Mánudagsblaðið - 17.09.1962, Qupperneq 5
Mánudagur 17. september 1962
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
í baðstofuimi í Glaumbæ. Mai Zetterling blaðar í landkynning-
arpésa.
Síðastliðinn miðvikudag bauð
Mánudagsblaðið hinni kunnu
leikkonu Mai Zetterling til há-
degisverðar í Glaumbæ, en, eins
og kunnugt er, þá dvelst leik-
konan nú hér á landi til þess
að safna efni í kvikmynd, sem
sýnd verður í brezka sjónvarp-
inu. Leikkonan hefur stjórnað
töku þriggja slíkra mynda, en
hún og maður hennar, sem er
rithöfundur vinna sarnan að,
þessu verki.
Mai Zetterling er, eins og bíó 1
gestir kannast við bráðfaíleg
kona, sænsk að ætt, fædd 1
Ástralíu, en þaðan fluttist hún
sex ára til Svíþjóðar en síðan
fyrir 14 árum til Englands, þar
sem hún hefur leikið bæði í
kvikmyndum og á sviði. Hún
býður af sér liinn bezta þokka,
er sístarfandi að áhugamálum
sínum og laus við allan tepru-
skap, sem blaðamenn hafa oft,
of oft, orðið varir við hjá heims
kunnum leikkonum, sem þeir
hafa átt viðtal við. Áhugamál
hennar eru geysimörg og Ieik-
listin skipar að vísu fyrirrúm,
en engan veginn er hún eina á-
hugamál hennar, þvi hún virð-
ist í stuttum viðræðum vera víða
vel heima og hafa ótrúlegustu
þeklúngu á ýmsum sviðum lífs-
ins.
„Nei, við hjónin umgöngumst
ekki sérstaklega leikara,“ sagði
Súður í Öskjuhlíð brá frúin sér á hestbak. — Háleggur heitir
fákurinn, sagður hæsti hestur á íslandi.
viðstaddar er hrossasafn mikið
verður rekið saman innan
skamms.
Að ánægjulegu.m hádegisvsiúi
loknum bauð blaðið leikkon-
unni að skoða íslenzka hesta og
var hún þegar til í það. Skund-
uðum við í bifreið að hóteíi
hennar, Sögu, en liún brá sér
inn og kom innan skamms í síð
buxum og peysu, tilbúin að
skreppa á bak.
í hádegisverö og á hestbak í
boði Mánudagsblaðsins
Ljósm.: Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari.
| Mai Zetterling, heldur allskonar
fólk úr öLlum stéttum bæði list-
um og öðru, eigum fáa en á-
gæta vini og fjölda kunningja.
' Við búum utan London og er-
um bæði heimakær og kunningj
ar okkar og vinir heimsækja
okkur oft.“
Frúin hefur ferðazt geysimik
ið um heiminn, er sérstaklega
dugleg að ferðast að sögn
Sveins Sæmundssonar blaðafull-
I trúa, sem ferðast hefur meff
I henni norður að Mývatni um
Yfir borffur í Glaumbæ. Frá vinstri Sveinn Sæmundsson, blaða- Akureyri. Sjálf hefur hún ferð
blaðið lieimsækir frægt fólk, og
tók hann margar myndir af leik
konunni á hesíbaki og að gæla
vi V hesta, en hún sýndi þegar
m'k nn áhnga á .þarfasfa þjón-
?num“ og hafði ’afnvel á orði
að kanwe liest og hafa með
heim ti’ Englands.
Það er sannarlega ánægjulegfc
að þessi ágæta Iistakona heim-
sækir landiJ í því skyni að
kynna það, og ef dæma má eftir
vinsældum þeim sem hinar land
kynningarmyr.dir hennar hafa
hlolið í sjónvarpi, þá verður
þessi bæði góð og gagnleg kynn-
ing fyrir ísland.
★ ★ ★
TJm leið og vi5 bjóðum Mai
Zetterling og starfsfólk hennar
Auðvitað var Pétur Thomsen, : vclkomið til landsirs, óskum við
kgl. Ijósmyndari með í ferðinni, þe£s ag tivöl þess hér megi
eins og alltaf þegar Mánudags- ' verða þeim sem ánægjuríkust.
fulltrúi og Shelia La Farge. Mai Zetterling og blaðamaðurinn.
Klárarnir kunnu vel viff ieikkonuna, sem hjalaði við þá á sænsku
og ensku.
ast mikið um Suðurland, m. a.
að Gullfossi, Geysi, til Þing-
valla og um Revkjaneskjálkann.
Mai Zetterling kvað mann
sinn, Hughes, kunnan brezkan
rithöfund, hafa dvalið undanfar-
ið í Svíþjóð, að ljúka við bók,
en hann væri nú kominn aftur
til Englands, og hingað kæmi
hann innan skamms til aff vinna
með henni aff væntanlegri kvik-
rnynd.. Hingað er þegar kominn
amerískur rithöfundur, ungfrú
Shelia La Farge, sem ferðast
meff frúnni og mun hafa hönd
í bagga meff texta my.ndarinnar.
Um helgina halda þær upp í
óbygffir og ætla aff fylgjast með
fjársmölun, réttum og fjallferð-
um, svo og ætla þær að vera
Haleggur þiggur brauðbita aff launum.