Tíminn - 27.01.1970, Side 15

Tíminn - 27.01.1970, Side 15
MtlÐJUDAGUR 27. janúar 1970. TIMINN 15 Þriðjudagsgrein Framhald af bls- 9. stúdenta. Eins og nú er háttað er þetta ekki auðvelt, þvi að fúlk, sem vel er fallið tii náms, sækir fremur eftir að öðlast viðurkennd prófstig og þau rétt- indi, sem þeim fylgja, eins og stúdentspróf, heldur en leggja á óljósar og óreyndar leiðir. En sem menntaskóli myndi Evennaskólinn geta rutt nýjar brautir í frábrugðnu námsefni frá öðrum menntaskólum, þó þannig að það rýrði ekki gildi stúdentsprófs skólans til inn- göngu í háskóla. Á menntaskóiastigi er nú nnnið að allmörgum bygginga- framkvæmdum. Nýlokið er smíði sérkennsluhúss við Menntaskólann við Lækjargötu í Reykjavík. Sams konar hús er í smíðum við Menntaskótann á Akureyri. Lokið er 1. áfanga menntaskólabyggingar við —Hamrahlíð í Reykjavík, 2. og 3. áfangi í smíðum og um 4. áfanga verður væntanlega haf- izt handa í vor. Að Laugar- vatni hefur verið unnið árlega eftir ákveðinni áætlun, sem nær yfir árin 1964—1971, og miðar að því að stækka skólann í 200 nemenda skóla innan árs- loka 1971. í lögum nr. 56/1965, um breyting á lögum nr. 58/ 1946, um menntaskóla, er heim- ild til stofnunar menntaskóla austanlands og vestan og til stofnunar fleiri menntaskóla í Reykjavík og nágrenni. Þótt lokið verði byggingar- framkvæmdum við Menntaskól- ann við Hamrahlíð á eðlilegum tíma, þá er sýnilegt að hefjast þarf handa um nýjan mennta- skóla í Reykjavík alveg á næst- mmi vegna þess hve þjóðfélag- íð stækkar ört og hlutfalistala þeirra þó meir, sem æskja að Ijúka stúdentsprófi. Ég tel öll rök hníga að því að veita beri Kvennaskólanum í Reykjavfk réttindi til þess að brautskrá stúdenta og legg eindregið til, að svo verði gert“. Þessu áliti lýsti dr. Jón Gíslason sig samþykkan með svofelldri yfirlýsingu í marz 1968: „Undirritaður leyfir sér hér með að lýsa yfir því, að hann er í öllum atriðum samþykknr séráliti því, sem Birgir Thor- lacius, ráðuneytisstjóri, hefur lagt fram varðandi beiðni Kvennaskólans í Reykjavík til að brautskrá stúdenta. Einkum verður að teljast míkilvægt, að til sé stúdenta- skóli á landi hér, sem lokar ekki augunum algerlega fyrir þeirri staðreynd, að flestar stúlkur, er stúdentsprófi ljúka, eiga fyrir sér að verða mæður og húsmæður. Verði Kvenna- skölinn í Reykjavík efldur og gerður að stúdentaskóla, er að nokkru ráðin bót á stórri van- rækslusynd menntaskólanna, sem fyrir eru, að því er varðar hinar sérstöku menntunarþarf- ir kvenna.“ mm (M ÞJÓÐlEIKHtSIÐ yAÚf&uýi UfjOAM Sýning miðvikudag kl. 20. aðeins tvær sýningar eftir. GJALDIÐ eftir Aithur Miller þýðandi: Óskar Ingimarsson leikstjóri: Gísli Halldórsson Frumsýning fimmtudag kl. 20 Önnur sýning sunnudag kl. 20 Frumsíningargestir vitji að- göngumiða fyrir þriðjudags- kvöld. Félagai- í Hjúkrunarfélagi fs- lands vinsamlegast pantið miða á aðra sýningu tímanlega Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. [gEYKjÍAVteg Antígóna í kvöld Tobacco Road miðvikudag Fáar sýningar eftir. Iðnó-revýan fimmtudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM — DRÖGUh' BlLA Þetta eru þau höfuðrök, sem við dr. Jón Gíslason töldum mæla með réttindabeiðni Kvennaskólans. Stúlkur liafa að ýmsu leyti erfiðari aðstöðu til menntunar og starfa í þjóðfélaginu en karlmenn, m. a. af því, að launajafnrétti er stundum meira í orði en á borði. Sumir telja, að verið sé að veita Kvennaskólanum forréttindi með því að heimila honum að brautskrá stúdenta og að fleiri skólar muni vilja fara í þá slóð. Ég tel Kvennaskólann og konur landsins vel að slíkum forréttindum komnar og að það beri að greiða alveg sérstaklega götu kvenna til menntunar og ábyrgðar- og áhrifastarfa. Birgir Thorlacius. Háþrýstar J" miðstöðvardælur fyrirliggjandi á hagkvæmu verði. Póstsendum. SMYRILL, Ármúla 7 — Sími 84450. UUGARAS Stmar 32075 og 38150 PLAYTIME Frönsk gamanmynd í Litum tekin og sýnd í Todd A-0 með sex rása segultón. Leikstjóri og aðalleikari: Jacques Tati. Sýnd kl. 5 og 9. Aaukmynd: Miracle of Todd A-O. Tónabíó ,Umhverfis jörðina á 80 dögum' Heimsfræg amerísk stórmynd 1 litum og cinema scope Myndin er gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. íslenzkur texti DAVID NIVEN CANTINFLAS SHIRLEY McLAINE. Sýnd kl. 5 og 9. 41985 5ií ÍSLENZKUR TEXTI Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Óvenju vei gerð, ný þýzk mynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál í samiífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víða um lönd. BIGGY FREYER KATARINA RAERTEL. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuið innan 16 ára sim rms IVinncr of j Spccial X Acadcmy Awards! _ WALT DISNEVS , RUimSIA! §| W STOKOWSKI Hið heimsfræga sígilda listaverk Walts Disneys. Fíladelfiu sinfóníuhljómsveitin leikur undir stjórn Leoþolds Stokowski. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. 18936 6 Osc ars-veiðl a un akvikmynd. Maður allra tíma LEOMcKERN • ROBERTSHAW mmm\ SÖSAMYQRKi ÍMmg-J i ML DAVENPOBT -JÖHN HURT ^C0R_ wEí icwf-M6Eiírk-miSffl nmotoR- gg- WIB OFg ymmum^ \ ínciadFoa j "BESTTICMF'! i íslenzkur texti. ! Áhrifamikil ný ensk-amerísk verðlaunakvikmynd1 í Teehnicolor byggð á sögu eftir Robert Bolt‘ Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967- Beztai mynd ársins, bezti leikari ársins (Paul Scofiéld.)i bezat leikstjóra ársins (Fred Zinnemann), beztai kvikmyndasviðsetning ársins (Robert Bolt), beztu; búnmigsteikniugar áxsins, bezta kvikmyndataka! ársins í litum. Aðalhlutverk: Paiul Scofield, Wen dy HiU er, Orson Welles, Robert Shaw, Leo Mc Kern. Sýnd M. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning M. 3 i Sæla og kvöl (The agony and the ecstasy) Heimsfræg söguleg amerísk stórmynd, er fjallar um Michel Angelo, Ust hans og líf. Myndin er f litum með segultón og Cinemascope. Leikstjóri: CAROL REED Aðalhlutverk: CHARLTON HESTON REX HARRISON Hækkað verð fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.