Tíminn - 22.02.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.02.1970, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 22. febrúar 1970. TIMINN 9 GENERAL Kjartan L. Pálsson NATHAN & OLSEN HF. Framkvæmdastjóri óskast Knattspyrnusamband fslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Hálfsdags vinna yfir vetrar- mánuðina kemur til greina. Umsóknir, sem til- greini menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 1011 í Reykjavík fyrir 1. marz n.k. STJÓRN KSÍ Landsmót í Merkverðirnir geta ráðið úrslitum Hverjir eru möguleikar ís- lands í HM? Þa3 er ekki óeðli- legt, aS þessari spurningiu sé varpað fram, nokkruen ddgum áður en keppnin iiefst. Satt bezt að segja, er mjög erfitt að svara þiessari spurnimgu. G*engi ísl. liðsins velter á ýmsu, þó að það sé ek'ki eims fallvalt og gengi krónunnar, sem betar fer. í»ó get ég elkki látið hjá líða að var.a við of mikilli bjartsýni. Þjóðirnar, sem ísl. liðið maetir, eru engir aukvisar á hamdknattleiiksviðinu, ekki ein einaista þeirra. j sumrjm riðlum beppninnar eru lið, S'em ekki eru í þeian styrkitarflokki, að þau geti gert sér nokkrar vonir í keppninni, nægir þar að nefna Japan og Bandaríkin. Engin slík þjóð er í okkar riðli. Álíta verður Ungverja lang- siigurstraniglegaista í riðlinum. Ungverjar eru geysiisterkir um þessar mundir, og sú hand- knattleiksþjóð, sem olakur hef ur gengið hvað verst að eiga við. Hafa Umgverjar hvað eftir annað sett okkur stólinn fyrir dyrnar í HM. Nœrtækast er dœmið um HM í Télkkóslóvakíu 1064, þagar ísland virtist hafa alla möguleifca, en móitti bíta í það siúra epli að tapa fyrir Ungverjum með 9 marka mun, en hafði efni á að tapa með 6 marfca mun. Augun hljóta því fremur að beinast að Dönuim og Pólverj- um, en báðar þessar þjóðir höfum við sigrað. Lið þessara þjóða eru óútreiknanleg, en með smáheppni ættum við að geta sigrað. Umrædd smáheppni felst í því, að markverðir okk- ar eigi góðan dag, en það er ekkent leyndarmál, að mark- varzlan hjó fel. liðinu er upp og ofan, standum mjög góð, stundum frámunaleiga léleg. Það er ekkert þar á milli. Það er því ekki ofisögum saigt, að menkverðir séu hálft liðið. Það stendur allt og féllur með þeim. Svarið við spurninigunni, sem varpað var fnam í byrjun, hverjir eru möguleifcar fs- landis? er að finna hjá mark- vörðunum, Þorsteini Bjöms- syni, Hjalta Einanssyni og Bingi Finnbogasyni. Ef Hjalti ver, eins og hann gerði á móti Sví- um í HM í Téktoóslóvakíu og Þorsteinn ver eins og hann gerði í landsleiknum gegn Norðmönnum í Osló nýlega, þarf ekkent að óttast. Að öðru leyti á „standard" ísl. liðsins að vera það traust ur, að jafnvel bótt einstaka leikmenn séu illa upplagðir, eiga aðrir að vera fyrir, til að fylla skörð þeirra. BOGASKEMMUR Eins og undanfarin ár útvegum við bogaskemmur frá Bretlandi með 6 Fréttaritari Tímans í HM Tíminn mun senda sérstak an fréttamann til Frakklands til að fylgjast með HM. Er það Kjartan L. Pá.sson (klp), sem verið hefur íþróttafréttaritari við Tímann s. 1. 2 ár. Kjartan gjönþekkir handknattleiksíþrótt ina og hefur fylgzt náið me'ð undinbúningi ísl. landsliðsins fyrir keppnina. Mun Kjartan senda fréttir jafnóðum heim. Fyrsti leikur ísl. liðsins verð ur gegn Umgverjum n. k. fimmtudag, en síðan taka við leikir gegn Dönum á laugar dag og Pólverjum á summudag. — a!f. er ómissandi í hverju samkvæmi, við sjónvarpið —. eða hvar sem er í glöðum hópi SNACK fæst í sex ljúffengum tegundum Whistles IBIIGLES WW$ naisTs TfeaSjpte viikna fyrirvara. Skemmumar fást í fjórum breiddum, 4.84 mtr., 7.30 mtr., 9.15 mtr. og 10.60 mtr. Lengdinni geta kaupendur ráðið. Stofnlánadeild- innanhússknattspymu in lánar bændum út á þessar byggingar. LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA Innanhússknattspyrnumót verður haldið í Laug- ardalshöllinni dagana 25. og 26. marz n.k. Þátt- taka er bundin við meistaraflokk og hefur hvert félag rétt til að senda 1 lið til keppninnar. VÉLj\DEILD - LÁGMÚLA 5 - REYKJAVÍK Þátttökutilkynningar ásamt 100 kr. þátttökugjaldi sendist mótanefnd KSÍ fyrir 15. marz n.k. Leikið verður samkvæmt reglum um innanhússknatt- spyrnu, sem samþykktar vom á síðasta ársþingi KSÍ. MÓTANEFND KSÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.