Tíminn - 01.04.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.04.1970, Blaðsíða 12
n TIMINN ÍDRÓTTIR MWVIKUDAGUR 1. apríl 1970. !% Swaxandi fjöldi fólks les ^SAMTIÐINA isfö skemmtilega heimilisblað allrar fjölskyldunn- ar. Þið fáið póstsend 10 stór blöð á ári fyrir að- eins 200 kr., og kostaboð okkar til nýrra áskrif- enda er: 3 árgangar fyrir aðeins 375 kr., meðan tspplag endist. Póstsendið þvi strax þennan pöntunarseðil: Ég undirrit... óska aö gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með 375 kr. fyrir ásrgangana 1968, 1969 og 1970. (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn ............ . ..... .—«■. .■.... . ...-.. ......... Ifoimrli ...._... . .■*..... .. .........._............... ...., kfóaaíáskrift: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Reykjavík. Gluggastengur fyrir ameríska uppsetningu, einfaldar og tvöfaldar. Einnig gafflar, borðar, krókar, klemmur og hringir. Koparhúðaðar hnúðstangir, og spennistangir. Sundurdregnar kappastangir. MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23, símar 11295 og 12876. Bændur athugið Búfræðinemi óskar eftir starfi á sveitabæ sem ársmaður. Upplýsingar í síma 51797, Hafnarfirði. ÞAKJARN í ÖLLUM ÞYKKTUM FYRIRLIGGJANDI Verðið mjög hagstætt fóðar gusfra MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LJOSASAMLOKUR AJIar gerðir Mishverf H framffós 7" og 53/4" BÍLAPERUR Fjölbreytt úrval Heildsala — smásala SMY RIL L ÁRMtJLA 7 Sími 84450. , LiS Akraness ásamt þjálfara sínom, Ríkharði Jónssyni. Skagamenn meistarar annað árið í NYTT FRA PÍRA PÍRA-umboðið HÚS OG SKIP Ármúla 5. Sínu 84415 — 84416. Símar: 11125 11130 VIL SELJA sem nýja Rasspe sláttuvél, fyrir Ford og fleiri vélar- Óskar Guðbjörnsson, Máskeldu’, Saurbæ, Dal. Klp-íteykijaivík. Um páskana fór fram í Laugai-- dalshöUinni, annáð íslandsmótið í innanhússknattspyrnu. Mótið var að þessu sinni mun betur skipu- lagt en síðast. Reglumar, ]i. e. a.s. að hafa ekki markmaun, gerði mótið skemmtilegra og bauð upp á mun betri knattspyrnu en á fyrsta mótinu. Þátttafcendur voru að þessu sinni 17 li3, víðs vegar að af landinu. Var þeitn skipt 1 4 riðla. Sigurvegararnir í riðlu.num léku síðan til úrslita, og urðu Akur- nesingar íslandsmeistarar í ann- að S'inn, eftir hörku keppni við toin úrslitaliðin. Nokkur lið báru af í þessari keppni. En það voru úrslitaliðin, ÍA, ÍBK, KR og Valur, ásamt Þi'ótti, Fram og ÍBA, sem ekki fcomust þó í úrslit. Önnur lið voru imun lakari, eins og tnar-kalalan sýnir, en 10 til lö marka sigur var ekki óalgengur. Þa3 sem var mest áherandi á þessu móti, var misjöf-n túlkun dómara á reglun- um, og töpuðu sum liðin leikjum eingöngu þeirra vegna. En rétt er að geta þess, að mjög erfitt er að dætna í innanhússk n attspyrnu. Úrslit í riðlunum urðu þessi: A-riðill ÍBK—Haukar 7—3 ÍBA — Grótta 16—3 Ármann — Haukar 8—7 ÍBA — Ármann 8—5 ÍBK — Grótta 16—2 ÍBA — Haukar 9—5 ÍBK — Árenann 111—7 Haukar — Grótta 11—6 Ármann — Grótta 16—3 ÍBK — ÍBA 8—3 Sig-urvegari í þessum riðli varð ÍBK. Þeirra helzti mótherji var ÍBA, sem tók nú í fyrsta sinn þátt í innanhússknattspyrnumóti, e-n vantaði þjálfara sinn, Hermann Gunnarsson, sem ekki fékk leyfi til a3 leifca með, vegna þess hversu stutt var liðið síðan hann skipti um félag. Munaði aðeins 4 dög- um á að hann væri löglegur í mótið. B-riðill. ÍA — Hrönn 11—1 Þróttur — Breiðablik 10—6 Breiðablik — Hrönn 11—3 Þróttur — Ifrönn 22—1 ÍA — Breiðablik 9—3 ÍA — Þróttur 9—7 Akranes sigraði í þessum riðli. en almenn s-koðun var sú, að heppnin og dómarinn hafi verið með liðinu í leiknum við Þrótt, sem hafði yfir í leiknum þar til stutt var eftir til leiksloka. C-riðifl. Fram — Reynir 15—7 KR — Selfoss 13—5 KR — Reynir 15—0 Fram — Selfoss 8—3 Rey-nir — Selfoss 5—4 KR — Fram 9—6 KR sigraði í þessu-m riðli með nokkrum mun. Þeir lékn IM úr- slita í riðlinum við Fnam og sigr- uðu þá með 9—6, en fcomust í 5—0 og síðan 7—1 í þeim leík. D-riðilI. Valur — Stjarnan 20—0 Víkingur — FH 8—6 Vákingur — Stjiaman 15—2 Valur — FH 10—4 FH — Stjarnan 7—3 Valur — Víkingur 7—5 Valur sigraði í þes'sum tiðSL, i eftir nokkra keppni við hið n 1. d-eildarlið Váfcing. í úrslitakeppninni lóku aMir vi® alla, oct voru leikirnir yfirlcitt mjög skemmtilegir, þó sérstaktega leikirnir milli KR, ÍA og ÉBK, ert Valur var sýnilega lakari en hini-E. Fyrst léku KR og Í'BK, og var það bezti leik-ur inótsins. Lauk. honum með jafntefli 5—5, efti-r rni-kla og harða baráttu. ÍA lék síðan við Val og sigraði auðveld- lega 6—3. KR-ingar áttu einnig aúðvelt með Valsmenn og sigruðu þá 6—1. Þá léku ÍA og ÍBK. Kefl ví-kingar konrast í 4—1 og var staðan þannig er 4 mín. voru til lei'ksloka, en þá Sk-oruðu Skaga- menn 5 mörk í röð, o.g sigruðu í leiknum 6—4. Það vor-u því áhugalausir Keflvikingar, sem léku við Val í næst síðasta leik mótsins, en þeim tókst að sigra þrátt fyrir það' 7—6. Úrslitaleifcurinn í keppnin-ni var á milli KR og ÍA, og nægði ÍA jafntefli til sigurs í mótinu. í byrjun leit út fyrir að KR-ingar yrðu sigurvegarar, því þeir fcom ust í 3—0, en Skagamenn jöfnuðu og komust yfir 4—3 fyrir hálff- leifc. í síðari hálfleik var leifcu-r- inn ofsa spennandi, og var ekfci nema eitt m-ark skorað og það af S-kagamönnum. KR-ing-um tókst ek-ki að skora í þeim hálfleik, en þeir fengu m.a. tvær vítaspyrnur sem báðir mistókust. Akurnesingar urðu því sigurvegarar í leiknum 5—3 og þar með f'slandsmeistarar í inn anhúSsknattspyrnu 1970, en þeir sigruðu einnig í mótinu í fyrra. Loks vann Reykjavík! Lengi hafa Reykvíkingar beðið eftir sigri ge-gn A-kureyri í íshokkí. •Reykvíkingum tókst loks að si-gra Akureyri í pásk-amótinu, sem háð var í Rcykjavik. Nánari frásögn verður að bíða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.