Tíminn - 20.03.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.03.1970, Blaðsíða 11
FÖSTUÐAGUK 20. marz 1970. TÍMINN H Leikdómur Frambaád af bls. 6. JjeastjBöid OMessíÖMi Tómas- efótóMr enu áfierðarfalileg og fnimíletH í BetniL Brynja Biene- ditetsdófctir er smieOakivis lieiík- stjóri og lúmæSagóður. Bún befiur ákaflega góíða yfirsýn og stjórraar t. d. fjöll>eik af rögg- seani og bunnáifctiu, en þóbt hón sé úitsjóraarsöm, teann húm samt etekert ráð tíl að bæta úr hljóm burðinusm í tevitemyindahúsi Há- sikólans og steal hemni eikiki láð iþað, enda mun það ivena miann- legutn mætti ofvaxið. Að lotoum langar mig t£l að hwetja alia ttl að sjá þennan nýsfcárlega fögniuð, sem Miennt- sfcæti'iígar bjóða upp í Hásteóilia- bfói. Hann sviteur eragan. Halldór Þorsteinsson. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. lega langar það lítið til að vasast í félags- og menningar- málum en fagnar öllu góðu sem fellur í þess hlut og dúsunni einnig að nokkru, svo langt sem það nær. Brauði og leik. Gamla fólkið á inni hjá þjóðinni. Óvart skulum við segja, hefur verið gert að litlu sparifé þess og hlutur þess mjög skertur, meðan flestir heimta sitt með stéttabaráttn og sterkum sam- tökum.“ T.K. Rækjubátar Framnhald af bls. 2. báftar tíl rætejuvteiða. Var heild- araffld þeirra 109 lestir í mánuð- imum. Af iþeim affla fóru 65 Oiestir til vinnski ó Hólmiavík, en 44 lest- ir tíd viirmslu á Draingsinieai. Afla- hæstra bátamir í miániuðinum voru GuSðrúm Guðmundsdóttir með 15,5 lestir, Sigurfari mieð 14,5 testir og Vísir 13,6 liesttr. f fyma voru ednnig gerðir út 9 báibar tti rækjweiða frá Hóima- víík oig Draogsmesi, og varð heild- amafli þeinra þá 82 iestir. íþróttir Framhald af bls. 9 um t. d. leit Billy Bremner, fyrir- liði undan er spymam var fram- kvæmd. Þeir Terry Cooper, Nor- man Hunter, Billy Bremner og Mick Jones áttu góðan leik og voru beztu menn Leeds. Jack Charlton, Leeds, var bókaður í leiknum. Markvörður Liege átti stórgóðan leik. Manchester City átti í höggi við háskólastúdenta frá Portúgal, Academica. Eina mark leiksins kom eteki fyrr en ein mín. var eft ir af framlengingu — og var Tony Towers, sem kom inn á sem vara maður, þar að verki. Framflínia Ansenal var heldur betur á skotskónum gegn Bateu í borgakeppni Evrópu. John Rad- ford (2), Charlie George (2), Jon Sammels (2) og George Graham sikoruðu mörk Arsenai. Evróp-ubikarmeistarar borgaliða, Neweastle, mætti Auderlecht í síð ari leiknum á St. James' Park, eft ir að hafa tapað fyrri leiknum í Belgíu 0:2. Eftir 18 mín. leik höfðu Feggon og Robson skorað fyrir Newcastte og staðan því samanlagt 2-2. Er tvær mín. voru til leiksloka skoraði Dyson þriðja mark Newcastle og ailt ættaði um koll að keyra — Newcastle virt- ist öruggt með að komast áfram, — en mín. síðar (þ. e. a. s. á síð- ustu mínútunni) skoraði Ander- lecht eitt mark, sem nægði þeim til þess að halda áfram. 60 þús. áhorfendur sáu leikinn. Dregið verður á föstudaginn í Róm um hvaða lið leika saman í 4-iiða úrslitum. — K.B. 1 Skákmótið Framhald af bls. 1 þessari síðustu umferð móts- ins, en Larsen við Donner. Röð skákmannanna í mótinu varð þessi: 1. Larsen 914 vinn ing, 2. Friðrik 814 v., 3.—4. Gligoric og Unzisker 714 v., 5. Byrne 7 v., 6. Szabo 6 v., 7. Kawalek 514 v., og 8. Donn- er 414 vinning. Reglur H.í. Framhaid af bls. 2. að velja úr sínum hópi eftiir siam- teeppnispróf fyrsta árs, enda þreytt innian Hásikðlans. Til verfcfræði- máms giida sérstakar hæfniskröf- ur. Hafin er nú þagiar athugun á því, hvernig inntöteuskilyrðum til læknianáims skuii bneytt tiil sam- ræmis við fram-anigreiinda sfcefnu- yfirlýsinigu. Mun atbugunum þess- um hraðað eftir föngum. Stefniu- yfiriýsing þessi f-elur og það í sér, að hraðað verði eftir miegni ný- byigginguma Hásteólans. Máil -þetifca snertir allar deildir vegna sívax- amdi fjöida stúdenta og kann að reynast örðugt til framtevæmdar. En aufc húseæðisinis, er fram- kvæmdin uindir því komin, að fleiri möiguleitear ttcapist til sameiigiin- legs náms, sem svo leiðir til kvísl unar eftir áhuga, hæfni og getu einistafklinga. Máiið hefur verið raefct við mianntaimálaráðherra, og er hann reiðubúinn til þess að samþyikkja breyting'ar á reglugerð Háskóda íslands í samræmi við þessa stefnu yfirlýsinigu. Samkomulag er þó um, að viðræður um máMð séu nauðsyniiegiar, bæði til þess að fcryiggja sem miesta samstöðu inn- an Háskóians og sem síkjótasta og önuiggasta framtevæmd þeirra breyt inga, sem nauðsynlegar eru. Relktor Háskóla íslands. Frambjóðendum bannað Framhald af bls. 1 anna í ráðinu, afgreiddi málið þá einfaldtega með því, að hér væri etekiert attiugavert, þar sem frétta- stofur Ríkisútvarps'i'ns aattu að hal-da uppi „eðlilegri fnébtasiarf- siemi“ þótt frambjóðendum væri baniniað að teomia fram í dagskrám útvarps og hljóðvarps. Það væri ekki hægt að mieima ráðhemxm að ko.ma fram og greima þjóðinni frá „stónmátom“. Hér gerðist út- varpið sekt um grófa blutdrægni þegar sérstakar, strangar reglur giltu um jafnræði með öllum fraimbjóðendum í þessum áhrifa- miklu fjiölmiðlum þjóðiarinnar. Með tilliti til iþessa og íretoari raka um sérstatoa nauðssyn aðgæzlu á þessu sviði þann má-nuð, sem kosning-abaráttan stendur bar vara fulltrúi FramsóknarfMdksins í út- varpisráði fram breytímgartillögu við tíiHögu fonmanms sl. þriðjud-ag og la-g-ði til að samiþyktet útvarps- ráðs u-m þetba efni væri svohljóð- andi: „Útvarpsráð samþykkir, að eft- ir lok framiboðsfrcsts megi eng- inn, sem er á framboðslista við sveitarstjórnarkosningar koma fram í dagskrám hljóðvarps eða sjónvarps. — Þessi regla snertir þó ekki eðlilega fréttastarfsemi Ríkisútvarpsins. Yfirmenn fréttastofa skulu þó þennan tíma gæta- þess sérlega að frambjóendur fái ekki aðstöðu til kynningar í fréttum eða frétta- viðtölum umfram brýnustu nauð- syn frá fréttasjónarmiði. Ef yfir- menn fréttastofa telja nauðsynlegt að kveðja til frambjóðendur vegna máia, sem pólitísk geta talizt, skal ætíð kveðja tU full- trúa andstæðra sjónarmiða til at- bugasemda." 1 Þessi tillag-a var borin undir at- bvæði á fúnddinum á þriðjudagmn og fedld með jölinum atkivæðuim. Með tillögunni greiddu afckvæði ffluteinigsmiaður, TK, Þonsfceinn H-ainnesson og Björn Tlh. Björns- son, em á móti Þorvaldur Gairðar Kristjánsson, Beneditet Giröndal og Ragraar Kjairbainsson. Fonmaður hafði þó áður lýst sig efmislega samþytek-an anda bne-ytíinga tillög-u-ninar. Þá lót Þorsteinn Hannesson b-ólkia það, -að í fyligi hams við bneytiinigatillögU'na freiist eteki n-eit-t vantnaust á starfmienn fnéttastofu Ríkisútvianpsins. í tíllögumni fólust almanmar lieiðbeiningar og sj-á-lfsa-gðar. Síð- asta málsgrei-ni-n í tillögu þeirri, sem feild var í útvanpsráði -gefur og stanfsmönnum fréttastofann-a au'kið olm-bogarými til að hialda uppi „eðli-logri fréttastanfsemi" í kosninigabaráttuinini, þvi að það veitír þedim mö-guileitoa á -að taka hvaða stórpólitískt diedium-ál, sem er, fyrir í fméttayiðtöluim mieð því ein-a og eðlil-e-ga skdlyrði, að jafm- am sé tevad-dur til fu-Htrúi amd- stæðra sjómammiða tíl aithuiga- semda um málfl-utning aðalvið- mælandia. Það er eteki ófyrirsynju, að vak- im er aibhygli á þessum máliuim -nú, þegar frumvanp tíi nýrra út- varpslaga og drög að negluigerð- um um Ríkisútvarpið enu tí-1 at- buigumar og m-eðferðar á Ai-þingi. Alþjóðaráðstefna Framhald af bls. 1 ismálum, væru þær, að stórveldin væru að reyna að koma á alþjóð- legri re-gl-u, sem væri andstæ-ð þei-m rétti, sem islendin-gar telji si-g hafa til landgrunnsins u-tam fis'kveiðitak-markanna. Kvað han nstrax hafa verið ljóst eftir hafréttarráðstefnuna í Genf 1958 að íslendingar þyrf-tu a-ð hafa hraðanm á í lamdhelgismálinu. Hafi strax að lokinni þeirri ráð- stefnu verið ráðizt í það að færa fiskveiðilandihel-gi-n,a út í tólf mílur Deilur þær er orðið hafi mili Breta og íslendinga, sem hlotizt hafi a-f þessari útfærslu, hafi aflað tólf mílna reglun-um svo öflugs fyl-gis að ekki hafi verið reynt að hamla á móti þei-m á hafréttarráð stef-n-unni 1960, heldur hafi íhalds samari ríkin reynt að hamla gegm frekari útfærslu og hafi minnstu m-u-nað, að það tækist. Hafi þess vegna verið nauðsynlegt fyrir íslendinga að hafa hraðamn á og ráðast í nýja sókn sem fyrst í framhaldi af útfærslu fiskveiði- landh-eliginmar 1954 og 1958. Með landhelgissam-ningnU'm við Breta 1961 h-afi sókn Islendinga verið stöðvuð og nú séu brátt 12 ár sdð an nokkuð hafj verið aðhafzt í landheigismálum. Sá langi biðtími geti átt eftir að reynast okkur dýr. Þá sagði Þórarinn, að an-nað að- gerðaleysi gaeti líka átt eftir að verða þjóðinni dýrt. Alþingi hafi ályk-tað ári® 1959 að leggja á- herzlu á að afla rétti ísla-nds til landgrunnsins viðurkenningar. En eftir siinninginn við Breta 1961 hafi ekki, svo vi-tað sé, gert neitt til að afla sli-krar viðurken-ningar. Sagði Þórarinn, að þó beri að geta þess að nú tvö síðustu ár hafi ís- lenzkir fulltrúar á erlend-um ráð- stefnum og þingum haldið fram þeirri skoð-uin að strandríki sem sé h-áð fiskveiðum hafi á vissan hátt forgangsrétt til veiða utan fiskveiðilandhelginnar. Þetta sé spor í rétta átt en gangi hvergi nærri eins la-ngt og á-lyktun Al- þingis frá 1959 mæli fyrir um. Um þetta tjáj ekki að sakast. He-ldur verði nú að reyna að ná því fram sem hægt sé í þessu efni. Framsó-knarmeinn hafi lagt á það áherzlu að reyna að ná se-m rnestri samstöðu innanlands um þetta mál og hefði Ólafur Jóhann esson flu-tt á mörgum þingum til- lögu, sem gekk í þá átt. Nú væri Drukknaði í Hafnarfjarðarhöfn SB-Reykjavík, fimmtudag. Jón Þórir JónSs-on, 59 ára gam- all, drukknaði í Hafnarfjarðar- höfn í morg-un. Menn, setn voru S vinn-a við höfnina, tilkynntu lögreglunni um hádegið, að lík væri á re-ki úti í höfninni. Lóðsibá-turinn var sendur út og var likið tekið upp í hann og þeg- ar hafnar lífgunartilraunir, en þær báru ektei árangur. Jón var til heimilis að Flóka- götu 3 í Hafnarfirði. Hann lætur eftir sig konu og uppkomin börn. þörf á að steapa slítea samstöð-u og ætti það að vera auðv-elt, ef miðað væri við loforð flokkaona fyrir þingteosningar 1967. Þórarian kvað það nú mest að- kalla-ndj að ky-nna s-em bezt og víð ast sérstöðu og rétt islands, og hafa sérstakt samráð við þær þjóð ir sem hafi lífca afstöð-u og íslend ingar. Athuga beri gaumgæfilega möguleika íslendinga tii fistevernd ar og friðunaraðgerða utan nráv-er- aindi fískveiðilögsögu. Að lokum sagði Þórarinn, að það væri álit sériróðra manna um þessi efn-i, að Island hafi ýmsa möguleika tii friðunaraðgerða ut an fisbveiðilögsögunnar án þess að brjóta gegm gerðum mffliríkja samningium, sem aðeins nái til út- færsira á sjálfri fisikveiðilögsög- unni. Þessa möguleika þurfi að nýta fyrr en seinna, því alt slík-t geti bæfct aðstöðu okkar á aiþjóð legum ráðstefnum eða í samning- uin síðar, Mkt og útfærslam 1958 hefði stórbætt aðstöðu okkar á Genfarráðstefnunni 1960. 10 ára frestur? Framhald af bls. 7 valdi á samfélagi jarðarbúa sem heildar. í FIMMTA LAGI varða kyn- þáttamálin miklu. Réttara væri ef til vill að komast þa-nnig að orði að ky-nþættirnir eigi að hætta að skipta máli. Við höf- um náð þvi marki, eða því se-m næst, — að trúarskoðanir ein- staklingsins skerða eteki rétt- indi ha-n-s eða tækifæri. A átt- umda tu-g a-ldarinmar ætti a@ minmsta kosti að koma því í kring, að litarháttur einstakl- ingsins skipti ekki að þessu leyti meira máli en trúarskoðam ir hans, — eða að miism-unandi litarháttur verði eins og mis- munandi fcrúarskoðanir fremur taiinm til tekna og örvunar en tilefni áre-kstra eða stærilætis. I SJÖTTA LAGI varða borg- irnar miklu. Flestir okkar verða búsettir í borg-um og þess vegn-a hljótum við að fara að gera þær þannig úr garði, a@ þær verði til daglegrar örvunar og upp- lífgunar, eins og Grikkir gerðu Aþenu fyrir 2500 árum og Italir Flórens fyrir 500 árum, — og þetta ætti að veitast okkur auð- velt með þeirri tækni, sem við ráðum yfir. I SJÖUNDA LAGI verður al-lt u-mhveríi man-nsins og á- stand þess mikilvægt. Við höf- um öll umg sem gömul fyrir aug unum, hvernig því hnignar sí- fellt vegna meng-unar, rányrkju, smekkleysis, úrgangs, græðgi einstaklinga og afskipta-leysis al-mennings. Við erum glæpsam lega hirðulaus um sameigin- legan arf okkar allra. I ATTUNDA LAGI verður menntunin þung á metunum. Á he-nni m-un velta mikið vegna þess, að einungisverðuráfæri vel menntaðs fólks að sæta því ófyrirsjáanlega umhverfi, sem un-ga fólkið verður að búa við í framtíðinni. Að ví-su verSur menntað fól-k því aðeins vandam um vaxið að m-ínu viti, að þa@ forðist of sérhæfing-u, neiti að failla fyrir þeirri virðingar- freistni a-ð sveipa sérfrœðimmi um sig eins og skikkj-u og loka u-m-heiminm þann-ig úti. AÐ LOKUM hygg ég, að Sameinuðu þjóðimar verði mikilvægar á áttumda trag ald- arinnar. Fjarri fer, aiS ég vilji halda fram, að Sameinuðu þjó@ irnar verði að hcimsstjóra á þessum ára-fcug. En aðildar(þjóð- irnar verða sameigidlega að gæða samtökin aukimmi ábyrgð á þessum á:ratug, auknu valdi og aukn-u fjánm-agni tH þess að fást víð þau mtiu vandamál, sem ég hefi hér drepið á, — en við þessi vandamál eiga ailar að- ildarþjóðimar a-ð striða í mis- mun-andi miklum mæli, oð eng- in þeirra er fær um að ráða niðurlögu-m þeirra á eigin spýt- ur. Þegar mannkynið leggiur út á áttumda tuginn verð-ur að minn-ast þess, að það sem kennt er, lært er og gert er verður að s-vara ti-1 þess, sem þarf til að halda m-enningu okkar lif- andj og heilbrigðri. LJÓSASAMLOKUR Allar gerðir Mishverf H framljós 7" og 53/4" rt / / BÍLAPERUR Fjölbreytt úrval Heildsala — smásala SMYRILL ÁRMÚLA 7 Sími 84450. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.