Tíminn - 10.04.1970, Qupperneq 6

Tíminn - 10.04.1970, Qupperneq 6
 . ' : - - Heyhleðsluvagitarnir frá Kemper, sem Véladeild SÍS hefur umboð fyrlr. TIMINN FÖSTUDAGUR 10. aprfl 1070. GÓÐUR ÁRANGUfe AF „BÆNDURNIR SVARA“ Flestlr taka Inrtenatlonal traktorinn nú með vönduðu húsi, og gjarnan mlðstöð líka. Búvélasýning í Ármúla VélÐdend S.Í£. hefur mú 0511- a3 fjölbreytta búvélasýningu í Ár- múla 3. Viðsldptamenn Véladeildar í bændastétt og aðrir áhugamenn um vélvæðingu landbúnaðar- ins bafa oftlega rætt nauðsyn þess, að bændum gefist kostur á hlutlægri skoðun búvéla á þeim Kemper vagnar, Véladeildar S.Í S. eru þessum kostum búnir. 2. Margar minhi nýjungar eru mjög eftirspurðar, svo sem P.Z. múga- og snúningsvélin nýja 0® sláttuþyrlu og ýmsir minni hlut- ar, sem fjaðrandi sæti, loftdælur ofl. o.fl. (sjá mynd af sæti). Eins voru nú í athugun mjög snjallar flórskóflur og ýmislegt í kælitækni mjólkur, sem framfar- ir hafa orðið í. Brýndi Gunnar mikilvægi þess að pantanir í vélar og varahluti bærust tímanlega. tíma, er þeir hljóta að taka á- kvörðun um aukningu og endur- nýjun vélakosts. Þessi tfmi fer nú í hönd og nú er ef til vill ríkari ástæða en nokkru sinni fyrr að skoða hug sinn vel um hverja fjárfestingu. Á sýningunni er úrval þeirra véla og tækja, sem Véladeildin hefur umboð fyrir. Þar getur með al annars að líta: Traktor 276 með öryggiöhúsi, heyblásara, P.Z. sláttuþyrlu, hey- þyrlu , múgavélar, heybindivél, mjaltalagnir, pípumjaltakerfi, moksturstæki, plóga, mykjudreif- ara og dreifaxa fyrir tilbúinn áburð, Taarup sláttutætara, sturtu vagn, kjarnfóðurvagn og Scout 800 og heyhleðsluvagn verður á sýningunni innan skamms. Það er von þeirra í Véladeild S.Í.S. að bændur noti sér þetta hagræði og heimsæki sýninguna í Ármúla 3 Allmargar varahlutapantanir hafa borizt, sem annars hefði ekki mátt eiga von á fyrr en í byrj- im sumars. , Vélapantanvr eru í meira lagi miðað við árstíma og gefa vísbend ingu um efitirf arandi: 1. Aukinn ábuga bænda á hinum gamalreyndu International Mc- Cormiok traktorum. 2. Allmargir bændur vilja kaupa hentuga plóga fyrir heimilistrakt- ora sína til þess að endurræfcta tún sín. 3. Minni eftirspurtn eftir dreifur- um fyrir tilbúinn áburð, en auk- jn eftir búfjárábiurðardreifurum. 4. Gífurleg eftirspurn eftir hey- þyrlum og hjólmúgavélum, en þó nokkur eftlrspurn eftir nýju múga- og snúningsvélunum P.Z. 2000 og 2400 (verð aðeins 26— 32 þúsund) 6. Margir bændur virðast hyggja á votheysgerð því rnikið er pant- að af sláttutætara með sýrudreif- ara — ýmist með 110 eða 135 cm vinnubreidd. 7. Á sum svæði er mifcið pantað af heybindivélum, en á önnur eru það Heyhleðsluvagnar sem eru eftirspurðir. Við beinum mjög eindregnum tilmælum til bænda að panta vél- ar, sem varahluti tímanlega .Véla- deildin mun fcappkosta að veita jafn góð greiðslukjör og á sáðast- liðnu árL Verðlisti sem sýnir verðin á flestum tækjum búvéladeildar eins og þau ern eftir 1. marz er fyrir hendi og annast fcaupfélög- in, sem og sölumenn Véladeildar alla fyrirgreiðslu .Flestar búvélar voru áður með 10% tolli í (inn- flutningi) en eru nú með 7% tolili, en söluskattur breytist úr 7.5% í 11%, en þetta þýðir al- menna hækfcun innan við 1% (einn af hundraði). Hins vegar hafa flestir fram- leiðendur séð sig tdlneydida eru fáanlegir meö sérstökum búnaöi tíl þess aö leggja votfiey f dyngjur. Beizltö á Kemper heyfileðsluvögnunum er stillanlegt I mismunandi hæð, og hentar vel á flestar gerölr traktora. Varahluta- og véla pantanir berist tímanlega Deildarstjóri búvéladeildar S.ÍÆ., Gunnar Gunnarsson sagði fréttir af helztu nýbreytni er varð ar búvélar. Mifcilvægasta atriðið taldi hann Góð dráttarvélasætl, eru mjög nauðsynleg, og sæti, eins og þessl ökumað- ur situr I mlnnka hrfstlng um 80%. Þessl sæti flytur Véladelld SÍS Inn og kosta þau um 5000 krénur. Hver velt nema útvarp sé það, sem bændur |á sér næst á dráttarvóllna, eins og sézt hér á myndinni. vera aukinn skilning manna á því að viðskiptavinum væri veitt sem fjölbreyttust og fuUkomnust þjónusta er varðar varahluti, við- hald og viðgerðir. Starfsemi á þessu sviði hefur aukizt verulega nú með auknu námskeiðishaldi, útgáfustarfsemi og áróðri. Einma þýðingarmesti liðurinn hér væri sá að stuðla að þvi á allan til- tækan\hátt að menn færu vel og rétt með vélarnar — til þess að koma í veg fyrir ótímabærar bil- anir. Sfcemmtilegt er hve bændur eru tryggir og þakklátir viðskiptavin ir og taka vel þeirri viðleitni sem við höfum sýnt til að gera véla- útgerð þeirra hagfcvæmari. Of langt mál er að refcia hvert atriði er _ varðar búvélar, Véla- deildar S.ÍS..'en hér á eftir verð- ur minnzt á ýmislegt forvitni- legt: la Heyhleðsluvagnar sem hlaða heyinu á sig og losa því úr sér við blásarann eða í hlöðu breið ast nú ört út. Þessir vagnar (sjá mynd) fást með rúmtaki frá 15 rúmm.—30 rúmm., en mest er keypt af miðlungsstórum vögn- um, sem kosta um kr. 148.000.00. Vagnarnir eru drag og drif- tengdir við traktorinn og henta fyTÍr allar gerðir traktora ca 25 hestafla og stærri. I mælingum á Hvanneyri kom í ljóo, að afköst við heyhirðingar eru æskilega mikil méð þessum vögnum lb. Mikilvæg atriði við vagna þessa eru, að auðvelt er tengja þá við flestar gerðir trakt ora, að sópvindan fylgi vel landinu Qg sé traust, að hjólbarðar séu stórir og drifbúnaður sterfcur. ar, áburðadreifarar o.fl. Vegna þess að í mörgum vöru- flokkum hefur tekizt að panta verulega aukið magn véla hefur tekizt að halda verðinu niðri. Mikilvægt er að reglubundnu viöhaldi sé fylgt frarn, og það sé auðvelt í framkvæmd eins og á þessum International 434 traktor. Fyrirspurnarformið „Bændiu- unnir svara", sem Véladeild S.ÍS.. sendi út með jólaheíti búnaðar- blaðsins Freyr, hefuir vakið verð- skuldaða athygli meðal bænda. þess að hæfcka sín verð um 3— 6% vegna stál og vinnulauna- hækkana. Sum tækin hækka þó ekfci frá framleiðandanum, t.d heybindivélar, heyhleðsluvagn- /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.