Tíminn - 02.04.1970, Page 10

Tíminn - 02.04.1970, Page 10
10 FIMMTUDAGUR 2. apríl 197«. TIMINN Maysie Greig ÁST Á VORI íólks og láta því líða vel —* það j var honum aðeins eðilegt. Sumir | hefðu verið afbrýðisamir, þar sem í þessu tilfelli hafði ungi máður-j inn verið frændi Edward- Land- ours sjálfs. Nánasti ættingi hans, á lifi og þar af leiðandi viss með að komast langt innan fyrirtækis- ins. En hún vissi, að Tom átti slíkt ekki til.v Hljómsveitin var farin að leika' nýtt lag. Lag, sem var nýkomið á toppinn. Söngvarinn var kom inn að hatalaranum, og tárir.n að vissi ég. Ég hafði aldrei haldið, að ástin gæti komið á þennan hátt, því á þessu auguabliki hefði hiin náð tökum á hjarta mínu, og við horfðum á sólaruppkomuna við Tokyó-flóann“. — Hvernig finnst yður lagið? spurði hann. Það hefur náð langt, meira að segja í Bandaríkjunum. —. Það er líka nokkuð vin- sælt hér, sagði Beth hljóð- látlega. Undarlegt er, hversu miklum vinsældum allt, sem snert ir Japan, hefur náð. Ég geri ráð 6 náði hann sambandi við Chris, sem fór með túlk til þess að hitta gömlu konuna. Hún sagði hon- um, að Eiko væri dáin. Hún hafði slasazt mikið í hvirfilvindinum, og barnið hafði fæðzt fyrir tímann. Hún dó, en barnið, sem hún hafði beðið um, að yrði skírt Michiko, var lifandi. Skyndilega, og eins og sprengin.P' yrði innra með Tom, hrópaði hann: — Gerir þú þér grein fyrir því Beth. É.g * á dóttur — það er dóttir okkar Eiko, og hún er lifandi. , — Ég er svo glöð, Tom, hvísl- aði hún. Hefur hr. Landour fundiff hana? Veit hún, að þú ert faðir hennar? — Hann hefur fundið hana, sagði Tom. En hú,. veit ekki að ég er faðir hennar. Augljóslega hefur hún verið gefin fjölskyldu, sem ber nafnið Ito. — Hefur hr. Landour haft sambanu við Ito-fjölskylduna? Hann kinkaði kolli og saup á kaffinu, sem var oi’ðið kalt í boll- anum. —Þaö hefur hann gert, en það hefur engan árangur borið. Reyndar . Nú hætti hann, en hi-ópaði upp um leið, en hérna er Chris nú kominn. Hann getur - sagt þér það, sem cftir er af sögunni, með eigin orðum, Beth: Þriðji kafli. Hár og grannur, ungur mað- ur, sem virtist vera tuttugu og fimm eða sex ára gamall, hafði gengið í átt að borði þeirra. Hann var klæddur velsniðnum kvöldföt- um, og bros lék um grannleitt skarpt andlitið. Hár hans var mjög dökkt og augun voru furðu- lega blá. Ennið var hátt og gáfu- legt og hakan fremur mjó. Það var ekki beint hægt að segja, að hann væri laglegur, en það var eitt hvað viðfeldið við framkomú hans. Maður hafði það á tilfinningunni, að ekki væri auðvelt að gleyma honum, eftir að hafa séð hann einu sinni. — Mér þykir fyrir því, að ég skyldi ekki komast til ykkar fyrr, Tom,en ég var að borða með tveimur japönskum kaupsýslu- mönnum, sem við eigum viðskipti við, og það var svo mikið kinngum þetta hjá þeim, — Chris, mig íangar til þess að kynna þig fyrir ungfrú Rainer — Beth Rainer, sagði Tom. Komumaður rétti fram hönd- ina, og þegar Beth rétti fram sína, fann hún hann taka fast og hlýlega um hana. Hún fann, að hann virti hana nákvæmlega fyrir sér, og hann virtist vera furðu- lega athugull. Furðulega, hugsaði hún, því hvers vegna skyldi Christ opher Landour, sem hún hafði hitt nú í fyrsta skipti hafa nokx- urn áhuga á henni. Það var aft- ur á móti eðlilegt, að hún hefði áhuga á honum. Ekki var ' það einungis vegna þess, að hann var frændi yfirmannsitts, Ed-ward Laiidour, heldur hafði Tom sagt, að þrátt fyrir aldursmunion, sem á þeim vax', væri hann sinn bezti vinur. Hann hlaut að vera mjög góður vinur, úr því hann hafði komið fljúgandi alla þessa leið frá Japan, einungis til þess að segja Tom frá dóttur hans. Það var of snemmt fyrir Beth að vita, hvernig henni í raun og veru féll það, sem Tom hafði sagt henni. Hún \lssi samt sern áður, þegar hún Ieit yfir borðið á hann, á meðan þjónninn var að hella nýju kaffi í oollana, að þessar upp- lýsingar höfðu á engan hátt haft áhrif á ást hennar til hans. Þjónninn hafði komið með gias handa Chris og snarsnerist nú í kring um borðið með vínlistann. Tom brosti til Chris. — Þykir þér enn gott kampavin? Chris brosti á móti. Það held ég nú. Manstu eftir flöskunum. sem við komurn fyrir kattarnef í New York í hvert sinn, som ann- ar hvor okkar fékk kauphækkun? Tom svaraði ákafur. — Við átt- um sannarlega góða daga saman. — Þú varst mér sérlega góður, þegar ég kom fyrst inn í fyrir- tækið. Þú skýx'ðir allt fyrir mér, og lézt mig aldrei finna það á þér, að ég væri reynslulaus ungling- ur. — Bölvuð vitleysa er þetta. Ég gerði aðeins þáð, sem hver 02 einn í minni stöðu hefði gert. — En þú komst ekki frarn við mis eins og krakkakjána. hélt Chris áfram. Við vorum kunningj ar. Beth leit í áttina til Tom. Það var aðdáun í augnaráðinu, og hún brosti. Já, hann mundi áreiðan- lega vera góður við unga starfs- menn, sem allt í einu fengju vinnu í hans deild, á sama hátt og hann hafði verið vingjarnleg- ur við hana, þegar hún fyrst fór að vinna fyrir hann. Hann m.vndi gera al-lt, sem í hans valdi stæði, til þess að auka á sjálfsti'aust ungs syngja: Textinn var um mann. sem stóð í tunglsljósinu við Tokyó flóann, og hoi'fði á ölcu’’nar. Hann var ókunnur, og hafði kom- ið með skipi þennan sama dag. — Þetta er vinsælasta iagið á öllum skemmtistöðum í Tokyó núna, sagði Chris. Vilduð þér dansa við mig, ungfrú Rainer? Hún leit eins og ósjálfrátt til Tom. Það var bros í gráum aug- um hans, og hann sagði: — Dans- apu 'við Chris, Beth. Ég er viss um. að 'nann er miklu betri dans- rnaður heldur en ég. Ég býst líka við, að ég sé farinn að eldast. Ilann sagði þetta bæði í gaman- sömum og hálfnöldui-slegum tón, og þau hlógu öll. —Vitieysa er þetta. Þú vei'ður aldrei gamall Tom, sagði Chris, — Það er allt of mikill lífsikraftór í þér ti þess. Chris Landour dansaði án nokk- urs erfiðis og alveg gallalaust, að því er Beth fannst, og það leit helzt út fyi'ir, að hann hefði fæðzt á dansgólfi. Beth datt allt i einu i hug, að það væri undarlegt, að söngui'inn skyldi vera um Toiyó, sem nú var svo ofarlega í huga hennar. Söngvai'inn hafði haldið áfram að syngja, og nú söng hann um stúlku, sem allt í einu kom gang- andi út úr myrkrinu. Ókunni mað- urinn gekk til hennar, og þau fórú að tala saman. Chris hafði sungið Iágt með. Og nú hækkaði hann ofua'lítið röddina og söng með sínum fallega bai'ritón: „Það hafði verið ást við fyrstu sýn. Það fyrír því, að það stafi af því, hversu ólíkt allt er í Japan, og við erum öll því mai'ki brenod, að vilja komast í eitthvað nýtá. Við erum svo eirðai'laus. Chris kinkaði kolli. Haon var djúpt hugsi. — Þér hafið á réttn að standa, ungfrú Rainer. Ég bjýst við, að við gei-um okkur öH ljóst, að ekki er hægt að segja fyrir um, hvað framundan er í dag. Við viíj- um reyna að komast yfir sem mest og fá sem mest út úr Iíöbb, á meðan tími er til. — Er Japan mjög óve®juíegt *g spennandi land? Hann kinkaði hægt koffi. — JHk, mjög spennandi. Það er ekfci em- ungis landslagið, aldagönwil mitwi- ismei-ki og hallir, né myadanðgi landsins, heldur er fólfeið sjállft, sem ég kann bezt að meta, swo eru það átökin, sem eiga sér ötað, mili hins gamla og irýja í Japan. Þar ráða enn miklu þúsund ára gamlar siðvenjur. Svo er Wð Nýja Japan, sem orðið hefwr tft eftór styrjöldina. — Hefur hið nýja Japan orftið fyrir miklum áhrifum frá Banda- ríkjunum? Hánn kinkaði kolli. — Að swmu leyti. Að minnsta kosti, bætti hann við hugsandi, á yfirborð- inu. Sumum finnst mér maðtH- þyi'fti þó aðeins að skrapa af efsta lagið. Þá væri garnla Japan undir, og stæði jafnföstum rótim í hjöi-tum fólksins, og þaið ger® fyrir daga skýjakljúfanna, loft- ræstinganna, rokksins og nætur- klúbbaona. Mikill hluti yngstal er fimmtudagur 2. aprll — Nicetus -Tungl í liásuðri kl. 10.25. Árdegisháflæði í Rvík kl. 3.14. HEILSUGÆZLA SLÖKKVILIÐH) og sjúkrablfrelðir SJTÚKRABIFREro 1 HafnarflrfB sima 51336. fyrir Reykjavik og Kópavog Simi 11100 1 SLYSAVARÐSTOFAN 1 Borgar spitalamun er opln allan sólar hringirm. ABelns móttaka sla» aðra. Simi 81212 Kópavogs-Apótek og Keflavíkui Apótek eru opin virka daga kl 9—19 Iaugardaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15. Almennar upplýsingar um lækna- þjónusfcu í borginni eru gefnar í simsvara Læknafélags Rcykjavík ur, sími 18888. Fæðingarlicimilið í Kópavogi, Hlíðarvegi 40, sími 42644. Kvöld- og helgidagavörzlu apó- teka í Reykjavik annast vikuna 28.3.—3.4. Reykjavíkur apótek ->g Borgar apótek. Kópaivogs-apótek og Keflavifcur apótek eru opir virka daga kl. 9. —19 laugai'daga kl. 9—14, helgi- daga kl. 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7 á laug ardögum kl. 9—2 og á sunnudög- um og öðrum helgidögum er op ið frá kl. 2—4. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðistof-. an var) og er opio laugardaga og sunnudaga kl. 5 — 6 e.h. Sími 22411. FLUGÁÆTLANffi Loftleiðir: Vilhjálmur Stefánsson er vænt anlegur frá NY kl. 10.30. Fer til Luxemborgar kl. 11B0. Er vænt anlegur til bafca frá Liuxemborg kl. 02.15. Fer til NY fcl. 03.10. Leifúr Eiríksson er væntanlegur fi'á NY kl. 08.30. Fer til Oslóar, Gauta- borgar og Kaupmannahafmar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Kaupniannahöf.n, Gautaborg og Osló kl. 00.30. Fer ti-1 NY kl. 01.30. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisius. Hekla fer frá Reykjavik á miorgun austur um land tíl Atoureyrar. Herjólf-ur fer fi'á Reykjavík fcl. 21. 00 í kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Skipadeild SÍS Amnarfell fór í gær frá Húsavífc til Svendborgai', Rotterdam og Hull. Jötoulfell fór í gær frá Philadelphia til Reykjavífcur. Dísarfell fer í dag frá Styfckishölmi tU Blönduóss og Akureyrar. Litlafell fór í gær frá Bromborougih tál Sandefjord og Svendborgar. HelgafeM er á Dal- \úk, fer þaðan til Siglufjarðar og Húsavfkur. StaPafell er i olíuftotn ingum á Faxaflóa. Mælifell fór 1. þ. m. frá Gufunesi til Sas Vae Ghent. GENGISSKRÁNING Nr. 35 — 24. marz 1970 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 211,40 211,90 1 Kanadadollar 81,85 82,05 100 Danskar kr. 1.172,70 1.175,36 100 Norsflcar kr. 1.231,95 1.284,75 100 Sænskar kr. 1.091,10 1.094,96 100 Finak möirk 2.105,40 2.110,16 100 Franskir fr. 1.586,40 1.590,00 100 Beig. fr. 176,90 177,30 100 Svissn. fr. 2.039,10 2.043,76 100 Gyllmi 2.424,00 2.429,50 100 V.-þýzk mork 2.396,48 2.401,90 100 Urur 18,99 14,03 100 Austurr. seh. 340,00 340,78 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Keikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 KeiknisdoHar — Vörusldptalönd 87,90 88,10 1 Reiknispund — Vöruskiptalönd 210,95 311,45 FÉLAGSLIF BaniaverndaiTélag Reykjavíkur heldur aðalfund, fimmtudaginn 2. apríl kl. 8.30 i Tjaa'narbúð. Eftir aðalfundarstörf flytur dr. Matthías Jónasson erindi: Nútímakonan á vegamótum. — Ruth Magnússon, syngur. I Kvcnfélag Laugarnessóknar. Afmælisfundurinn veröur mánu- daginn 6. apríl kl. 8.30 stundvís- lega -Til skemmtun'ar verður lát bragðsleikui' undir stjórn Frú Teng Gee Sigui’ðsson, lcifcþátfcur, happ drætti og fleira- Kvenfélag Lágafellssóknar. Næsti fundiur verður að Hlégarði, fimmtudaginn 9. apríl kl. 8.30. At hugið breyttan fundardag. ORÐSENDING Kvenfélagasamband Islands- Leiðbeiningarstöð húsmiæðra Hall- veigarstöðum, aími 12335 er opia alla virka daea frá kl. 3—S, aema laugardaga- Minmngarkort. Slysavarnafélags Islands, baroa- spitalasjóð H.in.sins, Skálatúns- heimilÍMos. Ejórðungssjúkrahúss- ins á AkurejTi, Helgu tvarsd. Vorsabæ. Sálarrannsófcnarfélags Tslands, S.I.B.S Styrfctarfélags Vangefinoa, Mariu Jóosdóttur fluigfreyju. Fast i Minnmgabúðinni Laugavegi 56. sim, 26725. Minningarspjölu Kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðiim: ^xart- gi'ipaverzlun Emaii. Hafnarstræti 7 Þórsfejör, Langholtsvegi 328, HrafRireinsun Austurbæjar, HJS5- arvegi 29, Kópavogi. Þórði Stcfáns syni, Vífe í Mýrdal. Séra Sigurjóni Einarssyni. K: bæjarklaustri Minningarspjöld Styrktarfélags beyrnardaufra, fást hjá félagimi Heyrnarbjálp, Ingólfs stræti 16 og í Heymleysingjaskól- anum. Stafckholti 3. Minningarspjöld Kvcufclags Laugamessóknar fást í Bófeaverzl- unánni Hrisateigi 19, sámi 37560 og hjá Sigríði Hofteigi 19, sími 34544, Asfcu, Goðheimum 22 söni 32060 og hjá Guðmundu GræmuMíð 3. súmd 32573. Minningarspjöld MinnL.0ursjóðs Maríu Jónsdóttur flugfr. fést á eftirtöldtun stöðtm Verzl. Okulus. Ausfcurstræti 7 Rvfk. VerzL Lýsing, Hverfisgötu 64, Rvik Snyrtistofunni Valhöll, Laugav. 25 og hjá Maríu Ölafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Lárétt: 1 Stræti. 6 Lufcka. 8 Mann. L Væl. 10 Hár. 11 Máþnur. 12 Straum- kasti. 13 Dryfckur. 15 Viðbrennda. Krossgáta Nr. 531 Lóðrétt: 2 Gamalmenna. 3 Nes. 4 Æskumann. 5 Gor- geir. 7 Straum. 14 Greinir. Ráðning á gátu nr. 530. Lárétt: l Áburð. 6 Lúa. 8 Oli. 9 Gil. 10 Nón. 11 Odd 12 Alt 13 Urð 15 Kródn. Lóðrétt: 2 Blindur. 3 UÚ. 4 Ragmaði. 5 Mólak. 7 Bloti. 14 Ró,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.