Tíminn - 11.02.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.02.1970, Blaðsíða 5
Mn>VIKUÐAGUR 11. febrúar 1970. TIMINN s MEÐ MORGUN KAFFBNU í SPEGLI TOOiAM: Maður sem hafði lent í á- rekstri, sat fastklemmdur í klesstum bílum. — Eruð þér kvæntur? spurði ldgrcgluþjónn. — Nei, svaraði maðurinn, þetta er versta klípan, sem ég hef lent í. — Já, en Óli njinn. Ég var búinn að segja, að þú skyldir bara rétta upp höndina, ef þú þyrftrr að skreppa út úr kennslu stund. — Ég gerði það, en það gagn aði ekkert. — Þú ert nú meiri bjáninn, að lána Halldóri 10 þúsund krónur. Veiztu ekki, að hann ætlar að stinga af með konuna þína? — Auðvitað veit ég það. . . Þér þjáist af járnskorti Björn riddari. Reynsla mín er sú, að það er sífellt auðveldara að komast yfir Atlantshafið, en erfiðara aið komast yfir götu. (Truman) TBl^ leikkona, en kunnugir herma að stúlkan sé falleg eins og móð- irin og aðlaðandi eins og fað- irinn. Hætt er við að einhver leikstjóri komi einhvenn tíma auga á leikhæfileika hjá þessu leikarabarni. Peter Sellers er af sannköll- uðum leikhúsættum. amma hans og átta föðurbræður voru á einhvern hátt tengd leik- húsi eða skemmtiiðnaði, Peter kom meira að segja fyrst fram tveggja vikna gamall. Kannski hefur hanr- ekki vak- ið mikla athygli þá, en því meiri seinna. Peter virðist gera sér nokkrar vonir um að hin fimm ára gamla dóttir hans og Britt Ekland, Victoria, venði Nú er hann alveg búinn að tapa glórunni. Veit hann ekki að meginlandið er í hina áttina Heyrt hjá skólasálfræðingi: — Ég veit ekki, hvort sonur minn er óöruggur gagnvart umhverfi sínu, en ég veit a® minnsta kosti, að umhverfi hans er óörugigt gagnvart hon- ★ Lorna litla Warnanggarri hefur hvíta húð, blá augu og ljóst hár. Læknar halda því fram, að Lorna sé fyrsti hvít- inginn (albini) sem fæðist i Ástralíu, þ.e. af algerlega inn- lendu foreldri, því foreldrar hennar eru afkomendur frum- byggja Ástralíu, elzta kyn- flokks í heimi. Foreldrar Lornu og hún sjá'If flakka um óbyggðir Norð- ur-Ástralíu, langt fjarri heims- menningunni, en í Numbul- war, trúboðsþorpi einu um 400 mílum austar en Darwin komst menningin í tæri við flokk veiðimanna af sett Warnang- garris. Ljósmyndavél var þeg- ar beint að Lornu litlu og for- eldrum hennar og myndinni hefur síðan verið dreift víða um heim, þannig hafa menn komizt í kynni við hina hvítu Lornu og svörtu foreldrana hennar. ★ Jean Claude Lasseline elsk- aði sína ungu brúði. Hann elskaði einnig rauða sportbil- inn sinn. Hverja helgi, þegar hann kom heim frá verksmiðiunm. þar sem hann vann, kyssti Jean-Claude ungu konuna unc og þeysti síðan af stað á rauða sportbílnum sínum, eitthvað út í sveit, en hann bjó í Cambrai í Norður-Frakklandi. Síðar, þegar á kvöldið leið, lagði konan unga frá sér barna fötin sem hún var að prjóna á væntanlegan erfingja að rauða sportbílnum og hlustaði eftir dynjandi mótorhljóði ut- ★ an af veginum, merki um að Jean-Ciaude væri að koma heirn. En um daginn, þurfti hún að bíða óvenju lengi. loks sofnaði hún, og um morguninn þegar hún vaknaði aftur, veitt- ist henni ómögulegt að vekja Jean-Claude, hann hafði læðzt inn um nóttina, laumazt undir sængina og framið sjálfsmorð. Síðar um daginn fann lög- reglan rauða sportbílinn ónýt- an með öl'lu í skurði sikammt frá. ★ Marianne Faithful var um langa hríð vinikona bítilsins Mick Jagger ú Roiline Stones Síðan skildu þau, og Marianne tók saman við ítalska kvik- myndaleikstjórann Mario Schi- fano. Mario var að búa sig til fe‘rð- ar til Ameríku um daginri og lýsti því þá yfir að þau \rasru skilin hann og Marianne, „ég býst við að hún toafi tekið sam- an við Jagger aftur, þau virð- ast óa@skiljanleg, þau voru jú svo lengi saman“, sagði Schifano. Marianne, sem aðeins bjó í einn mánuð á Ítalíu hjá Schi- fano, sagði þegar hún fór þang- að, að hún mýndi aldrei fram- ar tii Engiands fara. En siðan var hún kölluð þangað að mæta fyrir rétti vegna eiturlyf.ia máls, Mario er nú búinn aS skrifa undir samning við Carló Ponti, og það mun festa hanri um nokkra , mánaða skeið í USA. Jagger T,ar spurðui að bvi ★ þegar Marianne var komin f:l Englands, hvort hún væri konr- in til hans aftur: „Ég.veit ekk- i ert um það,“ sagði hann, en \ nágranni hans þarna nærstadd- ur sagði við blaðamenn, að \ hann hefði séð þau mikið sam- ; an upp á síðkastið. i Hvað sem þessu líður, eru ; Bretar mjög áhyggjufullir yfir þessu, og vakta hyert fótmál þeirra hjúa, blöðin eru hring.i- andi til allra vina þeirra og ættingja, og allir svara: „Ha, ! við vitum ekki, kannski, þá það. . . .“ * Fyrir fjórtán árum var Ruth Tapley, sex barna móðir gerð ófrjó, eftir að læknar höfðu varað hana við. og sagt að það gæti orðið lífshættulegt fyrir ! hana að eignast eitt barn enn i, ' , R-utb væntir núna sjöunda i 'bafrns síns og er i sjöunda himni.af ánægju. Ruflh er núna þrjátíu og sjö ára. og þetta s.jöunda barn ; hennar verður fyrsta barn hennar i nýju hjónabandi, það fyrra leystist upp. „Lækn- arnir sögðu mér að mér væri ómögulegt að eignast fleiri / börn, og það var ágætt, unz és 1 giftist aftur“ ! „Okkur langaði svo mikið ið ; eignast barn. að és vur að hugsa um að láta skera mig upp aftur. en bá konvsi é.c að ( því að það var með öllu oparr- , Frú Tapleu og herra Tap leu seg:ast mjög spennt að bíða eftir barninu. en frúin er reyndar orðin amma fyrir ; nokkru um! DENNI DÁEMALAUSI — Svo klappaði hann mér á kollinn og kallaði mig ágætan, lítinn umskipting. Hvað þýðir það? L,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.