Tíminn - 08.03.1970, Page 9

Tíminn - 08.03.1970, Page 9
FLUGFARSEDILL MEÐ GULLF, KAM.tO".T7 KAM.10&77 SUNNtJDAGUR 8. marz »70. TIMINN höfðust Da'nir að, sem hvfldu leikmenn sína síðustu dagana fyrir keppnina. Þess vegna voru dönsku leikmennirnir hungrað ir í leiki, „og boltaglaðir", eins og einn af forustumönnum danska handkna'ttleikssambands- ins orðaði það við fréttamann Tímans á HM. Úrslit í leikjum ísl. lands- liðsins á HM eru viðunanleg, nema hvað erfitt er að kyngja ósigrinum fyrir Japönum. I þeim leik virðast hafa verið gerð mikil mistök, því að nokkrir af beztu leikmönnum ísl. liðsins voru hvíldir — og sendir út til að njósna um Rússa. Þessi mistök kostuðu það, að íslenzka landsliðið hafn aði í 11. sæti í stað 10. sætis. En því verður ekki breytt úr þessu. Eftir sigurinn gegn Frökkum skrifar Kjartan L. Ptálsson, fréttamaður Tímans á HM: „Kannski áttum við ekki mögu leika á að komast lengra í keppninni, en einhvem veginn hefnr ma'ður það á tilfinning unni, að röð smámistaka í und irbúningi liðsins — bæði fyrir og í keppninni — hafi valdið því, að við komumst ekki lengra“. Bendir Kjartan enn fremur á, að lítið sem ekkert af leikaðferðum þeim, sem liðið æfði vikum saman, áður en haldið var utan, hafi verið not að í keppninni. Á þessu stigi málsins er ekki rétt að gagnrýira stjómendur liðsins. En ýmsum spurningxnn er ósvarað. fþróttasíða Tímans mun leggja spurningar fyrir landsliðsþjálfara, liðsstjóra og fyrirliða landsliðsins, er þeir koma heim. Mistökin era til að læra af. — alf. ist í kvöld? |R og KR leika í 1. deild fslands mótsins i körfuknattleik í kvöld. Fer leikurinn fram í íþróttahúsinn á Seltjarnarnesi. Á undan fer fram cinn leikur í 2. deild og leíkur á milli KFR og Þórs í 1. deild. Keppnin hefst ki. 7. FLUGFÉLAG LSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI Það er auðvelt að vera vitur eftir á. Það er gamla sagan. Nú gera menn því skóna, að Und- irbúningsþjálfun íslenzka lands liðsins fyrir HM hafi verið röng, það haifi verið þreytt og út- keyrt landslið, sem hafi farið til Frakklands eftir að hafa ver ið í stanzlausum æfingum fram á síðasta dag og auk þess leikið tvo landsleiki nokkrum dögum áður en haldið var utan. Ólíkt Fullkoimn aðstaða fyrir borð- tennis að skapast í Laugardalshöll IMEBTniOB ISTUTTIIIVIALI Ken Turphy, sem er fram- kvæmdastjóri 2. deiildarliðsins Watford, hefur verið valinn fraim kvæmdastjóri mánaðarins (febrú- ar), sem Bell fyrirtækið (fram- leiðir skozkt Whisky) veitir mán- aðarlega. Ein fjölmennastai íþróttagrein- in í heiminum um þessar mund- ir er borðtennis. Þessi íþrótt, sem er svo til óþekkt hér á landi, er þjóðaríþrótt í Kína, Japan og Kóreu. En á norðurhveli jarðar hafa SVíar náð einna lengst f henni, fiafa m. a. átt heimsmeist- ara í einliða og tvíliðaleik, og eru nú fremsta þjóð í Evrópu í þessari grein, og margsinnis orð- ið Evrópumeistarar. Rorðtermis hefur verið lðkaður hér á lanui í mörg ár en aldrei sem opinber keppnisgrein. Nú er þó að færast mikið fjör l íþrótt- ina, því tvö félög, KR og Ármann hafa 'bæði tekið hana á stefnuskrá sína, og er nú æft, en' við heldur slæmar aðstæður í Laugardals- höllinni. Á næstunni er þó fyrir- huguð stórbreyting á þessu, því nú er verið að innrétta lítinn sal sem er yfir búningskiefunum og verður þar fullkomin aðstaða til borðtennisæfinga og keppni. Íþróttasíðan brá sér á æfingu hjá KR á fimmtudaginn, en þá fór þar fram keppni milli KR og fé- íags borðtennisleikara, sem nefna sig „Borðtennisklúbbinn". Við ræddum við Svein Áka Lúðvíks- son formann borðtennisdeildar KR. og formann Borðtennisnefnd- ar ÍSÍ. Sagiði hann, að þegar væri búið að senda bréf til allra íþrótta féiaga og héraðssambanda í land- inu méð ósk um að borðtennis yrði tekinn á stefnuskrá félaganna. Ekki sagðist hann vita enn hver ár- angurinn yrði, en hann vonaði að sem flestir tækju þessa íþrótt upp hjá sér. Hún væri ekki dýr, en heilnæm og hressanli fyrir unga sem gamla að báðum kynjum. Framhald á bls. 11. Hvað ger- Firmafeeppni T.BjR. lauk laug- ardaginn 21. febrúar með sigri Hinn frægi knattspyrnumaður Gufubaðstofunnar Kvisithaga gegn Alfredo de Stefano, ásamt 10 öðr- Bjarna Þ. Halldórssyni og Co., um fyrrverandi leikmönnum og Selma Hannesdóttir og Haraldur framkvæmdastjóra koma til greina Komilíusson léku fyrir Gufubað- sem næsti framkvæmdastjóri Ben stofuna en Jón Árnason og Kol- fica. Þeirra á meðal eru Johnny beinn Kristinsson fyrir Bjarna Þ. Haynes. Fuilham og Joe Harvey. Halldórss. & Go. Fljúgió utan í nor Flugfélagið býður tíðustu og fljótustu ferðirnar með þotuflugi til Evrópulanda og nú fara í hönd hin vinsælu vorfargjöld Flugfélagsins. Vlð bjóðum yður 25% afslátt af venjulegum fargjöldum til helztu borga Evrópu í vor með fullkomnasta farkosti nútímans. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu. Hvergi ódýrari fargjöld.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.