Mánudagsblaðið - 02.09.1963, Blaðsíða 6
Úr einu í annað
^parnaður — Slys, sem beðið var eftir — Þýzkir og
’slenzk börn — Arkitektar og skipting verkefna —
Athyglisvert útvarpsefni — Árbæjarlárus og
kaupmaðurinn
Eins og kunnugt er, þá eiga þeir kumpánamir Silli &
Valdi Laugaveg 11, sem brann fyrir skemmstu. Utan á
húsinu er allmikil rafmagnsklukka, og þótti vegfarendum
gott að líta á hana enda oftast rétt. Þeir kaupeýslumenn-
imir eru ekki útausandi á fé, engan veginn nizkir, en að-
haldssamir, og horfðu þeir báðir á þegar eignin var að
brenna. Þegar slökkviliðið hafði endanlega unnið bug á
eldinum, og vörður hafði verið settur við húsið, sneri
Silli sér að Valda og mælti:
„Væri ekki rétt, Váidi, að við hringdum niðureftir
og bæðum þá að taka klukkuna úr sambandi?"
Jæja, þar kom að því — áreksturinn við Hvanun í
Norðurárdal, einmitt þar sem vegurinn er hættulegastur.
Sem betur fór var lítið tjón á fólki, en bifreiðir tvær
skemmdust. Við þessum stað hefur verið varað hér og
víðar í mörg ár, og farið þess á leit, að staðurinn væri
lagfærður og a.m.k. hættumerki sett upp. Auðvitað hafa
yfirvöldin daufheyrzt við öllum slíkum uppástxmgum, senni
lega vegna þess, að þeim datt þær ekki sjálfum í hug. Nú
hefur loksins orðið tjón, að þessu, en verður lagfæringin
látin bíða þar til eitthvað alvarlegra slys eða b^ni hlýzt af ?
Ekki stóð á blessuðum tátimum okkar þegar þýzkir
heimsóttu höfuðstaðinn nýlega. Vegfarendur um miðnætti
gátu séð ansi mikið fjör í Hljómskálagarðinum, þar sem
þessir ungu elskendur allt frá 12 ára upp í eldri konur,
16—17 ára, fengu griðland. Þegar „garðurinn“ fylltist
brugðu hinar hugmyndaríkari s ér inn í kirkjnuanddyri og
hjöluðu þar um landsins gagn og nauðsynjar. Þá gerðu
bömin einnig áhlaup á farkost hinna þýzku. Máske verður
eitthvað af litlum ljóshærðum Þjóðverjum í baimavögnun-
um næsta vor,og sýnir það, að vinátta þessara þjóða fer
sifellt batnandi. Það er ekki óskemmtilegt fyrir borgaryf-
irvöldin að hafa þessi rassaköst í eina skemmtigarði höf-
urstaðarins — máske verður skemmtunin endurtekin?
Það væri gaman ef Arlátektafélag Islands (eða hvað
það nú heitir), vildi skýra almenningi frá hverjir teikni
aðallega fyrir hið opinbera, Reykjavíkurborg og ríkis-
stofnanir. Sumir telja,- að þekktur kommi hafi þar alla
sína putta og teikni í djöful og gríð fyrir ógrynni fjár.
Það er undarlegt, að ekki skuli vera gefnar út neinar
skýrslur um þetta — eflaust mun sumum arkitektum
finnast nóg um í þessum efnum, jafnvel að þeir séu snið-
gengnir.
Tvö útvarpserindi í þessari viku vöktu athygli. Hin
einarðlega frásögn Einars Jónssonar um fegurðarkeppnir
og auglýsingagildi þeirra, en Einar sagði þar nákvæmlega
hið eina sanna, þótt menntasnobbinn og auðvitað vesaling-
amir við Þórsgötuna, hafi á móti því .... Hitt var erindi
Gísla Halldórssonar um þumbarahátt og reikandi hug for-
ráðamanna okkar varðandi ýmsar nauðsynlegar uppfinn-
ingar, sem hann hefur prófað og myndu bæði spara þjóð-
inni stórfé og m.a. losa Reykvikinga við hina viðurstyggi-
legu ólykt, sem Klettur framleiðir. Það er tími til kominn,
að Klettur h.f. gefi skýringu á framkomu sinni í þessum
málum — höfuðstaðurinn er að verða óþolandi vegna þess-
arar ólyktar og er hún nú enn verri þegar 2ja milljóna
króna strompurinn tók til að dreifa ódauninum um alla
borgina.
LoklS er nú styrjöld þeirra Árbæjar-Lárusar og Pét-
urs Péturssonar, kaupmanns, um Ól. Friðrikssonar-húsið
við Suðurgötu. Pétur bar sigur af hólmi og hlaut húsið
fyrír tæpar 2 milljónir. Húsið er frægast fyrir bardagann
mikla hér um árið, þegar lögregla og fylgismenn Ólafs
börðust vegna augnasjúks pilts, og er þetta með fyrstu
orustum Reykjavíkur. Sagt er að Lárus hafi ætlað að
hafa þar árlegar leiksýningar, eftir að húsið hefði verið
flutt að Árbæ, og átti þá að endurskapa hildarleikinn. en
Lárus er, eins og alþekkt er, aðalstuðningsmaður inn-
lendrar leiklistar. ......
- SJÓNVARP -
Sunnudagur 1. sept.
14.15 The Chapel of the Air
14.45 Pro Bowlers Toumament
16.00 All Star Golf
17,00 Alu-mni Fun
17.30 The Christophers
18.00 AFRTS News
18.15 Sacred Heart
18.30 Science in Action
19.00 Parents Ask about School
19.30 The Ðanny Thomas Show
19.55 AFRTS News Extra
20.00 The Ed Sullivan Show
21.00 Rawhide
22.00 The Jack Parr Show
22.55 AFRTS Final Edition News
23.00 Northem Lights Playhouse
„Paid To Kill“
Mánudagur 2. septcmber
14.00 The 20th Century
15.00 Football Hilites
15.30 Land of the Free
16.44 Air Power
16.30 Ford Star Anthology
17.00 Mid-Day Matinee
„Behind Locked Doors“
18.00 AFRTS News
18.15 COUNTRY STYLE U.S.A.
18.30 The Andy Griffith Show
19.00 Sing along with Mitch
19.55 AFRTS News Extra
20.00 The Jerry Lewis Show
21.00 Wagon Train
22.00 Twilight Zone
22.30 Peter Gunn
22.55 AFRTS Final Edition News
23.00 Big Time Wrestling
Þriðjudagur 3. september
17,00 Championship Bridge
17.30 Steve Canyon
18.00 AFRTS News
18.15 The Merv Griffip Show
19.00 Exploring
19.55 AFRTS News Extra
20.00 World Artists Concert Hall
20.30 Armstrong Circle Theater
21.30 Stump the Stars
22,00 The Unexpected
22.30 To Telil the Truth
22.55 AFRTS Final Edition News
23.00 Lawrence Welk Dance
Party
Miðvikudagur 4. septembcr
17.00 What‘s My Line?
17.30 Sea Himt
18.00 AFRTS News
18.15 Man to Man
18.30 TRUE ADVENTURE
19.00 My Three Sons
19.30 Expedition Cólorado
19.55 AFRTS News Extra
20.00 Bonanza
21.00 THE JOEY BISHOP
SHOW
21.30 I’ve Got a Secret
22.00 FIGHT OF THE WEEK
22.55 AFRTS Final Edition News
23.00 Northem Lights Playhouse
„Devil On Wheels"
Fimmtudagur 5. september
17.00 Mid-Day Matinee
„Devil On Wheels"
18.00 AFRTS News
18.15 The Telenews Weekly
18.30 The Ted Mack Show
19.00 Walt Disney Presents
19.55 AFRTS News Extra
20.00 Biography
20.30 An Evening With Carol
Burnett
21.30 Willy
22.00 The Untouchables
22.55 AFRTS Final Edition News
23.00 The Tonight Show
Föstudagur 6. september
17.00 Password
17.30 The Big Story
18.00 AFRTS News
18 15 The Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
19.30 Dobie Gillis
19.55 AFRTS News Extra
20.00 The Garrv Moore Show
21,00, Mr. Adams and Eve
21.30 The Perry Como Show
22.30 Tennessee Ernie Ford show
22.55 AFRTS Final Edition News
23.00 Northem Lights Playhouse
„Retum to Wildfire"
Laugardagur 7. september
10.00 Magic Land of AUakazam
10.30 Marx Magic Midway
11.00 Kiddies Comer
12.30 G. B. College Bowl
13.00 Current Events
14.00 Saturday Sports Time
16.30 Harvest
17.00 The Price Is Right
17.30Candid Camera
'.7.55 Chaplain’s Comer
18.00 AFRTS News
18.15 The Telenews Weekly
18.30 The Big Picture
19.00 Perry Mason
19.55 AFRTS News Extra
20.00 Jalopy Races
20.30 Bat Masterson
21.00 Zane Grey Theater
21.30 Gunsmoke
22.00 The Dick Van Dyke Shov<
22.30 Lock Up
22.55 AFRTS Final Edition News
Svartbakur
veioi i
eyðileggur
laxám
Akrafjall útungunarstöð fyrir varginn — Varinn af
bændum I nágrenninu — Skjótra aðgerða þörf —
Laxveiðimenn keppa um laxinn við veiðibjölluna, og sú
síðarnefnda hefur í mörgum tilfellufn betur.
Þetta er saimreynd, sem vert er að staldra við og atliuga,
því nú þegar eru ýmsar góðar veiðiár í hættu og aðrar svo
til eyddar af fiski — eingöngu af völdum veiðibjölPuvargsins,
sem grípur hverja bröndu, sem leitar upp í árnar.
GLEGGSTA DÆMIÐ
Eitt gleggsta dæmið um, hver
spjöll veiðibjallan veldur á lax
og silungsveiði, er Laxá og
Leirá í Leirársveit. Fyrir
nokkrum árum var Leirá góð
silungsveiðiá, þótt trúlega hafi
fátt verið gert til að örva veið-
ina. Sem kunnugt er, fellur áin
fram leirur og er þá mjög
grunn. Á leirunum situr veiði-
bjölluslkarinn ár og síð og hirðir
fiskinn. Sama er að segja um
hina ágætu veiðiá, Laxá í Leir-
ársveit, þótt hún sakir meira
vatnsmagns verði ekki eins illa
úti, þá hefur, að sögn, veiðin
ekkert aukizt hin síðari árin,
þrátt fyrir klak og allskyns til-
færingar þar að lútandL
MISHEPPNAD BANN
Á síðastliðnu vori urðu- nokk
ur blaðaskrif vegna þess, að
bændur þeir, sem eiga lönd að
Akraf jalli, bönnuðu. öllum óvið
komandi eggjatekju í fjallinu.
Friðuðu með öðrum orðum vá-
gestinn veiðibjölluna. Eitthvað
munu þeir sjálfir hafa tínt af
eggjum framan af sumri, en
svartbakurinn verpir aftur og
aftur og ungar út síðari hluta
sumars, þótt eggin úr fyrsta
varpi séu tekin.
tfTUNGUNARSTÖÐ
Nú er líka svo komið, að
Akrafjall er orðin ein aðalút-
ungunarstöð veiðibjöllunnar.
Allur svartbaksfjöldinn leitar
fanga fyrst og fremst á leirun-
um þar sem Laxá og Leirá
falla til sjávar, enda eru leir-
umar hvítar yfir að líta, þegar
fjara er: Veiðibjallan situr þar
um lax og silung og hefur að
líkindum meiri feng en veiði-
menn þeir sem veifa mörg þús-
und króna veiðarfærum á bökk-
um ánna þar fyrir ofan. Ekki
er kunnugt um, að veiðifélag
það, sem hefur t.d. Laxá á
leigu, hafi gert neinar tilraunir
til að fæla varginn burtu, þótt
ekki væri nema, þegar vitað er,
að laxinn er að ganga í ána.
Margir laxar eru líka svo illa
útlítandi eftír viðureignina við
veiðibjölluna á leirtmum, að
þeir eru rifnir langt inn og
drepaist, eftir að uþp er komið.
DÝRASTA VEIDIÁIN
Þetta, að ekki skuli reynt
neitt til þess að vemda veið-
ina, er því hlálegra, þar sem
vitað er, að Laxá í Leirársveit
er ein dýrasta veiðiá landsins
og jafnframt ein sú bezta. Hér
þarf róttækra ráðstafana við.
Leggja þarf gildrur á leimmar
og fá til skotmenn, en sýslu-
maður þaif að banna bænda-
kjánum þeim, sem friða óvætt-
ina í Akrafjalli slíka landráða-
starfsemi og skipuleggja ber-
ferð á svartbakinn þar efra.
Framhald af 2. síðu.
nota, fylgi úr öllum landsmála-
flokkum til að berjast fyrir rétt
mætum kröfum. Brátt verður
að“hef ja almennar umræður við
valdamenn þjóðfélagsins. Nauð
synlegt verður að bjóða forseta
seðlabankans og yfirmanni hlut
aðeigandi bankaráðs útvarpsum
ræður með jöfnum ræðutíma
fyrir báða aðila. Ef útvarpið
neitar má bjóða forkólfum bank
anna á almennan bændafund t.
d. á Selfossi, ræða málið þar
skipulega. Taka ræðurnar á
segulband og birta þær síðan
á prenti. Ef vaxtaokrið héldist,
ættu bændur að halda opinbera
deilufundi við ábyrga fjármála-
menn víða um landið þar til and
stæðingar bænda hefðu orðið að
gera þjóðinni opinbera grein
misgerða sinna og bæta ráð sitt.
Vantar:
Opinberar umræður
Mesta baráttumálið verður
jöfnuður með niðurgreiðslum.
Þar þarf víða við að koma.
Hvarvetna verður að beita opin-
berum umræðum með jöfnum
ræðutíma. Ef slíkar umræður
eru í boði, þá þarf hvorki dans
eða búktal til að safna áheyr-
endum. Eln sókn í slíku stórmáli
tekur oft ár og daga. Opinber-
ir umræðufundir eru eitthvert
bezta fræðsluráð í þessu efni.
Það tók mig nokkur ár, marg-
ar ritgerðir og fundarhald að
skapa Byggingar- og landnáms
sjóð, en hann hefur líka „skap-
að“ 4000 sveitahæi, 2000 verka-
mannabústaðí og ríkishús
handa prestum, læknum og sum
um dómurum. Fundur á Sveins
töðum í Húnaþingi 1925 var p
fangi í því máli. Þar var fólk-
orusta með orðaörvum milli að-
SJÁLFBOÐAUÐ
Ekki væri ólíklegt, að Akur-
nesingar legðu fram nokkra
sjálfboðaliða til þeirrar herferð
ar, því svo mikill veiðibjöllu-
saur er í drykkjarvatni þeirra
Skagamanna, að talið er ódrekk
andi nema soðið. —
Því er treyst, að viðkomandi
aðilar, veiðifélagið, sem hefur
Laxá á leigu, viðkomandi sýslu-
maður og yfirvöld á Akranesi
taki hér í taumana, og bægi
ósómanum frá áður en lax er
eyddur úr Laxá og byggð á
Skipaskaga eydd vegna svart-
baksskíts í drykkjarvatni.
alflokka þingsins. Fundargestir
voru 1100 víða að komnir á
hestum Fundurinn stóð 12 tíma.
Fundargestir sátu á grænum
vélli og undu sér vel allan
fundartímann. Annars vegar
voni skörungar Mbl.manna, Jón
Þorláksson, Magnús Guðmunds-
son og Þórarinn Jónsson á
Hjaltahakka. Á vegum Tima-
manna var Guðmimdur bóndi
Ólafsson í Ási og við Tr. Þór-
hallsson. Fundarmenn fylgdust
með hverju orði sem sagt var
og sýndu hug sinn með lófa-
’taki á háðar hliðar. Tr. Þór-
hallsson var söngvinur og gleði
maður. 1 fundarlok bað hann
fundarmenn syngja ættjarðar-
kvæði að skilnaði. Var þeirri
ósk vel tekið. Ekki var imt að
sjá hvor aðila hefði meira fylgi
á fundinum en það þóttist ég
vita að Byggingar- og land-
námssjóður hefði grætt á fund
inum því að betra var í Húna-
þingi eing og víðar að styðja
bað mál heldur en að hindra
"ramgang þess.
Endurskipulagning
Bændafélög landsins hafa
reist í höfuðstaðnum háa höll,
sem orkar tvímælis, en á þar
marga vini. Hallarmálið mun að
líkindum leysast farsællega í
vetur ef réttir aðilar taka á sig
veg og vanda af húsgerðinni.
En sá stórhugur sem komið
hefur fram 5 þessari húsgerð
þarf að njóta sín á enn hærra
stigi við hið mikla aðkallandi
stórmál. Endurskipulagning
islenzku byggðanna á grund-
velli allra lielrra eiginleika sem
'•xfa lyft stéttinni og þjóðinni
'llri á það stig sem hæfir gáf-
•*> og giftu Islendinga.
(Millifyrirsagnir blaðsins. —-
Ritstj.).
Skagamaður.
Byggium landsins
er að blæða út