Tíminn - 10.04.1970, Blaðsíða 10
26
TÍMINN
FÖSTUDAGUB M. aprfl I9M.
sa SflMSTÆDAN
NYKOMIÐ
TEG. 1248
Enskir vandaðir dömuskór
m/hámn hæl (65 nun.),
fóBraðir og úr mjúku leðrl,
dökkbláu eða svörtu.
Einnig í svörtu rúskinnL
Stærðir 3%—7.
TEG. 1016
Enskir hælbandaskór
í svörtum lit m/ svartri
leðurlakktungu. Sérstak-
lega mjúkir og þægilegir.
HælJ 45 mm.. Stærðir 4—7.
NÚ er að vakna áhugi hjá bændum fyrir aukinni votheysverkun, sérstak-
lega vegna óþurrkanna á síðasta sumri. Við votheysverkunina er nauð-
synlegt að nota fullkomnustu tækni ekki síður en á öðrum sviðum land-
búnaðarins.
Frá —JF— verksmiðjunum í Danmörku útvegum við sláttutætara með
110 eða 1S0 cm. sláttubreidd. Einnig fást með tæturunum dreifiútbúnaður
fyrir maurasýru og maurasýruna munum við einnig hafa fyrirliggjandi.
Einnig útvegum við JS-sjálflosandi vagn til notkunar við sláttutætarann og
með þessum tveim tækjum verður votheyshirðingin bæði fljótt og vel unnin.
Bændur: - Kaupið
það borgar sig
VÉLADEILD - LÁG3VIÚLA 5 - BETkJAVtK
TEG. 848
HoUenzkir „STYLESKÓR“
f hvítu lakkleðri m/ rauðu
kögri og rönd meðfam sóku
Nýjasta tízka.
Fást einnig einlitir rauðir.
Stærðir 4—7%.
Verð kr. 1.372,00.
PÓSTSENDUM
SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR
Kirkjustræti 8 — Sími 14181 — PósthóK 51-
Aðstoðarlæknisstöður
Tvær aðstoðarlæknisstöður eru lausar til umsókn-
ar við Kleppsspítalann. Stöðurnar veitast frá 15.
maí og 15. júlí 1970 til sex mánaða með mögu-
leikum um framlengingu í 12 mánuði. Laun sam-
kvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og
stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 26, fyrir 10. maí n.k.
Reykjavík, 8. apríl 1970.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, n. hæð.
Sölusími 22911.
SELJENDTJR
Látið okkur annast sölu á faist-
eignum yðar. Áherzla iögð
á góða fyrirgreiðslu. Vinsam-
legast hafið samband vi'ð skrif-
stofiu vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir sem
ávallt eru fyrir hendi í miklu
úrvali hjá okkur.
JÓN ARASON, HDL.
Fasteignasala. — Málflutningur
Auglýsið í Tímanum
LlR OG SKARTGRIPIR
KORNELlUS
JONSSON
SKÚIAVÖRÐUSTÍG8
BANKASTRÆTI6
rf«*18588-18600
JARÐÝTA TIL SÖLU
Amerísk Intemational TD 20 B, vökvaskipft meS ,
ripper árgerð 1965 í góðu lagi.
Upplýsingar: Véladeild SlS, sími 38900
Magnús Kristinsson, sími 30877
Gunnar Pétursson, sími 94-3304
KAUP — SALA — UMBOÐSSALA
Framvegis verður það hjá okkur sem þið gerið beztu viðskipt-
in í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna, að
ógleymdu bezt fáanlegu gardínuuppsetningum sem eru til á
markaðnum i dag.
GARDÍNUBRAUTIR S.F. Laugavegi 133. Sími 20745.
Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst mn sinn verður opið til
kl. 21. Laugardaga til kL 16. Sunnudaga kL 13—17.