Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 2
18 TIMINN FÖSTUDAGUR 10. apríl 1970. BÆNDUR! FJÁRFESTIÐ MEÐ FYRIRHYGGJU Mjólkurfélagið býður um 30 tegundir af fóðurvörum Kaup á nýrri DEUTZ-dráttarvél er góð fjárfesting FULLKOMINN BÚNAÐUR — ÖRUGGT NOTAGILDI VARANLEGT VERÐMÆTI — HÁTT ENDURSÖLUVERÐ DEUTZ D 4006 er mest selda dráttarvélin í tæknilandinu V.-Þýzkalandi. í nýlegri markaðskönnun bútæknitímarits svöruðu v.-þýzikir bændur spum- ingunni: „Hvað finnst yður athyglisvert við D 4006?“ á þessa leið m. a.: 1. DEUTZ notar aðeins eina strokkeiningu í allar dráttarvélar sínar. 2. Lágvær gangur, sem sannar að loftkældir hreyflar eru ekki hávaða- samari en vatnskældir. 3. D 4006 er gangviss í kuldum. 4. Skilveggur milli hreyfils og loftsíu hlífir hreyflinum við óhreinindum. 5. Hægt er að nota frástreymisloftið frá hreyflinum til að hita upp ekils- húsið 1 kuldum. 6. Við eldsneytisáfyllingu þarf ekki að opna vélarhlífina. Utan um áfyllistútinn er yfirfallsskál. 7. Stjórntæki öll þægilega staðsett og handhæg. 8. Þrítengikjálkar hafa keðju með lásstrekkjara. 9. Rafgeymirinn óvenju vel aðgengilegur og gott að hirða hann. 10. D 4006 dráttarvélin er endingargóð og þarfnast lítils viðhalds. Mjólkurfélag Reykjavíkur hefur nú flutt inn og verzlað með nauð- synjar bænda, svo sem fóðurvör ur, girðingarefni og fræ í meira en hálfa öld, eða frá 1917. Flestir landsmenn kannast því vel við það — sennilega allir sveitabúar — og að góðu. Kjarnfóðurverzlunin er nú þýð ingarmeiri en nokkru sinni, eftir erfitt sumar og heyaflabrest, en svo vel vill þó til, að verð á kjarn fóðri er nú Mutfallslega hagstæð ara en verið hefur. Það fer nú að líða á fóðrunar tímann í þetta sinn, en það sem eftir er af honum þó í rauninni kannski vandasamasti kaflinn, eins og bændum er vel ljóst. Ef til vill er ástæða til að minna bændur sérstaklega á eggjahvítu þörf búfjárins nú. Hin alkunna kúafóðurblanda með M.R. merk inu er talin 15% blanda, en sam kvæmt prófunum fóðureftirlitsins hefur hún yfirleitt verið nokkuð fyrir ofan það. Einnig léttari kúa fóðurblandan (Búkollublandan), hefur reynzt mjög örugg. Aðal eggjahvítugjafi í fóðurblöndum M. R. er innlent fiskimjöl, og er kapp kostað að það sé góð og óskemmd vara. Er það þá sjálfsagt bezti eggjahvítugjafinn sem við eigum völ á. Mjólkurfélagið hefur eins og undanfarin ár 3 grasfræblöndur, úr þrautreyndum tegundum að mestu. Þó kemur nú í fyista simn inn í mest seldu tegundina Mð íslenzka Korpuvallarfoxgras, sem reynzt hefur mjög vél við tilraun ir. Er það framræbtað fyrir oklkur í Noregi. Fræblöndur M.R. hafa gefið mjög góða raun (H-bladnam líklega hæst á blaði af öllum blöndum hér, V-blandan sömiuiLeið is mjög örugg). Þá hefur félagið einnig ýmsar óblandaðar tegund ir eins og áður, svo sem fljótvaxið rýgresi, fóðurkál og sáðhafra, enn fremur vallarfoxgras (einnig Korpu), túnvingul og vallarsveif gras. Af girðingarefni hefur M.R. svipað úrval og verið hefur, sumt þó nokkuð nýtt á baugi, svo sem MOTTO gaddavírinn, sem er á þægilega iitlum rúllum (12,5 fcg), en er tilgölulega léttur stálvír og ódýrari hver lengdarmetri en í öðrum tegundum. Þá eru ýmsar itegundilr girðingameta, sem og lykkjur og girðingarstólpar úr tré og járni. AÍlar þessar vörur eru í þann veginn að koma og verða því á boðstólum innan skammis. Nánari upplýsingar um tegunda val o.fll. má sjá á meðfýlgjandi úrklippum. .................... .............................................■■ ' ' Fóðurflutningabíll Miólkurfélagsins. Bændur — TryggiS yður loftkælda DEUTZ dráttarvél tímanlega með því að panta strax, — Önnumst lánsfyrirgreiðslu. H/F HAMAR VÉLADEILD — SÍMI 22123. TRYGGVAGÖTU OG BORGARTÚNI, REYKJAVÍK BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR H.J Ö L A STILLIN Gfl R LJÚSASTIIUNGAR Látið stilla i tima. Fliót og örugg þjónusta. 13-10 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.