Tíminn - 17.03.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.03.1970, Blaðsíða 1
 mmm 63. tbl. — Þriðjudagur 17. marz 1970. — 54. árg. BANKI 1. Hlnar Ágústsson, atþinglsmaSur 2. Kristján Benediktsson, borga rráSsmaSur 3. Guðtnundur G. Þórarinsson, verkfræðlngor 4. AlfreS Þorsteinsson, fþróttafrétta r»arl 5. Gerður Steinþó rsdóttir, dtfd. mag. 6. Kristján FriSríksson, Kaupstefnunni í Laugardalshöll lokið: SELT FYRIR 40 MILLJÓNIR FB—Refkjavík, mánudag. MUdl vi'ðskipti áttu sér staS á Vorkaopstefnunni, sem hald- in var í Látigardalshöllinni fyr ir helgina. Er reiknað meS að salan hafi nrnnið tugnm millj- óm króna, en Heildarupphæð liggur ekki fyrir, að sögn Hauks Björnssonar framkv.stjóra Vor kaupstefnu nnar. IRjutour saigði, a'ð aðstandend ur syningannnaa' vaaru mjóg ámægðir með ára.ngiurkm. S®1- am hefði orðið mjög miWI. Á kauipstefinunini á síðastia liaiusti hetfði selzt fyrir 20 milljónir króna, og «ú nieebiá reilkna með, að upphæðim væiri jiafiwei heltn imgi meiri, ef tallið væri moð, þa®, siem ætti eifitir að seljast nú naesitiu diagta eifitár kaupstefn- urna, en kaupmenm faeru gjam Framhald á bls. 11. ÚRSLIT í SKOÐANA- KÖNNUN FRAMSÓKN- ARMANNA í RVÍK I EJ-Reykjavík, mánudag- Skoðanakönnun Framsókn- armanna í Reykjavík fór fram um helgina, og var talnmgu atkvæða lokið nokkru eftir miðnætti s.l. nótt. Þátttaka í skoðanakönnuninni var bund- in við félagsmenn í Framsókn arfélögunum í Reykjavík, sem lögheimtli eiga í Reykjavík og náð höfðu 18 ára aldri. Var kjörsókn góð, einkum meðal yngri manna. Dagsbrún segir upp samningum Skorar á Alþingi að sam- þykkja frumvarp Fram- sóknarmanna. EJ-Reykjavík, mánudag. Á aðalfundi Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar, sem hald- iim var í gær, var samþykkt að segja upp gildandi kjarasamn- ingum félagsins við atvinnurek- endur miðað við 15. maí næst- komandi, og Dagsbrúnarmenn hvattir til að búa sig undir sókn f komandi kaupgjaldsbaráttu — „sókn til betri lífskjara“. Einn ig samþykkti fundurinn áskor un til Alþingis, um að samþykkt yrði frumvarp Framsóknar- manna um að skattvisitala hækki jafnhljða framfærsluvísi töln. Á fiundinum kom fram, að á siðasba ári nam heildarfjárhæð bóta úr Styrktarsjóði Dagsbrún armanna 3.515.735.00 til 397 fé lagsmanna, og hafði þeim fjölgað um 5.6% frá árinu áð- ur. Skrifstofa Dagsbrúnar greiddi 16.451.216.00 í atvinnu leyissbætur til félagsmanna, en Framhald i hls M MESTU FLÓÐ SEM VITAÐ ER UM I HÉRAÐSVÖTNUM OÓ-Reykjavík, mánudag. Mesta vatnsflóð sem menn inuna eftir í Héraðsvötnuim hefur verið kringum Vallarhólma síðan fyrir helgi. Liggur vegurinn undir vatni á stórum kafla og er vatns- yfirborðið sums staðar 70 s^nti- metra yfir veginum. Mikið krap og jakaruðningur er í vatninu og er líklegt talið að vegurinn sé | mikið skemmdur, en engir bílar komast þama yfir. Vatnið flæddi þarna yfir veginn sJ. föstudag og síðan hefiur öll uimlferð uoi hainm (Legið niðri. Fimm bæir eru einangraðir vegna vatns ins. f dag var vatnið farið að sjatna og verður reynt að opna veginn á morgun. Vegagerðamen'n mwnu fylla upp í skörðin með •grjóti og möl. Bkki lokaðist þó leiðin norður, því hægt var að komast á Sauðárkrók og veginn út fyrir, og fram veginn í Ból- staðahlíð. Mikil vatnsflóð eru einn ig í Blönduhlíðinni fyrir neðan Afcra, en þar bafa flóðin minnkað mjög. Veður fer nú kólnandi afitur fyrir norðan, komin hrið og skaf- renningur, svo að efcfci lítur vel út með að halda leið:im opnum. Á Suður- og Vesturlandi hefur vatnselgur aukizt mjöjj á vegum I í dag. Mest er vatnsmagnið á Rangárvöllum í Landeyjum og Hvolshreppí. Austan við Hvolsvöll hefur legið tailisvert vaibn á vegiin- I um, Fæirð vestur uim lamd er sæmi leg, en Holtavörðuheiði lokaðist vegna hríðar. Umræður um Fjárfestingarfélagið á Alþingi í gær: ÓEÐLILEGT AÐ 0PINBERIR SJÓÐIR KAUPIHLUTABRÉF SKB—Reykjavík, mánudag. f dag var tll annarrar umræðu i AJþingi frumvarp til laga um iárfestingarfélag íslands h.f. l'lutningsmenn eru Eyjólfur Kon- ráð Jónsson og Benedikt Griindal. Á Fjárfestúigarfélagið að efla ís- lcnzkan atvinnurekstur. Skuli einkaibönkum og opinberum sjóð- um heimilt að kaupa og eiga hluta bréf í félaginu, án tilllt. til gagn- stæðra laga um þessar stofnanir. FjáirhiagsnefiKl varð efcki sam- máda um afigreiðtslu málsins. VM- hjáknur Hjálmiarsson og Þórarinn Þórarimsson saimþytkikitu frumvarpiu með fyrirvara og Lúðvík Jósefs- son lagðd tiil að það yrði fellt. Villhjálmur Hjálmarsson og Þór- aa-inn Þáiwikisson lögðu fraim Framhald a ols. 11. Kosið var um sex eÆstu ssetin á fraimboðsiltsta Framsóknarmanm við borgarst.jórnarkosningamar í vor, «g hkttn þam saoti eftirta3<ftr mene. 1. Finar Ágúsbsson, alþiogisimaðinr. 2. Lristján Beaedifctiæon, borgax-í ráðsmaður. * 3. Guðmundrtr 6. Þórarinsson, verkfræðiogMr. j 4. Alfreð Þorsteiasson, fþrótta- fréttaritari. 5. Gerður Steinþórsdóttir, stud. nrag. 6. Kristjén Friðrifcsson, iðn- , rekandi. Þrír þessara manoa hafia efcM verið á firamboíðslista filofcksins áð- ] ur: Guðmundur Þórarinsson, sem er þrftuigtnr að aldri, Alfreð Þor- steinsson, seim er 26 ára, og Gerð ur Steinþórsdóttir, sem er 25 ára. Skoðanakönnunin er ráífeefiandi fyrir oppstillinganefind, sem nú mun gera tillögu um framboðslist- amri í heild og leggja fyrir FuMtnía ráð Framsóknarfélagainia í Rieyfcja vik. ; 9 létu líf ið í sprengmgu, í Godtháb EJ—Reykjavík, mánudag. Níu iðnaðannenn létu lífið í mikilli sprengingu, sem varð í ný- byggðu fjölbýlishúsi f Godtháb — þa» sem óveður olli miklu tjóni fyrir nokkrum vikum. Tugir manna særðust við sprenginguna. Það var gaslögnin í f jölbýlishús- in,u, sem sprafck. Hús þetta er eitt af 10, sem verið er að redsa í Godtháb — en sex af þeim hafa þe-gai risið af grummi. Átli að afhenda bæjiaryfdrvöldunium þetta fjölbýlishús innan slkamims. Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.