Morgunblaðið - 07.10.2005, Side 5

Morgunblaðið - 07.10.2005, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 B 5 bílar  MANNLÍF BÍLAR október 2005                 !" "     # $%   #  &   !   '   '    " "(   "      )  #     "  #' * "+  "   " * "     ,   *    -./) 0)1  # . *2   3  "+    ( $*                     !  "         #$$% &  '   (%$ )  %   * +  , #$$% -  .   /    0, #$$% 1 2  &  3    /   #$$% 45  ! 46      /    6 /  6   6 /  65  7    8   7         8  9     "   :    0            /   " /             /  8      ;         '    8        "       ,   < , 2!, & /  1,  9   6 /   "     8 )          8   "       "9    )      )  "    / ) )    //  ,   #   /   )    ,       "  8   0 8         "      9    +      4 1 / / / 5  6) /   -Öruggir bílar til að vera á kynning   7. - 9.  6 /  6  4,7 V8 bensín 282 hö. Undanfarin ár hefur IB ehf. á Selfossi flutt inn hágæðabíla á góðu verði frá heimsþekktum bandarískum bílaframleiðen- dum, svo sem Ford, GM, Chrysler og Jeep, og nú einnig frá Toyota með það að leiðarljósi að mæta kröfum kaupandans sem best. Hjá IB ehf. eru gæðin og þjónustan í fararbroddi og þú getur verið öruggur um góða ráðgjöf og faglega þjónustu. IB ehf. uppfyllir öll lög og reglur um neytendaábyrgð, eða 2 ára ábyrgð á öllum nýjum bifreiðum, sem stutt er með fullkomnu þjónustuverkstæði sem sérhæfir sig í amerískum bílum ásamt því að bjóða mikið úrval af vara- og aukahlutum. Bílasýning helgina 7. - 9. október Bílasýning Boðið uppá reynsluakstur                 !"    # $$$     %   &' ()'  * +   ',,- ',- þeir töldu of mikinn kostnað þessu samfara þar sem klukkan er gerð úr góðum málmum og er með vandaða skífu. Svipaða klukku er að finna í Rolls Royce, nema hvað hún er úr plasti. Siegert sætti sig ekki við neitt nema það besta þannig að hann hélt á fund hr. Wiedekings, stjórnarfor- manns Porsche, sem Siegert segir að sé annálaður úraáhugamaður. Upp frá því var ákveðið að spara í engu við gerð klukkunnar. Sport Chrono er aukabúnaður sem gefur þann skemmtilega möguleika að mæla hröðun og ekna vegarkafla upp á hár og öllu er stjórnað úr stýrinu. Vel hefur tekist til með innrétt- ingar í Cayman S, eins og í Boxster. Handsaumað hágæðaleður er í inn- réttingum og innfelldir glasahaldar- ar eru meistarasmíð frá Siegert, sem var stoltur af því hvernig þeir ganga út úr mælaborðinu án þess að mis- fellu sé að sjá á eftir. Vélin er að grunni til byggð á 3,2 lítra, sex strokka boxer-vélinni í Boxster en slagrýmið er komið upp í 3,4 lítra og er með VarioCam kam- básum, sem fram til þessa hefur ein- göngu verið að finna í 911. Vélin skil- ar 15 hestöflum meira en Boxster S. Hestöflin eru 295 og hámarkstogið 340 Nm frá 4.400-6.000 snúningum. Hröðun í beinskipta bílnum er upp- gefin 5,1 sekúnda og hámarkshrað- inn 270 km/klst. Það tekur hann síð- an 11,7 sekúndur að fara úr kyrrstöðu í 160 km hraða. Ekki er þó fyllilega að marka þessar tölur því Porsche hefur orð á sér fyrir að gefa upp afar varfærnislegar tölur á þessu sviði. Með Tiptronic S sjálfskiptingunni er hröðunin í 100 km 6,6 sekúndur. Gírkassinn er sex gíra handskipt- ur en einnig er fáanleg sex þrepa steptronic sjálfskipting með hand- skiptivali. Gírkassinn er hinn sami og í Box- ster en hlutföllin eru önnur. Þar munar mestu að þau eru hærri í 1. og 2. gír, sem var nákvæmlega rétta breytingin á kassanum fyrir Caym- an S, eins og kom berlega í ljós þegar farið var að gefa bílnum inn í hlíð- unum í Chianti. Leiðin lá fyrst út á hraðbraut og þar var bíllinn kominn upp á tæplega 200 km hraða á klst fyrr en varði. Það þarf ekkert að kvarta undan stöðugleikanum á svona miklum hraða því Cayman S er með endur- hönnuðum smágerðum vindkljúf neðst á framendanum sem dregur úr lyftikraftinum á framöxlana á 270 km hraða um 14 kg miðað við Box- ster S, að því er Porsche-menn upp- lýstu. Snúningur á rokknum Skemmtilegri hluti leiðarinnar var hins vegar yfir vínviðarklæddar hlíð- arnar í Toskana. Fyrir hvatningu frá Siegert var reynt á veggrip bílsins í beygjunum til hins ýtrasta. Á stórum köflum þurfti ekki að leiða hugann að því að skipta bílnum heldur var hann bara þaninn úr um 2.000 snún- ingum upp í 7.300 snúninga í öðrum gír, en þar sló hann líka út. Það er varla hægt að hugsa sér bíl sem framleiðir meira af adrenalíni þegar honum er beitt að fullu. Á þessum stuttu köflum á milli beygja náðist upp 120 km hraða á klst, sem var ótrúlegt að upplifa. Í kröppustu beygjunum losnaði bíllinn örlítið að aftan en PSM-kerfið, (Porsche Stability Management), sem er auð- vitað ekki annað en háþróuð stöðug- leikastýring, greip þá inn í á örskots- stundu og leiðrétti bílinn. Það varð ekki hjá því komist að skella ósjálf- rátt upp úr í þrengstu beygjunum og herra Siegert tók undir. Á bak við hljómaði síðan ein sú grimmasta og leið fágaðasta vélarsinfónía sem und- irritaður hefur heyrt. Adrenalín og sinfónía beint í æð! Þyngdardreifingin með miðju- settri vélinni er líka ákjósanleg fyrir bíl af þessari gerð. Hún er því sem næst jöfn og með nákvæmri stýring- unni virkar bíllinn næstum eins og kartbíll í beygjum. Þegar haft er líka í huga að Cayman S vegur ekki nema 1.340 kg má sjá að þyngd á hvert hestafl er aðeins 4,56 kg, sem er sú jafna sem alltaf er litið til þegar um sportbíla er að ræða. Það merkilega við bílana frá Porsche, hvort sem þeir heita Boxs- ter, 911 eða Cayman, er að þeir eru eins og smíðaðir utan um ökumann. Allt er einfalt og auðskiljanlegt und- ir eins og sest er undir stýri og það er engin þörf á því að setja sig í ein- hverjar sérstakar stellingar; nema þá kannski þær að muna eftir því að draga andann djúpt stöku sinnum og hafa hemil á adrenalínflæðinu. Bíll ársins að minni hyggju. Fagrir gripir biðu blaðamanna á hlaðinu á Borgo San Felipe í Toskana árla morguns gljáfægðir. gugu@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.