Tíminn - 20.02.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.02.1970, Blaðsíða 8
% IK r\ r IT T v\ v f i ^ v v :v* 8 TÍMINN Hugh Travers 19 elskendur og góðir vinir. Hvers vegna að ieggja út í þá áhættu að eyðileggj a * að? Þau snæddu saman morgunverð í lítUli veitingakrá — Chez Georg- es í rue Mazarine, og undir horð- um skýrði hún honum frá því, sem gerzt hafði í íhúsi Grévilles. Nú, þegar hann taidi sig örugg- an um að sumarfrí þeirra væri ekki í hættu, naut hann þess að fá allar nánari fréttir af þessu. Þegar hún hafði lokið við að segja honum frá síðasta stigi máls ins og þau voru um það bil að ljúfea máltíðinni, spurði hann hana hvað hún ætlaði að gera seinniv htuta dagsins. — Ég ætla að fara Werzlanir — við erum að fara í ferðaiiag í fyrramálið! En, bíddu við, ég bað Lenoir að hitta okkur fyrir utan Flore kl. 19,30. Er það í lagi fyr- ir þig? Michael heyrði auðsjáanlega ekki hvað hún sagði. Hann teygði sig fram yfir borðið og greip hönd hennar. — Við skulum koma nú, hvísl- aði hann. — Enga vitleysu, minn kæri. Þú hefur nóg að gera áður en við fönum af stað. — Aðeins örstutta stund! Hann dró djúpt andann. Hún svaraði ekki, hló aðeins léttilega. Hún dró upp púðurdós úr tösku sinni og púðraði sig um nefið, meðan hún hlustaði bros- andi á bvíslandi ástarjátningar hans. Allan tímann sem hann hefði verið burtu, hefði hann þráð hana — hverja mínútu, hverja sek- úndu! — Elskan mín, sagði hún lágt. Það var mjög ánægjulegt að vera svona aðdáunarverð. (Hún vildi ekki hlusta á innri rödd sína, sem hvíslaði háðslega, að hann væri jafnframt að hæla sjálfum sér. Þú igetur séð hvað ég er ástríkur. Passaöi það ekki líka inn í myndina?) En þegar hún fann að hann grei’ um k.i i hennar, varð henni Ijóst hve auðveldlega hún gæti misst stjórn á sjálfri sér — það gat gerzt hvert augna- blik — og að hún flýtti sér heim með honum. Hún lofcaði púðurdósinni, slapp við handtak hans með því að hreyfa sig ö-.itið um leið og hún greip hanzkana og sagði — dálítið andstutt: Michael, fáðu reikninginn. Avlan seinni hluta dagsins var hún í verzlunum. Flore var kaffihús, þar sem Ame ríkanar sem eru að leita hinnar ekta frönsku efcsistentialist- stemninigar, sitja og rabba sam- an og lesa í New York Herald ’ltribune. Þar koma nú ekki aðrir en þeir og aðrir ferðamenn. En fyrir nokkrum árum var það annar aðals-mkomustaður rithöfunda og listamanna, þá sátu þar Pic- asso, Cocteau, Sartre og aðrir frægir menn ótruflaðir við borð kaffihússins. Sartre var meira að segja sagður hafa skrifað eitt af leikritum sínum þar. 1 Nú var orðið mjög erfitt að fá borð, hinir frægu reyndu það ekki lengur. Þeir sem ekki fengu pláss stóðu á gagnstéttinni og horfðu fjandsamlega á hina hólpnu, sem hafði tekizt að ná í borð eða stól. En þetta kvöld voru Madame Aubry og Michael meðal hinna hólpnu, það voru mikil þrengsli, en þeim tókst að hola sér niður. Þau höfðu setið lengi og beðið eftir því að sjá Lenoir skjóta upp mi'lli trjánna eða stíga út úr Ieigubíl beint fyrir framan þau. Klukkan var nú orðin 20,30 og enn var hann ekki kominn. Og þó hafði hann örugglega sagt að hann feæmi bl. 19,30! „Ef eitthvað kernur fyrir, sem hindrar mig í því að koma, sendi ég þér skila- boð. En ég fcem ábyggilega. Michael var búinn að spyrja þrisvar eftir þvi inni í kaffi'hús- inu, hvort i.okkur hefði hringt til þeirra, en það voru engin skila- boð komin. Fimmtán mínútum fyrir klukkan níu skildu þau eftir miða njð skilaboðum, og báðu Pascal, sem hafði verið arna yfirþjónn svo lengi sem nokkur mundi eftir, að fylgjast með því ef hann kæmi og segja honum að þau hefðu farið yfir götuna til Brasserie Lipp að sniæða fcvöld- verð. Eftir fcvöldverðinn lá bréf þeirra þarna ennþá óafhent. Og Pascal fullvissaði þau um, að Lenoir hefði ekki komið. Madame Aubry var mjög áhyggjufull. Klukfcan var orðin 22. er föstudagur 20. febrúar — Eucharius Tungl í hásuðri kl. 0.49. Árdegisháflæði í Rvík kl. 6.22. HEILSUGÆZLA SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiðir Simi 11100. SJÚKRABIFREH) í Hafnarfirði síma 51336. SLYS A V ARÐSTOF AN I Borgar spítalanum er opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Simi 81212. Nætur og helgidagavörzlu apóteka vikuna 14.—20. febrtar annast Reykjavíkur-Apótek og Borgar- Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 20.2. ann ast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLlF Frá Guðspekifélaginu. Fundur vebður í húsi félagsins í kvöld fcl. 9. Svava Fells flytur er- indi. „Hvers leitum við?“ Skúli HaMdórsson tónskáld leifcur á píanó. — Stúkan Mörk. Kvenfélag Kópavogs. Spiluð verður félagsvist í félags- heimili Kópavogs, föstudaginn 20. febrúar kl. 8.30. Kvenfélag Óhá'ða safnaðarins Félagsfundur eftir messu n. fe. siulnniudag 22. febrúar kil. 3 í Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Kvenfélag Ásprestakalls. Konur ath.: Aðalfundi félagsins hefur verið frestað um viku til fímmtudags 26. íebrúar kl. 8. Stjórniin. Austfirðingar, Rvk. heldur spilakvöld í Domus Mediea 20. febrúar fcl. 20.30. Allir Aust- firðingar og gestir þeirra vel- komnir. Aðalsafnaðarfundur Nessóknar fyrir árið 1969 verður haldinm í stóra salnum í kirkjukjallaranum þriðjudaginn 24. febr. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfuodar- störf 2 Önnur mál Stjórnin. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins. Hefcla er á leið frá Austfjörðum til Reykjavífcur. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í fcvöld til Reykjavífcur. Herðu- breið er á Norðurlandshöfinum á leið til Afcureyrax. ORÐSENDING Mlnningarspjöld Minniu.garsjóðs Maríu Jónsdóttur fíugfr. fást á eftirtöldum stöðum Verzl. Okulus. Austurstræti 7 Rvífc Verzl. Lýsing, I-Iverfisgötu 64, Rvík Snyrtistofunni Valhöll, Laugav. 25 og hjá Maríu ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Styrktarfélags heyrnardaufra, fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfs stræti 16 og í Heyrnleysingjaskól- anum. Stakkholti 3. Kvenfélag Háteigssóknar vill vekja athygli á fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk í sókninni. Uppl. og pöntunum veitt móttaka fimm- tudag og föstudag kl. 11—12. i síma 82959. Kvenfélag Ásprestakalls. Opið hús fyrir aldrað fólk i sókn- inni aMa þriðjudaga kl- 2—5 e. h. i AsheimMinu, Hólsvegi 17. Fót- snyrting á sama tíma. steinl, ReyðarflrðL Hvítabandið við Skólavörðustíg. Heimsóknartimi alla daga frá kl. 19—19.30, auk þess, laugardaga og sunnudaga milli kl. 15—16. AA-samtökin: Fundir AA-samtakanna í Reykja- vfk: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21. miðviku- dögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21. I safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. 1 safnaðarheim- ili Langholtskirkju á föstudögum. Skrifstofa AA-samtakanna Tjarm- argata 3C er opin alla virka daga nema laugardaga 18—19. Sími 16373. Hafnarfjarðardeild AA-samtak- anna: Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplarhúsinu, uppi- Vestmannaeyjadeild AA-sam- takanna: Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 í húsi KFUM. Minningarspjöld drukknaðra frá Ólafsvík fást á eftirtöldum stöð- um: Töskubúðinni Skólavörðustíg Bókabúðinni Vedu Digranesvegi Kópavogi- Bókabúðinni Alfheimum 6 og á Olafsfirði. Það átti ekki við Lenoir að tala um að hittast og standa svo efcki við það. Og það var algerlega. fráleitt, að hann gerði það án þess að senda skilaboð tímanlega. Sérstaklega þar sem hann hafði lofað því. Auk þess átti það að vera mjög auðvelt fyrir Lenoir. Hann þurfti ekki annað en að gefa eimhverjum af eftiriitsbifreiðum lögreglunnar tilkynningu um skila boð, og þá hefði Madame Aubry verið búin að fá þau innan fimm mínútna. Það hlýtur eitthvað að hafa komið fyrir! Fimmtán mínútur yf- ir tíu tóku þau sér leigubdl út til Palais de Justice. Leynilögregiumaður, sem var á kvöldvakt, sagði þeim, að efckert hefði heyrzt frá Lenoir síðan um morguninn. Hann hefðu hringt skömmu fyrir morgunverð og ósk að eftir því að fá að tala sam- stundis við Murat. En símasam- bandið hefði slitnað nær sam- stundis, og síðan hefði efcfcert heyrzt frá honum. Lögreglunni um alla París hafði verið igert aðvnrt. Madame Aubry varð allt í einu gripin ótta og samvizkubiti yfir því að hafa cytt eftirmiðdeginum á svo kæx’ulausan hátt. 5. Kafli. Madame Aubry fór að brjóta heilann um, hvað hefði getað sfceð. Nú varð að hafa hraðamn á. í fyrsta lagi yrði hún að losna við Michael. Hann myndi ekki skilja neitt í því, sem fram færi, svo hann myndi ekki gera ann- að en leggja fram spurningar og hafa áhyffgjur af því, að hún væri að blanda sér í þetta. Augnablik var hún nærri bú- in að missa stjórn á sér. Hún fór að óska þess, að hún hefði aldrei minnzt á þennan Acihmend Aly. En var það hann, sem Len- oir hafði heimsótt? Raunverulega var það ékki hans verk að gera Heymarhjálp: Þjónustu við heyrnarskert fólk hér á landi er mjög ábótavant- Skil- yrði til úrbóta er sterkur félags- skapur þeirra, sem þurfa á þjón- ustunni að halda — Gerist þvi fé- lagar. Félag Heyrnarhjálp Ingólfsstræti 16, sími 15895. Kvenfélagasamband íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Hall- veigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga frá kl. 3—5, nema laugardaga. Frimerkjasafnari 1 Bretlandi óskar eftir bréfaskiptum við íslend inga. Mr. A. Grimbergs 56 Oak Tree Grave Leeds 9 England. L. S. 9. 6. S. J. FÖSTUDAGUR 20. febrúar 1970. slíkt persónulega. Sem yfirmaður hefði hann átt undir almennum kringumstæðum að senda aðstoð- armann. En Lenoir var maður, sem hafði unnið sig upp í starf sitt frá byrjun. Hann hafði sjálf- ur fyrir mörgum árum verið lög- regluþjónn. Þetta lá í blóðinu hjá honum. Stundum sagði hann: — Ég skrepp út og lykta svolítið af þessu sjálfur. Svo kveikti hann sér í pípu og lagði af stað út í borgina í leit einhvers glæ.pa- manns — og hann maut þess! Hann hafði sagt, að hann ætlaði að tala við Achmed Aly, efltir að hann væri búinn að vera hjá Ros- enbcrg. — Og hvar bjó þessi Ach- med Aly eiginlega? Hafði hann farið þangað einsamall? f bíln- um sinum? Spurningarnar hlóð- ust upp í huga hennar. Fjórir aðrir menn á fcvöldvafct stóðu í hinni óvistlegu vaktstofu, með mörgum borðum og símatól- um. Attlir horfðu þeir á hana. Hvernig átti hún að gesta hugsað no'kkuð Hún varð að hressa sig upp! Hún varð að fá næði tii þess að hugsa! HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARI MJÓUHLÍÐ 4 SÍMI 23081 • REYKJAVÍK Tek: Passamyndir Barnamyndir Fermingamyndir Myndir til sölu. Innrömmun á myndum. Geri gamlar myndir sem nýjar. Geri fjölskylduspjöM, sýnishom. Opið frá kl. 1—7. Jóhannes bóndi Guðmundsson, að Flögu í Þistiifirði er áttræður í dag, föstuidaginn 20. febrúar. Hamis verður síðar getið í ís- lendin,gaþáttum Tímans. , íBffl Lárétt. — 1 Væl 6 Samkomuna 10 Tveir eins 11 Hæð 12 atvi'ka 15 Vöntun. Krossgáta Nr. 499 Lóðrétt: 2 Vatn 3 Land- námstnaður 4 Rusl 5 Svar- ar 7 Kvendýr 8 Létust 9 Misfcunn 13 Rit 14 Kyrr. Ráðning á gátu no. 498 Lárétt: 1 Komma 6 Ást- rífci 10 Ló 11 Ár 12 Aldinið 15 S'táls. Lóðrótt: 2 Ofit 3 Maí 4 Sálað 5 Virða 7 Sól 8 Rói 9 Kái 13 Dót 14 Nál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.