Tíminn - 02.04.1970, Side 4

Tíminn - 02.04.1970, Side 4
TIMINN FIMMTUDAGUR 2. apríl 1970. 4 ■ x <txtz BILALEIGA ITVKHFISCiG'riT 103 ' • V)¥íSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna QjtBdDD® (3JXE LESAMDINN Manna á milli, í blöðum og útvarpi er oft yfir því kvartað, að lögfræðingum sé tamt að nota orð og hugtök, sem al- menningur botni hvorki upp né niður í. Má oft á fólki skilja, að lagamönnum gangi fordild ein tdl. Rétt er, að í lögfræðinni • koma víða fyrir orð og hugtök, sem ekki eru alm#nnt notuð í daglegu tali eða hafa þar aðra merkingu. En svo er um flestar fræðigreinar eins og t-d. læknis fræði, verkfiræði, byggingarlist o.s.frv. og á raunar ekki við um þær einar heldur hinar ýmsu starfsgreimar yfirleitt. Við tölum t.d. um sjómannamál, bændamál eða svedtamál, barna Camel Gamel Camel Camel Gamel A & 3 S. n a 3 n a 3 S. 2 i n & 3 E. to 8 3 S. 3 S. to 8 3 © E£þú lítur í alheimsblöð |' er 'úvullt CAMEL ® 3 8 U "® 3 8 U ■» 3 8 U '® 8 U *« 3 8 U ’® i 8 U 3 8 U T) i 8 Camel Camel Camel Gamel Camel mál, blaðamál og nú orðið jafn- vel um „gæja- eða skvisumál“, os.frv. Varla þætti það góð latína að tala um haegri eða vinstri hlið á skipi, en ekki stjórnborða og bakborða, og ekki biði ég í þann sjómann sem slí'kt léti út úr sér. Ég held því, að þaið sé ekki hót- fyndni, ef lögfræðingur notar orðalag, sem ekki er öllum al- menningí kunnugt, heldur ein- ungis það, að fræðigrein hans kreflst þess. Raunar ætti að virða lögmanni frekar til vansa, ef hann kynni ekki að fara rétt með orð og hugtök lögfræðinn- ar. í>ví er hins vegar ekki neit- andi, að þetta „lagamál" veld- ur oft misskiiningi, ruglingi og erfiðledkum. Til úrbótu geta blöð og útvarp haft hlutverki að gegna, en því miður gætir oft mikiis hugtakaruglings hjá þeim í frásögnum af lögfræði- legum efnum. Að sjálfsögðu er ekki hægt með neinnd sann- girni að krefjast þess af blaða- manni að hann kunni öll skil á þessum efhum, en það haggar ebki þeirri ábyrgð sem á hom-- um hvílir og þedm áhrifum, sem hann getur baft á mál og hugs- un manna. — Það etóð í blað- inu, sagði kerlingin — og þar við skal sitja. Skulu nú nokkur dæmá tekin af handahófi. Mönnum hættir mjög tdl að rugla heitum em- bætta, ekki sdzt á sviiði dóms- mála. Ekki er gerður greinar- munur á Borgardómaraembætt- inu og Borgarfóge.taembættinu eða borgardómara og borgar- fógeta; Saksóknaraembættinu og Sakadómaraemlbættinu eða saksóknara og sakadómara; lögreglm og rannsóknarlögreglu. Ekki er farið rétt með tegund- ir málaflokka, t.d. hvort dóms- mál eða einkamál eða refsimál. Ekki greint á miilli hvort mál er rekið fyrir bæjarþingi eða sjó- og verzlunardómi, sem svo er aftur oft tekdno fyrir siglinga dóm. Röng notkun hugtáka eða hugtakabrengl eru þó aJgeng- ust, og hjá blaðamönnum er ástæðan oft röng þýðing úr er- lendu máli. Áfrýjun máls t3. Hæstaréttar og kæru dómsat- hafnar er ruglað saman, stefnu og kæru, dómi og úrskurði, niðunstöðu og forsendum o.s- frv. Ekki er gérður greinar- munur á þjófnaði, ráni eða gripdeáld, en hvert þessara hug taka hefur sérstaka lögfræði- lega merkingu. Ekki er gerður greinarmunur á fjámámi og lögtaki (- og finnst mönnum kannski ekki skipta miM með hvaða heiti er gengið á eignir þeima og sfcal enginn lá þedm það —) lögihaldd og lögbanni, stefnubirtingu og dómibirtingu, svo eitthvað sé nefnt. En hú kannt þú leisandi góður að spyrja, til hvers menn séu a0 hanga sex ár í háskóla við lagia nám, ef þess er svo krafizt af almennum borgara að kunna é þessu full skil. Og til þess nú að standa ekki á gati ætla ég að gefa mér, að einhver fyrir finnist svo sérlundaður, að hann vilji vita, hvort sjónvarpið hans hafi verið tekið fjárnámd éða hvort á það hafi verið lagt lög- hald — og skrifa fyrir hann síð- ar einn lítinn þátt um nánara ínntak hugtakanna, sem ég hef nefnt í þessum þætti. Björn Þ. Guðmundssoa SÓLNING HF. SÍMI 84320 BIFREIÐA- STJÓRAR FYRIRTÆKI — KAUPFÉLÖG Látið okkur gera hjólbarða yðar að úrvals SNJÓHJÓLBÖRÐUM. Sólum allar tegundir vörubifreiðahjólbarða. Einnig MICHELTN vírhjólbarða. SÓLNING HF. Sínu 84320 — Pósthólf 741 Bifreiöaeigendur athugið Tek að mér að bóna. þvo og ryksuga bfla. Sæki og sendi ef óskað er. ódýrt og vandað. Sími 81609.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.