Tíminn - 03.03.1970, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 3. marz 1970.
TÍMINN
19
AUÐLEGÐ OG KONUR GULL-GRIKKJANNA
V. GREIN
Til að komast í hóp Gull-Grikkjanna þarf
Titil, feprð eða
a.m.k. 14 milljðnir
í nettótekjur á ári
Jackie Kennedy og Rudolf Nureyev.
ABalfjöIskyldur Gull-Grikkj-
anna — Onassis, Niarchos, Ret-
hymnis, Callimandopulos og
aðrir með óframberanleg
nöfn — lifa vissulega eins og
vellauðugir farandskonungar.
En í einkalífi þeirra er furðu
líitið um raunveruleg hneyksli,
nema þá skilnaði, en slíkt er
reyndar regla fremur en und-
antekning nú til dags.
Þeir vinna einnig að ýmis
koniar mienningarmálum:
sty ð ja simf óníuhl j ómsveitir
fjárhagslega, safna listaverk-
um og bjóða til sín og
skemmta af rausn og virðuleik
ýmsum þýðingarmestu mönn-
um í heiminum, enda eru þeir
velkomnir á beztu heimili í
öllum. heimsálfum.
Eru algerlega siðlausir
En minnihluti GuRjGrikkj-
anna, og sú þotu-stétt sem þeir
eru ráðandi í, er algerlega sið-
laus: þeir virðaist staðráðnir í
að eyða milljónum sínum ein-
göngu í holdsins lystisemdir.
Maury Paul, sem er virtast-
ur þeirra bandarísku dálkahöf-
unda, sem skrifa um samkvæm-
islífið, lýsir þessu þannig: „Á
meðal þessa fólks skiptir það
engu máli hverjum þú sefur
hjá. Það sem máli skiptir er,
hverja þú umgengst opinber-
lega“.
Til er vinsæl saga um einn
grískain skipaeiganda, sem var
jafnvel a.veg sama um hið síð-
arnefnda líka. Hann hélt upp
á silfurbrúðkaup siit með mik-
illi veizlu á Mixim's í París,
og ákikvað sætaskipunina við
borðið sjálfur. Á hægri hönd
hafði ha-nn konu sína. Á vinstri
hönd hjákonuna.
Allt er þetta talið „siðsam-
legt“. reyndar er almennt
gengið út frá þvi sem vísu,
að eiginkonurnar hafi einnig
sín ástarævintýri í laumi. Ei-n
ástæða þessa er, að þa® er
regla fremur en undantekning,
að konurnar sjá ekki eigin-
menn sína mánuðum saman
ár hvert. Og allt í kringum
þær eru ' hópar af viljugum
ungum mönnum.
Cleveland Amory, sem er
viðurkenndur sérfræðingur f
málefnum þotustéttarinnar,
segir: „Sambönd milli kynj-
anna eru svo flókin, að í raun-
inni er aðeins hægt að segja
til um hvort karl og kona inn-
an ..ópsins hafi ástarsamiband
sín á milli ef þau eru -gift.
Þá er nokkurn veginn ví-st að
svo er ekki“.
Fegurð eða hæfileikt
Hægt er að komast inn í
grísku þotustéttina án fjár-
magns eða titils. En þá þarf
annað af tvennu: sérstaka hæfi
-leika, ei-ns og hjá Leonard
Bernstein, Morgot Fonteyne,
Salvador Dali eða Rolling Ston-
es, eða fegurð. Fagurt fótk —
hvort sem það er karlkyns eða
kvenkyns — er velkomið, og
venjulega sem fastur heimilis-
g-estur.
Auðugur grískur ekkjumað-
ur, aldraður að árum, var eitt
sinn spurðu.r að því, hvers
vegna hann fyllti gestaherbergi
sin af fallegu ungu fólki. „Eg
hef yndi af að hafa fallegar
myndir og fa-lleg húsgögn í
kringum mig,“ sagði hann. —
„Og hvað -er fa-llegra en falleg
ungmenni?"
Þurfa 14 milljónir króna
í árstekjur
En ef ibæði ^antar titla, f-eg-
urð og hæfileika, þá eru að
minnsta kosti 14 milljónir kr.
nettótekjur nauðsynlegar til
að ha-ldast í þetustéttinni. Þetta
du-giar tiil nauðsy-nlegra ferða-
laga, nokkurra stórra sam-
kvæma á ári og hins dýra „við-
halds" hrörnandi líkama.
Svo er að sjá, sem þotu-
stéttin sé sköpun ástargyðjunn
ar: freistingin er alls staðar.
Ludwig heitinn Bemelmans,
einn af eftirlætis listamönnum
Grikkjanna, hann sá m.a. um
innréttingu barnaherbergjanna
í Christina, snekkju Onassis —
sa-gði eitt sinn, eftir að hafa
dvalið meðai þessa fólks í heilt
sumar á Rivierunni: „í -grísku
samkvæmi gengur ástin manna
á milli ei-ns og saltstengur í
kokteil-p.artýi millistéttar-
fólks“.
Til viðhótar við milljóna-
mæringa og aðalsfólk er un-gt
og laglegt fólk nauðsyn í
þessum samkvæmum. Unga
fólkið á að lífga upp á sam-
kvaemið og hressa hina eldri
upp. T.d. eiga ungu tsúlkurn-
ar að reyna a-ð sanafæra aldr-
aðan milljónamæring um
að hann sé nýr Warren Beatty.
Einn glaumgosi á Rivierunni
sem sœkir mikið samkvæmi
Grik-kjanna, sagði við mig: ,X
grísku samkvœmi er einhver
fyrir alla. Jafnvel orangútan
api gæti náð sér í einhvern".
Auðjörfarnir eru alltaf að
leita að einhverju nýju til að
darag úr leiðindunum. Þegar
Onassis var piparsveinn og ó-
krýndur ko-nun-gux þotustéttar-
innar, var það hæfileiki hans
til að halda skemmtileg sam-
kvæmi, sem átti mikinn þátt í _
vinsældum hans hjá veikara
kyninu. Eitt sinn lét hann
tæma sundlaugina um borð í
Christina og hélt gestum sín-
um mifcla veizlu á sundlaugar-
botninum. Allt í einu var vatn-
inu hleypt á og aillir u-rðu
rennblautir. Ari er vissulega
einstæður!
Að kaupa stúlkurnar
í bikinifötunum
Stundum verða þessi sam-
'kvæmi til að styrkja verðug
málefni. Þar -bar -til siðdegis dag
einn síðast liðið sumar, að
haldið var samkvæmi í glæsi-
hýsi -grísks mxlljónamærings.
Gestirnir létu fara vel um sig
umhverfis stóra og glæsilega
sundlaug, þegar gestgjafafrúin
fékk snjalia hugmynd.
„Allt unga - jlkið á að fara
í sundlau-gina“, hrópaði hún.
Þegar það hafði hlýtt skip-
un frúarinnar, sneri hún sér að
hinum eldri sem sátu á laugar-
bakkanum: „Nú verð ég upp-
böðshaldari“, sagði hún. „Og
þið eigið að bjóða — fyrir
uppáhalds góðgerðarstofnun
ykkar — í sundföt unga fólks-
ins“.
Bikinibaðföt ungrar stúlku
voru fceypt fyrir 45.000 krón-
ur, sem runnu til bandaríska
Rauða krossi-ns. Sundskýla
ungs manns fór á 21.000 krón-
ur til handa brezkum samtök-
um, sem berjast gegn illri með-
ferð dýra.
Ó, en gaman! Þegar uppboði
á bikinifötum eða sundskýlu
einhvers var lokið, gekk við-
komandi upp úr sundlau-ginni,
með baðfiötin í hendinni, og
afihenti þau hæstbjóðanda!
Fær ókeypis fæði og
^ húsnæði
Þetta unga og 'fallega fólfc
fær ókeypis fæði og húsnæði,
en því er einnig launað á ýms-
an annan hátt. Stavros Niarc-
hos gefur oft gestum sínum
vindlingahylki úr skíra gulli.
Frú Marokos Nomikos — eitg-
inkona eins skipakóngsins —
hélt eitt sinn kmv-ersíict mið-
degisverðarboð um borð í
snekkju sinni, en í slíku boði
eiga gestirnir eða fá sérstakt
lostæti, og inn í því er miði
með framtiðarspá. En í stað-
inn fyrir spána setti frúin 50
og 100 dollara seðla.
Og svo er alltaf sá mögu-
ledfci, að ung og metnaðargjöm
stúlka hitti kvikmyndajöfur á
borð við Darryl Zanucfc og
Sam Spiedel, sem oft sækja
samkvæmi Gull-Grikkjanna.
Hver veit nema ung stúlka
verði uppgötvuð og nái heirns-
frægð!
Viðhöld og kynvilla
Ungur og laglegur ítali —
hann minnti eina konu á Davfð
Michaelangelós — var upp-
götvaður í slfku samkvæmd
fyrir nokkrum árum, en á ann-
an hátt. Þar sem hann var,
eins og Noel Coward sagði eitt
sinn, „glaðlyndur eins og allir
ftalir eru“, varf hann fasta-
gestur hjá auðugri ekkju
grísks akipaeiganda, sem
kynnti hann — svona ti-1 að
láta hlutina líta betur út —
sem „frænda“ sinn.
Þetta samþykl ú allir, þótt
þrir sem til btfcktu minntust
annarra slíkra frænda henn-
ar. Einn — það -ar nautabani
— hi-tti hún í sólinni á Mal-
aga. Annan — Ijóshærðan
Þjóðverja — nældi hún sér í á
Framhald á bls. 22.