Tíminn - 20.02.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.02.1970, Blaðsíða 10
10 ÍÞRÓTTIR TIMINN FÖSTUDAGUR 20. febrúar 1970. STUND HEFNDARINNARI NÆSTU VIKII? Mótherjar íslands í riðlakeppni HM í Frakklandi — Danmörk, Pólland og Ungverjaland, — hafa allir slegið ísland út úr HM-keppni fyrr. — Verður þess hefnt með sigri yfir þeim í næstu viku? „Islandsbaninn" Jörgen eitt af sínum mörkum að ísland komist áfram í lokakeppni Pedersen, Danmörku, er einn af mótherjunum í Frakklandi. Hér skorar hann gegn islenzka landsliðinu. Tekst honum og félögum hans að koma i veg fyrir HM? Eftir nákvæmlega 6 daga, leikur íslenzka landsliðið í handknattleik fyrsta leik sinn í heimsmeistarakeppninni í borg- inni Mulhose í Frakklandi, og verður mótherjinn í þessum fyrsta leik, liðið, sem tvisvar hefur slegið fsland út úr HM- keppni, nefnilega Ungverjar. Árið 1958 tók ísland í fyrsta sinn þátt í IlM-keppni. Fyrsti leikur fslands var gegn Tékkóslóvakíu, og tapaðist sá leikur með 10 marka mun 17 :27. Næsti leikur var gegn Rúmeníu, sem þá var að hefja sinn frægðarferil. Sigraði fs- land í þeim leik, sem var mjög góður 13:11. Þriðji Ieikurinn var við Ung- verjaland. Var það fyrsti leikur þessara þjóða, og tapaðist hann með 3 mörkum, 16:19. Þar með var þátttöku fslendinga í þeirra fyrstu HM-keppni lokið, og liðs menn máttu halda heim á leið. í HM-flteppninni 1961 „slapp“ ísland við TJngverjal and. En í þeirri beppni gekk íslenzlka liðinu hvað bezt til þessa. Eomist liðið í úrsli'takep'pnina <yg lélk þar við Danmörku um 5.—6. sæltið. Tapaði liðið þeim leik með 1 marfd, 13:14. í HM-keppninni 1964 í Téfkikó sJjóvafcfu gefcfc liðinu vei, þar til það mætti Unigverjum. Hafði það þá sigrað Egypta- land 16:8 og Svíþjóð 12:10. — Mátti liðið tapa fyrir Umgverj- um með 7 marfca muu og kom a®t þrátt fyrir það í únslita- toeppninia. En Ungiverjar léfcu af mifclum krafti oig sigraðu með 9 marfca mun 21:12. Þar með var draumur íslands bú- inn. Sárir og leiðir máititu leik- menn fslands halda heim frá glöðum Unigverjum. Og heima tíátu vonswifcnir menn yfir þess um herfilegu únslitum — Ung- verjar höfðu ean einu tíinni sett hand fc n attle i fcsmön nu m ofcfcar stólinn fyrir dymar. Þetta eru einu landsleifcir fs- lands Oig Unigverjalandis til þessa. Fyrir utan töpin í þeim, hafa unigversfcu meistararnir í handfcnattleifc, Ilonved, tvisvar sinnum slegið íslenzkt lið út í Evnópufceppninni. í bæði tíkiptin FH. f fyrra sfciptið sigr aði það í hreinum slagsmála- leik í Budápest, þar sem leik- mienn PH voru hreinleiga barð ir niður af grófum leifcmönn- um Honved, sem leyfðitít allt í sfcjóli lélegra dómara. Hér heima sigraði FH aftur á móti í einuim bezta leik ís- lenzks liðs hér á landi, en tókst þó ekfci að vinna upp hagstæða mankatölu Honved, þótt liitlu hefði munað með þeim sigri. Á síðasta ári sló Honved FH aftur út úr fceppninni með yfir- burðum, signuðu bæði heima oig heiman. Hér lófc liðið æfinga- leilk við landtíliðið og tapaði með litilum mun. Þess má geta, að uppistaðan í ungiversfca landsliðinu, sem er talið eitt það bezta í heiminum um þess ar muudir, er úr Homved. Hinir tveir mótherjar fslands í riðlakeppninni I HM að þessu sinni eru FÓliland og Danmörk. Báðar þessar þjóðir kopiu í veg fyrir að fsland kæmist í loka- keppnina í tííðustu HM-keppni, sem fram fór í Svíþjóð. f undantoeppninni lenti fsland í riðli með þeim og_ varð að láta 1 minni potoann. í leifcjun- um við Fólland tapaði fsland stórt á útivelli 19:27. En sigr- aði hér heima 23:21. Var það fyrsti sigurieifcur íslands í Lauigatd'alshöl'linni. f Dammörku tapaði fsiand með 5 mönkum 12:17. En hér heima var háð æðisgengin bar- átta. ísland varð að sigra með 8 mörfcum til að komast í HM. Og það leit út fyrir að það myndi tafcast, því að í hálfleifc hafði liðið 6 mörfc yfir. í sáðari hálfleifc gefcik alt á afburfótun- um, og Dönum, með aðstoð „ís- landstoanans" Jöngen Feder- sen, tófcst að jafna og siigra í leiknum 23:20. Danir hafa nær alltaf reynzt fslendimgum ofjarlar í fþróitt- um, og er handfcnattleitourinn erngin undanteknimg. Landisleifc- ir fsiands og Danmerikur í hand knattleifc eru nú orðnir 9 tais- ins, oig hafa Danir siigrað í 8 þeirra. Aðeins einu sinni hefttr fisland siigrað, en það var 1968, er háMgert b-Jið fslandtí sigraði þá 16:10. ÚrsJit í leifcjunum hafa orðiS þessi: Danmörfc—Island 20:6 Danmörk—fsland 23:16 Danmörk—ísland 24:13 Danmörfc—fsland 14Ú.3 Danmörfc—fsland 17:12 Danmörfc—fsland 23:20 Danmörk—fsJand 17d4 Danmörk—fsland 10:15 Danmörfc—fsland 17Æ3 Af þessari uppta'lningu má sjá að ítíland hefur femgið þrjá af sínum erfiðustu mótherjum í byrjun lokakeppninnar — mótiherjum, sem hafa setj; fs- landi stólinn fyrir dyrnar í 3 HM-fceppnuim. Vonandi tekst okfcar mönnum að hefna ófaranna þegar í næstu vifcu með sigri yfir þeim öllum. Ramsey sagði „nei takk“! Affi Ramsey, þjálfari ensfca Baldvin enn í keppnisbanni landisliðlsins féfcfc í gær upptoring- imgu frá Francisoo Ca'lodo, forseta Benfica. Samitalið stóð efcki lengi — aðeins hálfa mínútu. Eins og menn geta ímyndað sér, var Cala- dio að spyrjast fyrir um áhuga Raimsey á að gerast framkvæmda stjóri Benfica. Ramsey þakkaði Calado boðið, en sagðist hafa tíkyldum að gegna í Englandi — boðið væri freistandi, en nei takk! Þar með afþafckaði hann boð sem Á VÍÐAVANGl Framhald af bls. 3 andstæðinga, að ekki sé nú minnzt á heiðarleik á borð við þetta. Og síðan fórna menn höndum í Morgunblaðshöllinni og segja: Matthias, við þökkum þér, að Mbl. er ekki eins og önnur blöð. Svíður enn í staksteinum Mbl. í gær má gerla sjá það, að íhalds- meirililutann í Reykjavík og Mbl. sviður enr undan kýlistung um, sem það hlaut við og við hl'j'óðar upp á 10 þúsund pund ef vel gengur í portúgölsku kepipn inni, Einniig áifcti Ramsey að fá „eimfcaiviHu" á fínasta stað og kraft milkinn einkatofl. Ramsey, sem er orðinn 48 ára, hefur verið þjálfari ensfca lands- liðlsins í 7 ár. Fyrr var hanm leifc maður með Southampton ag Tott eniham Hotspur, en síðan fram- kvæmdastjóri hjá Ipswich Town. — K.B. fyrr á árum hjá fulltrúa Fram sóknarflokksins, sem þá sat stundum borgarstjórnarfundi, Birni Guðmundssyni. Hann er nú hniginn á aldur, og menn minnast þess t nn, hve skarp- lega hann gat tekið á málum. sem íhaildinu voru viðkvæm. Og það sést í Staksteinum í gær, að menn muna það enn á þeim bæ, og sviðinn er ekki horfinn. Mbl. getur ekki stillt sig um að kveinka sér eftir ár og dag og slettir úr klauf á gamla mauniiin svona tll þess að undirstrika liciðarleika sinn enn betnr. —A. K. Klp—Reykjavík. Margir hafa verið að velta því Baldvin Baldvinsson. fýrir sér að undanförnu hvað líði hinu fræga „Baldvinsmáli" frá í haust, hvort Baldvin sé í keppnis- banni um þessar mundir — verði það í sumar, eða hvort málið hafi verið látið niður faUa. Eins og menn muna var Bald- vin Baldvinisson KR, dæmdur í 4 leikja keppnisbann í haust, en þá tók stjóm KSÍ i taumana og frest- aði framfcvæmd dómsins um sinn. Baldvin hefur ekki leifcið með KR í „Vetrarenóti KRR“ til þessa. Hafði fþrótitaisíðain tal af hon- um í gær og spurði hann hver væri ástæðan. Sagði hann að dóm urinn hefði tekið gildi, þegar mót- ið hófst, og hefði bann nú tekið út helminginn af honum. Hann mætti ekki leika með KR í tveim næstu leikjum, en mætti lei'ka méð liðinu í síðasta leifc KR í mótinu, ef hann kæmist þá í lið- ið. Stijórn Skíðatíambands íslands boðar til Skíðaþings 1970 á Siglu- firði 27. marz n. k. Mál sem taka á fyrir á þinginu, skulu hafa borizt í tillögu-formi mánuði fyrir þingið. SkíðasambaiK. íslands. Liverpool og Newcatítle lébu saman í 1. deild fyrr í vifc- unni og sfcildu jöfn 0:0. Leikið var á Anfield, velli Liverpool. ★ Q.P.R. og Norwich léku í fyrrakvöld í 2. deild. Q.PR. sigraði með fjórum mörkum gegn engu. Teiry Venatoles, Frank Clarke, Barry Bridges og Rodney Marsh skoruðu mörk Q.P.R. ★ Otto Gloria fyrrverandi fram kvæmdastjóri Benfica hefur verið ráðinn til brazilfska liðs- ins America sem tæknilegur ráðunautur. ★ Aston Villa 'hefur keypt leik- manninn Andy Lockhead frá Leioester fyrir 31 þús. £. Loekhead lék með Burnley áð- ur en hann var seldur til Lei- cester fyrir 70 þús. £. Með Burnley lék hann 1 10 ár og skoraðj 100 mörk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.