Tíminn - 08.03.1970, Blaðsíða 3
SUNNTJDAGUE 8. marz 1970.
TIMINN
3
Framsóknarmanna í Reykjavík
25. Jón ASalsteinn Jónass.,
kaiupjnaður, Laugarnesvegi
76. Fæddur 18. nóvcm'ber
1926. Maki: Jónína Margrét
Sveinsdótttr.
31. Lárus Sigfússon,
bifreiðastjóri, Sigluvogi
16. Fæddur 5. febrúar
191ö. Á sæti í Verkalýð.s-
málanefnd flofeksims. Maki:
Kristín Hannesdóttir.
32. Margrét Svane,
hjúkrunarkona, Blöndiu-
bakka 8. Fædd 13. ágúst
1945. Maki: Bjarni Snæ-
björnsson.
33. Markus Stefansson,
verzlunarstjóii, Barðavogi
7. Fæddur 23. jamúar 1928.
Á sæti í stjórn Framsókmar
félags Reykjavíkur og í
stjórn SparisjóSs alþýðu.
Maki: Hulda Jónsdóttir.
34. Olafur Ottósson,
bankamaður, Efstalamdi 16.
Fæddur 8. apríl 1943. Á
sæti í stjórm Sambands ísl.
bankamamna. Maki: Stein-
umn Árnadóttir.
35. Páll Skúli HaUdórsson,
verzlunarmaður, Barmahlíð
12. Fæddur 12. marz 1932.
Maki: Guðrún Guðmunds-
dóttir.
36. Rafn Sigurvinsson,
verzlunarstjóri, Stigahlíð 4.
Fæddur 14. marz 1924.
Maki: Sólveig Sveinsdóttir.
37. Rúnar H.
stud. theól.,
Nesveg. Fæddur 4. janúar
1948. Á sæti í stjórn Stúd-
entafélags Háskóla íslands
og í stjórn Verðaudá. Ó-
bvæntur.
26. Karl Guðjónsson,
tollvörður, Álftamýri 54.
Fæddur 21. nóvemiber 1928.
Maki: Siv Guðjónsson.
38. Sigurveig Erlingsdóttir,
húsfirú, Héaleitisbraut 30.
Fædd 14. apríl 1935. Maki:
Jónas Jónsson.
27. Kjartan Sveinsson,
rafmaigmstæknifræðimgur,
Heiðargerði 3. Fæddur 30.
jamúar 1913. Maki: Berg-
þóra Gunnarsdóttir.
28. Knstmn Bjornsson,
sálfnæðingur, Stóraigerði
36. Fæddur 19. júlí 1922.
I stjórm Barnaverndarfé-
lags Beykjavíkur og Ör-
yrkjabanidailagsins, formað
ur Sálf ræðingafél ags ins.
Maki: Kristín S. Magnús-
dóttir.
39. Þóra Þorleifsdóttir,
húsfrú, Fellsmúla 8. Fædd
23. apríl 1927. Maki: Helgi
Jóhamnesson.
40. Þorbergur Atlason,
kjötiðnaðarmaður, Nóatúni
32. Fæddur 24. desember
1947. Maki: Halldóra M.
Helgadóttir.
29. Kristjan Benediktsson,
borgarráðsniafður, Eikju-
vogi 4. Fæddur 12. janúar
1923. Á sæti í miðstjórn
flokksin®. Maki: Svanlaug
Ermenreksdóttir.
30. Kristján Friðriksson,
iðnrekandi, Garðastræti 39.
Fæddur 21. júlí 1912. Á
sæti í stjóm Framsóknar-
félagis Reykjavíkur og í
miðstjórn. Maiki: Oddmý
Ólafsdóiitir.
41. Þröstur Sigtryggsson,
skipherra, Hjallalandi 11.
Fæddur 7. júlí 1929. Vara-
formaður Skipstjórafélags
íslands. Maki: Guðrún Páls
dóttir.
ur 9. september 1931.
Maki: Guðmý E. Sigurðar-
dóttir.
Takið þátt í skoðanakönnuninni!
# Hvar og hvenaer
fer skoðanakönn-
unin fram
■k Skoðanakönnun Framsóknar
manna í Reykjavík nær yfir
þrjá daga, föstudaginn 13. marz,
láugardaginn 14. marz og
sunnudaginn 15. marz. Kjörstað
ur er að Hringbraut 30. Kjör-
staðurinn verður opinn kl. 5—
10 síðdegis á föstudag, kl.
10—6 á laugardag og kl. 1—6
síðdegis á sunnudag.
# Hverjir geta tekið
þátt í skoðana-
könnuninni
ic Allir þeir, sem eru í fram-
sóknarfélögunum í Reykjavík
á kjördag, eiga lögheimili í
Reykjavík og náð hafa 18 ára
aldri, geta tekið þátt í sko'ðana
sönnuninni. Eru þeir, sem vilja
taka þátt í könnuninni en ekki
hafa enn gengið i félögin, hvatt
ir tíl þess að gera það sem
fyrst og í síðasta lagi á finimtu
daginn. Inntökubeiðnir má fá
að Hringbraut 30, sími 24480.
# Hvernig á að kjósa
★ Kjósendur, sem koma á kjör
staðinn, fá þar í hendur sér-
stakan kjörseðil sem þeir út-
fylla í kjörklefa. Á þessum kjör
seðli verða nöfn 42 manna, sem
settir hafa veri'ð á sérstakan
framboðslista. Neðaii við nafna
röðina á kjörseðlinum eru sex
auðar línur, og eiga kjósendur
að rita þar nöfn þeirra sex
manna, sem þeir vilja að skipi
sex efs. sæti væntanlegs fram
boðslista. Rita má nöfn manna,
sem ekki eru á framboðslistan-
uni sem auglýstur hefur verið.
# Kjósa verður
sex menn
ic Sérstök athygli skal vakin
á því, að kjósandi verður að
rita nöfn sex manna — hvorki
færri eða fleiri. Ef ekki eru
rituð nöfn sex nianna, þá er
kjörseðillinn ÓGILDUR.
# Gangið í félögin
og veljið fram-
bjóðendur
if Allt stuðningsfólk Framsókn
arflokksins, sem vill hafa bein
áhrif á val frambjóðenda Fram
sóknarmanna í Reykjavfk, er
hvatt til þess að ganga í félögin
sem fyrst og komást þannig á
kjörskrá. Munið, að kosningin
hcfsi á föstudag f næstu viku,
13. marz.