Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.09.1962, Side 4

Mánudagsblaðið - 17.09.1962, Side 4
4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 17. september 1963 K A K A LI skrifar: Bl&ó fynr alla ( BlaSið kemur út á mánudögum. — Verð 4 kr. í lausasölu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason, Afgreiðsla: Tjarnargötu 39. — Sími ritstj.: 13498. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. wnmuiiiiiiieiHinimiiiimiuHimiiimimiiiiiiiiiiimiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiil Af ýmsum vettvangi Framhald af 3. síðu. •ungur 'kom í heimsókn hér um árið, gátu lögreglumenn ekki gengið í takt og handa- sláttur og göngumáti var sitt úr hverri áttinni. Einn gekk eins og þeir í SS-sveitunum, og hann var að smjaðra fyr- ir lögreglustjóranum. Svo var einn, sem vingsaði hönd- unum eins og þeir gera í brezlka flotanum og enn ann- ar, sem stældi göngulag Er- iings sjálfs. Ef þessir lög- regluþjónar hefðu allir verið í tízkuskóla, hefðu þeir geng- ið í takt óg Ólafur konungur og aðmírálarnir hefðu ekki hlegið að löggunni fyrir böngulegt göngulag, og all- ur almenningur hefði ekki þurft að skammast sín fyrir íögguna, því það er nú alltaf svo, að undir og niðri þyk- ir okkur öllum vænt um lögguna, ég meina svona í heild, þó auðvitað séu skipt- ar skoðanir um einstaka menn eins og gengur. SKIPULAG í KÓPAVOGI Ég fór fyrir nokkrum mán- uðum suður í Kópavog, að- allega til að sjá Finnboga Rút og bæinn hans. þvj eins Og Einar ríki átti Evjarnar á sínum tíma og Gísli Jóns- son Bíldudalinn, þannig átti Finnbogi Rútur • Kónavog, eða svo las maður í blöðun- um fyrir- næstsíðustu kosn- ingar. Eitt það fvrsta, sem aðkomumaður tekur eftir í Kópavóginum, eru skÍDuleos- iausar húsaraðir n? einstök hús, stórsniðug kirkia og ó- hemjulega Ijótir * 'kofar við veginn. Ég' tók menn tali, sem voru að grafa í sundur- A'eginn, sem liggur unp að ÍT-vstihúsinu, þessu sem ekki 'vildi brenna, og' beir sögðu að skioulagsleysið stafaði--af- fcví, að Finnbogi Rútur væri á móti skipulagi og Hulda vildi hafa"þetta alveg'eins,. því það væri ekki gott, ef Hulda vildi hafa .skipulag og Finnbogi ekki skiþulag, þá væri hætt við. að friður- inn færi út um þúfur og þá gæt-i Ólafur í Kron kannsþe crðið annar Finnbogi Rútur og Marb'akkavaldið þar með úr sögunni. Ég spurði menn- ina, hvernig stæði á þessum ruglingi með húsin. Einn, sem hafði orð fyrir hinum, sagði, að þegar Finnbogi fór að raða niður húsunum, hafi hann ráðið mann tii að mæla tfyrir þeim' og sá maður hafi f HREINSKILNI SAGT Kommar í sókn Mogginn í vörn — Hlálegar rökræður — Áróður og endurtekningar — Sjálfstæðismenn pirraðir — Af- Ieysmgapiltar — Vísir harðastur — Breyting nauðsynleg. unnið á rannsóknarstofu og Finnbogi hafi haldið, að hann kynni á málband og tommustokk vegna þess, að hann hafi stundum verið lát- inn mæla spíra í glösum á rannsóknarstofunni. En það hafi bara komið í ljós, að maðurinn þekkti gkki á mál- band og þaðan af síður á tommuetokk og þess vegna væru húsin svona ruglings- leg. Þeir, sem voru að vinna þarna, sögðu, að maðurinn, sem mælir fyrir húsunum í Kópavogi, væri alveg stór- sniðugur og hann væri ekk- ert að láta æsa sig upp og það lægi ekkert á. Þegar hann var sjálfur að byggja, var hann einu sinni uppi á þaki að saga til þak&keggið. Þá kom maður, sem kallaði á hann, og þegar hann fór niður af þakinu, skildi hann sögina eftir í sagarfarinu. Þarna í sagarfarinu var svo sögin í næstu tvö ár, eða 'þangað til maðurinn, sem mælir fyrir húsunum, hélt áfram að saga til þakskeggið. Nú er þessi maður, sem er svona sniðugur, hættur að mæla fyrir húsum, því Finn- bogi Rútur ræður ekki leng- úr í Kópavogi og kominn verkfræðingur og eftirlits- maður og mennirnir, sem voru að grafa í veginum, sem liggur upp að' frystihúsinu, sem ekki vildi brenna, sögðu, að það væri ábyggilega erf- itt að vera verkfræðingur í Kónavogi og taka við allri vitleysunni. sem Finnbogi Rútur og bvggingafulitrúinn nq maðurinn, sem mældi fyi’- ir húsunum. eru búnir að gera upp á síðkastið. REN OG LÖGGAN HANS Það var meira tilstandið hiá löggunni, þesar Ben -Gurion kom,. og líkleea hef- ' ir hann ekki treyst Erlingi os .lögreglustjóranum fvrir lífi sínu, því hann sendi hin'gað heila tylft leynilögreglu- manna. sem yengu um göt- urnar vopnaðir s'kammbyss- um og voru svo slaÐDÍr á. tauffum, að þeir sáu Nasser og King Saud í öðrum Kvérj- um glugea í miðbænum. Það er haft eftir þeim í leynilög- reglunni okkar hérna á Frí- kirkjuveginum, að þeir hafi aldrei haft meira að gera en við að passa, að löggan hans Ben Guríons meiddi sig ekki á þessum býssuhólkÚm, sem þeir voru að burðast með. Eg hef oft verið að velta því fyrir mér undanfarið, hve miiklar hrakfarir hin svokall aða 'hægri pressa fer fyrir blöðum kommúnista. Bæði Morgunblaðið og hin blöðin eru daglega að bögglast við að svara staðhæfingum komma í alþjóðamálum, reyna að rökræða við komma, sem auðvitað ber eng an árangur en verður heldur hlægilegt í augum almenn- ings. Einkum finnst mér Mbl. menn vera klaufskir þegar til „rökræðna" kemur við komma. Kommar um allan heim hafa beina fyrirskipun um að gagnrýna allar gerðir þeirra flokka, sem eru !í and stöðu við anda kommúnism- ans, hvort sem þær eru til bóta eða ekkli. Blöðum þeirra og öðrum málgögnum er bein línis skipað, að staðhæfa blá kalt, að allar þær ráðstaf- anir, undantekningarlítið, sem andstöðuflokkar komma gera, séu hættulegar þjóðar- heildunum, árás á verkalýð- inn, svik við bændur og bein línis unn'ið að skipun „kapí- talista" einkum hinna vest- rænu. Þetta hafa flest bíöð gert sér ljóst, og láta því staðhæfingar og fullyrðingar komma sem vind um eyru þjóta, svara þeim sjaldnast nema þá !í bitru háði, eða gera þá að undri á einn eða annan hátt. Morgunblaðið, sem kallar sig aðalmálsvara andkommún ista, hefur ekki enn gert sér ljósa þessa afstöðu slíkra blaða, én heldur áfram, dag eftir dag, að reyna að glíma við einhverjar fáránlegar full yrðingar komma. Auðvitað eru kommar dauðfegnir, að einhver nennir að elta ólar við þá, en þegar stærsta blað landstns á í hlut geta þeir sent yfirboðurum sinum í Moskvu _ágætar skýrslur um árangurinn af landráðastarf- inu hér. Ekki fer hjá því, að þessi hræðsla og þessar fánýtu rökræður andkommúnista- blaðanna. hafi leitt til þess, að áhrif kommúnista í lands málum eru miklu mét.ri en gera má ráð fyrir eftir fylgi þeirrá. Eitt er það mál þó, sem blöð andkommúnista þora vart að andmæla en það er varnarnyilin eða „hernámið", því vamarliðið er að verða tabú hjá þeim dauðhræddu bitstjórum Morgunblaðsins. Kommar eru að lauma því að almenningi með stanzlaus um áróðri, að það séu land- ráð að fylgja þeim þjóðum, sem við íslendingar erum í félagsskap við, þ. e. NATO- þjóðunum. Þeir kalla sig dag eftir dag „hernámsand- stæð:nga“ í auglýsingum og blöðum og Morgunblaðið hef ur tekið undir þessa ein- stæðu fullyrðingu á þann hátt, að brúka orðið „her- námsandstæðingur“ lí alvar- legri merkingu, þrátt fyrir það, að við báðum um varn arliðið, gengum í varnar- bandalag og erum skoðaðir af öllum heiminum sem liður í varnarkeðju vestrænna þjóða. Þessir vitru ritstjórar Morgunblaðsins tyggja svo upp slagorð komma — her- námsandstæðingar — og reyna af mjög takmörkuðum hæfileikum, að rökræða v5ð þann landráðalýð um veru varnarliðsins hér á landi. Það er ekki furða þótt marg ir séu farnir að hrista höfuð- ið yfir rökrafeðum Mbl.- manna við kommúnista. íslendingar eiga að gera sér ljóst, og andkommúnista- pressan ætti að hjálpa til við það, að við erum hlekkur í varnarkeðju og gengum með með opin augu í þau samtök, sem vilja spyrna fæti við kommúnisma. í stað þess, að játa hreinskilnislega, að við óskum eftir hervernd, og reyna að skýra þetta sjónar- mið fyrir þeim, sem villzt hafa af sporlinu, þá er aðal- málgagn Sjálfstæðismanna að tvístíga kringum málið, eins og köttur, þorandi í hvoruga löppina að stíga af hræðslu við að kommar hrekki þá, spotti þá, og kalli flokkinn og alla fylgjedur hans hreina föðurlandssvikara. Það er svo komið, að mál gagn kommúnista, Þjóðvilj- inn, getur raunverulega ráð- ið hvað. verður aðalumræðu- efni almennings ' með því einu að slá fram einhvérri firrunni um NATO eða hinn vestræna heim almennt. og fá þannig vitringa Morgunblaðs lins til þess að „rökræða" mál ið í leiðara eða staksteinum. Þetta er þyi verra, sem Þjóð viljinn hefur oft dregið Morg unblaðsmenn út á svo hálan ís, að sönnum fylgjanda vest rænnar samvinnu hefur runn íð til rifja málflutnlingur þeirra. Svo langt er jafnvel g^ngið, að Staksteinar hafa diskúterað ástandið í Laos og erjur milli Rússa og Banda aríkjamanna þar í grend í þeim fasta ásetningi 'að hrekja fullyrðingar komma. Kúbu-málið hefur líka verið vatn á myllu komma en ef aðeins ætti að dæma eftir einvígi Moggans og Þjóðvilj- ans í þeim efnum, yrðu kommar hlutskarpari og , hefðu réttan málstað í þokka bót. Visir er eina andkommún- istablaðið, sem er ómyrkt máli' um komma og leppa þeirra og hikar ekki við að benda á veilur í fullyrðing- um komma í ýmsum málum a. m. k. hvað erlendan vett- vang snertir. Innlend mál eru heldur viðkvæmarli,. þyí svo er komið, að aiþýðudekr- ið er orðið að sjúkdómi, sem foringjar okkar verða að yfir vinna elins og sauðkindin karakúlpestina. Blöðin eru fa.r-in að hylla einstakar stétt ir svo óeðjilega, að jafnvel forvigismenri þessara stétta roðna er þeir lesa um ágæti manna sinna. Það er t. d. orðinn glæpur að finna að sjómönnum, en þeir eru orðnir líkt og Dags- brúnarmenn „heilagar kýr“ þjóðfélagsins. Sjómemi og verkamenn eru upp og ofan, og það er ekki árás á þessár stéttlir þótt fundið sé að ein stökum atriðum sem betur mættu fara. Það blað, póli- tískt, sem deilir á þessar stétt ir er „yfirstéttar“-blað, s'em er að sjúga merginn úr svelt- andii' Verkamönnum og sjó- mönnum. Hræðslan við komma og köpuryrði þeirrá er svo mikil, að ár og aldír eru síðan andkommablöðin hafa ;rætt af 'skynsemi þá ó- heillavænlegu þróun, sem er að eiga sér stað í þjóðfélag- inu í dag, ekki svo mjög vegna þessara stétta sjálfra, heldur vegna ltins óeðlilega dekurs, sem virðist orðið að- alsmerki blaða og stjórnmála maiaf. Fleiri vinna á íslandi en þessar tvær stéttir, og hafa þó ekki vertið hafnir upp !í loft eins og þær. Þegar skoðað er í grunij- inn og rannsakaðar allar á- stæður er ljóst, að mikið má kenna hina linu baráttu andkommúnista gegn öfgum og fullyrðingum, hreinum lygum, Moskvagentanna. Framhald á .7. síðu

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.