Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 7
FSSTCDAGUR 10. aprffl tm TÍMINN 23 Ný tegundblásara Fyrir nofckrum misserum kom fram í Bretlandi ný gerð súg- þurrbunax'blásaxa, sem breiíSzt hef ur mjög út og margir bændur telja góða. Blásarinn heitir Tea- gle og er háþrýstiblásari, sem get ur blásið gegnum mjög þétt hey. Ham n getur bílásið gegnum allt að 18 þumlunga vatnssúlu eftir því sem segir í fcynningabæklingi, en venjuiegir blásarar, sem notaðir hafa verið, bláisa aiðehis gegnum 2- í því fer yfír 45 gráður, en hins vegar getur verið haigbvæmt að láta hitna í heyi allt að því hita- stigi. Vandinn hefur hins vegar verið sá, að rnenn hafa ekki allt af nægilega sterfca blásara til þess að hindra það að hitinn fari yfir það marfc, ef í því hitnar á ann- að borð, en mieð þessum blásara er það talið hægt .Bezt er talið að láta dráttarvél fcnýja þennan bMsara, en hægt að nota annað 3 þumlungum. Þessi aflaukning stafar þó ekfci af þvi að nota þurfi meira afl til þess að knýja btásarann, að stgt er nema þá að litlu leyti, heldur af nýrri gerð loftskrúfunnar eða vift unnar, en spaðar hennar eru gerð ir eins og meðfylgjandi mynd sýn ir. Talið er, að eggjahvítuefni í heyinu skemmist venu'lega, ef hifí afl. Talið er unnt að hirða mikið hey í einu, litlu meira en gras- þurrt, án hættu á að miissa hit- ann í hlöðunni yfir hættumarkið Þá er og talið bezt, í þessu kynn- ingarriti, að hafa „termóstat" eða hitastilli, sem setur af stað við- vörunarkerti, til að mynda vælu, ef hitinn nálgast hættumarkið ein hvers staðar í heyinu, og sé slíkt kerti ekki mjög dýrt. Þetta er mynd af nýja btásaranum. DAGENITE RAFGEYMAR 6 OG 12 VOLT ROLLS-ROYCE GARÐAR GfSLASON H.F. MFREIÐAVBRZLUN 47 ha. mótor. 8 gírar áfram, 2 afturábak. óháð vökvakerfi. FORD býður meiri tækni fyrir lægra verð. ÞORHF ÍREYKJAVÍK SKÓIAVORDUSTÍO 25 TRAKTORAR 'uglýsið í Timanum ■ ' \ mmm Forráðamenn Véladeildar SÍS og fuiitrúar P. Z. verksmiSjanna viS P. Z. 2000 snúningsvélinni. KÖGGLAR - KORN - IV LAUST EÐA SEKKJAÐ Hvort sem þér þurfíS aS fóSra nautgripi, sauSfé, svín eSa hænsni, er ódýrasta fóSriS ætíS þaS, sem gefur mestu afurðaframleiSslu miSaS viS kostnaS. — HÉR ERUM VIÐ Á UNDAN —. MeS markvissri markaSskönnun og fóSurrannsóknum getum viS tryggt bændum hagkvæmasta fóSriS, miSaS viS fóSureiningu. Samanber rann- sóknarniSurstöður fóðureftislitsins sem birzt hafa f FREY). Nokkur verðsýnishorn: Heilt bygg ósekkjað á bifreið pr. tonn kr. 5.430,00 Heilt bygg sekkjað í 45 kg. stk. — •— — 5.730,00 Kúafóður — 9 — ósekkjaS á bifreið — — — 7.222,00 Sauðfjárblanda — 12 — ósekkjuS á bffreiS — — — 8.000,00 Varpfóður 5 tegundir — Kúafóður 4 tegundir — Reiðhesta- blöndur 2 tegundir. Okkar viðurkennda Colborn ungafóður, auk fjölda annarra íslenzkra og erlendra fóðurblanda KORNMÖLUN - BLÖNDUN - BÚLKFLUTNlNGAR Grartdavegi 42, Reykjavik — Simi 24360.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.