Tíminn - 12.04.1970, Síða 10

Tíminn - 12.04.1970, Síða 10
TÍMINN SUNNUDAGUR 12. april 197«. 22 Egilsstaðir: Húsnæðisskortur mikill JK-—miðvikudag . IFSrln hafa verið milkil snjólög á iHléraði á liðmim vetri, en vetux- Snm ihefur verið umhleypin gasam- or. Bændur voru vel heyjaðir í baust víðast hvar ,en gjafafrekt hefur verið, einkum í útsveitum. Á skírdag brast á norðvestan stórviðri með miklu frosti og var einíkjuin hivasst á Útihéraði og á Fjörðum. Nokkuð var um, að fólk, sem var á leið í páskafrí lenti í erfiðleikum I veðrinu, en allir munu hafa komizt til bæja. Þor- i björn Amoddsson á Seyðisfirði j iagði af stað á miðvikudaginn, j fjyrir skírdag, með ferðamenn inn í á Öræfi og var ferðinni heitið ; í Öskju og Herðubreiðarlindir. j Hrepptu þeir versta veður. Þeir I gistu tvær nætur í skýli Slysa- ! varniartfélagsins á Þrívörðuhálsi, komuist að Jökulsá á Fjöllum, en urðu að snúa við, vegna þess að á- ia var auð. Þorbjörn Arnoddss. er kominn yfir sjötugt, en ekur stöð . ugt snjóbíl á vetrum. M. a. hefur hann í vetur haldið uppi ferðum I á Borgarfjörð eystri um Sanda- j skörð. Hér á Egilsstöðum hefur at- vinauleyisis ekki gætt að neinu marki í vetur. Aðalatvinnufyrir- j tæki hér eru Brúnás h.f., Prjóna- stofan Dyngja og Kaupfélag Hér- ! aðsbúa, Slkóverksmiðjan Agila er i nm það bil að taka til starfa, og ves-ður að henni mikill aitvinnu- auM, þótt hægt verði farið af stað. Sá iðnaður, sem hér hefur risið kailar á aðkomiufólk, og er húsnæðisskorturinn héir mjög baga ; legirr, og versnar óðum ástandið í því efni. Nokkrar byggingarframkvæmdir enu fyrirhugaðar í sumar. LoMð verður við gistiheiimilið við Vala- skjálf, en það verður tekið í notk- an í sumar. Einnig er unnið að hyggingu Búnaðarbanfeains og er aatlunin að Ijúfea því veiM í sum- ar. Þá mun áætlað að hefja fram- fcvæmdir við stækfeun skólans. Byrjað verður á nokkrum íbúðar- húsum, en fjárskortur hamlar mjög framkvæmdum húsby.ggj- enda hér eins og annars staðar. Félagslíf hér hefur aðallega ver- ið í því fólgið ,að haldin bafa verið þorrablót og árshátíðir ým- issa samtaka. Sjónvarpið tekur einnig sinn skerf af frítíma fólks, og er efeki annað vitað, en útsend- ing hafi yfirleitt verið góð hér um slóðir. Um næstu helgi verð- ur haldin í Valaskjálf sameiginleg skemmtun skólanna hér á Hérað- inu, en hún hefur verið haldin undanfarin ár við miklar vinsæld- ir Ályktun um þjóðbókhlöðu Á almennum fundi í Félagi ís- lenzkra fræða 12. marz 1970 var eftirfarandi ályktun samþykkt ein róma og ákveðið að senda hana öllum alþingismönnum, dagblöð- unum í Reykjaví'k og Ríkisútvarp- inu: „Fundur í Félagi íslenzkra fræða, haldinn 12 marz 1970, fagn ar þeirri hreyfingu, sem komizt hefur á þjóðbókhlöðumálið svo- nefnda, og væntir þess, að endan- leg ákvörðua verið tekin um það á alþimgi því, er nú situr, enda liggja þegar fyrir hvorar tveggja tillögur þjóðhátíðarnefndar og safnamanna þar að lútandi. Fundurinn fagnar einkum um- mælum dr. Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra ,á þingi í vetur þess efnis, að bygging stjórnar- ráðshúss og þjóðbókhlööu þurfi í eogu að rekast á og þjóðinni sé sannarlega ekfei ofrann að reisa samtímis báðar þessar bygging- ar." (Frétt frá Félagi íslenzkra fræða). ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlegar þakteir færi ég hér með öllum þeim, sem heiðraðu mig á áttræðisafmæli mínu þ. 5. apríl s.l., með heimsóknum, blómum, dýrmætum gjöfum og heiila- skeytum. Hjartans þakkir. Hallgrímur Jónsson. I Jarðarför elginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Stefáns S. Franklín útgerða rman ns. fer fram frá Dómktrkiunni, þrlSjudaglnn, 14. aprtt, Id. 1.30 e. h, Þelr sem vllja mtnnast hins látna er vlnsamlegast bent á líknar- stofnanir, GuSrún S. Franklín, Valur Franklín, Soffía Thorodclsen, Erna Franklín, Örn Steinsen. Ester Franldin, Stefán D. Frankifn og barnabörn. HfaHhans þakldætl fyrlr auSsýnda samúð vlS andlát og útfðr Baldvins Bjarnarsonar. Sérstakar þakklr færum viS Útgerðarfélaglnu Siöstjörnunnl h. f. og Dómkórnum. F. h. vandamanna Steinunn Anna Bjarnarson, Björn Bjarnarson. EiglnmaSur minn, Valtýr Þorsteinsson, útgerSarmaSur, Fjólugötu 18, Akureyrl, andaðist aS fjórSungssjúkrahúsinu á Akureyri, föstudaglnn 10. aprfl. JarSarförin auglýst síðar. Dýrleif Ólafsdóttlr. Félagsleg forsjá Framhald af bls. 13 hetfðisit ekM íyrr en tveim ár- uim síöar til gre® : il Trygginig argjaldantia, ©n gjaldskylda til sfcatts yrðli Óbreytt. Hér yrði ekfci um neina gjöf að ræða beldur styttlng á greiðsilutíma úr fimimtiu og einu ári £ fjöru- tíu og níu, og þannig er þetta t. d. í Noregi. Yrði þetta til mikils léttiis fyrir framfærend- ur skólaiungliniga, en á þedim lenda þessi gjöld í mörgum til fellum. 1 trygginigartögunum rekur sig hvað ó amniars horn varðandi réttindi og gireiðsilur samibúðartfólfcs, og rétitur ekkla og einstæðra feðira tál bóta frá trygginguinum virðist algjörlega hala veriið fyrir borð borlnn, etf miðað er vlð rétt kvenna í sömu aðistöðu, em konur eiga rétt á etftirtöldum bótum og fyrirgreiðslu hjá tryggingunum. Fjölskyldubótum, mæðralaun, um, barnalífeyri, makabótum, efcknastyrk. Ekkitl á rétt á: fjölskylduibótum aufc barniálií- eyris samkvæmt 16. gr. etf fró- fall eiginfconu veldur mjög til- finnaniegri röskun á aflkomu efcMls. Þanmig má lengi telja og sýna fram ó að endurskoðun A4- mamniatryggingaiilagana þolir enga bið. Vandamálin eru efcki síður félagsfeg en fjárhagsleg og því engin lausn að hæfcka bæturnar um eimhiver prósent. Hlutverk Trygginga- stofnunarinnar verði kynnt Hér hef ur aðeins verið stykM aið á stóru og dregin fram dæmi um það sem betur mætti fara. En til þess að lög um almanna- tryggimgar fylgi kröfum tím- ams, verður að ræða gaMa þeirra og kosti og benda ó það sem betur nuá fara ó opnari vettvangi em gert hefur verið. Og gefa atoenmingi kost á að taka þátt í þeim umræðum, en þar á hann ekfcl hægt um vik, vegma þess hve iila Tryggingar stotfniunin hefur kymnt því rétt simn og skyidiur. En með því mót imyndi eflast heiibrigt al- miemningsállit. Tryggámgar í hvaða mynd sem þær eru missa gildi siitt etf farið er að gieiða þær umihuigsuinarlaiust einstaiM- imignum tíl framtfæris, þá hefur þjóðfélaiglð brugðizt skyldu sinni um útvegum atvimmu eða endurhætf.ingu . . . þær eiga að vera ttl öryggis eámstabllngn inn og gera honum fcleitft að lifa lífima ó sem eðiMegastan hátt, að hanm sé sjálifibjarga. Og tfjársterfcum sjóðium eins og At vinnuileysissjóðnum tel ég að eigi hifclaust að verja til mamm fmefcra framfcvæmda, tll að sfcaipa atvionu, en efcki atvinmu- leysi. Gunnar Gunnarsson. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm ASrar stærSir. smíSaSar eftir beiSni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 TEG. 1248 Enskir vandaðir dömuskór m/háum hæl (65 mm.), fóðraðir og úr mjúku leðri, dökkbláu eða svörtu. Einnig í svörtu rúskinni. Stærðir 3%—7. Verð kr. 1.030,00. TEG. 1016 Enskir hælbandaskór í svörtum lit m/ svartri leðurlakktungu. Sérstak- lega mjúkir og þægilegir. Hæll 45 mm.. Stærðir 4—7. Verð kr. 1.006,00. TEG. 848 Hollemzkir „STYLESKÓR" í hvítu lakkleðri m/ rauðn kögri og rönd meðfam sóla. Nýjasta tízka. Fást einnig einlitir rauðir. Stærðir 4—7%. Verð kr. 1.372,00. PÓSTSENDUM SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Kirkjustræti 8 — Sími 14181 — Pósthólf 54* i KENT Micronite filter Með hinu þekkta f er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.