Morgunblaðið - 26.06.2005, Page 13

Morgunblaðið - 26.06.2005, Page 13
Sú stutta er vegin og mæld og reynist 3.700 grömm og 51 sentímetri. Hörð vogin er hrópandi andstæða við hlýjar og mjúkar vistarverur Ásu Sóleyjar síðustu níu mánuði og í mótmælaskyni spriklar hún eins og hún eigi lífið að leysa. Eftir svolítinn matarbita hefur Kamilla áttað sig betur á þessari nýju tilveru og er tilbúin að skoða litlu systur, a.m.k. með öðru auganu. Það er stoltur tveggja dætra faðir sem sýnir frumburðinum nýja fjölskyldumeðlim- inn sem svo sannarlega er kominn til að vera. Stuttu eftir fæðingu Ásu Sóleyjar sækir amma Kamillu, sem nú er orðin stóra systir, til dagmömmunnar. Hún er hálffeimin og ekkert allt of áköf að skoða nýju manneskj- una sem skyndilega er orðin eins og föst við mömmu. „Skyldi þetta kannski eiga að vera svona til frambúðar?“ gæti stóra systir vera að hugsa, hálfráðvillt yfir þessu undarlega ástandi á heimilinu. s ljós. Með aðstoð Áslaugar grípur Sonja barnið ör: „Halló, ertu komin? segir hún upprifin og er genginn er eins og hún glaðvakni. Við- st við að tár bliki á hvarmi enda ekki á hverjum s.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.