Tíminn - 10.04.1970, Qupperneq 8
24
TIMINN
FÖSTUDAGHE 10. apríl 1970.
RUTNINGATÆKI VID BÚSKAPINN
Mokstursfæki á flesfar
geröir traktora — verS
með skóflu kr. 38.000,00.
Lyfta um 800—1000 kg. í
um 3 m. hæð.
Heyblásarar fyrir þurrhey
og/e'ða vothey. Drifknúnir
með tilheyrandi fylgihlut-
um. Verð kr. 42.000,00.
Fyrir húsdýraáburð:
Haugsugur
Kraftdreifarar
McCormick dreifarar
Mykjusniglar
Færibönd
Haugdælur
Forardælur
Dreifarar fyrir tilbúinn
áburð:
New Idea, miðstærð
Kr. 38.220,00
Bdgballe. Kr. 12.600,00
Færibönd fyrir heybagga
með rafmótor eða benzín-
mótor. Verðtilboð gefin og
miðast verðið við búnað og
lengd færibandsins.
Sparman færibönd fyrír
laust hey og tað. Verð mið-
ast við lengd færibandsins.
Eigum fyrirliggjandi — traktora — International McCor-
mick á mjög hagstæðu verði með vönduðu húsi, eða ör-
yggisgrind.
Tvær stærðir, ,276 og 434. Verð krónur 229.000,00—
255.000,00.
Gaffallyftari tengdur á þrítengi traktorsins —
lyftir um 1000 kg. í rúmlega 2 m. hæð. Verð kr.
48.000,00.
Heybindivélar, McCormick, afkastamiklar — traustar —
binda örugglega með flestum gerðum af bindigarni.
Bindivél sem bindur í lausa bagga. Kr. 105.000,00
Bindivél sem bindur í fasta bagga. — 166.600,00
Pípumjalfakerfi — Alfa Laval. Sendið inn riss af gerð
fjóssins og við sendum verðtilboð í mjaltakerfi.
Kjarnfóðurvagn — til að taka laust kjarnfóður úr geyml
og mata því eftir innstilltu magni í fóðurgang.
Verð kr. 14.500,00.
Votheysvagna á hjólum, tekur um 75 kg. í einu. Ætlúð
til að bera vothey á fóðurgang. Verð kr. 7.900,00.
Handhægar loftdælur og vatnsdælur, tengdar beint á afi-
úrtak traktorsins.
Flórsköfur — delta sköfur — ýmsar nýjungar í f jósbún-
aði.
Sturtuvagnar — 3V2—4V2 tonn og stærri.
Verð frá kr. 54.000,00.
Heyhleðsluvagnar mjög sterkir með stórum hjólbörðum.
Rúmtak á 15 m3 þurrhey
Verð á 15 m3 vagni Kr. 118.000,00
Verð á 24 m3 vagni — 147.000,00
Leitið tii okkar og viS munum benda á heppilega lausn er varðar flutningsþörf bús yðar
KAUPFEL90Í OS