Tíminn - 20.03.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.03.1970, Blaðsíða 9
FÖSTTJDACITR 20. marz 1970. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR Evrópubikarkeppnin: Feijenoord, mótherjar KR í 1. umferð, komnir í undanúrslit Það var Evrópubikardagur á miðvikudag og var þá leikin síð- ari uniferðin í 8-liða úrslitum. Úr- slit urðu sem hér segir: Evrópukeppni meistaraliða: Leeds — Standard Liege (Belg ÍU') 1-0. (Leeds vann fyrri leikinn 1-0 og heldur því áfram — sam- aniagt 2-0). Legia (Pólland) — Galata seray Þessir ieikir voru leiknir í 1. og 2. deild í fyTrakvöld: 1. deiid. Wolves — Crystal P. 1-1 2. deild. Blackpool — Hull, 0-1 Bolton — Cardiff 0-1 Oxford —Bristol C. 2-0 Fyrr í vikunni fóru þessir leik- ir fram: 1. defld. Ohelsea — Stoke 1-0 Manch. Utd. — Burnley 3-3 2. deild. Leicester — Blaekburn 2-1 Middlesbro — Sheff. Utd 1-0 England 3 — Skotland 2. Urval ensku 1. deildarinnar sigr aði úrvai sfcozku 1. deildarinnar mörfcum Englands, en Don Rogers, 3-2 í Coventry í fyrrakvöld. Jeff Astle, W.B.A., skoraði tvö af Swindon, hitt. Peter Thompson, Liverpool, gat ekkí leikið með vegan meiðsla og lék Don Rogers í hans stað. Rogers þurfti svo að yfirgefa völlinn stuttu eftir að hafa skorað markið og kom þá Martin Peters, Tottenham, í hans stað. Misnotaði Peters mjög gott færi er hann fékk og var valdur að öðru marki Skotlands. —K.B. (Tyrkl.) 2-0. (Legia heldur áfram — samanlagt 3-1). Feijenoord (Holl.) — Vorwearts 2-0. (Feijenoord heldur áfram — samanilagt 2-1). Fiorentina (ítalíu) — Celtic 1-0. (Celtic heldur áfram •— sam- aniagt 3-1). Evrópukeppni Bikarliða: Gomik (Póll.) — Levski Sofia (Búlg.) 2-1. (Gomik heldur áfram — samanlagt 4-4, en Gomik skor- aði flleiri mörk á útivelli — og gilda þau mörk tvöfalt). Goztepe Izmir (Tyrkl.) — A.S. Roma 0-0. (Roma heldur áfram — samanlagt 2-0). Schalke 04 (V.-Þýzkal.) — Dyna- mo Zagreb 1-0. (Schalke heldur á- fram — samanlagt 4-1). Manchester City — Academica 1-0 (City heldur áfram — saman- Iagt 1-0). Evrópukeppni borgarliða: Arsenal — Dynamo Bacau 7-1 (Arsemal heldur áfram samanlagt 9-1). Inter-Milan — Hertha (A-Þýzka landi) 2-0 (Milan heldur áfram — samanlagt 3-0). Newcastle — Anderiecht 3-1. (Anderlecht heldur áfram — sam amlagt 3-3, en fleiri mörk á úti- velli). Ajax, Amsterdam er þeg- ar komið í „semi-final“ með sigri ytfir Jena (Austur-Þýzkal.) í fyrri viku. Dregið verður á föstudaginn um hvaða lið lenda saman í „semi fimal“ og fer drátturinm fram í Róm. Rúmlega 50 þús. áhortfiendur voru á Ellamd Road — leikvelli Leeds, er þeir mættu Liege frá Fjórðungsglíma Fj'órðungsglíma Suðurlands verð ur háð 4. apríl n.k. að Borg í Grímsnesi. Þátttökutilkynningar sendist til Sigurðar Ingimundar- sonar, Smáratúni 19, Selfossi, fyrir 1. apríl n.k. — Glímunefndin. Belgíu. Strax á 3. mlín. átti Liege hættulegt tækifæri sem Sprake, markvörður Leeds, varði vel. Mik ið rok var og lék Leeds á móti vindi í f. h. Er llVz mín. voru til leiksloka daemdi ítalski dómar- inn Lobello vítaspyrnu á Liege — er Jones var bruigðið illilega. Johnny Giles tók vítaspyrmuna og skoraði af miklu öryggi — en mik il taugaspenna ríkti hjá leikmönn Framhald á ois. 11. Fylla get- raunaseðl- ana út með hjálp „rúllettu“ Tóbaksverzlunin Havana, Skóla vörðustíg, er með skemmtilega nýjung í sambandi við getrauna- seðlana en það er rúlletta, sem mikið er notuð við að útfylla seðl- ana og hefur þegar komið eint) vinningur á seðil sem var að mestu útfylltur eftir rúllettunni. Sem sagt mjög skemmtileg nýjung hjá Tóbaksverzluninni Havana. — Á myndunum hér að ofan og til hliðar, sést hvernig rúllettan er notuð. Brazilíumenn reka þjálfara sinn Joao Saldanha, þjáilfari og framfcvæmdastjóri braziMska landsliðsins í knattspyrnu var í fyrradag vikið úr starfí. Aðal- orsökin fyrir þessu er tap Braz ilíu gegn Argontínu 0:2 fyrir 2 vifcum. Landsliðsnefndin, ásamt formanni hennar, Antonia Dop ezo, sagði af sér, en uppsögm Antonio var ekki tekin tfl greina og honum sagt að mynda aðra nefnd. Saldanha, sem er 52 ára, var áfður þekifct- ur blaðamaður og gagnrýndi manua mest undirbúning Braz- ilSiu fyrir HM *66, er fram fór í Englandi. Eftir þetta hijóta möguieifcar Brazilíu tiil sigurs í HM eitthvað að mdmn'ba, því ekki era nema 3 mán. þangað til HM‘70 í Mexico byrjar. Braz ilía er eins og kumnugt er í riðli með Englendingum, Rúm enum og Tékkum. — KB. Fjögur ár hafa farið tiE spillis - Jóni Erlendssyni svarað I mjög málefnalegri grein á íþróttasíðunni í gær, svarar liðsstjóri íslenzka landsliðsins í handkattleik, Jón Erlendsson, að nobkru leyti gagnrýni minni á undirbúningi og stjórn lands- liðsins 1 HM-keppninni í Frakk landi. Gerir hann það eins og hans er von og vísa, á sfcil- merkil'egan hátt. I greininni heldur Jón því fram, að ég sé einn fárra manna um að hatfa þá skoðun, að undirbúningur landsliðsins hafi ekki verið réttur. heldur þvi fram, að ég hafi ekkert vit á þjálfun — og komi ébki tl þess. Ekki efa ég, að Jón Ertonds- son hefur meira vit á hand- knattleiks'þjálfun eo ég, þó svo, að í þau 10—12 ár, sem ég hef fylgzt með handknattleik hér, muni ég ekki eftir að hafa séð Jón á Hálogalandi eða í „höll- inni“ eftir að hann hætti sjálf- ur keppni, þar til fyrir 2 til 3 árum að hanu fór að fylgjast aftur með. En á þeim tíma hef- ur þjálfum og handknattleikur mikið breytzt. Ég hef mínar skoðanir á hlutunum, og í þessu tilfedli verður þeim ekki hreytt. Og þeir Jén og c/o eru ekki hafnir yfir adila gagnrýni. Söfcin á röngum undirbúndngi liðsins liggrar ekki öil hjá þeim Hilmari og Jóni. Þeim var sniðinn þröngur stafckur af litt framsýnni stj'órn HSÍ, sem ekfci notfærði sér þær hugmyndir, sem þeir félagar, Karl Beae- diktsson og Sigurður Jóns9on, birtu í sfcýrslu að lokinni HM- keppninni í Sviþjóð 1966. Það, sem stendur í þeirri skýrslu, er náfcvæmlega það, sem allir hafa verið að hamira á í viðtök um í dagblöðumum og annars staðar að undanfömu. Ef unmið hefði verið eftir henni af þeim félögum, Jóni og Hilmari, vær- um við ekki nú 4 áram síðar að tala um hver munurinn á okkar Mði og hinum væri mik- ill. TiUöigurnar, sem þeir Karl og Sigurður bera fram þar, standa enn í dag, og þær era gjörólíkar þeim, sem unmið var eftir í vetur. Ef sfjóm HSÍ hefði tekið marfc á þessari skýrslu, og látið starfa eftir til- lögunum, sem þar eru, hefði gagnrýnin nú orðið minni, því árangurinn hefði eflarast orðið betri. Jón hefur ramgt fyrir sér, þeg ar hamn segir, að ég sé einn fárra manna, sem telji að nad- irbúningurian hafi verið ramg- ur. Nægir þar a0 nefna að einn bezti þjólfari landsims, Reyoir Ölafssan, lét hafa e£fir sér í viðtali í Þjóðviljanum 18. þ. m„ en þar segir m. a.: „Að það sé ekki til meins að vera að æfa upp margar leikaðferð ir meðam leibmenn landsMðs- ins hafi ekiki hálft þrek á við andstæðinginm til að fram- fcvæma þær“ Þetta er skoðun hans, mín, og margra annarra handknattlei'ksunnenda í land- inu. Vera má, a® mínir dómar um leikmenn, leiki, og liðstjónn í HM-fceppn'inni hafi verið harð ir. .En þangað fór ég tdl að senda heim fréttir — en ekM til að afeaka gjörðir eða mis- tök manna í keppnimmi. Ég læt hlutina fara eins og þeir koma mér fyrir sjónir, eins og lamds- liðsiþjállfarinm sjálfeir, Hilmar Björnsson, gerir i viðtali í MorganMaðinu 12. þ. m., þar sem hann eegir, að það hafi bonáð sér mest á óvart í HM- keppnimmi, „hvað Islendingar kunatá og geti raunveralega Mt- i@ í hamd!knattlei!k“. — Svo démþwngur var ég mú ekfci — enda með Mtið vit á þjálfiun! .—klp—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.