Tíminn - 01.04.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.04.1970, Blaðsíða 10
 TIMINN Maysie. Greig ÁST Á VORI 5 umstæðum veita mér leyíi til iþess að fara aftur til Japans. Ég skrifaði Eiko næstum á feverjum degi, og fullvissáði hana um ást mína og sór, að þann dag, sem ég yrði tuttugu og eins árs, og mér væri kleift* myndi ég koma og giftast henni. Hún skrif- aði mér, að foreldrar hennar ætluðu að fára með hana til eronar af eyjunum norðan Japan Hokkaido, og þar ætti hiin að eiga barnið .Ég geri ráð fyrir, að þau hafi óttast almenningsálitið heima fyrir. Nú varð löng þögn, og svo sagði hann: — Þetta var það síðasta, sem ég heyrði frá Eikp. Ég skrifaði tii hennar og sendi henni skeyti á gamla heimilis- fangið, en öll mín bréf og skeyti Ikomu aftur. Dag nokkurn las ég í blöðunum, að geysilegur hvirfilvindur hefði farið yfir ’Hokikaido. Nær allar byggingar á norðarverðri eyjunni, höfðu eyði- lagzt, þúsundir manna og kvenna höfðu látið lífið. Ég vissi ekki mitt rjúkandi ‘ráð. Ég skrifaði og sendi skeyti, en það kom aldrei neitt svar. Um svipað leyti dó faði.r minn. Móðir mín var . ein- stæðingur, og hún var orðin hálf- gerður aumingi. Allt, sem hún nú lifði fyrir, var að sjá mig, hvenær sem ég gat fengið lcyfi. Oft langaði mig til þess að segja henni allt, og biðja hana að reyna að -skilja mig, en ég vissi, að það gæti hún aldrei. Það hefði getað orðið til þess að stytta líf hennar. Tæpu ári eftir dauða föður míns, dó hún, í svefni, svo var guði fyrir að pakka. Herþjónustu minni lauk um svipað leyti. Eftir að ég hafði gengið frá málum foreldra minna flaug ég aftur til Japans. Eina heimilisfangið, sem ég hafði, var á gamla heimili Eifco’ í Tokyo. Ég fékk þær upplýsingar hjá nági’önnunum, í gegnum leið- sögumann, sem talaði ensku, að eftir að Sei fjölskyldan hefði farið til Hokkaido, hefði systir frú Sei fiutt inn í húsið og búið þar um tíma, en eftir að hún heyrði um dauða fjölskyldunnar í hvirfilvindinum, hafði hún selt húsið. Einginn vissi, hvar hún bjó nú. Mér leið verr én nokkru sinni fyrr. Ég hafði ekki heyrt utn dauða prófessor Sei og konu hans fyrr. Ég spurði nágrannana um Eiko, en þeir vissu ekkert. Ég flaug til Hokkaido til þess að reyna að fá einhverjar fréttir þar. En lögreglan gat ekkert sagt mér umfram það, að talið hafði verið, að tvö líkin, sern fundizt höfðu í rustum hótelsins þar sem Seihjónin bjuggu, hefðu verið af þeim. Þeir höfðu . ekki hugmynd um það, hvort lík dóttur þeirra hefði verið þarna líka, því flest líkin höfðu verið óþekkjanleg, svo mikið voru þau sködduð. Þetta var allt saman árangurs- laúst, og olli mér aðeins miklum sálarkvölum. Eftir sex mánuði, þegar ég'Varð að fára áftur til baka, til þess að annast mál föður míns, ákvað ég; að ‘ það -' bezta, sem ég gæti gert, væri að skilja þetta allt við mig, eins og lokaða hirzlu, og reyna að gleyma. Ég talaði við stærsta einkaleyni- lögreglufyx-irtæki Japans, áður en ég hélt heim á leið. Ég sagði þeim allt af létta, og bað þá, að gera allt, sem í þeiri'a valdi stæði til þess að komast að því, hvoi-t Eiko hefði dáið um leið og for- eldrar hennar, og hvað hefði orð- ið um barnið, ef það hefði verið fætt. Þeir hétu að gera það, sem þeir'gætu til þess að hjálpa mér, en það liðu nokkur ár þangað til ég heyrði frá þeim aftur. Þá var ég farinn að vinna hjá Hyrnan, Landour Company í New York. Þeir ski'ifuðu, en sögðust ekki geta staðfest þær fréttir, sem þeir færðu mér, aðeins væri um sögusagnir að ræða, en þeir álitú, að dóttir prófessoi's Sei hefði fætt dóttur, rétt áður en hvirfilvindui'inn fór yfir eyjuna. Þú getur ímyndað þér, hvernig mér leið. Ég vild' helzt fljúga þegar í stað til Japans. En ég spui'ði sjálfan mig, hvað ég gæti gert. Leynilögreglumennirnir höfðu skrifað, að þeir hefðu ekki hugmynd um, hvað hefði oi-ðið um barnið. Ég vissi, að ég myndi stefna í hættu starfi mínu hjá fyrirtækinu, ef ég færi á þessari situndu, en ég átti von á að vei'ða hækkaður í stöðu. Ég átti því ekki annars úrkostar, e n leggja að mönnunum, að halda áfram leitinni, hvað sem það kostaði. Þrátt fyrir það, að ég biði nú fullur eftirvæntingar eftir frétt- um, 1'iBu árin, og ég heyrði ekkert nýtt. Þegar stundir liðu fram gaf ég upp alla von, og fór að trúa því, að Eiko og barnið hefðu án efa dáið líka urn leið og foi’eldrar hennar. Ég kastaði mér út í vinnuna, og eftir því sem frá leið fór æskuást mín er miðvikudagur 1. apríi — Hugo Tungl í hásuði’i kl. 9.30. Árdeg’isháflæði í Rvík kl. 1.52. HEILSUGÆZLA SLÖKKVILIÐIÐ og slúkrabifreiðii SJÚKRABIFREIÐ í Hafnarfirði sima 51330. fyrir Reykjavík og Kópavog Símj 11100 SLYSAVARÐSTOFAIV i Borgar spitalanum er opin allan sólar hrtnginn. Aðeins móttaka slas aðra. Sími 81212 Kópavogs-Apótek og Keflavikui Apótek eru opin virka daga, ki 3—19 laugardaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15. Almennar upplýsingar um iækna-' þjónustu í borginni eru gefnar í símsvara T.æknafélags Reykjavík ur, sími 18888. Fæðingarheimilið í Kópavogi, Hlíðarvegi 40, sími 42644. Kvöld- og helgidagavörzlu apó- teka í Reykjavík annast vikuna 28.3.—3.4. Reykjavíkur apótek r>g Boi’gar apótek. Kópavogs-apótek og Keflavíkur apótek eru opir virka daga kl. 9. —19 laugai’daga kl. 9—14, helgi- daga kl. 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7 á laug ardögum kl. 9—2 og s sunnudög- um og öðrum helgidögum er op- íð frá kl. 2—4 Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinm (þar sem slysavarðstof. an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5 — 6 e.h. Sími 22411. SIGLINGAR Skipadeild SÍS. Arnai’fell fór í gær frá Húsavík til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell fer á morgun frá Phila delphia til Rvk. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell fer í dag frá Bromborough til Sandefiord og Svendborgar. Helgafell er á Ak- ureyri. Stapafell er væntanlegt til Rvk á morgun. Mælifell fór í gær frá Qufunes; ’ til Sas Van Ghent- Skipaúlgerð rikisins. . Hekla fer frá Reykjavík á föstu dag austur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum ld. 21.00 í. kvöld til Reykjávikur Herðubreið fer frá Reykjavík ; kvöld vestur um land tU Akureyr- ar. mJGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er vænt- anlegur frá NY kl. 10.00. Feí tit Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl 01.45. Fer til NY kl. 02.45. Flugfélag íslands h. f. MiUilai.dnflug. Gullfaxj fór til Glasg. og Kaup- maimahafnar kl. 09-00. í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Kefla víkur kl. 18.40 í kvöld. Gullfaxi fer til-Glasg. og Kaupmannahafn- ar kl. 09.00 á föstudag. Iiinaiilandsflug. í dag er áretlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Rauf arhafnar og Þói’shafnar. A morgun er áætla® að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) tíl Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. GENGISSKRÁNING Nr. 35 — 24. marz 1970 . 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 211,40 211,90 1 Kanadadollar 81,85 82,05 100 Danskar kr. 1.172,70 1.175,36 100 Norskar kr. 1.231,95 1.234,75 100 Sænskar kr. 1.691,10 1.694,96 100 Flnsk mörk 2.105,40 2.110,18 100 Franskir fr. 1.586,40 1.590,00 100 Betg. fr. 176,90 177,30 100 Svissn fr. 2.039,10 2.043,76 100 Gyllini 2.424,00 2.429,50 100 V.-þýzk mork 2.396,48 2.401,90 100 Lírur 13,99 14,03 100 Austurr. seh. 340,00 340,78 100 Pesetar 126,27 126,55 ÍOO Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reiknisdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reiknispund — Vöruskiptaiönd 210,95 211,45 FÉLAGSLÍF B'ai naverndarfélag Re.vkjavíkur heldur aðalfund, fimmtudaginn 2. apríl kl. 8.30 í Tjarnai’búð. Eftir aðalfundarstört' flytur dr. Matthías Jónasson erindi: Nútíniakonan á vegamótum. Ruth' Magnússon, syngúr. MI&VIKTJDPrGttR 1. apea MBH). til Eiko að kulna. Hún varð fjar- læg, eins og draumkooa. Hann þagnaði og benti einurn þjónanna á að hella aftur kaffi í bollana. Þegar það hafði verið gert, og þjónninn var farinn, sagði Beth lágt, en samt kvænt- ist þú aldrei. — Nei, sagði lxann hægt, og hrærði sykurinn út í kaffið. Lengi vel fannst mér ég ekki hafa rétt til þess að kvænast, og síðar, þegar ég hafði talið sjálfum mér trú um, að Eiko væri dáin, var ég svo niður sokkinn í vinnu mína, að ég gaf mér ekki tíma til þess að hugsa um slíkt. Þótt undarlegt megi verðast, var það ekki fyrr en nú fyrir nokkru, sem ég fó” að hugsa um hjónaband á nýjan leik. Hann þagnaði aftur. Hjarta Beth sló hratt. Ýmis- legt, sem hann hafði sagt henni, hafði valdið henni sársauka til að byrja með, en hún vissi, að þetta gat ekki breytt ást hennar á lion- um. Hvað hafði hann átt v íð, þegar hann sagði, að hann hefði ekki farið að hugsa um hjónaband fyrr en nú fyrir skömmu? Gat verið, að það væri ástæðan fyrir hinu undarlega hugarástandi, sem hann hafði vei'ið í aTlan daginn? Hafði hann hitt einhverja, sem hann hélt sig geta elskað. ein- hverja nýja konu í lífi hans? En hvers vegna var hann þá að segja lienni allt þetta . . .? Tom Dillan hélt áfram sög- unni: — Ég hafði eignast góðan vin á skrifstöfunni, frænda Landours, Chris. Hann var svona tólt' eða þrettán árum yngri en ég, en þrátt fyrir það vorum við mjög góðir vinir. Að þér undanskil- inni, er hann eina mannveran, sem ég hef nokkru sinni sagt þessa sögu. Fyrir nokkrum árum var ég sendur hingað til þess að taka við stjórn Lundúnaskrif- stofu fyrirtækisins, og fyrir um það bil tveimur árum, var Chris látinn taka við í Tokyo. Hann skrifaði mér, að hann myndi gera allt, sem í hans valdi stæði Aðalfundur Sálarrannsóknar- félagsins í Hafnarfirði verður haldinn í kvöld, miðviku- daginn 1. apríl kl. 8.30 í Alþýðu- húsinu. Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörf. Frú Ingibjörg Ög- niundsdóttir, fyrrverandi símstjóri, flytur erindi. Tónabær — Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. „Opið hús“, miðvikudaginn 1. apríl. Auk venjuiegra dagskrár- liða kemur lögreglukórinn í heim sókn- BLÖÐ OG TÍMARlf Heinn'iisblaðið SAMTÍÐIN aprílblaðið er komið út og flytur þetla efni: Kirkjusókn í Vestur- Þýzkalandi minnkar stórlega (for- ustugrein). NeUevæð áhrif sjón- \’arps eftir dr. Viktor Baily. Hcf- urðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Sambýlis- fólk í Lundúnum (framhaldssaga). til þess að komast til botns í málinu, á meðan hann væri í Tokyo. Hann ætiaði að reyna að komast að því, hvað hefði orði'ð uin barnið. En auðvitau, hann brosti, er hún ekkert barn lengur. Hún hlyti að vera sextán ára. Ég svaraði honum, að ég væri mjög þakklátur. ef hann gæti gert eitt- hvað, til þess að h.jálpa mér að upplýsa leyndarmálið. En ég hafði fyrir löngu gefið upp all-a von, um að ég retti nokkru sinni ef'tir að heyra frá einhverju þeirra . . . Aftur þagnaði hann. Hún greip fram í. og gat ekki lengur haft stjórn á sér, röddin var æst: — Hefur þú fengið ein- hverjar fréttir, nú síðustu tvo dagana? Þú sagðir, að Christopher Landour væri kominn til London. — Þac er rétt. Cliris sagðist hafa hugsað sér að skrifa mér, en þar sem lieldur lítið er að, gera á þessum árstíma, ákvað hann að koma og segja mér sjálfur fréttirnar. Auk þess hafði hann stundað hér nám, og lang-. aði til þess að koma aftur á gamlar slóðir. Hún hallaði sér fram á við, spennt: Hvaða fréttir kom haim með til þín Tom? — Hann heldur, að hann hafi ef tii vill fundið dóttur mína. Hún hrópaði lágt'upp yfir siig. — Með aðstoð nýs hjálpar- manns, hr. Oswara, tókst hon- um að finna slóð frænkunnar, Sahrino Hanko. Húu var m.jög veik, og bjóst við að deyja á hverri stundu. Það kann að vera, •að vitneskja hennar um, að hún átti skammt aftir ólifað, hafi valdið því, áð hún sagði að lok- un. sannleikann. Það var hún, sem hafði endursent bréfin mín, á meðan Éifco og foreldrar hennar voru í Ilokkaido. í stað- inn fyrir að senda þau áfram til Eiko, hafði hún sent þau aftur til mín. Auðsýnilega hafði hún gert það af hatri sínu í garð Banda- ríkjamanna. — Eftir að leyniTögi'eglu- maðurinn hafði fundið frænkuna, Undur og afrek. Samtal við Brig-' itte Bardot. Finnsk ,,sauna“ er ■meira en baðs-tofa. Selja mestalla ullina óþvegna úr landi. Glæpa- maður gerist leikari. „Flóatetur, fífu.sund“ eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir, Skáld skapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Erlendar bækur. Stjörnu- spá fyrir apríl. Þeir vitru sögðu o.m.fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. TRÚLOFUN Nýlega hafa opinberað tnílofun sína, ungfrú Birna Jóhannesdóttir, Stíflu, Glerárþorpi og Þorsteinn Jakobsson, Skaftafelli, Öræfum. Kvenfélagasamband tslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Hall- veigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka dasa frá kl. 3—5, nema laugardaga. Lárétt: 1 Kjarna. 6 Þreytu. 8 Sti'ákur. 9 Gljúfur. 10 Miðdegi. 11 Tind. 12 Rödd. 13 Grjóthlíð. 15 Stian. Krossgáta Nr. 530 Lóðrétt: 2 Sjónlaus. 3 Staf- rófsröð. 4 Bölvaði. 5 Guð. 7 Hláka. 14 Fri'ður. Ráðiiing á gátu nr. 529. Lárétt: 1 Aflát. 6 Rás. 8 Lóa. 9 Ata. 10 Kát. 11 Mók. 12 Tía. 13 Ama. 15 Greri. Lóðrétt: 2 Frakkar. 3 Lá. 4 Asáttar. 5 Blóms. 7 Satan. 14 Me. i .....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.