Tíminn - 10.04.1970, Page 4
20
TÍMINN
FÖSTCDAGUR 10. aprfl 1070.
DEUTZ-dráttarvélar
„Tækninni fleygir firam“ —
þessi orð heyrast oft í sambandi
við hina öru vélvæðingu nútim-
ans. Og í sambandi við dráttar-
vélamaT frá DE'UTZ eiga þau
vissulega vel við, því fáir ef nokkr
ir vélafiramleiðendur leggja meiri
áherzlu á að skiia þeim tækni-
nýjungum, sem áunnizt hafa með
þrotlausu rannsóknarstarfi, til
hagkvæmra nota fyrir viðskipta-
vini sína. Gott dæmi um þetta er
sá tæknisigur, þegar verkfræðing
um DEUTZ tókst að gera loft-
kælda hreyfilinn lágværan og
gangþýðan, og jafnframt auka
orku hans um 10%. — Það er
því oft gleðiefni að heyra nýja
DEUTZ-eigendur lýsa ánægju
sinni með ýmsa yfirburði sinna
nýju véla, sem stundum koma
þeim skemmtilega á óvart.
Jafnframt þessum vélrænu fram-
förum hefur verið leitazt við að
endurbæta hina „mannlegu hlið“
vélanna. Það er ekki nóg að fram
leiða 'góða vél, það þarf lika að
vera einfalt og þægilegt að
stjórna hénni. Þessi viðleitni til
þæginda-auka fyrir stjórnand-
ann hefur aukizt mjög hin síðari
ár hjá flestum framleiðendum
dráttarvéla. Einnig á þessu sviði
standa DEUTZ verksmiðjurn
ar fremstar í flokki, svo sem vél-
ar þeirra bera með sér. Þetta
eru stór orð, kann einhve að
segja, svo rétt er að athuga nán-
ar hvað DEUTZ gerir fyrir vel-
ferð stjórnandans.
Höggdeyfar eru á framhjólum,
sem draga úr hristingi við akst-
urinn. Ekilsætið er af vönduðustu
gerð vökvafjaðrað með bólstruð-
um sætis- og hliðarpúðum og há-
um bólstruðum bakpúða, sem gef
ur mjóhryggnum góðan stuðning.
Sætinu er hægt að lyfta upp og
þar er þá enn púði, sem gott er
að styðja sig við þegar unnin er
nákvæmnisvinna með dráttarvél-
inni og stjórnandinn kýs að
standa. Ennfremur er vökvafjöðr
un sætisins stillanleg og það er
færanlegt fram og aftur efitir
stærð stjórnandanSí Aurbretti eru
yfir framhjólum og afiturhjóla-
bretti eru breið, svo stjórnand-
inn þarf ekki að óttast aurkast
á sig eða vél sína né klæðast sér-
stökum skjólflíkum þess vegna.
Gott sæti með öryggisboga er á
öðru afturbrettinu þar sem vel
fer um farþega. Stjórntæki öll
eru þannig staðsett, að sem hand-
hægast sé að ná til þeirra, mæla-
borðið er hátt og í góðri sjón-
hæð. Stýrið er sérstaklega létt og
halli stýrishjólsins þægilegur fyr-
ir handleggi ökumannsins.
Þannig er fyllsta tillit tekið til
heilsufarslegrar velferðar ekilsins
Eftirtaldar frætegundir verða
sölu í vor:
Grasfræblanda „A"
Alhliða blanda, sem hægt er að nota víðast hvar á landinu í ýmsan jarðveg.
Sáðmagn 20—25 ly*. á hektara.
Grasfræblanda „B"
Harðlendisblanda, aétluð þeim svæðum þar sem kalhætta er nv
einnig riota til sáningar 1 beitiland. Sáðmagn 25—30 kg. á heluc
Skrúðgarðafræ (í 2 kg. áprentuðum plastpokum)
Þessi fræblanda hentar einnig fyrir íþróttavelli
Sflóna fóðurkál
Fóður-repja
Sunjar-repja
Smjörkál
Þyrilkál
Fóðurrófur
Hvítsmári
Sáðhafrar Sol II
Sáðbygg Edda II
Vallarfoxgras „Korpa“ er íslenzkur fræstofn framræktaður 1 Noregi. —
Ublandað træ
Vallarfoxgras Engmo
Vallarfoxgras Korpa
Túnvingull
Vallarsveifgras
Háliðagras
Skriðlíngresi
Rýgresi einært
Fóðurmergkál
Pantið fræið snemma hjá næsta kaupfélagi,
sem gefur einnig upplýsingar um verð
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
INNFLUTNINGSDElLD
og allt gert til að útíloka þreytu
við langviim og annars erfið störf.
Kostir loftkælingar.
Þegar DEUTZ tókst fyrir um
það bil 4 árum að gera loftkælda
hreyfilinn lágværan og gangþýð-
an, vakti það mikla athygli meðal
tæknimanna og ánægju viðskipta-
vina. Síðan hafa enn orðið fram-
farir á þessu sviði og nýjar vís-
indalegar samanburðamæling-
ar hafa staðfest það álit DEUTZ-
eigenda, að nýi DEUTZhreyfill
inn er mun lágværari en sambæri
legir vatnskældir hreyflar.
Þar sem loftkældi hreyfillinn
hefur ekki neina vatnskápu að
hita upp, nær hann e ðlflegum
hólmi. Þar kemur firam síugerð
með mun betri hreinsunareigin-
'leika en áður þekktist, þar sem
hún nœr 99,9% af rykinnihaldi
brennsluloftsins við allar aðstæð-
'UT í SICCOPUiR-síunni er olía
ekki notuð, heldur er það gerfi-
efnavarið flos .sérstafelega fram-
leitt í þessum tilgangi, sem bind-
ur rykið. Fíngerðasta svifryk
ketjist efcki í gegn. Handhægur
spennilás heldur síubolnum á
sínum stað í málmhylki .Viðhald
þessarar nýju síu felst aðeins í
því að hrista óhreinindin úr sfu-
bolnum öðru hvoru. Hér er mikil
framför firá óþrifalegum olíuskipt
um í gömlu síunum, sem mörgum
var þyrnir í augum og þvi oft
Deu+z D 5006 me3 drifi á öllum hjólum.
ganghita eftir ræsingu mun fyrf
en sá vatnskældi, jafnvel þótt
vatnslás þess síðarnefnda sé í full
komnu lagi. Slit og kaldtæring
eru því hverfandi í loftkælda
hreyflinum og hann er tilbúinn
að mæta fullu álagi svo til strax
eftir gangsetningu.
Ekki þarf að hafa áhyggjur af
lekum vatnskassa, hosum, vatns-
dælu eða frostlegi, slíkt er ekki
tii á lofitkælda hreyflinum og
DEUTZ-eigandinn getur því sof-
ið rólegur um frostnætur, vit-
andi að vélin hans er auðræst í
nær hvaða frosti sem er.
Þvi er það, að eiginleifcar loft-
kælda hreyfilsins njóta sín sér-
lega vel f dráttarvélum við land-
búnaðarstörf, þar sem álagsbreyt-
ingar og notkunarhlé eru tíð en
viðbragðsöryggi nauðsynlegt.
Búnaður Deutz-dráttarvéla.
DEUTZ framleiðir fjórtán
stærðir dráttavéla, með' 25 til
100 ha vélarorku Þó hestafla-
fjöldinn sé mismunandi er sama
hreyfilgerð í þeim öllum, aðeins
strokkeiningarnar eru mismarg-
ar. Þanmig passar t.d. sama strokks
lífin í allar hreyfilstærðir og
flestjr slithlutar eru þeir sömu.
Sést strax, hvílíkt hagræði er að
þessu við allt varahlutáhald.
Hreyfillinn hefur beina elds-
neytis-innspýtingu og er mjög
sparneytinn, gangþýður og við-
bragðsfljótur. Meðal nýjunga á
hreyfilsútbúnaði má nefna nýju
SICCOPUR-loftsíuna, sem leysir
gömlu olíubaðs-loftsíuna af
vanrækt. Því er það, að nýja
SICCOPUR-sían, eykur ekki að-
eins endingu DEUTZ-hreyflanoa,
hún léttir einnig viðhald þekxa
og hirðingu tfl muna.
Sumir álíta, að umferð dráttar-
véla um tún eigi nokkurn þátt í
kalskemmdum. Ljóst er þó, að úr
þeirri hættu m4 draga stórtega
með því að nota réttar hjólbarða-
stærðir. Síðustu ár hafa verið
valdar yfirstærðir af hjólbörðnm
á allár innfluttar DEUTZ-drátbar
vélar, þannig hefur t.d. D 4006
— dráttarvélin 6,50—16 að fram-
an og 12—28 að aftan sem fasta-
búnað, allt 6 strigalaga hjólbarð-
ar. Þessi belgvíðu hjólbarðar
hvíla létt á túninu og anfea
spurnuviðnámið tfl muna.
Að sjálfsögðu geta viðskipta-
vinir valið sér margskonar búnað
með DEUTZ-dráttarvélum sín-
um, svo sem samhæfðan (sý»-
króníseraðan) gírkassa , inn
byggt vökvastýri (enginn utaná-
liggjandi skrokkur), tvíhraða • afl
úrtak (540 og 1000 sn/mín), sem
tengja má og frátengja undir
akstri, framhjóladrif (drif á öll-
um hjólum) og vönduð öryggis-
hús, svo nokkuð sé nefnt.
DEUTZ hefur þannig vélar
við hæfi sérhvers viðskiptavinar.
Þjónusta.
ísland er strjólbyggt og búin
dreifð, en hver viðskiptavinur á
rétt á_ þjónustu. Þessi sérstaða
hins í íslenzka búvélamarkaðar
skapar ýmis vandamál og í sunv
um tilvikum getur jafnvel ferða-