Morgunblaðið - 27.10.2005, Blaðsíða 8
F
élagasamtökin Seed
Forum Iceland voru
stofnuð hér á landi á
síðasta ári, að tilstuðl-
an Klaks nýsköpunar-
miðstöðvar, UK Trade
& Invest, Samtaka
sprotafyrirtækja, breska sendiráðsins
og Háskólans í Reykjavík. Markmið
samtakanna er að auðvelda íslenskum
sprotafyrirtækjum aðgang að alþjóð-
legu fjármagni. Samtökin standa fyrir
fjárfestingaþingum, þar sem sprota-
fyrirtæki og fjárfestar eru leidd sam-
an. Fyrirtækin eru fyrst tilnefnd af að-
ilum sem þekkja vel til sprotastarf-
semi í hverju landi og síðan eru þau
fyrirtæki valin til þátttöku af alþjóð-
legri dómnefnd. Þau fyrirtæki sem eru
valin eru síðan þjálfuð við framsetn-
ingu kynningar, fjárfestingaferlið,
samningagerð og annað sem þau eiga í
SPROTAFYRIRTÆKI
sem taka þátt í þinginu ná árangri
er vitanlega grundvöllur fyrir því að
halda þingin hér tvisvar ári. Það verð-
ur því að koma í ljós. Það verður klár-
lega Seed Forum þing hér á landi
næsta vor en síðan verðum við að sjá
til með haustið enda háð árangri fyr-
irtækjanna og áhuga innlendra aðila.“
Góður árangur
Tilgangurinn með þátttöku í fjárfest-
ingarþingi á borð við Seed Forum er
að sögn Jóns Helga ferns konar. „Í
fyrsta lagi eru fyrirtækin að sækjast
eftir fjármagni til að efla reksturinn. Í
öðru lagi er tilgangurinn að koma á
tengslum við fjárfesta og samstarfs-
aðila á erlendum mörkuðum. Í þriðja
lagi læra forsvarsmenn viðkomandi
fyrirtækja að
koma viðskiptahug-
myndinni á framfæri
við fjárfesta og
verða þannig hæf-
ari til þess í fram-
haldinu. Í fjórða
lagi þykir þátttaka í
Seed Forum ákveðinn við-
urkenning því fyrirtækin
sem taka þátt í þinginu
hafa farið í gegnum
ákveðið ferli, eru tilnefnd,
valin og þurfa því að uppfylla
viss skilyrði auk þess að höfða til
einkafjárfesta.“
Jón Helgi segir árangur fyr-
irtækjanna sem tóku þátt í Seed
Forum þinginu hér á landi í vor
framsækin fyrirtæki, vakið
töluverða athygli. Þessi kostur
geti skipt höfuðmáli fyrir sprotafyr-
irtæki. „Eitt af því sem fælir fjárfesta
gjarnan frá sprotafyrirtækjum er
hversu lengi þarf að binda fjármagnið
í fyrirtækinu. Sé mögulegt að stytta
þennan tíma minnkar áhættan og um
leið verður fjárfestingin fýsilegri.
Þessi áhugi erlendu fyrirtækjanna
kom okkur í raun á óvart, því í upphafi
var miðað við að halda Seed Forum
þing hér á landi aðeins einu sinni á ári
en ekki tvisvar eins og tíðkast í öðrum
löndum. Þegar við urðum þess
áskynja að erlend fyrirtæki höfðu
áhuga á að kynna sínar hugmyndir hér
á landi var ákveðið að halda annað
þing í haust.“
Jón Helgi segir þannig ekkert því til
fyrirstöðu að halda Seed Forum þing
hérlendis tvisvar ári. „Ef fyrirtækin
vændum. Á fjárfestaþingi fær síðan
hvert fyrirtæki 8 mínútur til að kynna
viðskiptatækifærið fyrir væntanlegum
fjárfestum, hér heima og erlendis, sem
haldin eru á vegum Seed Forum Int-
ernational.
Sl. vor tóku átta íslensk fyrirtæki
þátt í Seed Forum fjárfestingar-
þinginu í Reykjavík og eitt norskt.
Núna eru erlendu fyrirtækin fimm og
fjögur íslensk. Klak nýsköpunarmið-
stöð hefur veg og vanda af þinginu og
segir Jón Helgi Egilsson, fram-
kvæmdastjóri Klaks, að einnig megi
merkja aukinn áhuga erlendra fjár-
festa á þinginu í Reykjavík. Hann seg-
ir það skýrast af tvennu. Í fyrsta lagi
hafi íslenskir fjárfestar á sér gott orð
erlendis, einkum í Skandinavíu, þyki
virkir og áræðnir. Einnig hafi frum-
kvæði Kauphallar Íslands, að stofna
hér sérstakan hlutabréfamarkað fyrir
Fjárfestingarþingið
Seed Forum Reykjavík
verður haldið á morgun,
í annað sinn hér á landi.
Þar kynna 9 sprotafyr-
irtæki, 4 íslensk og 5 erlend,
viðskiptahugmyndir sínar fyrir
fjárfestum. Helgi Mar Árnason gerir grein
fyrir Seed Forum og þeim fyrirtækjum sem taka
þátt í þinginu.
8 B FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
! !
"
!
!
"# $$ %
&'( " " #!") !* +,!!
# -
) .
!/ "# $$ %
01 2 3 !/ "# 2 %
!
> !#! !' (6
# ? >#
#! ===
Sprotarnir galdra fram fjár
Jón Helgi Egilsson
Morgunblaðið/Sverrir