Mánudagsblaðið - 18.05.1964, Side 6
\
Ur einu
í ANNAÐ
Það er skrítið hve hljótt hefur verið um hið yfirlýsta
menntunarleysi almennings, sem fram kemur í þátt-
um Svavars Gests. Við geypum mikið af þvi hve vel
lesnir við séum, en í Ijós kom, að almenningur kann eng-
in skil á frægustu bókum okkar Eglu, Grettlu og
Gunnlaugs sögu Ormstxmgu og enn fleiru sem spurt var
um. Auðvitað er allt í lagi að þekkja ekki þessar sögur
en að gorta opinberlega af þeim er næsta lítilmannlegt.
Hins vegar var ánægjulegt í sama þætti að hlusta á brand
ara Jóns Múla, þvi hver eimasti var þýddur úr amerískum
blöðum og sjónvarpsþáttum, og sýnir hve víðtæk amerísk
menning er orðin. Það bregst ekki. að það bezta kemur
að vestan — í þessum málum.
„Eg hefi ekki“ sagði merkur íslenzkur músíkmaður,
,.heyrt öllu lélegri sinfóníuiflokk en hljómsveitina hér
heima, ef dæma skal eftir samibærilegum stofnunum er-
lendis. Það, sem bætir úr skák er, að við gerum engar
kröfur hvorki í klassiskri músikk né lúðramúsíkk, þvi
Lúðrasveit Reykjavíkur er ekki aðeins léleg, heldur ákaf-
lega hlægileg, og bætir það úr skák. Það eina, sem lúðra-
sveitina okkar skortir eru nokkrir apar og fílar í halarófu
á eftir sér, því þá yrði hún réttilega sami sirkusinn og
einkennisfötin benda til.“ Nú, þá er því lokið.
Ekkja ein fór nýlega á miðilsfund og náði sambandi við
nýlátinn bónda sinn, og auðvibað spurði hún hann hvernig
hann hefði það. „Eg hefi aldrei haft það eins gott, þetta
er dásamlegur heimur, landslagið fagurt, sólin skín, næt-
umar eru dásamlegar og veika kynið ofboðslega seið-
magnað. Lokkandi augu fylgja manni hvert, sem maður
fer.“
„Elskan mín, fyrst svona mikið er þarna til að freista
þín, þá er ég hrædd um að missa ást þína. Eg vona mest
af öllu, að ég hverfi hið fyrsta héðan og komi til þín
í himnaríki.“
„Himnariki" svaraði maðurinn undrandi, „hver er að
tala um himnaríki? Eg er aðal þarfanautið í Þingeyjar-
sýslu“.
Loksins er komið að því, að bændur eru farnir að kvarta
yfir skemmdarfuglum eins og gæsinni og álftinni. Þessum
fuglum fjölgar árlega og vegna hinnar barnalegu og eink-
ar viðkvæmu löggjafar um fugladráp eru þessar tvær
tegundir orðnar að þjóðarplágu. Gæsin ætti að vera rétt-
dræp þann bíma, sem hún dvelur hér og fækka mætti
þessum skrækjandi álftum, sem rífa í sig gras og garða.
Reyndar ætti líka að leyfa að skjóta lófur og spóa, enda
hinn bezti matur og veiddar í grið og erg þegar þær
fljúga héðan, einkum lóan, sem gömlu skáldin máttu ekki
sjá nema falla í stafi.
,.Menningarleysið“ er nú alveg að drepa þjóðina, a.m.k.
þann hluta hennar sem nýtur sjónvarps. 1 s.l. viku kornu
þar fram Jöhnson forseti Randarikjanna, Krúsi, Rússa-
jarl, Danny Kaye, sennilega dýrasti skemmtikraftur
heimsins, viðurkenndasta sinfóníuhljómsveit veraldar,
frægari en sú islenzka, bókmenntafræðingar og menning-
arvitar á borð við Ragnar i Smára, sumir þekktari og auk
þess alskyns ómerkilegur lýður, dót í 10—20 þúsunddoll-
am vikuklassanum, sem notaður er til uppfyllingar milli
stóru kraftanna. Þetta er agalegt fyrir þjóðina að þurfa
að búa við þetta meðan Jón Leifs og Þorsteinn Ö. ganga
lausir.
Hér I blaðinu hefur í mörg ár verið ritað um þann
rumpulýð, sem borgaryfirvöldin hafa talið sjálfsagt að ala
í íbúðum sínum. Hefur verið bent á að mikill hluti þessa
fólks nýtur peninga frá tryggingastofnunum. drekkur og
svallar út allt fé sem því berst, vinnur ekki þrátt fyrir
nóga vinnu, tælir til sín alls kyns pakka til næturgleði. I
stuttu máli má segja, að þarna gangi borgaryfirvöldin
á undan öðrum í að ala upp ónytjungslýðinn. Nú er
víst samþykkt að flytja eitthvað af þessu dóti á Kapla-
skjólsveginn, þar sem verið er að byggja íbúðarhús fyrir
nýtilegt fólk. Stendur af þessu „borgar“-fólki mesti ó-
þefur í hvívetna og sannarlega skömm og óafsakanlegt að
flytja það innan um ágætis fólk. Blaðið hefur margsinnis
bent á, að borgaryfirvöldunum er skylt að hafa strangt
eftirlit með því fólki, sem þau hafa á framfæri, og hik-
laust baka af því allan styrk þegar það verskuldar hann
ekki.
SjónvarpiB
—- Þessa viku —
Sunnudaginn 17. maí.
1430 Tíhe Chapel oí the Air
1500 This is the Life
1530 Land of the Free
1600 The Big Picture
1630 CBS Sports Spectacular
1800 The Jack Benny Show
1830 The G. E. College Bowl
1900 AFRTS News
1915 The Sacred Heart
1930 Bonanza
2030 The Ed Sullivan Show
2130 Hollywood Palace
2230 What’s My Line?
2300 AFRTS Final Edition News
2315 Northern Lights Playhouse
„The Gambler and the
Lady“
Mánudaginn 18. maí.
1630 Captain Kangaroo
1730 To TeU the Truth
1800 Tombstone Territory
1830 The Danny Thomas Show
1900 AFRTS News
1915 Social Security in Action
1930 The Andy Griffith Show
2000 The Lieutenant
2100 The Thin Man
2130 The Danny Kaye Show
2230 Lock up
2300 AFRTS Final Edition News
23.15 The Steve Allen Show
Þriðjudaginn 19. maí.
1630 Tennessee Ernie Ford Show
1700 Encyclopedia Britannica
1730 The Wonderful World of
Golf.
1830 Alumni Fun
1900 AFRTS News
1915 The Telenews Weekly
1930 The Dick Powell Theater
203P The Jimmy Dean Show
2130 Combat
2230 Science Fiction Theater
2300 AFRTS Final Edition News
2315 Bell Telephone Hour
Miðvikudaginn 20. maí.
1630 Captain Kangaroo
1700 The Price Is Right
1800 Sea Hunt
1830 Biography
1900 AFRTS News
1915 The Sacred Heart
1930 The Dick Van Dyke Show
2000 The Garry Moore Show
21001 Led Three Lives
2130 The Untouchables
2230 I’ve Got a Secret
2300 AFRTS Final Ekiition News
2315 The Tonight Show
Fimmtudaginn 21. mai.
1630 Do You Know?
1700 My Little Margie
1730 Password
1800 Science in Action
1830 True Adventure
1900 AFRTS News
1915 The Telenew: Weekly
1930 My Three Sons
2000 Hootenanny
2100 Perry Mason
2200 The Sid Caesar Show
2230 Mvstery Theater
2300 AFRTS Final Edition News
2315 The Steve Allen Show
Á RAUDU UÓSI
All annasamt hefur verið hjá
bönkunum undanfarið til við-
bótar þeirri miklu umhirðu
sem fiðurfénaður veðsettur
bönkunum þarfnast í Krækl-
ingahlíð og víðar. Og þar við
bætist ýmsar ráðstafanir út-
flytjenda sjávarafurða útvegs-
ins.
BíU hins nýja landsfrelsara
útvegsframleiðslunnar Friðriks
Jörgensen hefir sézt standa á
rauðu Ijósi dögum saman með-
an eigandi bílsins hefur verið
í ráðherraviðtölum í stjórnar-
ráðinu við Hverfisgötu. ogþess
á milli hefir bíllinn staðið í
svipuðum stellingum til skiftis
fyrir utan gjaldeyi-isbankann.
Sögur ganga um það í bæn-
um að einhver órói sé hjá
gjaldeyrisbönkunum vegna
seinna og ófullnægjandi gjald-
eyrisskila hjá útflytjandanum.
Talað er um að hann hafi
sent mikið af óseldri skreið til
Italíu, sem ekki hafi selzt í
þvi listelska landi, og hafi þá
það ráð verið tekið að senda
skreiðina suður til ennþá sól-
ríkari landa og að þar liggi
vara þessi óseld og hlaði á sig
kostnaði, þannig að borin von
sé hvað komi heim af gjaldeyri
, í lokin, en Jörgensen mun á
sínum tíma toafa svarið Emil
ráðherra Jónssyni trúnaðareiða
er hann fékk útflutningsleyfin
og þá fer væntanlega eins og
konan í Hafnarfirði sagði forð-
um „Emil reddar því.“
Svo eru það örlög ríka banka-
stjórans í Vestmiannaeyjum sem
er framhaldandi ráðgáta. Sá
ríki mun hafa haft hug á að
hverfa úr bankanum á fullum
eftirlaunum og snúa sér alfarið
að viðskiptalegum hugðarmál-
um sínum, en félagar hans
munu ekki hafa talið sig mega
við því að missa hann úr bank-
anum. Ekkert liggur heldur fyr-
ir um það að Verzlunarbank-
inn sem er Jörgensen mikill
haukur í homi sé fáanlegur
eða treysti sér til þess að opna
útibú í Eyjum og anna við-
skiptaþörfum viðskiptahrings
Jörgensen, en bankastjórar í
Reykjavik eru nú almennt
taldir hausstyggari og svart-
sýnni en sem samrýmist vor-
gróanda og mikilli aflavertíð
og ekki mun vera rýmra um en
í meðallagi hjá útgerðarmönn-
um með að fá peninga til
greiðslu vertíðarkaups og afla-
hluta.
Talað er um að Jörgensen
hafi fyrirhugað að leigja er-
lenda flugvél frá Ameríku til
Bókaforlagið Skuggsjá hefur
enn sent frá sér nýja bók um
blómin blessuð, og nefnist hún
„Stofublóm í litum", en höfund-
urinn Ingimar Óskarsson. Bæk-
ur um þetta efni hafa vakið
mikla athygli, enda handhægar
og heppilegar fyrir húsmæður
og aðra, sem unna blómum.
Bókin fjallar um ræktun inni-
blóma, og eru i henni 372 teg-
undir skrautblóma, sem sérstak-
lega eru ræktuð innanhúss.
Ingimar er höfundur blómabók-
ar, annarrar, sem út kom hjá
forlaginu, og nefnist Villiblóm
i litum, kynningarbók um villi-
gróður landsins og Norðurlanda.
Þá hefur hann ritað Fiskar í
þess að flytja sig og helztu
viðskiptalega gæðinga sina, að-
allega frá Vestmannaeyjum á
heimssýninguna í Bandaríkjun-
um og þá ef þeim lýst vel á sig
að halda áfram til Japan og
fara hringinn og koma svo
heim aftur yfir Norðurpólinn
og mun þá fyrirhugað að ríki
bankastjórinn í skjóli stöðu
sinnar, málakunnáttu og marg-
háttaðrar barnaskólamenntunar
verði fararstjórinn, en ekki hef-
ir þess heyrzt getið að reyk-
vískum bankastjórum verði
boðið með í ferðina, ekki einu
sinni frá Verzlunarbankanum.
Hinsvegar virðist vel hugsan-
legt að Jósafat, frændi ríka
bankastjórans verði með í ferð-
inni og annist um birgðaað-
drættina á leiðunum.
Banka-Surtur
litum og fjallar um fiska f haf-
inu umhverfis landið og svo í
ám og vötnum. Þá hefur forlag-
ið og gefið út tvær bækur eftir
Tngólf Davíðsson ,,Garðblóm í
lituf” og „Tré og runnar í lit-
um”, og fjallar '■ sú
fyrrnefnda um tegundir
blóma, sem héru— þrífast
bezt, og er ætluð áhugamönnum
um skrúðgarðarækt, en hin sið-
amefnda, er um ýmiskonar tré-
gróður og runna, sem hér þríf-
ast. Bækur þessar eru allar
kreyttar hundruðum mynda og
hinar aðgengilegustu, hreinasta
nauðsyn þeim, sem eiga garða
eða vilja hafa blóm á heimilum
sínum.
Bækur um blómarækt frá Skuggsjá
Krúséffí Egyptalandi
Föstudaginn 22. maí.
1630 The Ted Mack Show
1700 The Bob Cumm'ngs Show
1730 It’s a Wonderful World.
1800 E Steichen, Photographer
1830 Lucky Lager Sports Time
1900 AFRTS News
1915 Air Forces Review
1930 rrent Events
2000 Rawhide
2100 The Jack Paar Show
2200 Fight of the Week
2300 AFRTS Final Edition News
2315 The Tonight Show
Laugardaginn 33. maí.
1000 Kiddie’s Comer
1130 Magic Land of Allakazam
1200 Exploring
1300 American Bandstand
1400 Saturdav <3->orts Timf
1630 Colonel Flack
1700 The Phil Silvers Show
1730 Current Events
1830 Candid Camera
’ 855 Chaplain’s CorneT
'900 AFRTS News
1915 Canadian Travel Film
The ’ackie Gleason S1-
■ "ivo i.aw Welk’c Dance p»r"
2130 Sing Along With Mitch
Gunsmoke
>05'- Mton inal Editim
■Last Flight“
231" Northern Lights Playhouse
1„Romance on the High
Seas“.
Iirúséff forsætis’-'^berr- Rússa er nú í heimsói?" Fgyptalandi og eru mikil vinalæti með hon-
um ag einræðisherra Egyptalands, Nasser. Hérsjást þeir vinirnar fagna hvor öðruni.