Tíminn - 31.01.1970, Side 4
4
TÍMINN
LAUGARDAGUR 31. janúar 1970
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar og Ford pick up bifreið
með framdrifi er verða sýndar að Grensásvegi 9,
miðvikudaginn 4. febrúar kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliáseigna.
Iðnskólinn í Reykjavík
2. bekkur teiknaraskóla Iðnskólans í Reykjavík,
hefst þriðjudaginn 3. febrúar 1970 kl. 17.00.
Nemendur láti innrita sig og greiði skólagjöld eigi
síðar en mánudaginn 2. febrúar.
Skóíastjóri.
NÝR ERINDAFLOKK-
UR HEFST í
ASventkirkjunni,
Reykjavík, sunnudaginn
1. febrúar kl. 5 síðd.
„TRÚ TIL AÐ
BYGGJA Á"
ÞESSU þurfum við að kynn-
ast NÚ:
Öryggi í ótryggum
hcimi.
:j; Hið eftirsdknarverða líf.
íj: Lokabarátta milli haturs
og kærleika.
Betri heimur í vændum.
Ótti við dauðann víkur
fyrir framtíðarvon.
Gjöfum veitt viðtaka í tilefni Biblíudagsins.
Allir velkomnir.
Með erindunum verður
fluttur mikill söngur.
* Kór.
íj; Kvartett.
^ Tvísöngur.
$ Einsöngur.
SÓLNING H.F.
S I M I 8 43 20
BIFREIÐASTJÓRAR
FYRIRTÆKI — KAUPFÉLÖG
Látið okkur gera hjólbarðana yðar að
úrvals SNJÓHJÓLBÖRÐUM.
Sólum allar tegúndir vörubifreiða-hjólbarða.
Einnig MICHELIN vírhjólbarða.
SÓLNING H.F.
Baldurshaga
v/Suðurlandsbraut.
SIMI 84320 — Pósthólí 741.
VEIZLUR - HÁBÆR
Getum nú tekið pantanir á veizlum inni og einnig
hinum vinsælu garðveizlum.
Pantið fermingarveizlumar í tíma.
Skólavörðustíg 45.
Símar 21360 og 20485.
HÁBÆR
Til solu
mjög sterkur hitablásari til
hitunar á stórum vinnusöl-
um og 7 h.a. rafmagnssög
í borði. Einnig nokkrir stór-
ir gluggakarmar o. fl.
Sími 20485.
HESTAMENN
BÆNDUR
Síðastliðið sumar tapaðist
jarpt, veturgamalt mer-
tryppi, mark: Tveir bitar
framan hægra. Upplýsing-
ar í síma 4180, Hveragerði.
— Aage Michelsen.
Vörubíll
Diesel-vörubíll í góðu
standi, ekki eldri en model
1960, óskast til kaups. —
Stærð 4—5 tonn. Upplýs-
ingar í síma 41649.
Notuð
díselrafstöð
6—10 kílówatta, óskast til
kaups. —
Upplýsingar í síma 34885
í Reykjavík.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783
Höfum kaupanda
að nýlegum
MERCEDES
BENZ 1413
Staðgreiðsla.
Bíla- & búvélasalan
V/MIKLATORG SÍMl 2-31-36
r/T,A ÚR OG SKARTGRIPIR'-
[V7) KORNELÍUS
JÓNSSON
. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8
♦ Íf* 1 BANKASTRÆTI6
-^10588-18600
Straumlokur
nýkomnar, í Opel — Skoda
Benz — Taunus — Fiat —•
Renault o.fl. bifreiðar.
S M Y R I L L, Ármúla 7. Sími 84450.
7-jn VELJUM
® nuntal
VELJUM ÍSLENZKT
iSLENZKAN IÐNAÐ
OFNA
SÓLUN
Látið okkur sóla hjól-
barða yðar, áður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Sólum flestar tegundir
hjólbarða.
Notum aðeins úrvals
sólningarefni.
BARÐINN h\t
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík
OMEGA
Mvada
©I
OAME
íttpýnn
PIERP0(1T
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 — Simi 22804
V.W>Sendiferðabiíreið-VW 5 manna-VWsvefnvap-
VW 9manna-Landrover 7manna
fjw m mV
■M