Tíminn - 27.01.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.01.1970, Blaðsíða 2
2 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 27. janúar 197®. 'Jf fO 1^» ii wva ar.., i/tá•t/éfWAWnw^ 9®n;i /l^MSHrR Ar»vH-4*»mAA Lausn verðlauna gátu Tímutts Nýr heimuvistarbarnuskóli í Austur-Húnavatnssýslu . _ iv • » » __ _ T T ■ . — n.»1*1111 m i )"vi n m H1 r Dregið var úr réttum lausn um á verðlaunamyndagátu Tím ans, sem birtist í blaðinu á að- íamgadag jéla. Hinn heppni reyndist vera Jóhann Eylþórsson Ljósalandi, Biskupstungum, Árnessýslu, og verða honum send verðlaunin. Rétt lausn gátunnar var þessi: „Á tíu árum hefur (verð) gildi viðreisnarstjórnarinnar fallið álíka (jafn) mikið og gengi íslenzku krónunnar.11 Þúsundir bréfa bárust með ráðningum verðlaunagátunuar, og reyndist tæpur þriðjungur þeirra hafa rétta lausn gátunn ar að geyma. Húnavellir nýr heimavtstar-" barnaskóli hefir tekið til starfa í Austur Húnavatnssýslu. Þann 28. okt. s. 1- var hafin kennsla í hinum nýja heimavistar- barnaskóla að Reykjum á Reykja- braut í Austur Húnavatnssýslu, en a® honum standa 6 af 8 syeitahrepp um sýslunnar þ. e. Ashreppur, Sveinstaðahreppur, Torfalækjar- hreppur, Svínavatnshreppur, Ból- staðarhlíðarhreppur og Engihlíð- arhreppur. Alls stunda 94 nemendur nám við sikólann í vetur, en börmum á barnafraeðslustigi, þ. e. á aldrin- um 9—12 ára, er skipt í tvo hópa þannig að samtímis dvelja í skól- anum um 60 nemendur. Skipt er um þessa nemendur vitoulega en nemendur 1. og 2. betokjar ung- lintgastiigs stunda nám allan vetur- inn- Allir nemendur fara þó til heimila sinna um helgar, og mun það nýmæli. Skólastjóri Húnavalla, en það nafn hefir skólinn hliotið, er Slturla Kristjámsson, en aðrir kennarar eru Haukur Magnússon. Hafþór Sigurðsson og Vilborg Pétursdótt- ir. Ráðsbona mötuneytis er frk. Björk Kristófersdóttir, en auk hennar vinna 3 stúlkur við mötu- neytið og að halda skólanum hreim- um. Formaður skólanefndar er Torfi Jónsson oddviti á Torfalæk. Byrj- að var á byggingu Húnavalla að áliðnu sumri 1965, en þótt starf- ræksla skólans sé hafin er enn eftir að byggja eina af þrem höf- uðálmum hans ásamt sérstöku húsi fyrir skólasitjóra og öðru fyrir heimavist unglinga. Þá er og eftir að byggja sundlaug. Mötuneyti og íbúðir starfsstúlkna eru nú í hús- nœði er ætlað er til annarra nota í framtíðiuni. Akveðið var að halda vígslufaátíð Húnavalla þ. 15. nóv. s. 1. en vegna slæmra samgamgna og tíðarfars var henni frestað þar til síðar í vetur. wrnmwrnmmmÁ SKÁKMÓTIÐ Það var barizt hart á skákmót inu um helgina og eftir stendur aragrúi af ótefldum biðskákum, svo erfitt er að gera sér grein fyr ir stöðinni í mótinu. Td. á Matulo vic 3 biðskákir. Á laugardag var tefld 7. umferð og þá vöktu mesta atfaiygli skákir þeirra Guðmundar við Matulovie og Friðriks við Amos. Guðmundur missti frum- kvæðið snemma á móti stórmeist ai anum, en varðist vel og fór skák í bið eftir 40 leiki, og hefur in _ — ---------- - - Guðmundur peði minna í hroks endatafli. Á föstudag hafði Frið rik tapað báðum biðskákum sín um, fyrir þeim Guðmundi og Jóni K. svo að nú var að duga eða drepast og hinn ungi Amos fókk etoki ráðið við stórmeistarann okk sfes**,. f i gg&fagjP ar, sem vann skákina sannfærandi og fallega. Önnur úrslit á laugar dag urðu þessi: Ghitescu _ vann Ólaf, Padevsky vann Benóný, Jón K. vann Björn S., jafntefii varð hjá Birni Þ. og Jóni Torfasyni, en skák Freysteins og Braga fór í bið. Á sunnudag var svo tefld 8. umferð. Áhorfendur voru mjög margir og fengu að sjá afar spenn andi viðureign þeirra Jóns Kristins sonar og kempunnar Matulovic. Var Jón með betra tafl lengst af, en báðir keppendur eyddu mikl um tíma, enda var staðan flók- in. Síðustu leikirnir voru tefldir í æðinsgengnu tímalhraki og reynd ist Jón ofjarl stórmeistarans, sem lék af sér peði og virðist hafa tapað tafl í biðstöðunni. Þetta ger ir keppnina nokkuð jafnari, en menn voru almennt farnir að álíta að Matulovic væri að stinga hina keppendurna af í mótinu. Jón| Framhaid á bls. 14. Húnavellir rúma nú þegar 80 nemendur í heimavist en skóla- stofur eru fyrir 120 nemendur og er það sú tala er skólinn á að rúma er bygigingum, þeim er áður getur, er lokið. Má því segja að Austur Húnveitningar hyggist að sjá vel fyrir menntun æs'kufólksins í hér- a'ðinu í næstu framtíð. Byggingakostnaður Húnavaila er nú um 33 millj. króna. Skólinn er teiknaður af Birni Ólafs arkitekt, Reykjavík en verkfræðistörf hefir Verkfiræðistofan Hönnun og Raf- I teikni s.f. annazt. Aðalverktaki við byggingarfram ; kvæmdir hefir Fróði hf. á Blöndiu- l ósi verið en yfirsmiður Einar Evensen byiggingarmeistari, Blönduósi, sem einnig hefir haft aðalumsjón á hendi með öllum framiovæmdum. Aðrir verktakar hafa verilð: Bjarni Ó. Páisson, pípulagnim giampistari, Reykjavík annaðist pípulagnir, Páll Þorfinns son, rafv.m., Höfðakaupstað raf- lagnir, Haraldur Hróbjartsson og Ragnar Guðmiundsson, múrara- meistarar úr Skagafirði, múrverk og Guðbjartur Þ. Oddsson, málara meistari, Blönduósi málningu. Bygginganefnd Húnavalla er skipuð odtívitum þeirra hreppa er að stoólanum standa, en formaður hennar hefir verið Grímur Gdsla- son, oddviti Ásbrepps, en reikn- ingshaldari Torfi Jónsson, odd- viti Torfalækjarhrepps. Húnavellir standa í miðju hér- aði og rítoti alger eining um staffiar valið oig byggimgu skólans. Starfsemi Húnavalla hefir líka farið vel af stað svo tilefni gefur til bjartsýni um framtíðina. Hinn nýi heimavistarskóli. BRAUTRYÐJENDUR sanngjarnra ÍÐGJALDA HAGTRYGGING TRYGGIR BEZTU ÖKUMÖNNUNUM BEZTU KJÖRIN Hagtrygging hf. Eiríksgötu 5 sími 3 85 80 Aðalfundur ísl. mann- fræðifélagsins AK—Reykjavík, mánudag. fslenzka mannfræðifélagið heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 28. jan. í Norræna húsinu kl. 8,30. Að loknum venjulegum aðalfund arstörfum talar förmaður félags ins dr. Jens Ó. P. Páilsson um fram tíðarverkefni félagsins. Kvennaskólinn í Reykjavík Ég fæ etoki skilið hvers vegna Kvennaskólinn ætti ektoi að mega ; fá heimild til að útskrifa stúd enta. Skólinn er að dómi þeirra sem til þetokja, góður skóli, með ágætan aga og góða kennslu- krafta, og á ekki síður að fá þessa heimild en aðrar þær menntastofn anir sem hana hafa fengið á seinni árum. Allt tal um „kynferðislegan fasisma“ og annað því um líkt er bara orðagjálfur og einber þvættingur, ætlaður til þess að fleka einfaldar sálir. Það er ekki nérna gott að opna sem flestum leið til æðri menntunar, og skref í þá átt hygg ég þessa heimild vera. Um framferði sumra andmæl enda frumvarpsins mætti ýmislegt segja, en það hefur verið í hæsta máta óviðkunnanlegt. „Taka Kvennastoólann'1 vekur þá spurningu hvaða stofnun verði „tekin“ næst. Gæti það t. d. orð- ið alþingishúsið? Hér virðist vera um það að ræða hvort það á að vera alþingi íslendinga eða „al- þingi götunnar" sem á að ráða lögum og lofum í landi hér. Katrín Smárí.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.