Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.08.1974, Qupperneq 3

Mánudagsblaðið - 26.08.1974, Qupperneq 3
Mánudagur 26. ágúst 1'974 Mánudagsblað i ð F' 3 ... 'V, Gestirnir sem aldrei sneru heim: Dæmisaga Fórnarlömb Amins hafa ekki öll verið Afríkanar — eða Asíumcnn. Árið 1971 voru tveir Ameríkanar, ann- ar blaðamaður, Nicholas Strob að nafni, hinn prófess- or í félagsfræði við Makere- háskólann, myrtir af Siinba- sveit Úgandahcrsins. Amer- íkanarnir voru að rannsaka sannlciksgildi frctta um fjöldamorð í Mbara. Þetta var í júlímánuði. Níu mánuðum síðar varð Bandaríkjastjórn að láta und- an háværum kröfum og setja á stofn opinbera Rannsókn- arncfnd til að komast fyrir um hvarf þessara tveggja manna. Nefndin skiiaði eftir- farandi vitnisburði Simbafor- ingjans Silver Tibihika: AIIi ofursti (í Simbasveit- inni) sagði okkur, að mál Ameríkananna tveggja, sem tíndust, væri orðið alvarlegt. Hann sagöi Taban (í upplýs- ingaþjónustunni) og mcr að finna lík þeirra og brenna til ösku. Hann lagði ríkt á viö okkur, að eyðileggja allt, sem eftir væri af þeim. Ég ók með Taban og tveimur nýlið- uin að stað, sem Taban vís- aði okkur á. . . Ofan á sandgröf sá ég rif- bein úr manni. Nýliðarnir voru með skóflur og grófu upp leiíar tveggja manna. Ég sá, að enn var eitthvert hold á beinunum ,sem virtust vera sviöin. Við söfnuðum leif- ununi saman í tvo poka og ókum til baka til herbúö- anna. Þetta var um klukkan tíu aö kvöldi og enginn í mötuncytinu. Við brenndum leyfamar á bak við mötu- neytið og notuðum olíu og ben/.ín. Leifarnar brunnu nær alveg til ösku, nema hvað ég sá næsta morgun að eftir var partur úr handlegg og aðrar smábeinflísar. Siðan létum viö öskuna aftur í pokana. . . Um kvöldið fór- um við Taban með pokana niður aö ánni við útjaðar Mabarara (þar sem Simbarn- ir höfðu aðsetur) . . . Þar rétt hjá er áin grunn og viö tæmdum úr pokunum i ána. . . . Síöan lýsir Tibihika því, hvernig hann og annar liðs- foringi með aðstoð 20 nýliða losuöu sig við leifarnar af bíl blaðamannanna tveggja með því að ýta honum niður i djúpan dal, skógi vaxinn. Hann bætir við: Eftir hádegi sneri ég aft- ur til Mabara og nýliöanna. Ég skýrði Ali ofursta frá niálavöxtum og hann gaf ný- liðunum fjögurra daga frí. Sjálfur fékk ég borgað fyrir afnot af bílnum mínum. EINRÆDISHERRANN AMIN Hrægammar eru sjaldséðir fuglar yfir hinum grænu hæðum ’Kampala. Þó er ein hæð, ekki langt írá miðbænum, þar sem sjá má þá vofa yfir við sólarlag, reglulega, eins eg diikkt, ógn- andi ský. Það er Makíndyehæð, í friðsælu úthverfi höfuöborg- ar Úganda. Nú er svo komið, að fáir Úgandamenn koma nærri þessu svæði af frjálsum vilja. Makindyefangelsið var á dögum Obote, fyrrverandi forseta, tugthús, þar sem geymdir voru smáglæpamenn, scm biðu dóms. En nýleg skýrsla, gerö af al- þjóðlegu lögfræðinganefndinni í Genf, sýnir, að fangelsið er orðið Auschwitz núverandi forseta, Idi Amins. 1 skýrslunni kem- ur í Ijós, að rannsóknir á vegum nefndarinnar benda til, aö „allt frá 25.000 upp í 250.000 hafi látið þar lífið frá valda- töku. Amins. Þó að niöurstöðutölurnar séu breytilegar, sannar skýrslan, svo að ekki veröur á móti mælt, aö hundruóir Afrik- ana í Úganda hafa verið myrtir í Makindye, samtímis því að þúsundir annarra hafa verið drcpnir miskunnarlaust í blóöböð- um annars staðar í Úganda. Eftir ‘•riLtt hlé á dagskránni, og eftir áð eitt lag (I Wonder who’s kissing her now) hafði verið leikið, greip Idi Amih hershöfðingi mikrófóninn og til- kynnti útvarpshlustendum í Ug- anda, að hann hefði tekið völd- in af Apolio Milton Obote for- seta. Þetta var árið 1971 í janú- armánuði. Obote, sem var óvin- sæll heima fyrir, var á heimleið frá bresku samveldisráðstefnunni í Singapore, þegar hann frétti, að hann væri fórnarlambið í 27. valdaráni, sem framið hefur ver- ið í svörtu Afríku á 10 árum. Útvarpshktstenckirm í’ -'Uganda réðn sér vart fyrir kæti. Á göt* untmi í Kampala voru myndir af Obote troðnar tindir fótum. Sumir reyndu að klifra upp veggi 17. hæða Apollohótels- ins, sem hét eftir Obote, til að rífa hin gríðarstóru neónljós þess. Fyrsta loforð Amins var að halda frjálsar kosningar og leyfa öllum flokkum, þar á með- al flokki Obotes sjálfs, Alþýðu- sainbandsflokknum, að taka þátt í þeim. Hann bauð líka póli- tískum útlögum að snúa aftur heim og hleypti úr haldi 55 herra, fyrrverandi hershöfðingja í sjö ár, án þess að mál þeirra pólitískum föngum, þeirra á og sjö fyrrverandi ráðherrum, væri dómtekið. meðal fyrrverandi forsætisráð- sem sumir höfðu verið í haldi Framhald á 7. síðu. Þó að erfitt sé að mcta framlag Idi Amins til heimsmálanna, í pólit- ískuin eða þjóðhagslegum skilningi, þá er eins víst, að hann heíur bætt heilli vídd við brezka kímni. PUNCH, hið góökunna sknpádcilublaö, hcfur frátekna hcila síðu í hverri viku; ug kcmur Amin þar frain undir dulnefn- inu „Frcgnritari vor í Uganda“. Dálk- urinn hefur nú komið út í hálft annað ár samfleytt, og er skrifaður af aðstoð- arritstjóranum, Alan Coren. Coren segir: „Amin er einmitt inaðurinn, sem skopstælara drcymir um: nógu stór og nógu hlægilegur til þess að hægt sé að ráðast á hann reglulcga“. Það cr hugsanlcgt, aö Amin sé sjálf- um skcnimt með þcssu skopi. Að minnsta kosti cr Punch citt af þcim fáu brczku tímaritum, sem enn eru lcyfð í Uganda. Dálkur Corcns hef- ur orðið svo vinsæll, að nýlega hefur safn af þcssum grcinuin vcrið gefið út í hókarfonni: Hcildarútgáfa af til- skipunum Idi Amins forseta. Inngang- ur er á þcssa leið: „Margir munu gríiblíséra, hvcrnig þcssi hornstcinn Ugandabókmcnnta var lagður. Margir munu þcir verða á næstu öldum, sem vitna í þetta bindi, sem hér fer á eftir, og muldra í barm sér: Mikill dómadags snilling- ur hefur þessi mannskepna verið. Sag- an, mctandi hann sem mesta hers- höfðingja, sem og risann meðal stjórn- vitringa sinnar tíðar, að pókcrspili hans ófrádrcgnu, en hvcrnig fór hinn mikli lli Amin að sópa gólfið með köllum eins og Wilfred Shakespeare og Edward de Gibbon?“ Allt er þetta skrifað á ensku, sem er skopstæling á eftiröpun cnskmcnnt- aðra negra á fyrrverandi yfirdrottnur- um sínum. Bókin komst fljótlcga á metsölulistann, cn Corcn cr að hugsa um að hætta þessum vikulcgu grcin- mn sínum: „Nú, eftir að skýrsla Al- þjóðancfndar lögfræöinga um þjóöar- morðið, scm verið cr að fremja í Ug- anda, er komin út, cr þcssi greina- flokkur orðinn mér þungt áhyggju- efni. Þetta er of líkt því, sem gerðist eftir 1930, þcgar skopmyndateiknarar skcmmtu fólki mcð grínmyndum af Schickclgrubcr, austurriska dátanum. En þegar ódæðisverk Hitlcrs urðu kunn, hætti hláturinn“, sagði hann nýlega. Og nú stendur til a ðdreifa um víða veröld mjög fyndinni mynd um Antin. Hún var frumsýnd í París og gerði stormandi lukku og heitir ein- faldlega: General Idi Amin Dada. Amin er þar að busla í sundlaug í lúxushótcli í Kampala og öðru hverju detta upp úr honum athugasemdir eins og þessar: „Það er ekki mér að kenna, að Edward Heath, fyrrverandi forsæt- isráðherra, sendi aldrci flugvél til að sækja geiturnar og bananana, sem við hér í Uganda skutunt saman handa þcssum auralausu og svcltandi Bret- unt“. Scinna spyr hann: „Af hvcrju stendur Henry Kissingcr í þessu samn- ingamakki við veikustu þjóðimar, en hcimsækir ekki mesta þjóohöfðingja veraldar?“ Myndin stcndur mcira en klukku- stund og lcikstjórinn lætur Amin mjög sniðuglega sýna allan sinn veikleika. Myndin er sprenghlægileg, Antin er óþreytandi að heimsækja smáþorp og skipuleggja „hetju móttöku“, sýnir hvernig taka megi Golanhæöir af ísraelsmönnum, og cinnig heimtaði Amin að myndin sýndi ríkisráðsfund. Þar eru kúgaðir ráðherrar sýndir bukta sig og beygja meðan þeir krota hjá sér hin djúpsettu orð hans, m.a. fyrirmæli unt, að þeir verði sam- stundis reknir, „ef þeim takist ekki að láta alþýðuna elska sig“. Schroder segir: „Amin hcfur ekta afrikanskan húntor. Hann veit hann er fyndinn og lcikur á þann streng. Hann er einnig djöfullega slóttugur. Hann lítur á alla gagnrýni sent áróð- ur gegn landi sínu. Hvað viðvíkur skýrslugerð Alþjóðanefndar lögfræð- inga, þá fer hún fyrir ofan garð og ncðan hjá honunt — hann hcfur enga hugmynd um ntcrkingu Mannrétt- indaskrárinnar. Hann lítur á vald sitt eirs og hver annar ættbálkshöfðingi, og það þýðir að útrýming kcppinauta og andstæðinga sé algerlega cölilcg og ekkert við hana að athuga“. ! i ! ! !

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.