Tíminn - 21.02.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.02.1970, Blaðsíða 5
'I'V ..,1 V V M ván.,1 D )'• V » - » . r .. mv> us , ; \ , . LAUGARDAGUR 21. febrúar 1»70. TÍMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU Fr.ú Karlsen var orðin með- linrar í ibridgek’rábbi. Eitt sinn í miðju spili, missti hún eitt spiianna á igólfið. — Ég vona, að ervginn hafi séð, að þetta var kóngurinn, sagði fcún, um leið og hún tók spilið upp. — Þetta áttirðu ekki að isegja. Nú vita allir, að j)ú ert með kónginn, sagði einn spila- félaginn. — Já, ©n ég sagði ekki, að það værá hjartafkóngurinn. Eam taf hinum mörgu göll- nm SfiBcs nú á límum. er sá að það eyðir peningum, sem þaS 'á ekki, í hliuti, sem þaS J*arf ekki, til þess að sýn- asármeira í auigum annars fólks sem Iþað kærir sig ekki vit- wndarögn um að þekkja. Nýkvæntur, ungur maður kom eitt sinn til húsnæðismála- fulltrúans og spurði, hvort hægt væri að fá íbúð. — Við höfum því miður eng ar íbúðir núna. í»ér skuluð koma aftur eftir fimm ár. —Jaeja, svaraði ungi mað- urinn. Á ég þá að koma fyrir eða eftir hád-egi? svv. V. •V* — Knötturinn fór of hátt og er nú kominn á braut um jörðu. Hinn kunni leynilögreglumað ur Sherlock Holmes, kom eitt sinn ásamt vini sínum, Wat son á smáhótel í Sussex. Þegar þeim hafði verið vísað á her. bergið, sagði Holmes við Wat- son: — Kæri vinur, við magurn búast við því, að hér séu mýs. — Nú. Af hverju segirðu það? spurði Watson. — Ég sé för eiftir kvenskó í sófanum. Larsen skipstjóri og Han- sen bátsmaður höfðu siglt sam an urn flest heimsins höf um margra ára bil. Nú voru þeir komnir í land og bjuggu ná- lægt hvor öðrum. Annað slagið fékk skipstjórinn lánaðan hest og svo fóru þeir Larsen og Hansen til borgarinnar að skemmta sér. Kvöld nokkurt voru þeir töluvert „hátt uppi“ og er þeir voru á leiðinni heim, mættu þeir bifreið. Skipstjóri. Það eru tvö ljós fyrir stafni, tilkynnti báts- maðurinn. — Taktu stefnuna mitt á milli þeirra, skipaði skipstjór inn. DENNI DÆMALAUSI Nei, nei, fyrst sleikibrjóst- sykurinn, svo sit ég kyrr! Hæstlaiunaður allra plötu- snúða mun nú vera Peter nokk ur Townsend, jú, einmiitt þessi sem var orðaður við Margréti prinsessiu frá Bretlandi. Peter ge.ta menn hlustað á að vild í um eina klukíkustund um miðjan daiginn í Radio Lux- embourg, þ.e.a.s. í Peter heyrist eikki nema á mil'li hljómplat- anna sem leiknar eru, en þar fyrir utan heyrist hann spjalla við franska hlaðakonu um vandamél líðandi stundar. Christina SvíaprinseSsa hef- ur mikinn áhuga á listom og forniminj.um, svo sem margir vita. Hitt vissu færri áður, að hún hefur mikinn áhuga á því að komast í rannsóknarlögregl- una, og um daginn hélt hún sig hafa komið upp urn þjófnað . - Það bar til við opnun mikils fornminjamankaðs, að prins- essan stanzaði skyndiilega fram an við hillur sem höfðu að geyma vönur af Meissmer-postu- iíni. — Þetta er distour úr höll- inni otoikar, kallaði prinsessan. — Og það kom í ljós að distour þessa var menktur með sænstou krónunni og auk þess var ritað á hamn ántalið 1735 ásamt stimpli Friðriks I. En eigandi disksins gait þó gefið skýrslu um að hann hefði femgið diskinn á heiðarlegan hátt og að hann væri í fyllista rétti með að selja hann því verði sem hann vildi, sem sé um 200.000 ísl. krónur. Prinsessan mun ekki hafa keypt diskinn. Gina Lollobrigida er mikið í frétitom þessa dagana, og ekki að ástæðuilausu. Unnustinn fyrr' verandi, George Kaufmann virðist hafa svo gersamle'iga gengið fram af henni, með því að ljúga til um auðæfi sín, t. d. með þvá a® segja, aðGener- al Motors byggingin í New York væri sín eign, að Gina nær varla upp í nef sér fyrir reiði, en aðrir hafa bara gaman af frumleika Georges, því eflaust þarf ekki lítinn kjark til að ljúga svo liðuigt. Þá hefur tígrispels leik- konurnar einnig komizt í frétt- ir, og hér birtuim við mynd af henni í pelsinum, ásamt syni hennar, Milko, en Milko er klæddur spjörum sem gerðar eru úr persnestori uill. Miliko þessi er sonur Ginu og .iúgós'lavnesika læknisins, sern lengi var kvæntur henni og jafnframt var umboðsmaður Ginu. Milko Scofic. Benny Goodman er stundum kallaður konrungur jassins, og sennilega á þessi gamli klarin- et'tleikari nafnbótina fylliilega sikilið. Hann spilar enn af fúll- um krafti og útsetur lög. Núna er hann á hljómleiikaferðalagi um Evrópu og á dagsikránni hjá honum eru m. a. nokkur lög efitir Bítlana frá Liver- pool. Goodman segist fylgjast vel með tíimanmm og leika sinn jass eftir nótom sam'tíðarinnar, — en samit finnst mér, segir hann, — að sum lögin sem við .spiluðum í gamla daga, séu betri en þa.u sem við leitoum núna, og hann nefnir höfunda einis Cole Porter, og . George Gershwin. Þegar Birgitte Bardot, gift- ist þýzka glaumgosanum Gún- tier Sachs, gaf hann henni lúx- usíbúð í morgiungjöf. í'búð þessi er staðsett beint á móti íbúð þeirri sem Birgitte hefur um árabil búið í, svo Sachs fannst tilvalið að gera eina risastóra íbúð úr þeim báðum. með því að brjóta niður milli- veggina. En Birgitte sa.gði nei takto, og vildi hvergi annars staðar búa en í gömlu íbúð- inni sinni. Saehs mun upphaflega hafa keypt íbúðina handa Birgitte vegna þess að hann þoldi ekki húsgögnin í íbúð Birgitte, og ætlaði þannig kænlega að fá hana til að skipta um íbúð, en ,9Ú stutta lét ekki hagga sér og sat sem fastast, og býr enn í gömlu íbúðinni Núna hefur Birgitte svo aug- lýst þessa morgunigjöf Gúnters til sölu, og hefur heyrzt að kaupverðið eigi að vera rúm- lega tíu milljónir króna. Það hefur og kvisast. að Gúnter Sachs og nýja eiginkonan hans. Mirja. vilji ojarnan kaupa af' ur og að þau setji nábýlið við Birgitte ekki hið minnsta fyrir sig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.