Tíminn - 22.02.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.02.1970, Blaðsíða 5
BítSfi drenignr úr sweitÍTiai ffir í fyrsta sinn að heimsíakja pafcttxa sinn. sem bjó í New 'SSmk. Pabbinn seflafB. að sýna ayni-num bæstu bygg- srtgH heknsms, Empire State BoiMiibg. Þerr fóru inn í lyft- tma, sem átti a® flytja þá upp á efista hæð byggingarinnar. Diengniiim sagði ekfci orð, fyw en iyíbam för friaim hjá 61. hæð- koL Þá sneri hann sér að pattðxa sinrnn og spurði alvar- lega: — Palbbi, veit guð, að við erum aS fcoma? — Pabtoi, hvað er átt við, þegar talað er um fuUvaxiim masm? — Pullvaxinn er sá maður, sem er hættur að vaxa í báða eada, en vex aðeins um miðj- uma. — Ungi maður, þér eigið að segja já, en eJcki „þá það“. Chesterfieid lávarður var eitt sinn spurður álits á París- ardömum. —• Því miðuj er ég e'.M mál- verfcagagnrýnandi, svaraði lá- varðurinn. Ég ætla að fá þann dýrasta og bezta mat, sem til er, en maðurinn minn ætiar að fá þrefaldan Wiský. Pétur IMi er svolítill heim- spekingur. Um daginn sagði hann við mömmu sína: — Mamma, hvers virði er ég þér? Kannéki 10.000 kr? —■ Miklu meira, svaraði móð írin. — 10.000 sinnum 10.. — Heyrðu maimma, viltu þá eikfci gefa mér 1 fcr. fyrir ís? Á einu af þeiim veggspjöld- um, se*n heilbrigðisyfirvöld í New Yorfc hafa Mtið hengja upp víðs vegar um borgina, stendur: — Hafið þér óhreink- að New Yorfc í dag? Á einni af biðstöðvum nieðaojarðarlest- ar hafði verið síkirfað neðst á spjaldið: — Nei, en New York hefur óhreinkað mig. Kennarinn hafði sett nem- endum sínum fyrir að skrifa Stíl um Múhammeð. í einum stílnum gait að líta þessa setn- ingu: — Múhammeð þurfti að flýjia svo snögglega, a® hann rétt náði að taka með sér pað allra nauðsynlegasta: Nókkrar köfcur, svolítið af víni og sex Eflaust muna margir af eldri kynslóðinni eftir henni Ástu Sofíu Amalíu Wiingaard Nielsen. Ásta þessi var einhver mesta stjarna þöglu mynd- anna á sinni tíð, en hún er nú orðin 88 ára. Ásta komst aftur í fréttirn- ar, þeigar hún, 88 ára gömul giftist listaverkasala nokkrum sem er 18 árum yngri en hún, og það tók ekki nema hálfa mínútu að breyta nafninu Ásta Sofía Aimalía Wiingaard Niel- sen í Asta Thede. Maðurinn sem leikfconunni kvæntist heit- ir Anders Thede og er frá ★ Bretar hafa gert eina mjög svo forvitnilega fræðslukvik mynd, en hún fjallar um brezlka leikara og störf þeirra. Myndin á að heita einfaldlega ,Jjeikarinn“, og koma íram í henni fjöldinn allur af þekkt- um brezkum leikurum og leika aitriði úr þetkfctustu mynd- uan sínum og leiítóhiúsverikuni. Til dæmis kemnr sir Alec Guin nes þarna fram og er sýndtnr í ýmsum hiutv., þvi að býsna mikið þarf til að sýna allar hlið ar þess sniHimgs, sem er alit í . senn: Skapgerðarleikari, grrnleikari og snillingur í að bregða sér í hin fjölbreytileg- ustu gervi. + Groucho Marx er án efa í hópi hinna mestu grínleifcara sem komizt hafa á toppinn. Marx hefur reyndar ekkert leikið um árabil, eins og menn vita, en hann er nú sjötíu og fjögurra ára. Nýlega var við- tal við hann I einu Hollywood blaðanna: Hvernig er heilsan? „Allt í lagi með hana“, sagði Marx, ,,ég geri ekki mikið. Ég fer í gönguferðir og les. Á verðbréfamarkaðinum tapa ég nægilega miklu til að standa í stað“. Nokkrar hjón. andshug leiðingar? „Ekki held ég það“, sagði Marx sem þrisvar hefur gefizt upp á hjónahindinu. „ég Mön, en það var borgarstjór- inn sem gifti þau að viðstödd- um um 50 blaðamönnum og Ijósmyndurum. Ásta var á sinni tíð tilbeð- in af milljónum aðdáenda, og eflaust hefur hún getað valið úr biðlum, en hún gifti sig ekki, elkki fyrx en hjarta henn- ar var orðið 88 ára gamalt, þá fyrst gat hún fengið af sér að segja já. „Það er a-ldrei of seint“, sagði brúðurin við blaðamennina, og svo fór hún og snæddi morgunverð með brúðgumanum. greiði þrem konum styrk. Ég hef næga peninga til að borga fjórða styrkinn". 'T'ómstunda- iðja? „Ég 'gerði margt í tóm- stundum áður fyrr, en ég óx upp úr þeim öllum — lífcam- lega“. Hvort hann reyíkti enn vindla? „Jamm“. Hve marga á dag? „Hve marga hefurðu á þérr‘ ★ „Þegar ég er til himna“, lýsti Winston Churchill einu sinni yfir, „ætla ég að eyða miklum hluta af mínum fyrstu milljón árum þar í að stunda málaralist og kryfja þá list- grein þannig rækiiega til mergjar. Hvað um það, hvort Ohur- chill gamli er nú að mála eður ei, þá er hitt víst, að málverk hans seljast núna fyr- ir óheyrilegar upphæðir. Ný- lega fékk Lawrence nokkur Shandel, málverk eftir Ohurch ill að láni hjá Söru Churcill og ætlaði með það til Kanada á sýningu. Shandel meðhöndlaði mál- verkið sviviroilega kæruleysis- lega, hann setti gripinn, sem metinn er á 25.000 pund á toppgrr.d bifreiðar sinnar hljóp síðan inn að annast. síðasta erindið áður en lagit skyldi upp í langferð. Þegar hann kom út afifcur, settist hann þegar uadir stýri bifreiðarimiar, og stein- gleymdi málverkmu é þaki bíls , ins. Shandel mundi of seínt ir myndinni, því iþegar han.n sneri aftur og spurðist fyrir um það tojá nokkrum strákum sem þama voru að leik, þá t féfck hann þau svör, að mynd- in hefði henzt aftur af toílnum, ■, stooilið í göfcuna, oig síðan hafi komið maður á véJlhjóli og } þrifið hana með sér. Það eina sem Shandel .greyið gat gert, : var að hringja til Söra í Lond ; on og segja l.enni fréfctimar, auik þess sem hajm hringdi í | lögregluna og bauð þeim er 1 myndina hefði undir höndum .' „að skila myndinni afbur af frjálsum vilja, engra spurn- inga yrði spurf“. > Bandarískur blaðamaður spurði hrollvekjumeistaramn, Alfred Hitchcocfc að því ný- lega, hvort hann myndi vilja ; gera fcvikmynd nm Jaekie \ Onassis og Aristoteles Onassis. „Já, mjög gjama“, svaraði • meistarinn gamli^ „og óg myndi í myndinni léta setja > lystisneklkjuna Krisbmji^á falla j ferð á bafctoorða, liáta Jacfcie J halla sér ívið of ían.gt últ fyrir . borðstokkinn og detta æpandi í hafið“. „Síðan léti ég draga Onassis ■ sjálfan fyrir dómstóla og láta \ dæma hann í nauðun garvin nu“. v ★ Heyr. Heyr, æptu meðlimir $ lávarðadeildarinnar brezku að j Karli prins af Wales, eftir að v hann hafði komizt HafcMaust . 'gegnum allar hinar hefð- bundnu seremóníur sem sér- ; hver nýr lávarður verður að \ gangast í gegnum er hann tek í ur sæti sitt í lávarðadeildinni. > Þessi inntökusýinimg tekur ; um tíu mí.iútur, en er henni ' var lokið um daginn, þegar \ Karl tók sitt deildarsæti, dreif > hann sig úr hinum fconunglega » skrúða (sbr. mynd), fór í \ venjuleg jakkaföt og settist sDð ; an og hlustaði á tveggja í stunda umræður um æskuna og ' vandamál hennar. Karl mun | ekki halda jómfrúarræðu gína fyrr en seinna, en heyrzt hef- ; ur, að ríkisarfinn muni aUs v óhræddur við að þrama yfir , lávörðunum og jafmvel láta þá ; hafa það óþvegið. konur. DENNI DÆMALAUSI Ef að hundur er bezti vinur .,insins, þá er hvolpur bezti vinur stráka-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.