Tíminn - 11.02.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.02.1970, Blaðsíða 14
~rrv ■f' <■ < < ' 14 5^elfur Skólavörðustíg 13 og Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum * Útsala á fatnaði í fjölbreyttu úrvali * Stórkostleg verðlækkun í stuttan tíma * Komið sem fyrst og gerið góð kaup ❖ VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMfÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúl® 1A. Sími 38860. Kosningaskjálfti Fraimbald af bls. 16. Kosningar á næsta leyti í Finnlandi Þa(ð hefur heldur ekki fariS fram hjá neinum á þingi Norður- iandaráðs í Reykjavík, að kosn- iingar eru í aðsigi í Finmlandi, það hafa bæði ræður og löng frétta- skeytj borið með sér. I dag var simaverikfall í Fimnlandi, og þess- vegna gátu Finnarnir hér ekki haft neitt talsamband við sitt heima- land, en hópuðust þess í stað kring um telex tækin, þar sem „talað“ var saman milli lamdanna. Aðalfundur Framhald af bls. 2. Formaðux: Knúitiur Hallsson. Varafloimaðiur: Björgvin Vil- mundarson. Ritari: Styrmir Gunaarsson. Gjaldkeri: Heimir Hannesson. Meðstjórnendur: Jón A. Ólaifs- sion, Kristján G. Gíslason og I/eifur Sveinsson. Framikvasndaisitjóri félagisins er Magniús Þórðarson. HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARI MJÓUHLÍD 4 SÍMI 23081 • REYKJAVÍK Tek: Passamyndir Bamamyndir Fermingamyndir Myndir til sölu. Innrömmun á myndum. Geri gamlar myndir sem nýjar. Geri fjölskylduspjöld, sýnishom. Opið frá kl. 1—7. Bifreiðaverzlanir verkstæði Viljum selja með tækifæris verði nokkuð af varahlut- um í: Landrover Opel Volvo Mercedes Benz PljTnouth Valiant Rambler Upplýsingar í síma 16765 Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður Rúnars Vilhjálmssonar, Njörvasundi 25 Sérstaklega viljum við þakka stjórn Knattspyrnusambands íslands, landsliðsfélögum og félögum hans úr Fram, svo og skólasystkinum hans öllum fyrir hjáipsemi og hlýhug i okkar garð. Árný Runólfsdóttir Vilhjálmur Þorbjörnsson Frímann Vilhjálmsson Eyþór Vilhjáimsson Bróðír okkar, Þorvaldur K. Jóhannsson, Sólheimum 23, andaðist mánudaginn 9. febrúar. Ragnhiidur Jóhannsdóttir, Ingibjörg Jóhannsdóttir Laxdal. TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 11. febrúar 1970. Morðingjar frá McKay fundnir? NTB-’London, þriðjudag. Seotland Yard handtók í kvöld tvo menn, Sem grunaðir erj um að hafa myrt frú Muriel McKay, en hennar hefur verið leitað í 43 daga. Mennirnir euu Arthur Hosein, 33 ára gamall, og bróðir hans, Nizamodeen, 21 áirs. Hafa þeir VL.ið ákærðir fyrir tnorð og einnig tilraun til fjártoúigunar. En þeir eru taldir hafa reyrut að fá SJ—Reykjavík, þriðjudag Um hádegið í dag var kveikt í á tveim sitöðum við Hafnarstræti. Grunur leikur á að sami maðurinn eða sömu mennimdr hafi verið að verki. í Mjólkurfélagshúsinu, Hafnar- stræti 5, var kveikit í á Snyrti- herbergi og slökknaði elduriun að sjálfu sér án þess að skemmdir Aðalfundur Danskennarasam- bands íslands, var haldinn sunnu daginn 5. janúar 1970 í Miðbæ við Háaleitisbraut. Auk venjulegra aðalfunda starfa voru rædd ýmis mál, þar á meðal fyrirhugaðar sýningar D. S. í. sem ákveðið var að haldnar yrðu á Ilótel Sögu dagana 22. og 26. marz næstkomandi, en D.S.Í. hefur gengizt fyrir sameiginlegri sýningu undanfarin þrjú ár. Fundurinn lýsti óánægju sinni yfir því, að aðrir en útlærðir danskennarar stunduðu dans- kennslu og ákvað því að gera Mannfræði- félagsfundur Islenzka mannfræðifélagið held- ur fund í 1. kennslustofu Háskól- ans, á morgun 12. ferbrúar kl. 20.30 Áki Pétursson deildarsitjóri talar um rekstur þjóðskrárinnar, gagnasöfnun hennar o. fl. Frjálsar umræður verða um efnið á eftir. Öllum er heimill að- gangur. íþróttir Framhald ai bls. 13 framt 50. mark i,ans í landsleik, sem er mjög gott hjá línumanni, því þeir skora yfirleitt ekki mik ið af mörkum, þó að Sigurður hafi gert það í sínum 37 leikjum. í þessum leik skoraði Stefán Jónsson sitt 25. landsliðsmark, og Viðar Símonarson sitt 20. Ingólf ur Óskarsson er þriðji íslending urinn, sem hefur skorað yfir 100 mörk í landsleikjum. En hann hef ur nú skorað 107 möuk Hinir eru Gunnlaugur og Geir, en langt er í næstu „100 marka mienn“, þvi okkar nýja landslið er mjög ungt að árum. bilaðaúitgefandann Alexander Mc- Kay til að greiða sér miiljón brezk pund. Talsmaður lögregluinnar herm- ir að hin 56 ára gamila frú McKay hafi ebki enn fundizt. Leitin að henni er sú uimfangsmesta í Bret- landi, síðan lestarræninigjannia al- ræmdu var leitað fyrir sjö árum. Síðustu 72 klst. hafa um 200 lög- pegluroenn leitað á landareigninni, þar sem haldið er að lík frúarinn- ar sé grafið. yrðu. Hin íkveikjan var í húsinu á móti, Hafnarstræti 8, þar komst eldur í kompu á stigagamgi og urðu minniháttar skemmdir. Slökkviliðið var kvatt á vettvang og tókst fljótlega að slökkva eld- inn. Málið var falilð lögreglunni, em brennuvargarnir höfðu ekki niáðst síðdegis í dag. fyrirspurnir til danskennarasam banda á Norðurlöndum og víðar, urn það hvað þeir gerðu til að fyrirbyggja slíkt. A fundinum var einnig ákveð ið að D.S.Í. myndi í framtíðinni útskrifa danskennara, en hingað til hafa allir orðið að taka próf erlendis. Voru skipaðar sérstakar nefndir til að útbúa prófverkefn in og verða fyrstu prófin te'kin í vor. Aðeins þeir sem lokið hafa prófi frá viðurkenndu innlendu eða erlendu danskennarasamhandi geta orðið mqðlimir D.S.Í. Stjórn samhandsins var endur kjörin, en 'hana skipa: Hermann R. Stefánsson, Ingibjörg Jóhannsdóttir, Heiðar R. Ástvaldsson, Ingibjörg Björnádóttir, Sigvaldi Þorgilsson. (Fréttatilkynning frá D.S.Í.) Terry Seeney, sem „neðanjarðar- hreyfingin“ hjálpar. Barn í feluleik við lögregluna SB—Reykjavík, miðvikudag Einkennileg „neðanjarðarhreyf- ing“ sem í eru eingöngu börn, hef ur starfað af miklu kappi í Birm- ingham í Englandi. Starfsemin er í því fólgin að hindra, að hinn langi armur laganna nái tO Terry Seeney, sem er 13 ára gamall munaðarleysingi. Allan þennan tíma hefur Terry hafzt vib í yfingefnum húsum og lifað á bitum, sem skólabörn hafa fært honum. Terry strauk frá barinaheimili í Birmingham í des- ember. Fyrir nbkkru sást Terry bregða fyrir nógu lengi til þess, að ljósmyndari Daily Mirror gat smellt af honum mynd. Síðan hvarf hann á ný. Ástæðan til þess, að Terry strauk, var sú, að hann var skil- inn frá 12 systkinum sinum, sem einnig voru send á barnaheimilið, en móðir barnanna lézt í október síðastliðnum. Tviburabræiður Terrys, Roy og Billy, sem eru 15 ára struku líka og héldu bræðurniT hópinn, þar til fyrir rúmri viku, að tvíburarn- ir náðust og voru sendir á barna heimilið á ný. Á sunnudaginn var struku þeir aftur og eru nú hjá Terry. Um leið og ljósmyndarinn tók myndina, kallaði einn bræðranna, að þeir gæfu sig ekki fram, fyrr en yfirvöldin hefðu lofað, að öll fjölskyldan fengi að búa saman framvegis. Snjóflóö í frönsku Ölpunum NTB—Val d’Isere, Frakklandi 68 manns létu lífið og 60 slös- uðust, er þúsundir lesta af snjó, ís og grjóti hrundu úr fjallinu Dome í frönsku Ölpunum í morg- un. Skriðan fél. á æskulýðslieiniili þar sem 194 ungl. voru að liorða morgunverð. Her, slökkvilið og lögregla hófu þegar hjálparstarf. Þetta er talið mesta slys, sem orð- ið hefur í frönsku Ölpunum. Skriðan féll um sjödeytið í morg un. Um hádegið höfðu fundizt 42 lík og margir illa slasaðir. Flest af þessu fólki var frá París, Lyon Toulouse og Brussell og var það í vetrarelyfi. Skriðan féll einnig á hótel og tvær bifreiðageymslur. Margar bifreiðar fuku aðeins af loftþrýstingnuim, sem myndaðist Sjónarvottar segja, að þegar skrið- an hafi losnað úr fjallinu og var á leið niður hafi diskar og bollar hoppað a matarhorðinu Skriðan braut húsvegginn, eins og pappa og fyllti matsalinn gjörsamlega af snjó. Veður í Val d’Isere hefur verið slæmt í dag og björgunarstarfið gengið ■ erfiðleiga og þyrlur gátu ekki flutt hina særðu til næstu sjúkrahúsa vegna veðurs. Björg- unarlið kom strax á vettvang, og gestir á næsta hóteli, tóku sig til og grófu með diskum og öðru nær tæku í snjóinn í matsalnum, en hrópin í fólkinu heyrðust greini lega innan úr skaflinum. Aðeins það sem steinsteypt var af húsinu. stendur uppi og borð- fætur og stólar úr málmi er allt undið og snúið í torkennilegar hrúgur. Skriðan var 300 metrar á breidd og 3 á dýpt og snjórinn var að mestu nýfallinn. Ennþá snjóar mik ið í Ölpunum og yfirvöldin telja hættu á öðru snjóflóði. 300 manns, meðal þeirra 130 böm, verða f kvöld flutt frá hótelum í Vaí d’Isere á örugga staði. Brennuvargar á ferli í Hafnarstr. Aðalfundur Danskenn- arasambands íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.