Tíminn - 21.02.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.02.1970, Blaðsíða 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 21. febrúar 1970. RÁUÐARÁRSTÍG 31 BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum flestar tegundir hjólbaröa. Notum aðeins úrvals sólningarefni. 1 SAFNJtRINN [ iWWVWVVW 1 Á ALÞJÓÐAVETTVANGI m Á siðastliðnu ári vonu þaS fyrst og fremst (slenzk ung. menni, sem héldu uppi hróSri ís- lands á erlendum frímerkjasýn- ingum. Sýndu 7 unglingar 9 sðfn á 3 sýningum og hlutu öll verS- laun, Eitt safnið hlaut heiðurs- verðlaun sýningarinnar, og er þaS í fyrsta skipti, sem íslenzkur unglingur vekur á þann hátt at- hygli á landi sínu og þjóS. Fyrsta sýn- ing ársins 1970, sem ung- menni hafa tekiS þátt i erlendis, var samnorrœna sýningin „Juno fii" f Oslo í janúar, f því tóku 3 ungiingar þátt, meS jafn mðrg söfn, Nú gerSlst þaS aS nýju, aS ís- lenzlct safn gekk af hólmi meS heiðursverSlaunin, sem Norraenu félögin höfó'u gefiS aS þessu sinni. Hinir þátttakendurnir fengu báSir bronz verSlaun, sem eru önnur verSlaun á unglinga- sýningum, og verSur þetta aS teljast glæsilegur árangur. í haust verður svo haldin heims sýningin „FHILYMPIA-70" i London síðast í september. Þegar hafa verið tilkynnt söfn í yfir 7500 ramma, svo að vegna stærð- ar sinnar, verSur sýningin að neita um helming þessara ramma, en ekki er kunnugt um að neinu hafi verið neitað frá fslandi, þvi að frá þvf ístand hóf að taka þátt í heimssýningum, hefir þátttaka þess verlS metin svo, að aldrei hefir verið dregið af því sem tilkynnt hefir veriS héð- an tii þátttöku, þótt oft hafi þurft að minnka það magn er tilkynnt hafSi verið til þátttöku á sýningunum, Elísabet Breta- drottning er verndari sýningar. innar og margt brezkra stór- menna er viðriðið hana. Mun drottningin sýna hluta af hinu fræga brezka krúnusafni, svo og marglr af mestu söfnurum í heimi. Þá er næsta heimssýning í Budapest 1971, og verður þegar að fara aS tilkynna þátttöku á þá sýningu, en eyðublöð fyrir slfka þátttöku má fá frá höfundi í þessara þátta, pósthólf 26, Hafn- arfirði, sem jafnframt er um- boðsmaður fyrir allar heimssýn- ingar á frímerkjum og þátttaka í þeim aðeins helmil með sam- þykki hans. Þetta er gert til þess að ekki séu send söfn á slikar sýn ingar, sem eru ekki betur unnin en svo, að þau hafa þar ekkert aS gera. Þátttökutilkynningar á „BUDAPEST-71" verða að hafa borizt til Budapest fyrir 31, 1. 1971, svo að síðasti skilafrestur hér verður að vera 15. 12. 1970. Siguröur H. Þorsteinsson; . ■■ ........ .........j Vanti yður * ÍBÚÐARHÚS * PENINGSHÚS * HLÖÐUR * VERKFÆRAHÚS * VERKSMIÐJUHÚS * FISKVERKUNARHÚS EÐA ÖNNUR HÚS Gerum við yður tilboð. TÆKNIAÐSTOÐ Hagkvæmni. — Hagstætt verð. E|NINGAHÚS SGURL. PÉTURSS. HRAUNHÓLUM, Garðahreppi. Sími 51814—51419. SNJÓ- KEÐJUR KEÐJUÞVERBÖND KRÓKAR í þverbönd KEÐJUTANGIR og sjálflokandi hlekkir 1 þverbönd SMYRILL A R M Ú L A 7 SÍMI 84450 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími18783 MÁLVERK Gott úrval. Afborgunar- kjör. Vöruskipti. — Um- boðssala. Gamlar bækur og antik- vörur. Önnumst innrömmun mál- verka. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3. Sími 17602. BILASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 LJÚSASTILLINGAR . HJðLASTILllN'GAB MúiptiSTILLINGAB. Látið stillá i tima. >4 * Ffjót og örugg þjónusta. 1 Simi 1-1B 10 OMEGA Nivada ©IH11 (UpÍTSty PIEDPOni Magnús E„ Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 AUGLÝSIÐ Í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.