Mánudagsblaðið - 17.02.1964, Qupperneq 1
j‘BlaSfyr\
17. árgangur
Mánudagur 17. febrúar 1964
7. tölublað
Milljónaglapræði Einars Sigurðssonar
Söluskattinum eytt í vonlaust fyrirtæki — Ný kassagerð óþarfiStjórn
S.H. handbendi æfintýramanns — Stefnt að algjörri einokun —
Þau furðulegu tíðindi hafa gerzt, að nokkrir menn innan
stjórnar Sölumiðstöðvarinnar, undir forustu Einarg Sigurðsson-
ar, hafa tekið tii við stofnun nýrrar kassagerðar. 1 Reykjavik
er nú staríandi nýtízku kassagerð búin öllum beztu tækjum,
sem slík verksmiðja getur ráðið yfir og fullnægir öllum þörfum
þjóðarinnar í þessum efnum á lægsta liugsanlegu verði. Er
öskjuframleiðsla Kassagerðar Reykjavíkur enn ódýrari við-
skiptavinum liennar en sambærilegar öskjur eriendis, sem þakka
má þvi einungis hve hagsýnir forustumenn verksmiðjunnar
hafa verið. Til þess, að fá fulla nýtingu véla og þó aðallega til
að geta haldið áfram hinu lága verði Ieitar Kassagerðin nú fyrir
sér á erlendum markaði. Glapræði S.H. verður því betur Ijóst
ef skoðað er í grunn hverjir standa að baki og hve vel þeim
sömu hefur undanfarin ár tekizt að draga meirihluta eigenda
hraðfrystihúsanna á asnaeyrum.
„MÁ ÉG LilKA . . .“
Einar Sigurðsson hefur lengi
litið Kassagerð Reykjavíkur
iliu auga og öfundar. Hefur
verksmiðjan borið sig, sýnt
hagnað, auk þess sem hún hef-
fslenzkar flugfreyjur — Myndasería
Flugfrevjurnar ckkar verða fallegri með hverju árinu og utan
við skrifstofu Flugfélags Islands hittum við ungfrú Kristínu
Árnadóltur, flugfreyju, nýkomna frá Kaupmannaliiifn sem er
hennar uppáhaldsborg á flugrútum félagsins, en einmitt þar fá
hinar ungu stúlkur tíma til að stoppa og kíkja í búðarglugga.
Kristín er dóttir hjónanna Árna Kristjánssonar, píanóleikara
og Önnu Steingrímsdóttur, fædd í Reykjavík og Reykvíkingur
í húð og hár. Kristín er lagleg, eins og sjá má, skolhærð, vel
vaxin, en gekk í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar „á yngri árum“
—- hún er nú tvítug — og síðar í verzlunardeild Ilagaskóla. Hún
vann hjá Eimskipafélagi íslands um stuml og í Danmörku
dvaldi hún árlangt, en hefur annars ferðast, utan vinnunnar, um
T>vzka.1anrl ott Týról. en<l« hefnr In'm mikið rniti »f ferðalög-
um innanlands og utan. Utan vinnu skenuntir hún sér við lestur,
fcr í lcikhús og hefur auðvitað sérstaklega gaman af musikk.
Krist-n er ólofuð, og má ekki, samkvæmt fyrirmælum flugfétag-
sen, Kgi. Ijósmyndari).
ur framleitt fyrsta flokks vöru.
Þar sem Sölumiðstöðin er einn
aðalviðskiptavinur Kassagerðar
innar, hefur Einari þótt leitt,
að láta slíkt gull sigla með
garði án þess að geta skotið
putta í, og hefur oft farið þess
á leit við forstjóra Kassagerð-
arinnar að þeir rugluðu saman
reitum sínum, sem auðvitað
hefur verið þverlega synjað af
hans hálfu.
SÖEUSKATTUR
í æfintVri
Þau tíðindi hafa nú gerzt,
rétt eftir að rikisstjómin hækk
aði söluskattinn til að styrkja
hinn þrautpínda frystihúsalýð,
að Einar og vikapiltar hans
hafa ritað frystihúsaeigendum
bréf og skipað þeim að vera
þátttaikendur í nýju fyrirtæki
— kassagerð — leggja til þess
eftir efnum, en njóta siðan
góðs af m.a. fá ódýrari umfoúð-
ir um vaming sinn. Markmiðið
er aðeins eitt: að koma Kassa
gerðmni á kné, hvað sem það
kostar og hremma síðan eigur
hennar og byggja upp nýja ein
okun.
ERLEND SAMKEPPNI
Þótt Kassagerðin sé ein við
þessa firamleiðslu, þá er síður
en svo að hún búi hér sam-
keppnislaust. Sölumiðstöðin og
fíeiri aðilar eru, eðlilega, sí-
fellt á hnotskógi eftir ódýrum
umfoúðum um lieim allan og
reiðubúnir að hætta skiptum
sínum við Kassagerðina bjóðist
þeim hagkvæmari kjör. Þetta
eru aðeins eðileg viðskipti, enda
gerir Kassagerðin sér þau ljós
og hefur ekkert við þa.u að at-
huga. Góðæri og mi'kil fram-
leiðsla, beztur vélakostur og
reynsla um árat.ugi gerir það,
að verksmiðjan ekki aðeins
framleiðir foeztan vaming sinn-
ar tegundar og algjörlega sam-
bærilegan við það bezta austan
hafs og vestan, heldur leitar
fyrir sér um markaði erlendis
til að nýta betur vélar sínar
og geta haldið hinu lága fram-
leiðsluverði hér hf-ir»"
DRÆPU HVOR AÐRA
Það er útilokað að reka hér
á Iandi tvær slíkar verksmiðj-
ur og starfræksla þeirra myndi
aðeins þýða marg-hækkaðan
framleiðslukostnað og mjög
sennilega. verri framleiðslu.
Kostnaðiirinn við »ð konia upp
annarri fullkomiimi verksroiðju
væri ekk: undir 40—50 milljcn
um, eða því, sem við verSonv
nú að greiða aukakga fð að
halda Einari og kumpánum upp
úr skítnum. Einar sjálfur er
manna bezt þekktur fyrir um-
svif og gerir nú stærsta skip
fiskiflotans, Sigurð, út á ríkis-
sjóð, en cinu frystihúsa hans
var lokað fyrir sóðaskap. Það,
sem vakir fyrir Einari og þeim
kumpánum er aðeins það eitt að
skapa einokun á öllu því sem
snertir frystihús sín, bæði hring
S.H., flutning vamingsins og
nú innpökkun. Sá gífurlegi
kostnaður þessu samfara úti-
lokax raunverlega allt brölt
S.H. £ þessa átt.
Nú er bezt að athuga hvar
hinn raunverulegi hundur ligg
ur grafinn og skyggnast bak
við tjöldin, sjá og skilja hvi-
líku ryki Einar og Co. með þá-
verandi víni sinum J. Gunnars-
syni, sló í augu hinna saklausu
og kraftlausu utanhæjarfrysti-
húsaeigenda. er þeir nota sem
þeytispjöld. Eins og kunnugt
er, þá var upprunalega ætlazt
til að • Jöklar, dóttirrfyrirtæki
S.H. smíðuðu eitt eða tvö smá-
Framhald á 4. síðu.
Úlfarnir ráðast
á hjörðina
Það setti margan hijóðan að hlusta á þingflréttir á fhnmtu-
dagskvöldið. Siðferðispostularnir við Austu'rvöll sem alltaf enjt
að leita að bjargráðum fyrir þjóð sína haJa nú fundið lausnina.
Það er að skammta vel í dallinn sinn. Laun þeirra eiga að hækka,
úr 60 þús. í kr. 132 þús. á ári og helmingur þess skattfrjáls
sem er hreint lögbrot. Það fór vei á því að „kratinn“ forseti
sameinaðs Alþingis Birgir Finnsson skyldi flytja þessar frómu
óskir þingmanna daginn eftir að málgagn hans Alþýðublaðið
var með siðferðisprédikun, — var að lýsa — „filisteunum", sem
nú vaða uppi i opinbem lífi samanber Álfsnes-Glaumbæjar æfin-
týrið og Keflavíkurhneykslið, þar sem dauðir merni fá kaup
árum sarnan. Og ekki nóg með það, bankastofnanir em kross-
flæktar í allan ósómann með milljóna upphæðir, mest fyrir póli-
tískar fyrirskipanir þeirra sem völdin hafa.
Þingmenn hafa undan farið vaðið elginn um dýrtíð og dráps-
klifjar á allan almenning og sumir hafa trúað að þeir meintu
eitthvað með þessu fleipri sínu. Flest allir þingmenn eru há-
launamenn t.d. 7. ráðherrar, nokkrir bankastjórar, prófessorar,
ritstjórar, auk þess alþýðuforingjar, sem snauðir verkamenn aia
á Ijökum sínum, þó þeir verði að þræla myrkranna á milli og geti
hvorki keypt smjör né rjómalögg. Það er varla sá þingmaður
til sem ekki er hlaðinn bitlingum bak og fyrir, þeim er raðað
í svoköluð bankaráð, útvarpsráð, í stjóm ýmissa ríkisfyTÍr-
tækja, við endurskoðun o. s. frv.
Hjá flestum af þessum sextíu manna hópi er viðkoman í Al-
þingishúsinu aðeins aukastarf og full laun annarsstaðar. Þetta
eru nú okkar þjóðarleiðtogar i dag. Þeir standa á rústum sinna
eigin verka síðustu áratugina; það er áreiðanlega, heimsmet
hvað grátt þeir hafa leikið þjóð sína. Sparsemi og heiðarleiki
hefur verið svívirt þannig að með gengishruni og óðaverðbólgu
hefur öilu sparifé þjóðarinnar verið rænt — gert verðlaust. 1
sveitunum liggur við landauðn, sjávarútvegur og verzlun er nær
gjaldþrota, allt er þetta fyrir ofstjóm og óstjórn óþroskaðra og
vesælla valdhafa. — Og svo er síðasta bjargráðið að hækka
kaup þingmanna yfir 100% og greiða auk þess öll fterðalög, ef
þeim dytti nú í hug að hreyfa sig úr stað. Þingmenn Reykja-
víkur fá eflaust farmiða með „Strætó“ ef slík farartæki em
nógu fín fyrir þá háttvirbu.
Hvað finnst kjósendum — er nú mælirinn ekki orðinn fullur?
Fyrrverandi kjósandi.
Starfsmaiur öreigafor-
sprakkanna í óhemju lúxus
Flytur milli Bozgar og Sögu — Miklar annir —
Blessun Hannibals -- Hvað næst? - Meiri verkiöll?
Ef menn kunna að vinna — og lifa í vellystugheitum og
prakt — þá er draumurinn sá, að fá vinnu hjá verkalýðsfélög-
unum eða Alþýðusambandinu. Framkvæmdastjórar slíkra stór-
fyrirtækja eru ekki að fá sér íbúðir eða ómerkileg herbergi —
ef þeir eru utanbæjarmenn — heldur fiytja þeir milli góðbú-
anna í liöfuðstaðnum, þ.e. Hótel Borgar og systur hennar á
Meiunum, roaddömu Sögu.
Leitað austur
Um þessar mundir er verið
að byggja yfir þreytta verka-
lýðsleiðtoga — og óþreytta
Uggur út af rannsókn
Mikill uggur er nú í leiðandi mönnum Sjálfstæðis-
flokksins vegna uppljóstrana í hinu mikla fjárglæfra-
máli, sem þar er komið í Ijós. Allskyus brögðum ku
hafa verið beitt til að þagga niður þær örmu raddir,
sem réttarrannsókn og réttlæti vilja, en ekki komið að
gagni enn. Aðalforsprakkmn, Jósafat, ku nú ver.o hinn
erfiðasti í yfirheyrslum og berja hnefa í borð, hclmtandi
á sinn ínnd hina æðstn menn Sjálfstæðisfokksins. Ðóm-
ariim á í eHifmn vandræðum vegna ofstopamannsins, en
ckki hafa Mnir „æðri“ menn verið fáanlegir tíl að koma
i ‘nwáfeoimsónn í ,.S*tprnÍTin“.
Uigjarnir segja, að allmikið sé um eftirspurnir syðra
W' ferðalög ferðaskrifstofanna hér, einkum I hinar
liiigri ferðter. Ekki staðfest þc.
líka — austan fjalls, og þarf
mikið til að híbýli þar séu ÖU
hin vistlegustu. Ekki hefur
verið talið sómasamlegt aá fá
einhvem höfuðstaðarbúa til að
hafa yfirumsjón með vertónn,
heldur hefur verið seilzt tiL
Austfjarða og þaðan þrifinn úr
sælu og kyrrð sveitarinnar hnm
kunni athafnamaður og etór-
hugi Bóas Emilsson, hlýlegur
maður og blíðlyndur.
Á hóteli
Þessu embætti fylgja umsvif
mikil daga og nætur, og dugar
ekki annað en sá, sem það skip
ar, sitji á þeim stað, þar sem
allir geti náð í hann á nóttu
sem degi. Bóas hefur, af skilj-
anlegum ástæðum ekki viljað
binda sig við einkaíbúð, þar
sem truflanir kynrnu að verða
um nætur, þegar menn þurfa að
ná til hans, heldur hefur hann,
af einskærri tillitssemi og skiln
ingi, flutt sig í skarkala hótela
og vertshúsa, þar sem hann
haliar var’^ FRfðj fvrir óþreytt
um, æpandi skvaldurlýð,
ekki hefur annað að dunda við
Framhald á 6. siðu.