í bláuni silki- sundfötum, og þessi blái litur átti einmitt mjög vel við henn- ar bjarta og ljósa hár. Helen fleygði af sér jakkanum og stakk sér í vatnið. Þegar hún kom aftur upp, var vott hárið ein og gullið sægras. Hún synti með sterklegum sundtökum, og Lola sá, að Davíð fylgdi þenni með augunurri. Það skríkti í Carol, þegar Hel- gn náði henni úti í lauginni. Spriklið í barninu sendi vatns gusu framan f Davíð, sem flýtti sér á eftir henni. Með beizkju hugsaði Lola, að þetta væri i fyrsta skipti, sem hún væri skil- in útundan. Hvað hefur þessi stúlka sér til ágætis, sem ég hef ekki. Ekk- erti' Allá; ékkiý rtþili!- Húri i .-ér dugleg hjúkrunarkona, það er allt og sumt, og , raunar . ekki ólagleg á siíin 'hátti ósköpunum ætti ég að hafa á- þyggjur út af því? Ég þarf ekki annað en benda, þá hef ég alla karlmenn á hlaupum eftir mér, Okkar gáfaði rith'öfundur lítur út fyrir að hafa meira en lítinn áhuga á henni“. „Slúður. Þeim þykir báðum vænt um Carol. Þess vegna eru þau saman til þess að skemmta henni“. „Ég neita því ekki, en ég hef tekið eftir því, að rithöfundurinn okkar horfir meira á hana en hún veit af, og meira en þú veizt af líka, ljúfan mín“. „Talaðu ekki eins og fífl, Murray. Og í guðs bænum hættu að kalla hann rithöfund „okk- ar.“ Keith Hennel er ákaflega snjall — hann á eftir að kom- ast langt, ,get ég sagt þér. Svo það er ekki nema eðlilegt, að hann hafi áhuga á margs kon- ar fólki. I hans augum eru þetta sérstakar manngerðir, ekki meira“. „Ef þú ert að reyna að vera fyndinn, þá er það óþarfa tíma- eyðsla. Hvers vegna ferð þú ekki að synda? Það er hópur af að- dáendum hinum megin við sund- laugina, Hoppaðu út í og sýndu listir þínar, litli sýningarselurinn minn“. „Mikil andstyggðar skepna geturðu verið ljúfan mín“. „Mér finnst alveg það sama um þig) elskan Hann lyfti hönd hennar a8 vörum sér. „Við eigum að leika ástaratriði eftir hálftíma, svo við skulum kroppa augun hvort úr öðru núna. Annars undrast MikCj hvers vegna við leggjum ekki nógu mikla sál í það.“ Lola gat ekki stillt um sig að hlæja. Murray, þú ert asni! En láttu okkur Keith afskiptajaus". „Elskan mér er svo hjartan- lega sama um ykkur bæði. En ég hefði ekkert á móti því að daðra svolítið við hjúkrunarkon- una“. „Blessaður gerðu það“, sagði Lola með ákefð. svo mikilli á- kefð, að Murray horfði forviða á hana. „Svo þú ert afbrýði- söm, Lola ljúfan mín, þrátt fyr- ir yfirlýsingar þínar. Nú jæja, en láttu ekki rithöfundinn okk- ar vita það, og ekki heldur syst- ur Cooper. Ég hef alltaf haldið, að það sé óskynsamlegt að bera tilfinningarnar utan á sér“. „Áhorfendumir þínir bíða“j sagði Lola hvasst, „láttu þá ekki verða fyrir vonbrigðum, Murray“. Starfsmaður Flugfélag Islands óskar eftir að ráða mann til starfa ó skrifstofu félagsins í Kaupmannahöfn. Stariið verður fyrst og fremst fólgið í því aö annast bókhald auk annarra starfa. Haldgóð þekking á bókhaldi er þvi nauðsynleg ásamt dönsku- og enskukunnáttu. Æskilegt er, að umsækjandi sé á aldrinum milli tví- tugs og þrítugs, og óskast eiginhandarumsókn með upp- lýsingum um fyrri störí, aldur og menntun send aðal- skrifstofu okkar, Hagatorgi 1, fyrir 10. september næst- komandi.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.