Tíminn - 27.01.1970, Síða 6

Tíminn - 27.01.1970, Síða 6
TÍMINN STÚLKUR ÓSKAST á hótel úti á landi. Einnig stúlka til að gæta bams á 3. ári. Uppl. að Hótel Fomahvammi. Sími um Brú. Höfum kaupanda aS nýlegum MERCEDES BENZ 1413 Staðgreiðsla. Bíla- & búvélasalan V/MIKLATORG - SÍMl 2-31-36. Píanótónleikar Þegar Marc Raubenheimer flutti tvo píanókonserta með Sinfóníuhljómsveit islands þann 4. nóvember síðastl., gat engum blandazt hugur um, að þar var mikill efniviður fyrir hendi. Það var því með eftirvæntingu, sem uindirrituð fór til að hlýða á, hverju hann hefði að miðla áheyrendum sínum eimin og óstuddur á tónleikum Tónlistar félagsins. Efnisskráin hófst á D-dúr són- ötu Mozarts kv. 311. Þar sýndi hinn ungi maður mikla leik- tækni og vandlát vinnubrögð, sem í smáatriðum báru með sér næmleik og skilming á sérein- kennum höfundar. „Carnavalið“ eftir R. Schumann var algengt að heyra á tónleikum hér áður fyrr, en nú hefur það fengið langa hvíld og því ánægjulegt, að heyra það á ný. í því birtast margar ólíkar persónur, sem líkt og mymdir úr gömlu fjöl- skyldualbúmi stíga fram á sjón- arsviðið, og talar hver sínum Dökkjarpur ungur hestur Dökkjarpur hestur, vel meðalstór, á 5. vetri, ómarkaður, tapaðist frá Grjóteyri í Kjós síðast- liðið haust. Þeir, sem kunna að hafa orðið hans varir, eða þeir, sem e.t.v. hafa tekið hann í mis- gripum fyrir hest svipaðan á lit, eru góðfúslega beðnir að athuga það og láta vita að Grjóteyri eða á skrifstofu Fáks, Skeiðvellinum. Þóknun greidd fyrir öruggar upplýsingar. ABALSHERKIOKKAR er fliótt og saugjant Viðskiptakjör [ bifrelðatryggihgum vlrðast nú svo tll elns hjá trygg- ingafélögunum hér á landi.jþarjSemliðgjaldaafsláttur og iðgjöld erii mjög álika. Hins vógar eru mörg atriði, sem valda því, að Sam- vinnutryggingar hafá verið stærsta tryggingafólagið hér á landi um árabil. Fyrirkomulag‘á'rekstri þeirra er allt annað en hjá öðrum trygg- ingafélögum, þar sem tekjuafgangur félagsins rennur beint til trygg- ingartakanna. Mikið kapp hefur verið lagt á að hraða uppgjöri hvers konar tjóna og láta sanngirni ráðá við ákvörðun tjónbóta. Með vaxandi erfiðleikum f þjóðfélaginu verðá BIFREIÐAEIGENDUR. að hyggja vel að þvl, hvar öruggast og hagkvæmast er að tryggja: ÞÉR getið œtlð treyst því, að Samvinnutryggingar. bjóða trygg- Ingár fyrir sannvirðf og greiða tjón yðar bæði fljótt. og vel. SAMVIINIVUTRYGGIINGIAR _ ÞRIDJUDAGUR 27. janúar 197«. rómi. — Það er vissulega freist- ing fyrir túikanda, að gefa sér þar lausan tauminn, en fyrir henni féll Raubenheimer hvergi. — Öll atriði verksins 21 að tölu lék haran afburða vel. „Rubato" leik og pedalnotkun gætti hann að misnota aldrei, en þó bar hvergi deyfð á flutning hans. Sónatinan í fis-ímoll eftir Ravel, er heillandi verk. Tækni- lega gerði listamaðurinn því óaðfinnanleg skil. Þó hvíldi yfir sónatinunmi drungalegur blær, sem frekar hefði mátt eigna lífs leiðum öldruðum manmi en hin- um ko-- unga listamanni. — Um túlkun má deila endalaust, en undirrituð saknaði hins létta og kankvísa „memuett“ umdirtóms, sem t. d. miðkaflinn gefur til- efni tii. — Um himar fimm pre- ludiur eftir Debussy, sem Raub enheimer lék, mætti svipað segja. Þær voru lýtalausar tæíknilega en mislífrænar í túlk un. Listamaðurinn, sem er að- eins 17 ára að aldri, heíur þeg- ar náð svo langt á listabrautinni, að með ólMndum er. Þótt mik- ið hafi áumnizt, er þó margt ólært, en vonamdi gera lífið og þroskinn sitt til að hinn ungi maður finni það bezta í list sinni. Unnur Arnórsdóttir. Afgreiöslustarf Viljum ráða nú þegar mann eða konu til af- geirðslustarfa, í verzlun okkar að Austurvegi 65, Selfossi. i I Aðeins fólk með nokkra starfsreynslu kemur til greina. | KF. ÁRNESINGA ! Laus staða Viðstóptamálaráðuneytið vill ráða stúlku til rit- arastarfa. Krafizt er góðrar kunnáttu í vélritun og tungumálum (ensku og dönsku). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og i fyrri störf, sendist viðskiptamálaráðuneytinu, Arn- | arhvoli, fyrir 6. febrúar n.k. I Laxveiðimenn Miðá í Dölum til leigu. Tilboðum sé skilað fyxir 1. apríl n.k. til Haraldar Kristjánssonar, Sauðafelli, er gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Fiskiræktar- og veiðifélags Miðdæla. SÚLNING H.F. S í M I 8 43 20 BIFREIÐASTJÓRAR FYRIRTÆKI — KAUPFÉLÖG Látið okkur gera hjólbarðana yðar að úrvals SNJÓHJÓLBÖRÐUM. Sólum allar tegundir vörubifreiða-hjólbarða. Einnig MICHELIN vírhjólbarða. Olíl KIIMP 11 C Bal,!ursh!“;a oULNINu H.r. SÍMl 84320 — Pósthólf 741.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.