Tíminn - 02.04.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.04.1970, Blaðsíða 3
FEVEVITUDAGUR 2. aprfl 1970. TÍMINN Enn eift dæmi um stefnu í landbúnaðarmálum: Fyrir skömmu frumsýndi Leik- félag Húsavíkur Þi'ð munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason. Leik stj. er Jónas Jónasson, en leiktjöld gerði Steinþór Sigurðsson. Húsið var fullsetið, og fögnuðu áhorfend ur leiknum mjög. Höfundurinn, Jónas Árnason kom norður til Charlie Brown til vlnstrl — Páll Þór Kristlnsson, Ladd le og hnátan: Jón Guðlaugsson og María Axfjörð. þess ag vera yiðstaddur frumsýn- inguna. í leikslok var leikendujn mjög vel fagnað, og leikstjóri og höfundur kallaðir fram, og Björn Friðfinnsson bæjarstjóri ávarpaöi þá nafna og leikendur og þakk- aði þetta átak og gott framlag til menningarmála bæjarins. Að lok- um stjórnaði höfundur fjölda söng. STJÓRNIN ÁETLAR AÐ LÆKKA FRAMLAGIÐ TIL NÝBÝLANNA SKB—Reykjavík, þriðjudag. Frumivarp ríkisstjórnarinnar um Stofnlánadeild landbúnaðarins var til fyrsto umræðu í n. d. fyrir stuttu. Er frumvarpið á þá leið, að á árunum 1970—1971 skuli rík- isstjómininni heimilt að lækka hvort ár framlög á fjárlögum til llandnáms vegna nýhýla úr 9,5 milljónum króna í 3,5 milljónir og til íbúðarhúsa vegna nýbýla og til íbúðarhúsa á nýbýlum úr 2,4 millj. í 0,9 milljónir króna. Nokkrir af þingmönnum Fram- sóknarflokksins mæitu eindregið á móti þessu frumvarpi. Stefán Valgeirsson sagði m. a. áð þeir fjármunir sem látnir hafi verið til þessara hluta hafi alltaf minnkað Þeir hafi verið ákveðnir árið 1964, það sem þeir væru í dag, og nú sé verið að fara fram á heimild til að lækka þessa fjár- hæð frá því sem sé í lögunum. Sagði Stefán, að framkvæmda- máttur þessa fjármagns sem hér væri um að ræða, minnkað um helming síðan lögin voru sett og nú bæði iandbúnaðaráðherra um heimild til að taka fjármuni, en [FDBHn™ AF LANDSBYGGÐINNI QQ. Patreksfjörður: Fjöldi manns bíður flugfars SJ-Patreksfirði, miðvikudag. Afli Patreksíj arðarlbáta hefur verið með allra bezta móti á land inu á vertíðinni. Á þetta einkum við um línuveiðarnar. Netaveiðar hafa gengið verr, en eftir 20. marz hafa veiðar verið tregari en fyrr á árinu. Allmikill hópur fólfcs er nú teppt á Patreksfirði, en flug þang að hefur legið niðri undanfama daga. Flugvél fór þangað kl. 8 í imorgun en tókst ekki að lenda. í gær fennti feikimikið. Og átt er vestlæg, en þá eru lendingar- skilyrði oft slsem á flugvellinum. Fólkið, sena bíður eftir flugfari var hér flest í heimsókn um pásfc- Félagsmálaskólinn Fundur verður í Félagsmála- sfcólanum á mánudaginn, og verð ur fundurinn að venju að Hring- braut 30, og hefst kl. 20,30. Andrés Kristjánsson, ritstjóri, mætir á fundinum og flytur erindi um blaðamennSku. Öllum er heimill aðgangur að fundum Félagsmálaskólans. ana. Áætlunarflug er nú til Pat- reksfjarðar þrisvar í vitou. Ólafsfjörður: Þrír bátar landa BS—Þriðjudag, fyrir páska. Aflinn hér hefux verið heldur tregur og vinna þar af leiðandi nokkuð stopul. Veiðihorfur hjá togbátunum eru ekki svo slæm- ar, ef veðrið hamlaði ekki veið- um. Stígandi landaði hér í gær 20 lestum, Sigurbjörg er að landa í dag svipuðu magni og Sæþór bíður löndunar. Akranes: Nýtt fiskiskip sjósett QB—Akranesi, fyrir pásfca. Nýtt fiskiskip var sjósett s. 1. sunnudag hjá Þorgeir og Ellert á Akranesi. Skipið er 100.61 rúm- lestir að stærð og er úr stáli. Það var byggt fyrir Hjálmar Gunn arsson, útgerðarmann, Grundar- firði. Skipið er teiknáð af Guð- mundi Erlendssyni skipaverkfræð- ingi hjá Þorgeiri og Ellert og byggt undir eftirliti skipaskoðun- ar ríkisins í samræmi við reglur „Det norske Veritas". Það er sér- stafclega styrkt fyrir siglingar í ís. Þá er sfcipið útbúið fyrir veið- ar með net, línu og botnvörpu og búið öllum nýjustu vélum og tækjum, sem í slífcum fiskiskip- um tíðfcast. Aðalvélin er 425 ha. Caterpillar og D 353 TA. Ljósavél er Volvo Penta MD 50 AK, 62 ha. Samanlögð raforkuframleiðsla aðalvélar og ljósavélar eru 49 kw. Frystilest einangruð og búin tækj- um til kælingar af Sabro-gerð. Skipstjóri verður Hjálmar Gunn- arsson, en kona hans, Helga Árn'a- dóttir, gaf því nafnið Siglunes SH 22. Slkipið fer á netaveiðar innan fárru daga. Þorlákshöfn: Landlega og 30 bátar lágu inni KJ—Rvík, þriðjudag, fyrir páska. í dag var landlega í Þorláks- höfn, og munu alls um 30 bátar hafa legið í höfninni þar í dag. Þetta voru Þorlákshafnarbátarn ir allir, bátarnir sem gerðir eru út frá Eyrarbakka og Stokkxeyri og svo eitthvað af togbátum, sem höfðu leitað hafnar vegna veðurs. Vonzkuveður var í Þorlákshöfn en vel fór um bátana í höfninni. Til Þorlákshafnar hafa nú bor- izt um átta þúsund tonn af loðnu, og gengur vel að bræða. Það sem af er vetrarvertí'ð hafa borizt um þrjú þúsund tonn af fiski á iand í Þorlákshöfn, og er það nokkru minna, en á sama tíma í fyrra. ekki hækka framlag til þessara mála. Kvað Stefán, þetta vera eitt af mörgum dæmum um þá landbún- aðarstefnu sem nú rikti í land- inu. Þá vék Stefán nofckrum orðum að veðdeildinni og sagði að hún skuldaði nú 14,5 milljönir. Og ef hægt hefði verið að taka ein- hverja fjármuni frá landnáminu, sem ekki sé, þá hefði verið nær að setja þá fjármuni í veðdeildina til að styrkja hana. Kvaðst Stefán viljá beina þeirri fyrirspurn til landbúnaðaráðherra hvort ekki sé hugmyndin að hækka þennan byggingarstyrk, sem stað- ið hafi í stað, þótt dýrtíðin hafi vaxið um helming á samna tíma og einnig hvort ríkisstjórnin ætli virkilega efcfci að gera neitt í máli veðdeildarinnar. Halldór E. SigurðSson kvaðst vilja sameina stofnlánadeildina við Búnaðarfélagið til að nýta betur f jlármagnið. Kvað haán á mis skilningi byggt að stofnlánadeildin wæri betur starfhæf nú en verið hafi fyrir 1960. Vilhjálmur Hjálmarsson kvaðst vera andvígur frumvarpinu af þeirri ástæðu að eðlilegt sé að láta starfsemi landnámsins þróast inn á þau verksvið sem aðkall- andi séu og því megi ekki skerða það fjármagn sem það hafi til umráða. Jón Kjartansson sagði að með þessu frumvarpi sé lagt til áð lækka framlag til nýbýlahygg- inga. Kvað hann það furðulegt að þíng sem samþykkti milljónafram- lag til byggingar húss fyrir ríkis- stofnanir, skuli nú með þessu frumvarpi ætla að lækka framlag og ráðast þannig á þá sem sízt megi við því. Nær væri að rótta því ungaf ólki sem vildi setjast að í sveit hjálparhönd, en veita því unga fólki sem vildi setjast frurmvarp gerði ráð fyrir. Að lokinni umræðu var frum- varpinu vísað til annarar umræðu og landbúnaðarnefndar. 16 ára dreng- ur grýtti tófu PÞ—Þorlákshöfn, þriðjudag. Fólfc, sem býr í þorpinu á Þor- lákshöfn, sá á laugardaginn tófu á klöppunum utan við þorpið. 16 ára drengur, Jóhannes Jóhanns- son brá snöggt við og tókst hon- um að elta dýrið uppi og bana því með grjóti, en rebhi mun hafa verið eitthvað þungur til hlaup- anna af loðnuáti, því eins og menn vita, er mikið af loðnu þarna við þorpið. Til gamans má geta þess, að Jóhannes er náfrændi Hinriks ívars sonar i Merkinesi, þeirrar frægu refaskyttu. C. V. Narssimhan Narasimhan aðstoðarfram- kvæmdastjóri SÞ kemur hingað Fimmtudaginn 2. apríl bemur í heimsókn til íslands aðstoðar- framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, C.V. Narasimhan. Kemur hann hingað í boði Fé- lagis Sameinuðu þjóðanna og mun hann halda fyrirlestur fyrir al- menning föstudaginn 3. apríl, um Tækniaðstoð Sameinuðu þjóðanna. VerOur fyrirlesturinn í Norræna húsinu og hefst kl. 5,30 e.h. C. V. Narasimhan hefur starfað í þjónustu Sameinuðu þjóðanná um fimmtán ára skeið. Undanfarin ár hefur hann gegnt störfum að- stoðarframkvæmdas'tjóra samtak- anna og jafnan veittíaðal-skrifstofu U Thant í höfuðstöðvum Samein- uðu þjóðanna forstöðu. Á síðasta ári var hann einnig skipaður að- stoðarframfcvæmdastjöri United Nations Development Programme, en ‘sú stofnun annast tækniaðstoð og tæknisamvinnu af hálfu Sam- einuðu þjóðanna. Hefur ísland nýlega hlotið ýmsa fyrirgreiðslu af hálfu stofn- unar þessarar, Á hennanvegum hefur m.a. verið framkvæmd hér almenn jarðefnaleit, könnun á ferðamálum og markaðshorfum fyrir niðursuðuvörur. Áður veitti stofnunin framiag til grundvallar- rannsókna hér í raforkumálum. Mun Narasimhan ræða í fyrir- lesti sírium um markmið tækni- aðstoðar Sameinuðu þjóðanna og framfcvæmd hennar. -Er fyrirlest- urinn öllum opinn. Það er í tilefni 25 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna að Félag Sameinuðu þjóðanna hefur fengið þennan næst æðsta mann samtafc anna til þess að koma hingað til lands og ræða málefni þeirra. Mikill fögnuður á frumsýningu á Húsavík i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.