Mánudagsblaðið - 13.05.1968, Blaðsíða 5
1
Mámidagfur 13. maí 1968
Mánudagsblaðið
5
Auglvsing
Sveitarstjómimar í Reykjavík, Hafnarfirði. Kópa-
vogi, Garðahreppi og Seltjamaméshreppi hafa
samþykkt að nota heimild í 2. málsl. síðustu máls-
greinar 31. gr. laga nr. 51, 10. júní 1964, um tekju-
stofna sveitarfélaga. sbr. breytingu frá 10. apríl
1968.
Samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því að-
eins dregin frá hreinum tekjum við álagningu
útsvara á árinu 1969 i áðumefndum sveitarfé-
lögum, að gerð hafi verið full skil á fyrirfram-
greiðslu eigi síðar en 31. júlí í ár og útsvör ársins
einnig að fullu greidd fyrir n.k. áramót. Sé eigi
staðið i skilum með fyrirframgreiðslur samkv.
framansögðú, en full skil þó gerð á útsvörum fyr-
ir áramót' á gjaldandi aðeins rétt á frádrætti á
helming útsvarsins við álagningu á næsta ári. Þá
ákal vakin athygli á því, að þar sem innheimta
gjalda til ríkis og sveitarfélaga er sameiginleg
(sbr. lög nr. 68 frá 1962) er það enn fremur skyl-
yrði þess, að útsvör verði dregin frá tekjum við
álagningu, að öll gjaldfallin opinber gjöld. sem
hin sameiginlega innheimta tekur til, séu að fullu
greidd fyrir ofangreind tímamörk.
8. maí 1968.
Borgarstjórinn f Reykjavík
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Bæjarstjórinn í Kópavogi
Sveitarstjórinn í Garðahreppi
Sveitarstjórinn í Seltjarnameshreppi.
Krossgátan
W M
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT
1 Söngflokkana 2 Hljóm
8 Egnir 3 Erfiði
10 Upphafsstafir 4 Elskar
12 Ekki gömul 5 Bíta
13 Eins 6 Skammstöfun
14 Melrakkinn 7 Skánaði
16 Gróðurleysi 9 Snjóskaflinn
18 Nýgræðingur 11 Kallaði
19 Fljót í Þýzkalandi 13 Goð
20 Skelin 15 Fæða
22 Ástundun 17 Grjótskriða
23 Ósamstæðir 21 Klaeðleysi
24 Heldur sér vel 22 Kvennmansnafn
26 Eins 25 Sjór
27 Nes 27 Kom auga á
29 Brynnti 28 Hreyfing
— Með litprentuðu sniðaörkinni 09 hárná-
kvæmu sniðunum!
— tJtbreiddasta tízku- 09 handavinnumlað
Evrópu!
— Með notkun „Burda-moden" er leikur að
sníða 09 sauma sjálfar!
KVIKMYNDIR
halða eina hljómleika í Austurbæjarbíói miðvikudagínn 15. maí, á vegum Sjálfsbjargar. — Síðan þessi víðförli sönghópur hóf feril
sinn fyrir um það bil 8 árum, hafa komið út með þeim ekki færri en 15 longplaying plötur frá Columbia og annað eins af fjögurra
laga plötum, og hafa mörg af lögum þeirra hlotið miklar vinsældir. — Forsala aðgöngumiða a, hljómleikunum í Austurbæjarbíói er
hafin í Bókabúð KRON í Bankastræti og á skrifstofu Sjálfsbjargar að Bræðraborgarstíg 9. Tekið á móti miðapöntunum i síma 1-65-38.
Framhald af 8. síðu.
esse, hér er ekki neit brútalt að
ræða, ekki smjattað á því, að
ha/nn á frillu, ekki ruddatilburðir
þegar~KanríTjhóflega skýrir frillu
Eitnmi frá því að saimivdstum
Ijeiiva sé slitið, veigna' önrnu. —
Kvilomyindunin er eánkar vel
uninin, þátt stundum of ianigdreg-
in og of oft steytt á endurtekn-
rnn atriðum — linsutæknin nýtt
einium um of — og éstaratílötim. í
lokin laus við allt klám og ó-
þverra og sænslca „bersögili“. —
Segja miá með fúillri samvizku,
ð6 hér sé «m fáigæta mynd að
S/ónvarp
Framhald af 8. síðu.
hafi yfírstjórn þáttairdns, sjái um
afflt sem að útsendingunni sjélfri
lýtur. Þar var að vanda saima
flaustrið, slitrótt og Maufalega
klippt og snubbóitt og laiukþætt-
tnum eins oghalaMipptumhiundi,
hvorki kveðjur né „svei þér“.
heldur bjuggust menn við að
Eirfkur myndi ljúka miáli sínu
á einhverju öðru en í miðri lýs-
ingu. Þá var upptatoa í sam,-
bandi við bömin og saifinigesti
nœsita léleg. Stjórnemdur aettuað
gera sér það ljóst, að hér er
ekiki viðejgandi og nánast ó-
mögulegt, að skapa einskonar
„Oandid camera”-brögð.
ræða bæði að efni, leák og kvik-
myndun. Vissuiega mymd, sem
öilu fólfci er ætlað að sjá. — A.B.
r»s Háskólabíó sýnir nú fegurstu
og skemmtilegustu músíkmynd,
sem hér hefur lengi veráð sýnd.
Er það Sound of music — Tóna-
flóð — bandarísik framieáðsla
gerð af þeim Rogers og Hammer-,
stein, hinum kunmiu samstarfe-
tnönoum, en stjömað af Robert
Wise. Það er því ekki vaiið af
verri endanum í þeim efnum, og
myndirn ber höfiundum sínum
og stjómanda lofsvert vitni. Bfn-
ið er umi unga stúltou Maríu —
Jutie Andrews — sem fullam hug
hefiur á að gerast nunna og unig-
an ektoil, kaptedn Von Trapp,
filotaforingja, — Christopher
Plummer — sjö bama föður, en
tti hans ræðst María sem fóstra
að ráði systranna í kiaustrinu. 1
rauminni er þetta ekki annað en
söngva- og gamanmynd, biönduð
venjulegu ásitabralii, sorgum og
gleði, samanburðdnum alkunna ó
heimsikoiminm úr Vínarborg,
reymandi að ná í rfkan edgin-
mamm og 'fiátæku cinderellunni,
umgri, fallegri, saildlausri, og „all
thait jazz“-stúikunni. — Höfiund-
um tekst bráðvei að skapa 'hið
rétta gaman mestan hluta mynd.
arinnar, saimlbarod föðurs og bamia,
hedmilið er rekið edns og herskip,
tilkomu hinnar unigu söngelsku
fósitru, „endurbætur“ hennar á
hoimtii Trapps, heimsóton bar-
ónsfirúarinnar frá Vinaiborg,
trúlofun. trúlafunarsiitum, og í
lokin Waufalegt hamarshögg,
stórskemmd á heild'immii, sú stað-
reynd, að höfiumdar, óskiljaniega,
treður Hitler og stjórnmálum og
slríði, ,ásamt óðum Gesitaipódýð,
brunstökkum o.s.frv. inm í mynd-
ina. Má vera, að þedr Rogers og
Hammerstein hefðu þótt einhveirs
að hefna, en þetta er algjörlega
mislukkað, og óbæitamiegt tjón, á
arjnars ágiætri mynd. Lög mynd-
arinnar eru ein'kar skemmitileg,
enda altounn nú, og Julie And-
rews og söngvarar aðrir koma
þeim eintoar vel tól stoiia. Plumm-
er leikiur sáitt hlutverk meðprýði
og ekki má gllieyma Richard
Hayden, Detweiler, og Elanor
Parker, barónessunni. Kvitomynd-
un er öll einkar hrífandi,
hún er tekin í austurríscku ölpun
um, skínandi fagrar mynddr og
umdurvel toknar. Allt andrúms-
lofitið er eðliiegit, en eins og
fyrri daginn, skjátiasit líkasnáti.-
ingnum Wise, er hann í borð-
haldsaibrdði, lætur húsbóndamn og
bömin sjö háma í sig krásiimar
á þann hátt, sem Amritoanar
eindr gera, þ.e. gaffialinn í hægri
hiendi, sennilega arfiur frá þedm
tímum þegar frumbyggjar þessa
mikla lánds sátu á hinum víð-
áttumiklu siéttum og slöfiruðu í
sig litia skattinum með byssu }
vinstri hendi, en gaffalinn í
hægrd. (Þessi „borðhaidsyfirsjón"
kom upp um marga ameríska
spólóna í Evrópu i siðasta sbríðd).
Bn hivað um þaði. hér er á
ferðimni afbragðsgóð mynd, sem
vissulega er vel tál þess fatiin
að skemmta mönnum og komum
á öfllum aldri. — A. B.
4