Tíminn - 27.01.1970, Qupperneq 13

Tíminn - 27.01.1970, Qupperneq 13
í 'REÐJUDAGUR 27. janúar 1970. f ÞROTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Manchester Utd. hefur ekki leikið eins vel um árabil - sagði þulur BBC er hann lýsti leik liðsins við Manch. City, sem United vann 3:0 Manchester Utd. hefur nú end- urhélmt sín gömlu völd í Manc- hesterborg eftir þennan frækilega sigur, en yfirburðir þeirra voru miklir bæði í fyrri og síðari hálf- leik. United er því komi'ð í 5. um- ferð bikarkeppninnar. Willie Mor.gam skora'ði eina imarkið í fyrri hálfleik úr vtti, etfttir að Pardioe bakvörður City Landsliðið í knattspyrnu lék 'sinn síðasta æfingaleik fyrir Eng- landsförina gegn urvalsliði Kópa- vogs og Hafnarfjarðar. Sigraði klanásiiðiS aðeins 1:0 og skoraði i Guðm. Þórðarson, Breiðablik. I matrkið. | Spennandi kvennamót Klp-Reykjavik. Á sunuudagsibvöMið voru leiknir 3 leikir í L deiM kveuna í hand- knattttíleiik. Fyrsti leikurinn var á ; jmiMi Vals og Ármanns. Lauk hon- ;um með öruggum sigri Vaisstúlkn lanna, 18—LO, þrátt fyrir að þær [vantaði bæðí Sigríði Sigurðar- 1 ddttur og Sigrúnu Guðtnunds- jdtótbur. : Breiðabliksstúlkurnar stóðu vel lí kynsystrum sínum úr Fram í [fyrri hálfleik. Og var staðau í hálf ileik 5—3 Fratn í vil. í síðari hálf- 'leik gekk allt á afturfótunum hjá þeim. Og þær skoruðu ekki nema eitt mark, meðam Fram-stúlkurnar bætltu við 7 mörkutm. Lauk leifcn- um því mteð sigri Fratn, 12—4. i Síðasti leikurinn var milli KR log Vikintgs. Var það fjörugur og spennandi leikur. Jafn frá byrjun til enda. Sigurmn gat l®nt báðum megin, en KR varð ofan á með eims marks sigri, 9:8. Þær höfðu einnig eitt mark yíir í hálfleik. 5:4. Allt útlit er fyrir að þetta miót verði bæði jafnt oig spenoandi. .Staðan er nú þannig að Valur og ’Fram eru bæði með 5 stig. KR og Víkimgiur með 4 stig, Ármann 2 stiig og Breiðablik 0 stig. Næstu leikir í 1. deiM verða á su-nnudag- inn kemur, en þá leika tm. a. KR og Fram. hafði brugðið Qharito.n it'lilega. Brian Kidd skoraði hin tivö í sið- ari hálfleik. Tvö glæsileg mörk, sérstaklega hið siðara þegar hann vippaði knettinum yfir Mu'lheam mai'fcmann City eftir að haía hlaupið með knöttinn hálfan völl- inn. Kidd lék nú stjórnhluifcverkið í United-liðinu er Best, Law og Stiles naut ekki við. 63 þús. á- horfendur sáu leikinn. Og þá eru það úrslitin í 4. um- ferð bikarkeppninnar: Blackpool — MansfieM 0:2 Carlisle — Aldershot 2:2 Charlton — QPR 2:3 Chelsea — Buroley 2:2 Derby — Sheff. Utd. 3:0 GiMingfham — Peterbro 5:1 Liverpool — Wrexham 3:1 Manch. Utd. 1---- Manch. City 3:0 Middelsbro — York City 4:1 Sheff. Wed. — Sounitlhorpe 1:2 Southampton Leicester 1:1 Sutton — Leeds 0:6 Swindon — Chester 4:2 Tottenham — C. Palace 0:0 Einnig fóru fram 7 leikir í 1. og 2. deiM. Úrslit þeirra urðu sem hér segir: Tranmere — Northampton 0:0 Watford — Stoke 1:0 Eiverton — Newcastle 0:0 Nottm. Fpr. — Sunderland 2:1 Wolves — Ipswick 2:0 Huddersfield — Cardiff 1:0 Hull City — MiMvaM 2:1 Portsmouth — Oxford 2:1 Preston — Bristol City 0:1 Leikur Suitton og Leeds fór eins og flestir bjuggust við. Sutton lék einis vel og þeir frekaist máttu, en það dugði skammt Allan Olarke Skoraði 4 mörk Leeds og Peter Lorrimer hin tvö. John Hollins og Peter Osgood skoruðu mörk Chelsea á 3. mín. og sigur Ohelsea vhitist öruiggur, þar til Dobson jafnaði fyrir Burnley rétt fyrir lokin. Oolin Fran'ks Watford sýndi stór góðan leik gegn Stoke og skoraði eina maikið á 54. mín. með þrumu- skoti af 20 metra færi, sem Banks rétt snenti þó. Fran'ks lék sem áhugamaður þar ti'l í ár. Bobhy Graham (2) og Ian St. Johns sfcoruðu fyrir Liverpool gegn Wrexham. — Jobn 0,‘Hare (2) og A'lan Durban skoruðu mörk Derby gegn Sheff. Utd. — Rod- ney Marsh (2) og Fran'ke Clarke (hróðir Allan Olarfce) sJkoruðu fyr- í QPR gegn Charlton. ■— K.B. Hart er barizt. Ragnar Gunnarsson, miðvörður Ármanns, stöðvar Ólaf Lárusson. Þróttur vann Víking 3:1 Þróttur kom á óvart með því að sigra 1. deildarlið Víkings nokkuð örugglega í fyrsta leik vetrarmóts Reykjavíkurfélaganna. Lauk leikp um 3:1. Sýndu Víkingar ekki þann leik, sem búizt hafði verið við af þeim, en aftur á móti voru Þrótt- arar friskir. E. t. v. geta Þróttarar þakkað vetrarleikjum 2. deildar- liðanna, sem þeir hafa tekið þátt í undanfarið, að þeir koma betur undir þetta mót búnir en Víking- ur- Haukur Þorvaldsson skoraði 2 mörk fyrir Þrótt og Kjartan 1. Mark Víkings skoraði Hafliði Pét- ursson. KR mátti þakka fyrir aö hljóta bæði stigin gegn Ármanni Leikur KR og Ármanns í vetrar- móti Reykjavíkurfélaganna í knatt spyrnu varð ekki leikur kattarins að músinni. Aðeins einu sinni tókst KR-ingum að skora og hljóta fyrir það bæði stigin — og mega kallast heppnir, því að í síðari hálfleik gerðu Ármenningar liarða hríð að KR-markinu og munaði sáralitlu, að þeim tækist að jafna. Raunar tjölduðu KR-ingar ekki sínu bezta, m. a. vantaði Ellert og Þórólf, en það er greinilegt, að KR-ingar hafa vart efni á slíku, þegar við baráttulið eins og Ár- mannsliðið er að etja, jafnvel þótt það sé nýkomið úr 3. deild. Jón Sigurðsson, hinn skofcharði framlíntranaður KR, sikoraði eina mark-leiksins í fyrri hálfleik eftir klaufaleg mistök ten-giliðs í Ár- mannsliðinu, sem sendi knöttinn fyrir eigið mark, þar sem Jón Siig- urðsson var fyrir og skoraði við- stöðulaust. Glæsilegt mark, en sem þó verður að skrifa á reikn- ing Ármienni'nigsins. KR sótlti öllu meira í fyrri hálf- leik, en í síðari hálfl'eik snerist þetta við. Ármienningar voni að- gamgsfrekir og hafði KR-vörnin og Magnús Guðmundsson, markvörð- ur, í nógu að snúast — og tiókst að haldá markinu hreinu. Dómari var Valur Benediktsson og diæmdi vél. — alf. ÍR og KR sigruðu Óf-Reykjavík.— Á sunnudaginn voru leiknir tveir leikir í 1. deild í íþróttahúsinu á Seltjarnamesi. ÍR sigraði Ármann í nokkuð spennandi leik, 61:53 og KR sigr- aði UMFN auðveldlega, 71:42. ÍR—Ármann 61:53. Ármenningar hyrja ágætlega og komast 4 stig yfir, 8:4. ír breytir stöðunni í 14:8 næstu 5 mínút- urnar og geta haldið strikinu út hálfleiikinn, er staðan var 34.27. f seinni hálfleik jókst forskotið til muna og komust ÍR-ingar upp í 43:29. Þótt Ármenningar sæktu aftur, tókst [þcim aidrei að minnka bilið meira en niður í 7 stig, en leiknum lauk með 8 stiga mun, 61:53. Bæði liðin virtust nokkuð óörugg í þessum leik og gekk Ár- menningum sérstaklega erfiðlega að koma knettinum í körfuna. Framhald á bls. 14. Mættu ekki til leiks Klp-Reykjaivík. Ármienni'ngar urðu sér últi um tvö ódýr stig í 2. deild í hand- knattleik á sunnudiaig. Þeir áttu að mæta Keflvíkimgum, en þeir létu hvorki sá sig, né tM sín heyra. Ekki mun það vera í fyrsta sinn, sem það gerist. En það er lág- maikskrafa, að Keflvíkingar láti 1 það minnsta í sér heyra, það er varla svo dýrt að hringja úr Keflaivík. Akurnesingar íétu sig ekki vanita til leiks, þótt lengra væri að fara hjá þeim. Þeir lébu við Gróttu af Sieltjarnjarniesi, og sigraðú Sel- tyrningar þá með 10 marka imrn, 26:16. ÍR hefur örugga^ forusbn í 2. deild með 10 stig, Ármann er með 6 stig, Grótta 5 sti'g, ÍA 4 stig, Þróttur 3 stig og Breiða- blik og ÍBK 1 stig hvort. ÍR og ÍBK hafa bæði leiJkið 5 leilki, en hin 4 leiki. Knattspymumaður ræðst á áhorfenda - máiið kært Klp-Reykjavík. Á fi mmtu d agskvöldi ð í síð- U'Situ vifcu, er landsliðið og 1. deildarlið Víkings í knaibt- spyrnu mættust á KR-vellinum, kom fyrir atvik, sem áreiðan- lega á ekkert fordæmi hér á landi. í miðjum fyrri háifleik spyrnti einn áhorfandine knett- inurn inn á leifcvöllinn, og ætl- aði honum einum leikmanna Víkings, s»em var að koma til að taka innkastið. Honum mis- tókst spyrnan oig fór knöttur- inn framhjá leikmanninum. Við það rann æði á Víkinginn og gekk hann að áhorfandanum og sló hann hnefahöggi á barfcann. Lá manniinum vilð köfnun og varð að flytj a hann strax heim. Síðan hefur harm verið undir læknishendi, enda ekki getað n»eytt maitar og þar að auki á hann erfitt um mál. Má telja mildi, að ekki hlauzt verra af, því hn’efahögg á barkann geta vérið hættuleg. Nú er svo komið, að þetta mál mun verða toært til saka- dómara, enda telur maðurinn og aðstand'endur hans, sem gjörþetokja íþrótitahreyfiniguna, að ekki þýði að kagra tii KSÍ, því þar verði málið sennilega látið niður falla. Mun þetta verða í fyrsta sinn, sem brot leikmanns er kært til Sakad'ómis hér á landi. Að beiðni forráðamanna KSÍ hafa dómarar í acfingaleikjum landisiiðlsins verið beðnir um að taka vægit á leikbrotum. Dóm- arinn vísaði leikmanninum ekki út af, og hókaði hann ekki. 'Mun þó ekki hafa veitt af í þess um leik að visa mönnum út af, þvi beitt var í kolunum, og hniefar á lofti í báðum liðum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.