Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 02.09.1963, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 02.09.1963, Qupperneq 1
V jBlaéJyrir alla 16. árgangur Mánudagur 2. sept. 1963 32. tölublað Eru vaxtahækkanir (16%) og hækk- un sðkiskatts (15%) næsti áfangi? Fjármálaráðherra telnr „blikur á íofti64 — Krónan vernduð Allar líkur benda til þess, að í ráði sé að koma á hér stór- felldri vaxtahækkun og samtímis verði söluskatturinn hæbkaður að mun. Ríkisstjórnin er hrædil við að lækka gengið beinlínis, en mun hafa fullan hug á að ,gera aðrar ráðstafanir sem koma munu ekki síður illa niður á almenningi. Fjármála- ráðherra ritaði grein í blað sitt, Vísi, 21. ágúst s.l. (Blikur á lofti) og gaf ótvírætt í skyn. að ekki verði lengi við svo búið látið standa, og vænta megi ráðstafana innan skamms eða með . liaustinu. Gífurlegai kauphækkanir Tilgangurinu er sá, að trvggja gildi íslenzku krónunn- ar, og aðgerðimar til þess eru, eins og að framan greinir að hækka vexti og söluskattinn. Bak við þetta eru auðvitað hin ar gífurlfegu kauphækkanir, sem aukið hafa kaupmáttinn, en bein aflelðing þess er að inn- flutningurinn verður óviðráðan- legur. 15% og 16% Mjög sterkur orðrómur er á lofti um það, að söluskatt- urinn hækki um allt að 15% þannig að almenningi verði þá ókleift að kaupa annað en brýnustu nauðsynjar, eft- ir slíka gífurlega hækkun Stærsta útboB é Islandi Lægsta tilboð tæpai 40 milljónir — Önnur óupp- lýst — Mikill spenningur — afgreitt í vikunni — reykna yrði út ýmislegt t.d. ein- mgaverð, athuga mögulegar i’erðhækkanir og annað. Ekki 'ékkst upplýst um hæsta tilboð aé önnur en þetta eina frá Vél- tækni, þótt vitað sé, að meðal þeirra, sem í buðu, voru AI- menna byggingafélagið, Þunga- vinnuvélar, Sandver o. fl. I ráði mun vera, að þessi til- boð komi fyrir borgarráð, n.k. þriðjudag til afgreiðslu. Vél- tækni h.f. hefur getið sér ein- staklega góðan orðstýr í fram- kvæmdum, enda afgreitt ýmis verk t. d. við hitaveituna, Kópavogi, í Garðahreppi og víð ar. Tjá oss verkstjórar og aðr- ir, sem unnið hafa hjá þessu fyrirtæki, og öðrum, að undan- tekningarlaust hafi áætlanir þess staðizt allar skuldbindingar og aldreí fallið á aukakostnað- ur. Eru þetta ekki lítil með- mæli á þessum tímum, þegar fátt fær staðizt nema vaxandi dýrtíð. Eflaust er allt gott að segja um önnur fyrirtæki, m meðan við ekki vissurn, né upp var gefið, hve hátt önnur tilboð hljómuðu var okkur óhægt að hnýsast í feril þeirra. Skiljanlegt er, að rnikill á- hugi ríki um þetta mikla verk, því það er —tvímælalaust hið rnesta hér á landi og eflaust keppikefli hinna „stóru“ að fá það úthlutað sér. Verður ærið gaman að sjá, hvernig hinir grandvarari við völd snúast í þcssum málum. Fyrir skömmu birtu blöðin, a. m.lt. Alþöbl. og Vísir, að tilboð í holræsagerð í Fossvogi hefðu borizt Innkaupastofnun Reykja víkur, en þetta mun vera eitt mesta verkútboð á Islandi. Nokkur ágæt fyrirtæld hafa boðið í verldð, en samkvæmt upplýsingum blaðanna kom Iægsta tilboðið frá Véltækni h.f. tæpar kr. 40 milljónir. Blaðið átti stutt samtal við forstjóra Innkaupastofnunarinnar, og kvað hann verið að Ijúka við athugun annara tilboða, en Hneykslið horfið úr höfninni Jæja, loksins drattaðist Mil- wood úr höfninni eftir eitt neyð arlegasta réttarfarshneyksli, sem um getur. Yfirvöldin hafa heldur en ekki hlaupið á sig í þessu máli, og mun fjöldi lög- fræðinga véfengja, hvort æðstu mönnum íslenzks réttarfars hafi verið stætt á þessum aðgerðum. Togarinn er nú kominn úr höfninni, og Pétur landhelgis- gæzlustjóri getur nú lát:ð flota sinn starfa óáreittan úti á mið- unum í hinu endalausa þorska- striði sínu. Vonandi athuga yí- irvöldin sinn gang næst, — ekki hlífa landhelgisbrjótum — en nota einhvern snefil af skynsemi í viðskiptum sínum við bófana. vöruverðsius. Jafnframt verð ur tekin upp hliðarráðstöfun á innflytjendur og fram- kvæmdir með risahækkun vaxta, sem orðrómur segir að verði allt að 16%. Óveður í aðsigi Það sjá allir, að hér eru al- varlegar „blikur á lofti", því vitanlega hljóta allir að sjá, að einhverjar ráðstafanir verða gerðar til að mæta hlnum nýju vandamálum, sem skópust þeg- ar hækkanirnar komust í al- gleyming. Gunnar Thoroddsen var auðvitað varkár er hann sagði að „eitthvað“ væri í bí- gerð, en almenningur er fljótur að verða þess áskynja þegar talað er svona undir rós. Stúlku nauðgað í Hljómskálagarðinum Lögreglustöðin full of pólitímönnum eftirlitsferð enginn a Laust eftir miðnætti aðfaranótt föstudags heyrðu menn á gangi við Hljómskálagarðinn, að stúlka hrópaði margsinnis á hjáip. Þetta var skammt frá Skothúsveginum og Bjarkargötu. Tveir menn, sem voru á akstri framhjá, beindu ljóskastara bif- reiðarinnar í „skóginn“ þ. e. björkina meðfram Tjarnargötu og sáu, að á að gizka fimm menn tóku til fótanna. 1 garðinum var ung stúlka ca. 16 ára hágrátandi, voru rifin af henni fötin, undirföt og skór og sagði hún, að þessir menn hefðu ráðizt á sig og einn þeirra nauðgað sér. Var stúlkan nær örvita og fóru mennirnir og þriðji maður, sem þar kom að, með hana niður ‘ á lögreglustöð. íslenzkir karlmenn þrótt- lausir til kvenna? Furðulegt fyrirbæri — Undarleg eftirköst Gárungar eru farnir að velta því fyrir sér, hvort vér Islendingar séum eins þrek- lausir í kvennamálum og í- þróttaleiðtogar segja, að við séum á öðrum sviðum lík- amsatgerfis. Svo má heita, að ekki komi hingað erlent skip, og þá einkum herskip, að ekki hlaupi yngri kynslóð kvenna vorra hágrátandi og hálfdrukkin um borð til hinna útlendu, kvartandi og kveinandi sárlega um van- rækslu þá, sem þær hljóta af hálfu íslenzku karlmann- anna, biðjandi hina útlendu að veita sér skjóta úrlausn. Er þetta að verða hinn mesti ósómi — og fremur neyðar- legt fyrir hina digru og sælu æsku hér — að konur hlaupi á skip út til að kynnast karl mennsku. Góðir sildar- réttir Margt hefur verið rætt um ís- lenzka síldarframleiðslu, en af þeim síldarréttum, sem til eru á matborðið, munum vér hik- laust mæla með framleiðslu Síldarrétta S.E.F., en þetta eru glæsilegustu réttir og fást í handhægum umbúðum úr plasti. Kallast framleiðslan Icelandic Prirpa Herring Bits, og er það vissulega prima vara, síldarbit- arnir eru 5 tómatsósu, lauk, kryddaðir og matreiddir á enn fleiri háttu. Þetta eru Ijúffeng- ustu réttir, sem enn hafa kom- ið fram, framleiðendum til sóma og þjóðinni til góðrar auglýs- ingar, og erum vér ekki vanir að taka svona sterkt til orða, en ástæða er hér næg fyrir hieudi. Vitanlega verður að játa, að þeir ungu menn, sem mest hefur borið á á sveita- skemmtunum undanfarin ár, eru líklegri til alls annars en að þjóna karlmannshlutverki sínu, vegna brenaivíns- drykkju, og sumt kvenfólkið vart heldur sínu hlutverki, en það er alvörumál, að svona skuli ástatt og fer / vaxandi. Margir læknar skýra þetta á þann veg, að þjóðin sé feimin nema imdir áhrifum áfengis, og þurfi helst að komast út úr höf- uðstaðnum til að fá kjarkinn (fái hann gjarnan þegar kom ið er inn fyrir Elliðaár), eða þá í félagsskap við útlend- inga, þar sem enginn þekkir þá, Hver sem skýringin er á þessu fyrirbrigði, þá er framkoman hjá stúlkukinduri um næsta leiðinleg og okkur Islendingum til skammar. Þegar þangað var komið, var tekin bráðabirgðaskýrsla af stúlkunni, æn síðan farið með liana á Slysavarðstöðina, þar sem hún var rannsökuð nánar. Það, sem vakti undrun piltanna, sem fluttu stúlkuna niðureftir, var, að lögreglustöðin var full af Iögregluþjónum. Ekki einn einasti lögregluþjónn var á göt unum, og auðvitað voru úthverf in ekki patróleruð fremurvenju, þótt vart megi kalla Hljóm- skálagarðinn úthverfi. Svo virðist, að ekki fáist nokkur lögregluþjónn til að hafa eftirlit með liinum ýmsu hverfum í Reykjavík, heldur sé nóttunum varið í að eltast við ðrukkna menn, en láta aðra vegfarendur eiga sig svo lengi sem þeir eru ekki undir áhrif- um. Þetta ástand er orðið óþol- andi, og ættu lögregluyfirvöldin þess skemmst að minnast, að brotizt hefur verið inn í verzl- anir við nefið á þeim oftar en einu sinni, og myndi hver al- vöru lögregla heldur skammast sín fyrir slík atvik heldur en láta þau sifellt endurtaka sig. Reykjavík mun vera eina höfuð borgin í heimi, þar sem svo lít- ið er hugsað um öryggi al- mennra borgara, að ekki einu sinni svæðið innan Hringbraut- ar nýtur lögreglueftirlits svo nokkru nemi. ÞEKKTI EINN ÞEIRRA Stúllcan þekkti, sem betur fer a. m. k. einn piltanna, en þeir koinust í bráð, undan á hlaup- um, en það er fremur að þakka árvökrum borgurum en árvekni lögreglunnar, að ekki fór verr en efni stóðu til. Máske er gottt að fá „sinn skammt“ af hand- tökum í sambandi við drukkna menn, en það hefur ekki til þessa verið álitið aðalstarf verndara olfkar. 18 ára harraonikaleikari Viðskipti við Suður-Afríku Það er alveg óþarfi fyrir hálf-komma og fylgifiska þeirra að vera að æsa sig upp vegna innflutnings frá Suður-Afríku. Samkvæmt op- inberum fréttum nemur hann aðeins kr. 467 þúsund kr. fyrstu sex mánuði ársins en var 481 þús. sl. ári. Innflutn ingur þaðan er nú í ár orðinn 275 þúsund, en var enginn í fyrra og sýnir það, að Suð- ur-Afríka er að reyna að hafa viðskipti við okkur. Ö- þarfi er að láta hálfvitlausa komma eða kratalýð, sem ekkert veit hverju hann er að mótmæla, æsa upp í það, að hætta viðskiptum þar sem þau eru að skapast. June Palmer, 18 ára, kemur beint úr landi sldpstjórans & MII- wood okkar, en er hvorki kokkur né Ioftskeytamaður. June er hljóðfæraleikari, vissulega fallegri tegundin, Ieikur á „Nikku“, ogvantar karlmann —. einhvem akrobat — sem sýni listir við Undirt-'r ennar. Myndin sýnir ungfrúna að k'oma úr baði áður en hún fer á sviðið. »

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.